Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 4
4 B FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ ^ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN <\ HUSAKAUP Heildarlausn í fasteignaviðskiptum Opið laugardag kl. 11-14 Þjónustuíbúðir Hjallasel 23232 69 fm 2ja herb. raðh. fyrir aldraða við þjón- ustumiðst. Seljahlíð. Áhv. 1,8 millj. byggjs. Verð 6,9 millj. Jökulgrunn 23756 94 fm stórglæsil. endaraðh. m. þjónustu frá Hrafnistu. Húsið er svefnherb., stofa og sólskáli. Sórþvottah. Parket, flísar og sórl. vandaðar innr. Sölumenn sýna. Verð 10,5 millj. Einbýlishús Víöiteigur — Mos. 23788 196 fm nýtt einb. ásamt 45 fm bílsk. Mikil lofthæð. 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Parket og flísar. Áhv. lán 8,7 millj. Vesturberg 193 fm einbhús ásamt 27 fm bílsk. Húsið þarfn. lagf. Frábært útsýni. Verð 10 millj. Hnotuberg — Hf. 23297 Sérlega glæsil. einb. 333 fm með tvöf. bílsk. Allt að 5 svefnherb., stórar stofur, fullb. eldhús. Lokafrág. hússins eftir. Verð 15,9 millj. Raðhús - parhús Skógarhjalli — Kóp. 23796 Glæsil. 194 fm parh. á tveimur hæðum ósamt 32 fm bílsk. Vandaðar innr. 4 svefn- herb., 2 baðherb. Sólskáli. Áhv. 4 millj. húsbr. Verö 15,9 milj. Engjasel 16245 177 fm raðhús á þremur hæðum ásamt bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. 4-5 svefn- herb., ræktaður garður. Áhv. 4,0 millj. Verð 10.950 þús. Ránargata 22044 146 fm raðhús á þremur hæöum í miðborg Reykjavíkur. Mikið endurn. hús. Nýtt park- et, eldhús og gfer, Hús nýviögert og mál- að. Falleg eign. Skipti á minni eign í Vestur- bænum æskileg. Verð 10,8 millj. Frakkastígur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður garður. Verð 7,8 millj. Þverás 10142 Glæsil. nýtt parhús tvær hæðir og ris. Nánast fullb. Stór bílsk., ófrág. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 12,8 millj. Laust strax. Lyklar á skrifst. Hæðir Kársnesbraut — Kóp. 22988 Góð 139 fm neðri sérh. ásamt 28 fm bílsk. 4 svefnh. Nýl. eldh., stórt sér þvottah. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Verð 10,5 millj. Njörvasund 15799 Falleg 106 fm 4ra herb. efri sérhæð í tvíb. Hús klætt að hluta. Merbau-parket. Áhv. 4,7 millj. Verð 9,5 millj. 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 Auðarstreeti Naðri sérh. 77 fr. ásamt 44 fm samj gter, gluggár, hit 22981 + 33 fm bflsk. 1. fb. í kj. Endum. o.fl. Gott hús. Góður rœktaður garður. Seljast saman eða sitt 1 7,4 mlllj. Kj. 4,2 s hvoru lagi. Hæð illj. Álfaskeiö — Hf. 20159 104 fm 4ra-5 herb. íb. í nýviðgerðu húsi. Góðar innr. Þvhús í íb. Tvennar svalir. Bflsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. Blönduhlíö 22737 134 fm neðri sérh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garður. Verð 9,8 millj. 4ra-6 herb. Flétturimi 3704 108 fm ný 00 fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölb, Merbau- parket. íb., aameign og lóð skílast fullfrág. Sflskýll. Verð 8,8 mlllj. Hagst. grmðgul. með grbyrði níður í 42 þús. á mán. Efstaland 24129 80 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð I nýviðgerðu fjölb. Mjög góð, mikið endurn. íbúð m.a. nýtt eldhús, nýtt parket og nýtt bað. Hag- stæð áhv. lán. Verð 8,5 millj. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Álftahólar 23028 106 fm mjög falleg íb. á 7. hæð I góðu lyftuhúsi. Endurn. bað. Parket. Mjög við- sýnt. Verð 7,5 millj/ Mariubakki 13897 99 fm 4ra herb. Ib. á 2. hæð ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. 