Morgunblaðið - 24.02.1995, Side 6

Morgunblaðið - 24.02.1995, Side 6
6 B FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið laugardag frá kl. 12-14. SEUENDURI Nú er góður sölutími. Okkur vantar allar stærðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. 2ja herb. LAUGAVEGUR Til sölu falleg 40 fm stúdíóíbúð á 3. hæð í nýlegu húsi við Laugaveg. Suðursv. Sérbílast. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus V. 4,6 m. SNORRABRAUT Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri. 3ja herb. AUSTURSTRÖND Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftu húsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. FÁLKAGATA Vorum að fá í sölu góða 83 fm íb. á l. hæð. Góð suðurverönd. Áhv. 3,9 m. húsbr. 5,1% vextir. ASPARFELL Vorum að lá í sölu s< rl. fallsga 90 fm (b. á 7. haað 1 bílsk. Suðursv. yftuh. auk ÁLFTAMÝRI Glæsil. 3ja herb. 70 fm endaíb. á 4. hæð. Ný eldhinnr. Suðursvalir. 40 ára lán frá Húsnst. Hagst. verð. 4ra—6 herb. UÓSHEIMAR 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. 2 svefnherb., geta veriö 3. Sór- inng. af svölum. Verð 6,4 millj. HRAUNBÆR Vorum að fá í söfu mjög gðða 103 fm endatb. á 3. hæð. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Þvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir. 24 fm bílsk. Hagstætt verð. Skipti á minni eign mögul. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. ib. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þovttah. og búr inn- af eldh. Suðursv. Mjög hagstætt verð. TRÖf Vorum herb. 1 JUHJALLI að fá I sölu glæsil. 4ra 36 fm íb. á 2. hæð auk biísk. A hv. 5 m. fré husnst. rik. til 42 á a. Laus nú þegar. HÁALEITISBRAUT Til sölu góð 4ra herb. 105 fm endaíb. á 2. hæð. Suðursvalir. SEUABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb., 2 baðherb. Bílskýli. Skipti á minni eign mögul. Hagst. verð. Sérhæðir DIGRANESVEGUR Falleg sérhæð (efri hæð) 140 fm ásamt 22 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fráb. útsýni. SAFAMÝRI Til sölu góð 134 fm sérhæð ásamt 24 fm bílsk. 4 svefnherb. V. 10,9 m. BREIÐVANGUR - HF. Falleg 154 fm sérh. ásamt 30 fm bflsk. HOLTAGERÐI Vorum að fá í sölu góða 114 fm efri sérhæð í tvíbhúsi 34 fm bílsk. Einbýli — raðhús KÁRSNESBRAUT Glæsil. 160 fm einb. auk 45 fm bflsk. MOSFELLSBÆR Glæsil. einb. hæð og ris samt. 280 fm. Húsið stendur á fráb. útsýnisstaö. 2500 fm lóð. GRETTISGATA Vorum að fá í sölu járnklætt timburh. Húsið er kj., hæð og ris. Mjög hagstæðl- án áhv. VIÐARÁS Nýtt 186 fm einbhús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Vel hannað hús ekki alveg fullb. Lóð frág. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. Fasteignamiðlun Sigurður óskarsson lögg.fasteigna- og sldpasali S uðurlandsbraut 16,108 Reykjavfk FÉLAG lÍFASTEIGNASALA SÍMAR588 0150 588 0140 Fax 588 0140 Einbýli - raðhús - parhús Varrtar á skrá einbýli eöa rað- hús í Árbæjarhverfi. Húsahverfi. Failegt og vel skipul. raðhús á tveimur hæðum. Áhv. 6,1 millj. Verð 11,4 millj. Bakkar. Höfum á skrá nokkur raðhús með bílskúrum í þessu vinsæla hverfi. Frábærar eignir. Uppl. á fastsölunni. Reyrengi - útsýni. Glæsil. nýtt 195 fm tvíl. parh. m. innb. bílskúr. Frág. á lokastigi. Áhv. húsbréf 5,8 millj. Frábært verð 11,0-11,5 millj. Sérhæðir Hólmgarður - frábær eign. Til sölu 96 fm gullfalleg og vönduð suð- uríb. á 2. hæð í fjórb. (b. og sameign í sérfl. m.a. sauna. Nýl. hús í grónu hverfi. Ákv. sala. Vesturgata. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæðum í þriggja íþ. húsi. Nýjar innr. Hagst. verð. Lyklar á skrifst. Hlaðbrekka - Kóp. Til sölu þægi- leg 65 fm jarðhæð í tvíb. Áhv. byggsjl- án 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Seltjnes. Nýkomin á sölu falleg og vel búin 94 fm jarðh. 3-4 herb. Park- et. Áhv. góð lán 4,5 millj. V. 7,9 m. Kópavogur - Vesturbær Til sölu vandaðar sérhæðir. Gott verð. Uppl. á skrifst. 4ra-5 herb. íb. Háaleiti - Fellsmúli. Nokkrar stórar og vandaðar íb. á þessu vin- sæla svæði. Uppl. á skrifst. Frostafold - útsýni. Falleg nýleg 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftublokk, verðlaunahús. Laus strax. Hagst. kjör. Uppl. á skrifst. Lundarbrekka - Kóp. Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæð f góðu fjölb. Áhv. 4,2 m. Hagst. verð 7-7,5 m. Veghús - Grafarvogi. Rúmg. 112 fm íb. á 2. hæö í vönduðu fjölb. Áhv. 3,9 millj. Uppl. á skrifst. Álfheimar. Hlýleg 97 fm ib. á 3. hæð í góðu fjölb. Verð 7,6 millj. 3ja-4ra herb. Hjarðarhagi. Tii söiu 84 fm íb. á 2. hæð. Bílsk. og góðar geymslur. Fráb. staðsetn. Verð 7,7 millj. Vantar 3ja-4ra herb, fl 3. IVest* urbæ á verðbilínu 6-8 millj. m. áhv. byggsjlánum. Urðarholt - Mos. Stórgl. 91 fm íb. á 1. hæð í verðlaunuðu fjórb. Allt parketlagt. Frág. og sameign í sérfl. Skipti á íb. í Reykjavík kemur til greina. Áhv. 1,5 millj. Verð aðeins 8,5 millj. Melabraut - Seltjn. Nýkomin á sölu miög vönduð 94 fm jarðh. 3-4 herb. Áhv. byggsjlón 4,5 millj. Verð 7,8 millj. Miðleiti - eldri borgarar. 80-90 fm íb. í glæsil. virðul. fjölb. Útsýni. Parket. Sólskýli. Lyfta og innang. f bíla- geymslu. Húsvörður. Verð 9,5 millj. 2ja herb. íb. Hamraborg. Bráðskemmtil. 52 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Innang. í bíl- geymslu. Útsýni. Verð 4,9 millj. Vesturberg. Falleg 57 fm íb. á 3. hæö.’Fráb. sameign. Verð 5,3 millj. Ásvallagata. Hlýleg 44 fm íb. á 1. hæð. Fráb. sameígn. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. Vallarás. Ljómandi skemmtil. og vel búin 54 fm suöuríb. á 5. hæð (lyftu- húsi. Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. 4ra herb. og stærra S.62-I200 62-I20! Skipholti 5 SÍMATÍMI LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Norðurmýri. Einstakl.íb. 31,8 fm í kj. í góðu steinh. Ib. er öll endurn. m.a. nýtt bað, gluggar og gler. Nýtt parket og hurðir. Sérhiti. Ein fallegasta ein- stakl.íb. á markaðnum í dag. Sérl. góður staður, f. t.d. skóla- fólk. Verð 3,8 millj. Hverafold. 2ja herb. 67,6 fm glæsileg íb. á 1. hæð. Bflsk. fylgir. Verð 7,2 mWj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm íb. á efstu hæð í blokk. Bíla- stæði í bflahúsi fylgir. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð. Sérínng. Hagst. lán. Verð 5,1 millj. Óðinsgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð og einstaklíb. í kj. (sama húsi. Húsið klætt að utan. 40 fm vinnuskúr fylgir. Mjög góð eign til að gera upp. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Snyrtil. ib. á góðum stað. Verð 4,9 millj. Hraunbær. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð i blokk. Ib. laus fljótl. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. í miðVvesturbæ. Verð 5,9 millj. Æsufell. 3ja herb. rúmg. fb. á 5. hæð mjög hagstæð lán. 3,1 millj. frá byggsj. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur. 3ja herb. fb. a efstu hæð. Björt, notaleg íb. Mikið útsýni. Góð sameign. Verð 6,5 millj. Hjallavegur - bflskúr. 3ja herb. íb. á 1. hæð f góðu steinh. Ib. er 2 saml. stofur, 1 svefnh., lítið eldhús og bað. 45 fm bflsk. m. jafnstórum kj. fylgir. Stóri draumur allra bflskúrs- karla. Hverafold. 3ja herb. 87,8 fm gull- falleg fb. á jarðhæð f Iftilli blokk. Sér- lóð. Mjög vandaðar innr. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Sléttuvegur. 3ja herb. 95,2 fm mjög falleg ný íb. á 3. hæð. Góður bílskúr. I sameign er heit- ur pottur o.fl. Draumaíbúð eldri borgara. Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. f fb. Suðursv. Verð 6,5 millj. Uus. Ásbraut - Kóp. 4ra herb. góð endaib. á efstu hæð. Sérinng. Bflskúr m. góðri lofthæö fylgir. Bæjarholt. 4ra herb. 96,5 fm ný fullg. falleg íb. á 3. hæð, efstu, í blokk. Þvottaherb. í íb. Til afh. strax. Verð 8,6 millj. Veghús. 6 herb. 133,1 fm endaíb. á 2. hæð í blokk. Á hæðinni eru stofa, 2 herb., eldh. og bað. Uppi eru 3 svefnherb., sjónvarpshol -og bað/þvottah. Innb. bílskúr. fb. er ekki fullb. Verð 8,7 millj. Hólmgarður. Sólrik falleg 4ra herb. 96,5 fm íb. á efri hæð í nýl. húsi. Mjög stórar suðursvallr. Mjög góður ról. staður. Útsýni. Flétturimi. Stór glæsil. sér- stök 4ra herb. 104 fm íb. á 3. (efstu) hæð í nýrri blokk. (b. er fullg. og mjög vönduð. Þvotta- herb. í íb. Áhv. húsbr. 6 millj. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbæn- um. Þvherb. I ib. Suðursv. Getur losn- að strax. Verð aðeins 6,9 mlllj. Skipholt. 180 fm íb. á 3. hæð í góðu steinh. (mögul. að gera 2 íb.). Tvöf. bflsk. fylgir. Sérstök eign miðsv. í borginni. Verð 11,0 millj. Sólheimar. 4ra herb. 101,4 fm íb. ofarl. f einu háhýsanna v. Sóiheima. Mjög góð íb. t.d. fyrir eldra fólk. Mlklð útsýni. Mjög ról. sambýli og staður. Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. f eldh. og nýl. á gólfum. Mikið útsýni. V. 6,9 m. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. Laus 1. mars. Kríuhólar. Toppíb. 4ra herb. íb. á efstu hæð í háhýsi. Yfirb. svallr. Mjög mikið og fagurt útsýni. Verð 6,9 millj. Valhúsabraut - Seltj. 4ra herb. 98,2 fm ib. á 1. hæð í tvíb. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhlti. Sérlnng. 45 fm bílsk. Verð 8,8 miilj. Raðhús - einbýlishús Hveragerði. Einb. 100 fm. auk 48 fm tvöf. bílskúrs. Húsið sk. í stórar stofur, stórt eldh., rúmg. hjónaherb., eitt ágætt barnaherb., bað og forstofu. Mjög gott hús f. t.d. fólk sem er að minnka við sig. Verð 8 millj. Giljasel. Einb. samt. 254,1 fm m. innb. tvöf. bflskúr. Fallegt hús á góðum stað. Verð 14,9 millj. Vesturberg. Eini. faiiegt vandað endaraðh. ásamt bílskúr Mjög notal. vel umg. hús. Arinn. Fallegur garður. Skipti mögul. á 3-4ra herb. íb. Ártúnsholt. Endaraðh. 183,8 fm auk 28,1 fm bílsk. Mjög ról. staður. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,9 millj. Austurborgin - einb./þríb. Húseign hæð og kj. ca 300 fm. Hæðin er ein íb. Mögul. að hafa tvær fb. í kj. 50 fm bílsk. Verð 14,5 millj. Fossvogur. Stórglæsil. 