Morgunblaðið - 24.02.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 B 25
FOI.D
FASTEIGNASALA
Dalsel 1234
Mjög rúmg. ca 90 fm jaröhæð ( þessu vin-
sæla hverfi. 2 góð svefnherb., stór stofa,
fallegt eldhús. Verð 6,7 millj.
Stekkjarsel 1586 NÝ
Góð ca 80 fm ib. á jarðhæð ( þrlb. f þessu vinsæla hverfi. Áhv. ca 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Austurströnd - Seltj. 1102 Sérlega falleg ib. með bílgeymslu. Suður- verönd. Norðursv. Fráb. útsýni. Parket. Geymsla innan Ib. Þvhús á hæðinni. Áhv. byggsj. 4,5 millj. Verð 8,0 millj.
Austurströnd - Seltj. 1229 Mjög falleg 80 fm ib. á 5. hæð. Nýl. parket og fllsar. Suðursv. Fallegt útsýni. Lyfta. Bíigeymsla. Verð 7,7 millj.
Vesturbær m. láni 1283 Vel skipul. rúmg. (b. á 1. hæð I þríb. 2 stór svefnh. Rúmg. stofa. Góður garður. Verð 6,2 millj. Áhv. 4,5 millj. byggsj. o.fl. Mis- munur 1,7 millj. má greiðast á rúmu ári. Kleppsvegur 1578 NÝ
Hugguleg ca 59 fm íb. á 2. hæð I mjög góðu fjölb. Ib. snýr öll í suður, ekki að Kleppsvegi. Stórar suðursv. Nýviðgert hús, þak og tvöf. gler. Verð 5,2 millj. Langholtsvegur 1557 Mjög góð 67 fm kjíb. í þrib. 2 svefnherb., stofa, rúmg. eldhús og nýupþgert bað- herb. Sérinng. Nýl. gler og gluggar. Verð 5.950 þús. Laugavegur ises Ca 50 fm snotur rislb. Skiptist I 2 svefn- herb., stofu, stórt geymsluherb. á hæðinni o.fl. Geymsluris yfir Ib. Verð 3,9 millj.
2ja herb.
Laugarnesvegur 1247 Ca 78 fm Ib. á þessum eftirsótta stað. Rúmg. herb., ný gólfefni, geymsla, góð eign. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 6,9 millj. Seljavegur 1294 NÝ
Snýrtil. ca 77 fm íb. á 1. hæð I góðu þríb- húsi. Góð staðsetn. Ágætareldri innr. Laus fljótl.
Kambsvegur 1564 NÝ
Falleg, ósamþ. 36 fm íb. í þríb. Rúmg. eldhús og baöherb. Parket. Sérinng. Aðgangur að þvhús. Verð 2,8 millj.
Kópavogsbraut 1585 NÝ
Mjög góð og björt ca 69 fm íb. á jarðhæð. 2-3 herb. Parket og flisar. Gengið útí garð- inn úr stofu og svefnherb.
Vitastígur + hæð og ris 1385 Skemmtil. ca 53 fm sérbýll, (hæð og rls), miðsvæðis í borginni. Verð 4,8 millj. Grbirgði lána ca 19 þús. á mán- uði. Mismun 1,9 millj. má greiða á 12 mán.
Fróðengi 1341 Ca 40 fm einstaklíb. Eikarparket. Fllsar. Samþ. teikn. af 13 fm stækkun á ib. með litlum tilkostnaði. Verð 4.150 þús. Asparfell 1540 NÝ
Rúmg. ca 48 fm (b. I lyftuhúsi. Góðar suð- ursv. með útsýni. Nýviðgert hús, gervi- hnattasjónvarp o.fl. Vesturgata - Hf. 1268 Ca 55 fm (b. á jarðhæð I steinhúsi. Nýl. innr. Sérinng. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,9 millj.
Seilugrandi 1346
Falleg og vel skipul. 52 fm Ib. á 2. hæð.