10142 Grundartangi - Mos. 2ja herb. 62 fm endaraðhús með góðum suðurgarði. Nýleg gólfefni. Áhv. 4,0 millj. í hagst. lánum með greiðslu- byrði 24 þús. á mán. íb. er laus og lyklar á skrifst. Melbær - iríbýli Fallegt 268 fm raðhús, tvær hæðir, kjallari og innb. bílsk. Allt að 5 svefnh. Mögul. á að hafa séríb. í kj. Vandaðar innr. Heitur pottur í garði. Áhv. 5,7 millj. Verð 13,9 millj. 23015 Fellsmúli. 21876. 114 fm 4-5 herb. endaíb. á 4. hæð. Gott hús parket, flísar, útsýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. ' Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekið í gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verð 8,2 millj. Espigerði. Stórkostleg útsýnisíbúð á 8. og 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. íb. er 132 fm + stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Verð 11,8 millj. Ránargata 23666 93 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í eldra fjölb. Verö aðeins 6,5 millj. Sporhamrar 22595 126 fm glæsil. íb. ásamt 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Sérþvhús og -geymsla í íb. Fullb. vönduð eign. Áhv. 5,5 millj. Verö 10,6 millj. Skeljatangi — Mos. 23037 Ný fullb. 94 fm íb. í Permaform-húsi frá Álftárósi. Sérinng. Verð 6.950 þús. 3ja herb. Fornhagi 24112 Góð 79 fm ib. á 1. hæð í góðu fjölbh. Ný gólfefni. Yfirfarið hús. Góð sameign. Verð- launagarður. Verð 6,9 millj. Víkurás 10142 85 fm 3ja herb. íb á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvottah. Sérverönd. Verð aöeins 6,2 millj. Lyklar á skrifst. Boðagrandi 23987 90 fm mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýviðgerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. bygg'sj. Verð 8,2 millj. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði í bílg. Parket, flísar, góðar innr. Frébær staðsetn. Áhv. 800 þús byggsj. Rúmar fullt húsb.lén. Verð 8,5 millj. Þverholt 23984 79 fm 3ja herb. ib. ásamt stæði í bfl- geymslu. Glæsil. nýtt lyftuh. í hjarta bórgar- innar. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Hraunbær 20183 78 fm íb. á 2. hæð suöursv. Rúmg. herb. Góður bakgarður. Verð aöeins 5,9 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm rúmg. 3ja herb. (b. í kj. f þríb. Sér- inng. Nýl. bað. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 millj. Gnoðarvogur 23801 67 fm góð 3ja herb. (b. á efstu hæð. Stutt i alla þjón. Útsýni. Hús í góðu standi. Ekk- ert áhv. Verð 5,9 miilj. Borgarholtsbraut 22749 72 fm 3ja horb. íb. I fjórb. Parket. Pvhús ; fb. Suðurgsrður. Ahv. 2,7 millj. V. 6,4 m. Hraunbær 20148 81 fm mjög góð (b. á 2. hæð. Öll nýl. end- urn. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Vel staðsett hús. Áhv. 4,2 millj. Grbyrði 28 þús. hvern mán. Verð 6,7 millj. Fannborg — Kóp. 22569 83 fm 2ja-3ja herb. Ib. með sérinng. Nýtt bað. Góðar innr. Stórar flísalagöar svalir. Útsýni. Verð 6,7 millj. Sólheimar 23439 85 fm 3ja herb. íb. á 9. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. fb. þarfnast endurbóta. Miðleiti 23275 100 fm 3ja herb. íb. I glæsil. fjöib. ásamt stæði í bllgeymsiu. Parket, flísar, Nýl. eldh. Aðeins 4 i'b. i stigahúsi. Sérl. góð sam- eign. Verð 10,9 millj. Álfhólsvegur — Kóp. 14863 63 fm 3ja herb. íb. í góðu fjórb, ásamt bllsk. Nýtt eldhús. Parket. Flísar. Sór- þvottah. Mjög fallegt útsýni. Áhv. tæpar 4,0 millj. byggsj. Lækkað verð 6,7 millj. Norðurás 14863 hœð 09 rls. Ib er nýmáluð, þvotta- aðst. á baði. N 1ikið rými í risi. Baoði Ib. og hús f mjög góðu ástandl. nú 6,2 míllj. 2ja herb. Hringbraut 23998 Glæsil. risíb. í nýju húsi á útsýnisstað. Gólfflötur u.þ.b. 80 fm. íb. er á tveimur hæðum. Vandaðar innr. og gólfefni. Parket og flísar. Stæði í bílskýli. