Morgunblaðið - 24.02.1995, Page 10

Morgunblaðið - 24.02.1995, Page 10
10 B FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11-14 Erum meö fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og sfmsendum sölu- skrár um land allt. Einbýli — raöhús Garðavegur. Mjög vandað og fullb. 251 fm parh. á eftlrsóttum stað. Húsið er stelnst. og tlmburkl. Vandaðar innr., parket og fllsar. Mögul. aukaíb. Verð 16,9 mlllj. Sunnuvegur. Fallegt og vlrðulegt 162 fm steinh, á tveimur hæðum ásamt kj. I grónu og góðu hverfi. Falleg afgirt hraun- lóð. Skiptl mögul. Áhv. góð lán 4,6 millj. Verð 11,8 millj. Kjarrmóar - Gbæ. Vel staðs. 90 fm raðh. á einnl og hálfri hæð. Bflskúraréttur. Verð 8,5 millj. Arkarholt — Mos. Rúmg. mlklð endurn. elnb. ásamt tvöf. bllsk. á góðum stað. Sólskáli, heitur pottur o.fl. Skiptl á dýrara-ódýrara f Hafnarflrði eða Qarðabæ. öldugata - laus. Gott 130 fm ainb. kj., heeð og rls á góðum stað undlr Hamrinum. Qóð lóð. Mlkl- ir mögul. Laust strax. Lækjarberg. Vorum aö fá I einkasölu gott og nánaBt fullb. 223 fm elnb. á einnl hæð á besta stað við Lækinn. Fallegt og vandað hús. Klausturhvammur. Fallegt276fm raðh. á tvelmur hæðum og hluta I kj. ásamt 30 fm bilskúr. Falleg fullb. elgn. Skipti mögul. á mlnnl eign. Verð 15,0 millj. Smyrlahraun - skiptl. Gott 144 fm raðh. á tvelmur hæðum ásamt nýjum 30 fm bflsk. Nýtt þak. Góð staðsetn. Ahv. góð lán 6,4 millj. Hagstætt verð 11,2 millj. Smáratún - Álftanes. Fallegt fullb. 216 fm raðh. á tveímur hæðum m. Innb. bllsk. Góðar innr. FKsar. Góð staðs. Stutt f skóla. Fallegt útsýnl. Góð áhv. lán. Skiptl mögul. Þinghólsbraut — Kóp. Gott 160 fm einb. á tvelmur hæðum ásamt 53 fm bilsk. Elgn f góðu standi f rólegu og góðu hverfi. Skógarhlfö. Nýkomið i elnkasölu 165 fm einb. á einnl hæð ásamt bllskúr. Húsið er vel Ibhæft en ekkl fullb. Áhv. i húsbr. 5,6 millj. Verð 12,8 mlllj. 4ra herb. og stærri Laufvangur. Góð 115 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. f góðu tvíb. Rólegur og góður staður. Verð 10,9 millj. Laufvangur. Mjög rúmg. 4ra herb. 126 fm endafb. á 3. hæð. Hús vlðgert að utan og seljandl sár um að mála. Verð 7,7 millj. Engjasel — Rvfk. Góð 125 fm pent- house-fb. á tveimur hæðum. 3 rúmg. svefnh. Frábært útsýni. Bflskýll. Verð 8,5 millj. Grenigrund - Kóp. Góð 104 fm 4ra herb. fb. ásamt bílsk. I góðu fjórbýll. Sárlnng. Parket og flla- ar. Verð 9,9 miltj. Breiðvangur. Góð 120 fm 6 herb. Ib. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Rúmg. og falleg fb. Ahv. góð lán 5,5 millj. Mögul. að taka bfl uppf útb. Verð 8,7 millj. Stekkjarhvammur. Falleg 117 fm efri sórh. og ris i raðhúsalengju. Allt sór. Góðar Innr. Parket. Ahv. byggsj. rfklslns 2,5 millj. Verð 8,5 mlllj. Breiðvangur - skipti. Falleg 109 fm 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð ( góðu fjöl- býll. Áhv. góð lán 4,3 millj. Verð 7,9 millj. Lindarberg. Nýl. 114 fm neðrl sérh. ásamt 47 fm aukarýml og 23 fm bilsk. Frá- bært útsýni. Sérinng. 3 stór svefnh. Hús fullfrág. Ahv. húsbr. 6,0 millj. Verð 9,5 mlllj. Njálsgata - Rvfk. í elnka- aölu 63 fm mlðh. i eldra tlmburh. Góð 8taðs. Laus fljód. Gott verð. Lækjarberg. Nýl. 164 fm efri hæð I nýju tvíb. ásamt 37 fm bllsk. 