263 fm parh. á einum besta staö í Fossvogi. Húsið, sem er tvfl., skiptist þannig: Á neðri hæð eru stofur, eldhús, 1 herb., snyrting, forstofa, stór sólskáli og bílskúr. Uppi eru 3 rúmg. svefnh., bað- herb. og sjónvstofa. Fallegt vandað hús. Frág. garður. Skipti mögul. Hraunflöt við Álftanesveg. Nýl. gullfallegt einbhús á einni hæð. Húsið skiptist í stofur, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. bílsk. nú sem 3ja herb. íb. Stór falleg lóð. Mikið útsýni. Laust. Verð 18 millj. Arnarhraun - Hf. Einbhús, steinh., 170,6 fm auk 27,2 fm bílsk. Húsið sem er á tveimur hæðum hefur verið talsv. endurn. Verð 13,2 millj. Boðahlein f. eldri borg- ara. Raðhús, ein hæð, 2ja herb. íb. á fallegum stað við Hrafnistu í Hafnarf. Laust. Verð 7,8 millj. I smíðum Lambhagi - Álftanes. Bygg- ingarlóð f. einb. Verð 2 millj. Gatna- gerðargjöld Innlf. Lindarsmári. Raðhús ein hæð 169,4 fm m. innb. bílsk. Selst tilb. til. innr. Til afh. strax. Verð 9,8 millj. Eyrarholt - Hafnarf. 4ra herb. íb. á neðri hæð ásamt bflskúr, samt. ca 140 fm. Fallegt útsýni. Verð 7,5 millj. Álfholt - Hafnarfj. Hæð og ris ca 142 fm. Tilb. til innróttingar. Til afh. strax. Skemmtil. hönnuð Ibúö. Skúlagata. 4ra-5 herb. glæsilegar endafbúðir í jítilli blokk tllb. til innrétt- inga. Mikið útsýni, (búðir t.d. fyrir þá sem vilja minnka við sig. Atvinnuhúsnæði Faxfen. Mjög gott skrifstofuhús- næði á 2. hæð. ýmsar stærðir, t.d. 86,4 fm. Verð 3,9 millj. Skemmuvegur - Kóp. 139,7 fm gott atvinnuhúsn. á götuhæð. Gott útipláss. Hentug stærð. Verð 5,5 millj. Seljabraut. Skrifstofuhæð, efri hæð 246 fm, Laus. Verð 8,2 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Krístjánsson hrl. Danmörk Hörgull á sliiifsloíiiliíis- iiæöi í Kaupmarniahöfti Kaupmannahöfn. VIÐ liggur að ógerningur sé að fá skrifstofu á leigu í Kaup- mannahöfn um þessar mundir að sögn danska viðskiptablaðsins Börsen. í fermetrum talið er 10% minna skrifstofuhúsnæði laust en í júní 1994 og það táknar að hefja verð- ur byggingu skrifstofuhúsnæðis á þessu ári að sögn blaðsins. Talið er ljóst að erfitt verði að mæta eftirspum eftir stóru og hag- kvæmu húsnæði. Að sögn Kurt Albæk hjá í fast- eignafyrirtækinu Sadolin & Albæk em lausar skrifstofur á Kaup- mannahafnarsvæðinu 5-6%. Hann segir að ef slíkt væri uppi á ten- ingnum í Bandaríkjunum væri þeg- ar hafin smíði nýrra bygginga með það fyrir augum að leigja út skrif- stofur. Áhugi útlendinga í Kaupmannahöfn er mest eftir- spum eftir stóm og hagkvæmu skrifstofuhúsnæði á þessu ári og talið er að erfitt verði að mæta henni. Þróunin hefur verið sú að fyrirtæki hafa flutt aftur til Kaup- mannahöfn frá nágrannasveitarfé- lögum. Auk þess hefur komið fram áhugi hjá erlendu’m fyrirtækjum, sem vilja færa út kvíarnar og kom- ast inn á danskan markað. „Enginn vafi leikur á því að miklar byggingaframkvæmdir verða hafnar í Kaupmannahöfn 1995, “ segir Kurt Albæk. „Þróunin mun hafá í för með sér að hæg aukning verður á skrifstofum til leigu á næstu 18-24 mánuðum. Verðlagið verður stöðugra þegar framboð á skrifstofuhúsnæði eykst 1996. “

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.