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,2 millj. Kríuhólar 21958 44 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuh. Ljósar innr. Engar yfirstandandi framkv. Verð 4,3 millj. Brynjar Harðarson viðskiptafræðlngur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sígrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Sólvallagata 3966 47 fm falleg 2ja herb. íb. á jarðh. i góðu húsi. Endurn. að hluta. Verð 4,4 millj. Hátún 22535 2ja herb. 52 fm mjög falleg íb. í litlu nýl. lyftuh. Sérlega vönduð. Góðar innr., parket ' og flísar. Sjónvarpsdyrasími. Hentar vel eldri borgurum. Verð 5,2 millj. Flyðrugrandi 15908 Rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í góðu húsi. Útsýni yfir KR-völlinn. Þvottah. á hæðinni. Sauna í risi. Verð 5,9 millj. Bollagata 23296 63 fm 2-3ja herb. ib. i kj. I mjög góðu húsi við Miklatún. Mikið endurn. m.a. þak, gluggar og gler, einangrun, lagnir og innr. Verð 5,5 millj. Hraunbær 21213 50 fm 2ja herb. ib. á jarðh. I fjölb. Ekkert niðurgr. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Góð kaup á 4,7 millj. Þingholtsstræti 23690 21 fm samþ. einstaklib., ekki i kj. Ágætt hús. Verð aðeins 2,0 millj. Álagrandi 23866 72 fm 2ja herb. íb, á efstu hæð í litlu fjölb. Parket og flísar. Allar innr. góðar. Áhv. 3,2 millj. í góðum lánum. Verð 6,2 millj. Grandavegur 22614 73 fm 2ja herb. Ib. á 1. hæð í nýl. lyftuh. Sjávarútsýnl. Sórbúr og þvottaaðst. Park- et. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Verð 6,7 millj. Vindás 22520 59 fm 2ja herb. ib. ásamt stæði i bfl- geymslu. Þvottah. á hæð. Hús klætt að utan. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verð 5,9 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Háaleitisbraut 22066 64 fm rúmg. 2ja herb. íb. á jarðhæð í fjölb. Góðar innr. Áhv. 2,8 millj. húsbr. V. 5,0 m. Ásbraut — Kóp. 22590 37 fm björt og sérl. rúmg. íb. á 2. hæð. Góð sameign. Verö 3,7 millj. Asparfell 23327 64,5 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð i lyftuh. Nýl. parket. Eikarinnr. Gervihnattasjónv. Ný þvottav. i sameign. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Kríuhólar 21958 45 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð I góðu lyftuh. Ljósar innr. Verð 4,3 millj. Engar yfirstand- andi framkvæmdir. Atvinnuhúsnæði Skeifan 8508 Til leigu u.þ.b. 200 fm skrifsthæð. Skiptist í 5 björt og góð skrifstherb. Sameiginl. snyrting og kaffistofa. Góð staðs. Laugavegur 10142 Til sölu 240 fm skrifsthæð. Mjög hentug fyrir hverskonar þjónustustarfsemi. Góðir grskilm. I þoöi. Faxafen 23777 Til sölu 210 fm atvhúsn. á jarðh. Verð 10,5 millj. Smiðjuvegur 7919 Til sölu 338 fm mjög gott skrifstofuhúsn. í nýju vönduðu húsi. Mögul. á að skipta í minni einingar. Miki! lofthæð og fallegt útsýni. Húsn. afh. tilb. u. trév. MARKAÐURINN Vanda skal tll vcrka Greiðslumatið er fyrst og fremst leiðbeinandi, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjórí Húsnæðisstofnunar ríkisins. Þegar kemur að fasteignakaupum verður hver og einn að meta sjálfur, hvort sú ráðgjöf, sem fengizt hefur, er í samræmi viðgetuog þarfír hans. Fasteignaviðskipti voru mikil á síðasta ári. Það er hins vegar gert ráð fyrir að nokkuð muni draga úr þeim á þessu ári. Talið er að breyt- ingar, sem gerðar hafa verið á greiðslumatinu í húsbréfakerfinu, muni hafa áhrif í þá veruna. Það er reyndar enn mikil- vægara við þær breytingar, að þær munu án efa leiða eftir Grétor J. . til þess að fast- GuÓmundsson. eignaviðskipti verði öruggari en áður. Öruggari fast- eignaviðskipti munu stuðla að minni greiðsluerfiðleikum en ella, er fram líða stundir og að öðrum forsendum óbreyttum. íbúðaskipti að vel athuguðu máli Þegar íbúðareigendur lenda í greiðsluerfðleikum aukast fasteigna- viðskiptin. Þau viðskipti eru þó af allt öðrum toga en venjubundin fast- eignaviðskipti. Það