4 svefnherb. Skiptl mögul. Áhv. húsbr. 5,0 mlllj. Verð 11,7 millj. Breiðvangur - glæsileg. Vorum að fó inn glæsll. endurn. 4ra-5 herb. endaíb. i góðu fjölb. Allt nýtt, gler, innr., gólfefnl, alh á baðl o.ft. Ahv. góð lán 5,3 mlllj. Verð 8,7 millj. Álfaskeið — laus strax. Góð 4ra herb. efri sérhæð I vönduðu húsl auk geymsluriss og hlutdeildar I kj. Gott verð. Klukkuberg - laus. 4ra herb, 109 fm ný ib. Hús og lóð fullfrág. Ib. er rúml. tilb. u. trév. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,5 millj. Klettaberg — laus. 4ra herb. 134 fm ib. ásamt 27 fm bilsk. I fjórb. Sérlnng. Húsið aö utan og lóð fullfrág. Ib. tæpl. tllb. u. trév. Laus strax. Lyklar á skrlfst. Verð 8,7 millj. Arnarhraun. Vorum að fá I einkasölu rúmg. efrl sérhæð (góðu tvlb. ásamt góðum bflskúr. Verö 10,5 mlllj. Grænakinn. Falleg 129 fm efri sér- hæð I góðu tvíb. ásamt 25 fm bllsk. m. gryfju. Nýl. parket, flfsar og allt á baðl. Ahv. góð lán 7,2 millj. Verð 10,5 millj. Grænakinn. Góð talsv. endurn. 104 fm efrl sérhæð í góðu tvíb. Sérinng. Park- et. Áhv. góð lán 3,4 mlllj. Verð 6,9 millj. Vfðihvammur. Rúmg. 4ra herb. ib. ásamt bílsk. Mjög hagst. verð. Hrafnhóiar - Rvk. 4raherb. 99 fm Ib. á 2. hæð I litlu fjölb. ásamt 26 fm bílskúr. Frábært verð8,9 mlflj. Suðurgata. Nýl. 114 fm ib. ásamt 47 fm bflskúr. Góðar Innr. Flfsar og parket á gólfum. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 10,7 millj. Eyrarholt. Nánast fullb. 168 fm hæð og rls. Fráb. útsýni. Skiptl mögul. á minnl elgn. Verð 11,5 millj.____ 3ja herb. Suðurgata. Rúmgóö 87 fm fb. á 2. hæð í litlu fjölb. Gott ástand. Verð 6,8 millj. Miðbær - laus. Algjöriega endum. glæsil. risfb. ásamt efra risi f vlrðulegu stelnh. Nýjar Innr. Park- et. Gluggar og gler. Þak o.fl. Áhv. byggsj. 2,0 mlllj. Myndlr á skrlfst. Verð 6,7 millj. Hjallabraut. Góð 97 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð I nýl. viðg. og máluöu fjölb. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 6,4 millj. Eyrarholt. Rúmg. 101 fm 3ja herb. Ib. f nýl. húsi. Vandaöar innr. Þvottah. i (b. Frá- bært útsýnl. Áhv. byggsj. 5,3 mlllj. Verð 8,9 mlllj. Nönnugata - Rvk. Vönduð og björt 3ja herb. Ib. f nýl. þríbýlish. Parket. Góðar Innr. Verð 8,9 mlllj. Hátröð - Kóp. Mikið endurn. rlshæð (tvfb. ásamt bilsk. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,3 mlllj. Lækjarberg. Ný 78 fm fullb. 3ja herb. (b. á jarðhæð f góðu tvfb. Laus fljótl. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 6,8 millj. Brekkugata - laus. Glsasll. 100 fm efri sérh. Ib. er öll ondurn. Nýjar Innr. og parket. Fallegt útsýnl. Mögul. á bflsk. Laus strax. Verð 8,5 mlllj. Ölduslóð. 3ja herb. neðri sérhæð I tví- býli á ról. og góðum stað. Verð 6,9 millj. Álfaskeið. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. (b. á 1. hæð ofan kj. ásamt bilskúrs- sökklum. Áhv. góð lán 1,7 millj. V. 5,9 m. Móabarð. Góð 3ja herb. neðri sérhæð i tvfb. ásamt góðum nýl. bílsk. Allt sér. Verð 7,9 mlllj. 2ja herb. Vallarbarð. Falleg og vönduð 69 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð f litlu nýl. fjölb. ásamt 23 fm bflsk. Parket. Vandaðar innr. Falleg fullb. eign. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verð 6,9 millj. Hverfisgata. Góð 2ja herb, (b. á jarðh. i tvibýli. Sérinng. Áhv. góð lán 2 mlllj. Verð 3,9 millj. Arnarhraun. Góð talsv. endurn. 2ja herb. Ib. á jarðh. f góðu fimmbýli. Góðar innr. Parket. Hraunlóð. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 5,6 millj. Laufvangur - laus strax. Góð 66 fm 2ja herb. Ib. á góðum stað. Þvhús og búr í ib. Gott gler, góð sameign. Verð 5,7 millj. Klukkuberg — laus. Nýl. 60fmfb. á 1. hæð. Sérinng. Nýl. innr., parket og flfs- ar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 6,2 millj. Kaldakinn. Góð talsv. endurn. 67 fm neðri hæð ásamt 25 fm bflsk. Parket. Nýl. gler og gluggar, allt á baði, hlti, skolp o.fl. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 5,7 millj. IMýbyggingar Álfholt. 3ja-4ra herb. 108 fm Ibúöir, aukaherb. f kjallara fylgir öllum Ib. Afhendist tllb. undlr tréverk eða fullb. Sameig öll frá- gengin. Gott útsýni. Verð 7,3 millj. Elgum til mikið úrval nýbygg- inga af öllum stœrðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. mlltj. Miðvangur. Falleg talsvert endurn. 99 fm 3ja herb. fb. á 1. hæð. á einum besta stað v. hraunjaðarinn. Fallegt útsýni yflr fjörðinn. Parket, sauna o.fl. Ahv. bygging- arsj. 3,4 mlllj. Verð 7,4 millj. INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg . fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N kerfisfræðingur, heimas. 653155. KÁRI HALLDÓRSS0N hagfræðingur, heimas. 654615. Eigum til mikið urval nýbygg- inga af öllum stærðum og gerðum. Hafið samband og fáið upplýsingabæklinga og teikningar á skrifstofu. SMIÐJAINl Þau hófu leit Það væri fengur að því fyrir alla, sem eru að leita að íbúð, ef auglýsing- amar hefðu yfirskríft eftir hverfum og svæðum, segir Bjami Olafsson. Það fæli í sér mikið hagræði. Kunningjafólk mitt lagði af stað til þess að leita sér að íbúð. Hér er um að ræða hjón sem eru á „miðjum aldri“, þ.e. á besta aldri, konan fimmtíu og tveggja ára en hann fimmtíu ára. Börnin þeirra eru uppkomin og far- in að heiman. Þessi hjón ætla sér að kaupa það sem þau nefna eftir Bjarna viðráðanlega Ólofsson. íbúð, svona fjög- urra herbergja, tvö til þijú her- bergi og sæmileg stofa, ásamt eld- húsi, baði, geymslu og bílskúr. Við nefnum þau Hans og Grétu. Þau voru vongóð og glöð er þau hófu leit sína. Mikið var auglýst af húsnæði, ekki vantaði það. Þau voru grunlaus um hvað framundan var. Ætlun þeirra var að finna sér helst bústað í Hlíðahverfí eða í Háaleitishverfinu. Fyrst byijuðu þau á að leita í auglýsingadálkum einnar fasteignasölu. Það var Gréta, sem venjulega vann mjög skipulega, sem tók að sér þetta verkefni en henni vannst hægt. Röðun í flokka Þegar Gréta leit yfir lista næstu fasteignasölu sá hún að þar var raðað niður með öðrum hætti. Hin fyrri setti íbúðir og hús í dálka eftir því hve stórar íbúðimar voru og einnig hvort um var að ræða einbýlishús, raðhús, parhús, 5-7 herb., 4 herb., 3 herb. og minni íbúðir í dálk fyrir sig. Síðari fast- eignasalan auglýsti eftir annarri reglu. Þar var flokkað niður eftir verði, yfirskrift dálkanna var því: Verð 2-6 milj. — Verð 6-8 milj. — Verð 8-10 milj. — Verð 