Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 20
20 B FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Tónleíkar á Klarvalsstöóum Einn af okkar fremstu fiðlulei- kurum hélt tónleika á Kjar- valsstöðum og flutti verk eftir fjög- ur íslensk tónskáld, látna og lif- andi. Það er of seint að njóta þess- ara „myrku músik- daga“en ekki úr vegi að lesa hvað tónlistargagnrýn- andi Morgunblaðs- ins hefur um tón- leikana að segja. Eins og við var að búast voru þetta glæsilegir tónleikar og flest- um til sóma. Örugglega flytjanda og höfundum til sóma, en hvers vegna þá að segja „flestum" Einfaldlega vegna þess að aðil- ar, sem voru kannske víðs fjarri, léku þama hlutverk, sem er þeim til skammar. I umsögn gagnrýnandans stendur meðal annars þetta,, tón- mál verksins er einfalt og skýrt en nokkuð truflaði það frábæran ftutning Rutar, að hátt lét í loftræ- stikerfí Kjarvalsstaða, sem þama lék of stórt hlutverk til óþæginda fyrir hlustendur.í raun eru Kjar- valsstaðir óhæfir til tónleikahalds af þessum sökum, því loftfossandi niðurinn er svo sterkur, að hann felur fyrir hlustendum mikið af þeim fínlegri blæbrigðum tónlist- ar, sem mikilvægt er að skili sér til áheyrenda." Er of sterkt tekið til orða að segja að einhver eigi að skammast sín? Ef svo er, þá hver ? Það á að vera einfalt að komast að því, hvað er að á Kjarvalsstöðum, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Er loft- ræstikerfið vanstillt eða er því ranglega beitt? Feimnismál íslenskra lagnamanna Það er ekki langt síðan að ís- lenskir lagnamenn fóra að ræða það í sínum hópi, hvað betur mætti fara í þeirra verkum. Lengst eftir Sigurð Grétor Guémundsson Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Sfmatími iaugardaga og sunnudaga kl. 11-14 Eldri borgarar Vogatunga. Vorum að fá gott ca 75 fm raðhús á þessu stað. Boðahlein. Fallegt endaraðh. ca 85 fm ásamt sólstofu. Mjög vel staðsett með suöurgaröi sem liggur aö hrauninu. Mikiö útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 millj. Skúlagata. Mjög falleg ca 90 fm íb. á 3. hæð í lyftublokk ásamt 22 fm sérbás í bílskýli. Húsvörður. Áhv. veðd. 2 millj. Einbýli - raðhús Furubyggð — Mos. Fallegt ca 150 fm parhús ásamt 27 fm bílsk. Verft 11,9 mlllj. Ahv. veftd. 3,7 millj. Mögu- leiki að taka íb. uppí. Unufell - tvær íb. Gott ca 210 fm endaraöh. ásamt bílsk. Arinn í stofu. Ein- staklíb. í kj. m. sérinng. Verð 12,3 millj. Mögul. að taka íb. uppí. Rimahverfi. Höfum í sölu þrjú einbýli öll á einni hæð alit frá fokh. uppí næstum tilb. Vidarás. Gott ca 161 fm raðhús á tveimur hæöum. Mögul. skipti á minni eign. Helgubraut — Kóp. Ca 170 fm andarafth. m. fallegum innr. Verft 11,0 mlllj. Áhv. veftd. 2,6 mlllj. Framnesvegur — gott verö. Raðhús á þremur haeðum. 3 svefnherb. Verft 7,5 millj. Góð lán ca 2,6 mlllj. Mögu- leiki að taka litla íb. uppí. Arnartangi — Mos. Tæpl. 100fm endraðh. á einni hæð. Mögul. aft taka 2ja herb. íb. uppí. Berjarimi. Ca 180 fm parhús á tveimur hæftum. Selst tilb. til innr. Áhv. 6,0 mlllj. húsbréf. Bæjargil - Gbæ. Fallegt og vandaö einb. á tveim hæðum ca 168 fm ásamt 40 fm bílsk. 5 svefnherb. Falleg ræktuð horn- lóð. Verft 15,5 millj. Ahv. 5 mlllj. veðd. Fossvogur. Höfum 2 góft rafth. á tveimur hæftum. Skiptí á 4ra-5 herb. íb. Fagrihjalli — Kóp. Nýl. 235 fm næstum fullb. raíh. á pöllum. 70 fm sérib. á jarfth. Ahv. 9,0 mlllj. langttmalán. Mögu- leg skipti 6 3ja herb. 4ra-7 herb. • . . Solheimar - m. bílsk. Fafleg ca 113 fm lb. á 5. hæð í lyftubl. ásamt nýl. ca 25 fm bílsk. Mikið út- sýni. Húsvörður sér um allt. Dalbraut. Ca 115 fm íb. ásamt bílsk. Mögul. skipti á minni íb. Ðlikahólar. Ca 100 fm íb. í lyftubl. íb. er mikið endurn. Verð 6,5 millj. írabakki. Falleg íb. á 3. hæö. Sórsmíð- aðar innr. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Leirubakki. Ca 121 fm íb. á 2. hæð. 40 fm rými í kj. fylgir. Víöihlíö. Ca 80 fm ósamþ. kjíb. Verð 4,8 millj. Hólmgaröur. Efri hæð ca 80 fm . Mögul. aö byggja ris yfir. Verð 6,6 millj. Mögul. að taka 2ja herb. íb. uppí. Hulduland. Ca 120 fm endaíb. á 1. hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Vilja gjarna 3ja herb. íb. uppí. Espigerði. Mjög falleg endaíb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Sólheimar. Mjög góft efr! hæð ca 145 fm. 4 svefnherb. Endurn. að hluta. Bffsksökklar. Verft 10,5 mlllj. Laugateigur. Mjög góft risíb. ca 90 fm gólfflötur. Suðursvalir. Verft 7,5 mlllj. Ahv. ca 4,0 millj. Jörfabakki. Góð íb. á 1. hæð ásamt herb. i kj. Áhv. veðd. 3,5 millj. Frostafold. Ca 111 fm ib. á 6. hæð I lyftuh. Verð 9,3 millj. Áhv. veðd. ca 4,9 millj. Mögul. að taka Ib. uppf. Hvassaleiti. Ca 80 fm íb. á 3. hæð ásamt bilsk. Gott verð. Áhv. 4,5 mlllj. Laus fMótlega. Alfholt - Hf. Höfum í sölu nýjar 3ja- 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130 fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð. Lindarsmári — Kóp. Ca 113 fm íb. Selst tilb. u. tróv. Tilb. til afh. Verð 7.950 þús. Furugrund. Góð ca 90 fm íb. á 2. hæö í lítilli blokk. Laus fljótlega. Flúöasel. Falleg ca 100 fm íb. á 1. hæð ásamt bíl- skýli. Nýtt parket á gólfum. Mögul. að taka litla 2ja herb. íb. uppí. Miðbraut — Seltj. Mjög góö ca 110 fm 1. hæö í þríb. ásamt bílsk. Sórinng. 3 svefnherb. Staösett v. sjáv- arsíðuna og mikið útsýni yfir Skerjafjöröinn. Húsið nýviðg. á kostnað selj. Verð 9,2 m. 2ja-3ja herb. Hallveigarstígur. Mikiðendurn. ib. á 2. hæð. Laus strax. Austurbrún. Ca 48 fm íb. á 2. hæð I lyftubl. Verð 4,5 millj. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Álftamýri. 2ja herb. einstaklíb. I kj. Verð 3,8 millj. Ahv. 1,9 mlllj. Efstihjalli - Kóp. Gúð ca 90 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Einholt — 3ja og einstakl. Tvær ib. i sama húsi. Verft fyrir báðar 6,6 mlllj. Engihjalli - 3ia. Ca 78 fm Ib. á 7. hæð í lyftubl. Varð 5,6 millj. Freyjugata - 2ja. Ágæt ca 50 fm íb. á 2. hæð í góöu húsi. Verð 4,5 millj. Furugrund — Kóp. Ca 81 fm íb. á 2. hæð. Garðabær - 2ja-3ja. Ca 70 fm nýl. íb. v. Lækjarfit. Sérinng., sórlóö. Ránargata — 3ja. Rúmg. risíb. Áhv. veðd. 12,0 millj. Skjólbraut — Kóp. Ca 105 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Verð 6,8 millj. Áhv. veðd. 2,2 millj. Æsufell — 2ja. Ca 55 fm íb. á 7. hæð. Gott verð. Sígtún — 3ja. Miklð endurn. risíb. Laus strax. Verö 6,5 milij. Áhv. veðd. 3,7 mlllj. Skipasund — 2ja. Rúmg. ca 70 fm íb. á jaröh. Sórinng. Sórgarður. Verð 5,8 millj. Áhv. 2,9 millj. Fagrahlíð — Hf. — 3ja. Ný íb. á 3. hæð. Selst tilb. u. trév. eða lengra komin. Hamraborg. Höfum góðar 2ja og 3ja herb. íb. ásamt bílskýli. Gott verð. Hjálmholt - 2ja-3ja. Góö 70 fm íb. á jarðh. í þríb. Engar tröppur. Þvhús og geymsla í íb. Grafarvogur — 2ja. Höfum til sölu nýja fullb. íb. ásamt bílskýli. Góð kjör - gott verð. Lindarsmári - Kóp. 2ja og 3ja herb, Höfum I sölu íb, á 1. og 2. hæð. Verð ð 2ja herb. fb. 6,2 mlllj. 3j» herb. (b. 7,3 millj. Selst tllb. u. tráv. tlt afh. etrax. Ástún — Kóp. — 2ja. Góft ca 60 fm íb. á 1. hæft. Áhv. veðd. ca 3,4 mlllj. Verft 5,5 millj. Lyngmóar - Gb. Góft ca 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. góð lán ca 4,5 millj. Mögul. að taka litla ib. uppí. Rekagrandi — 3ja. Ca 101 fm góð íb. á 1. hæð (gengið beint inn) ásamt bíl- skýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. Verft 8,2 millj. Áhv. veðd. 1,5 millj. Langholtsvegur - laus. Ca 61 fm íb. í kj. I tvíb. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Flyðrugrandi — 2ja — laus. Rúmg. ca 65 fm íb. á jarfth. Þvottah. og geymsla á hæð. Þjónustumiftst. aldraöra framan við blokkina. Lyklar á skrifst. Atvinnuhúsnæði Til leigu f Kringlunnl ca I06fm skrifsthúsn. á 7. hæð. Langtleiga. Starmýri. Ca 150fm húsn. sem hentar fyrir heildsölur eða léttan iðnað. Laugavegur. Ca 250 fm skrifsthúsn. á 3. hæö. Lyfta. Bílastæöi. VAR þetta aldrei gert, gleymdist að stilla loftræstikerfið? af hefur hver bograð í sínu homi, sumir við teikniborð, aðrir við snittvél eða blikkpressu. Sem betur fer er þetta mikið að breytast. Meiri og meiri þátt- taka er að verða í fræðslufundum og endurmenntun; menn era smátt og smátt að viðurkenna það, að þeir hafi ekki komið með alla visku heímsins út úr skóla á unga aldri, hvað svo sem skólinn heitir, iðn- skóli, tækniskóli eða háskóli. En mikið lifandis ósköp eiga ís- lenskir lagnamenn enn langt í land. Svo er það þáttur hins opin- bera. Það er til opinbert eftirlit, embætti byggingafulltrúa er til í hveiju sveitarfélagi. En hvernig er þeirra eftirlit skipulagt. Það er eftirlit með því að pípulögn, hvort sem það er hitalögn eða neyslu- vatnslögn, haldi vatni með ákveðn- um þrýstingi. En það er ekkert eftirlit með því hvort hiti komi á ofnana, hvort hitalögnin sé rétt stillt þannig að allir ofnar hitni og orkan nýtist sem best. Sama er um loftræstikerfin, feimnismál íslenskar lagnamanna. Hefurðu setið á fundi í glæsilegum salarkynnum og hlustáð á fróðleg- an fyrirlestur? Skyndilega fer loft- ræstilkerfíð í gang og það heyrist ekki mannsins mál. Loftræstikerf- in trafla víðar en á tónleikum á Kjarvalsstöðum. Burt með draslið! Þetta heyrist oft sagt um loft- ræstikerfí, vegna þess að þau vinna ekki eins og þau eiga að gera. En hvað er þá að? í flestum tilfellum era þau níu- tíu og níu prósent í lagi. En það vantar þetta litla eina prósent. Og hvaða prósent er það? Nákvæmlega sama prósentið og vantar á fjölmörg ofnakerfi; það vantar lokafrágang og stillingar. Þar af leiðandi vinna kerfm aldrei eins og þau eiga að gera. Þó getur verið önnur ástæða. Það getur verið loftræstikerfí hafí verið frágengið og stillt að fullu, en flest loftræstikerfi bjóða upp á mismunandi sterka vinnsiu, allt eftir því sem er að gerast í sölum hússins. En þá þarf að vera til staðar leiðarvísir eða handbók, sem segir vörslumanni hússins hvernig eigi að beita því. Hún er sjaldnast til staðar. Þú kaupir ódýra kaffívél eða ijómaþeytara og færð heila bók með, sem segir þér hvernig eigi að nota gripinn. En um loftræstikerfi í margra hæða byggingu er oft ekki staf að finna. Það á að vera einfalt að komast að því hvað er að á Kjarvalsstöð- um; er loftræstikerfið vanstillt eða er því ranglega beitt. En því miður era Kjarvalsstaðir ekki eina húsið sem á við þennan „sjúkdóm" að stríða. Þessi vandamál er að finna út um allt land. I leikskóla einum hafði starfs- fólk áram saman verið óánægt með þungt loft í húsinu. Að lokum var fenginn fagmaður til að kanna hvort nokkuð væri til bóta. Eftir stutta athugun spurði hann hvers vegna loftræstingin væri ekki höfð í gangi. „Hvaða loftræsting“ var spurt á móti. Það vissi enginn um hana, hún hafði aldrei verið sett í gang. LOFTIÐ, sem streymir um þessa stokka, þarf að vera undir hörðum aga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.