vill enginn skipta um íbúðarhúsnæði tilneyddur. Fólk vill skipta um húsnæði þegar því hentar. Flutningar hafa alltaf í för með sér töluverða röskun á fjöl- skylduhögum. Það á sérstaklega við ef einhveijir fjölskyldumeðlimir eru á grunnskólaaldri. Þess végna, meðal annars, taka flestir ákvörðun um íbúðaskipti að vel athuguðu máli. Svoleiðis á það líka að vera. Breytileg greiðslugeta Fasteignaviðskipti eru flókin. Það þarf að taka tillit til fjölmargra þátta. Greiðslubyrði verður að taka mið af greiðslugetu. Sú ráðgjöf sem felst i greiðslumatinu í húsbréfakerfínu er á engan hátt fullkomin, enda_er hún fyrst og fremst leiðbeinandi. Útkom- an úr greiðslumatinu segir einungis til um hámarks íbúðarverð sem við- komandi umsækjandi er talinn geta fest kaup á. Það er alls ekki um að ræða að greiðslumatið gefi það verð sem stefna skuli að. Hver og einn verður að vega og meta hvers hann eða hún eru megnug. Ef ætlunin væri að greiðslumatið tæki að fullu tillit til allra þátta varð- andi möguleg íbúðarkaup, þá þyrfti að leggja margfalt meiri vinnu í það en nú er gert. Það hefur sýnt sig, að sumir geta staðið undir greiðslu- byrði sem er mun hærri en þau 18% af heildarlaunum, sem miðað er við í greiðslumatinu. Jafnframt hefur komið fram, að aðrir eiga ekki mögu- leika á standast þessa viðmiðun. Neysla almennings er mismunandi. Sumir þurfa ijármagn til hluta sem aðrir geta verið án auk þess sem það er mjög mismunandi hvað fólk telur nauðsynlegt og hvað ekki. Greiðslu- getan er því breytileg. Þess vegna hefur ávallt verið lögð rík áhersla á að greiðslumatið er fyrst og fremst leiðbeinandi. Þegar kemur að fast- eignaviðskiptum verður hver og einn að vega 0g meta sjálfur hvort sú ráðgjöf sem fengist hefur er í sam- ræmi við getu og þarfir viðkomandi. Erfiðleikar kannaðir í tengslum við nýgerða kjara- samninga á hinum almenna vinnu- markaði lýstu stjórnvöld yfír því, að gripið yrði til aðgerða til aðstoðar íbúðareigendum í greiðsluerfiðleik- um. Ekki hefur verið ákveðið hvem- ig að þessum aðgerðum verður stað- ið. Það er hins vegar nýmæli nú, að aðgerðimar verða ákveðnar með hliðsjón af niðurstöðum kannanna, sem verið er að gera um þessar mundir á skuldastöðu heimilanna. Kannanir hafa oft verið fram- kvæmdar áður á skuldastöðu heimil- anna. Þær hafa sagt frá því hve vandinn er mikill. Það hefur hins vegar ekki áður verið reynt að kom- ast að því, í sama mæli og nú er stefnt að, hver raunveruleg ástæða erfiðleikanna er. Ástæður greiðslu- erfiðleika íbúðareigenda eru mis- munandi. Sumir telja eflaust að ekki sé ástæða til að framkvæma fleiri kann- anir á erfiðleikum íbúðareigenda. Fjöldi nauðungaruppboða segir til um að vandinn sé mikill. Þess vegna sé aðalatriðið að grípa til aðgerða, en ekki kanna erfiðleikana eina ferð- ina enn. Þetta er rangt sjónarmið. í áratug hefur verið gripið til ýmiss konar aðgerða til aðstoðar íbúðareig- endum í greiðsluerfiðleikum. Þó að þær hafí að margra mati skilað góð- um árangri í mörgum tilvikum, þá bætist alltaf við. Því er ástæða til að staldra aðeins við. Það sama á við um stjómvöld, lánastofnanir og fleiri aðila í þessum dæmi, eins og um fólk sem tekúr ákvarðanir um fasteignaviðskipti. Aðgerðir í húsnæðismálum, hverju nafni sem þær nefnast, verður að ákveða að vel athugðu máli. Það á jafnt við um aðgerðir til aðstoðar íbúðareigendum í greiðsluerfíðleik- um sem og um fasteignaviðskipti. Aðgerðir eða fasteignaviðskipti, sem eru ákveðin á grundvelli vel skipu- lagðra upplýsinga, eru líklegri til að heppnast en þau sem ákveðin em í fljótheitum. Höfundur er rekstrarstjóri Hús- næðisstofnunar ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.