10-12 rnilj. — Verð 12—14 milj. og áfram upp í enn hærri íbúðaverð. Við leit hjónanna Hans og Grétu að hæfilegri íbúð sem staðsett væri á þeim slóðum sem þau ósk- uðu sér hefði verið mikið hagræði að því ef dálkar auglýsinganna hefðu t.d. verið flokkaðir eftir ákveðnum húsahverfum eða bæj- arhlutum. Satt að segja sáu þau hjónin fjölmargar íbúðir í auglýs- ingadálkunum þar sem þau gátu á engan hátt áttað sig á hvar íbúð- irnar væru. Fólk þarf nefnilega að vera mjög vel að sér í gatnaheit- um og því kerfi sem liggur til grundvallar mismunandi gatna- heitum. Hvar eru t.d. húsin? Veit fólk almennt að til er hverfi þar sem öll gatnanöfn enda á hús? Eða hvar enda öll gatnaheiti á sel? Hvar enda heitin á ás? Margt er þannig sett í fast- eignaauglýsingarnar að það ruglar fólk og gerir því erfitt fyrir að leita og finna þá húseign sem hent- ar. Hafnarfjörður Þegar Hans og Gréta voru að leita í fasteignaauglýsingunum sáu þau oft götuheiti þar sem oft stóðu stafirnir Hf. fyrir aftan götuheitið. í fyrstu héldu þau að hlutafélög ættu viðkomandi hús. Þarna stóð Hringbraut Hf., Öldu- gata Hf. og vesturbær Hf. svo eitthvað sé nefnt. Þau fóru smám saman að átta sig á þessu. Hrjng- braut er til í Reykjavík og fleiri bæjum, Hf. hlaut að standa fyrir Hafnarfjörð. Auðvitað eru aug- lýstar fjölmargar húseignir til sölu í Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Garðabæ, Kópavogi, Álftanesi, Seltjarnarnesi og víðs vegar um allt land. Ég álít að fengur væri að því fyrir alla sem eru að leita að íbúð ef auglýsingarnar hefðu yfirskrift eftir hverfum og svæðum. Það væri mikill munur fyrir Hans og Grétu ef þau gætu flett upp á öll- um fasteignasölunum og fundið dálka með yfirskriftinni: Hlíða- hverfi og Háaleitishverfi. Mér virð- ist út ffá sjónarhorni hjónanna Hans og Grétu að mikið hagræði værí að þessu fyrir kaupendur. í dálkum hvers svæðis fyrir sig væri eignunum síðan raðað niður eftir stærð og verði. Erfið leit Ég þykist sjá af þeirri tilhögun sem nú er höfð á auglýsingum fasteigna að menn séu að reyna að spara auglýsingakostnað eftir föngum. Við verðum þó að líta svo á að auglýsingarnar þurfi að ná augum og athygli þeirra sem leita að húseignum. Sumar auglýsingar eru líka þannig settar upp að þær eru hreinn og klár feluleikur eins og þessi: Vesturbær. Falleg 100 fm. 4ra herb. íbúð í góðu fjölb. Þarna er eitthvað fólgið sem verð- ur ekki opinberað nema ef einhver hringir og spyr. Skiljanlegt er að fasteignasölurnar óski eftir að fólk gefi sig fram við sölumanninn en ég álít að auglýsingarnar þurfi að vera það greinargóðar að fólk geti valið eftir þeim hvaða íbúð það vill spyija um. Hans og Gréta þreyttust á langri leitargöngu. Það tók þau margar vikur að skilja þetta sölu og upplýsingakerfi. Þegar þau höfðu fundið húseign sem þau vildu skoða og gátu hugsað sér til búsetu, þá spurðu þau um hvort þau gætu fengið að skoða íbúðina. Þau höfðu gert sér von um að söluskrifstofan mundi sjá um þá hlið málsins. Nei, þeim var gefið upp nafn og símanúmer einhvers sem mundi sýna íbúðina og stund- um tókst aldrei að ná sambandi við þann mann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.