Góðar Innr. Parket og fKsar. Mögul. á
að leigja stæðl í bllg. Verð 5,7 millj.
Engjasel - lítil útb. 1352
Falleg og björt einstaklíb. á jarðhæð f góðu
fiölbýli. Svefnkrókur. Fallegt suðurútsýni.
Ahv. 2 millj. Verð 3,4 millj.
Jöklasel 1319
Mjög góð 77 fm íb. á jarðhæð. Rúmg.
herb., fallegt eldhús og baðherb. Suð-
vesturverönd. Góður sérgarður. Áhv. 4,2
millj. Verð 5,8 mlllj. Mismunur aðeins 1,6
millj. sem greiða má á 12 mán.
Jöklasel 1386
Falleg rúmg. ca 70 fm Ib. á 2. hæð
(efstu) í litlu fjölb. Parket. Fllsar. Áhv.
3,5 millj. byggsj. o.fl. Verð 5.980 þús.
Austurströnd - Seltj. 1369
. Góð ca 61 fm íb. á 3. hæð I lyftuhúsi. Park-
et. Góðar innr. Útsýni. Verð 5.990 þús.
Höfðatún 1245
GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Mjög
góð og notaleg en ósamþ. 57 fm (b. á 3.
hæð. Rúmg. stofa með parketi, stórt
svefnherb., gott eldhús. Falleg viöarkl. I
herb.
Laugavegur 1345
Ca 43 fm íb. á 3. hæð á góðum stað.
Snyrtil. sameign. Nýl. viðgert þak. Hagst.
áhv. byggsjlán ca 3 millj. Verð 4,5 millj.
Mismunur 1,5 millj. má gr. á árinu.
Kambsvegur 1593____________NÝ
Góð ca 60 fm 2ja herb. íb. I kj. Parket. Nýl.
eldhúsinnr., nýtt rafmagn. Sérgeymsla.
Áhv. 2,1 millj. Verð 4,4 milij.
T Fmíðuin
Reyrengi 1507
Fokheld ca 164 fm enda- og milliraðhús
með b(lsk. Verð frá 7,3 millj. Einnig er
hægt að fá húsin afh. á öðrum byggstig-
um. Teiko. á skrifst.
i'iílTM IHIBS111! M |ŒL
Laufrimi 1542
NY
Þrjú raðhús á tveimur hæðum ca 182 fm
með innb. bllsk. Hægt er að kaupa húsin
fokheld frá 7,6 millj., tilb. til innr. frá 10,1
millj. og fullb. frá 13,1 millj. Teikn. og uppl.
á skrifst.
Hólahjalli - Kóp. 1547
Stórglæsil. einbhús á besta útsýnisstað i
Suðurhlíðum Kóp. Húsið selst fokh. Teikn.
og frekari uppl. á skrifstofu okkar.
Úthlíð - Hf. 1383
Tvö fokheld ca 140 fm raðhús með bílsk.
við Úthlíð ( Hafnarfirði. 3 herb., stofa. Áhv.
5,6 millj. húsbr. Verð frá 7,6 millj.
Atvinnuhúsnæði
Laufbrekka 1263
NY
Ca 107 fm húsnæði með mikilli lofthæð,
breiðum og háum innkdyrum, á einum
besta stað. Húsn. er í góðu ásigkomul. og
tilb. til notkunar. Verð 4,7 millj.
Smiðshöfði 1153
Tvær góðar 200 fm hæðir sem seljast hvor
í sinu lagi. Húsn. Iltur vel út. Hagst. grkjör
og skipti. Verð 6,1 millj.
Háteigsvegur 1394
NY
Ca 111 fm húsnæði á góðum stað sem
hentar vel til ýmissar geröar verslunar- og
skrifstofurekstrar. Góðir útstillingarglugg-
ar. Ýmsir mögul. Uppl. á skrifst.
Skeifan - 2. og 3. hæð 1149
Tvær rúml. 280 fm hæðir I glæsil. húsi.
Vönduð gólfefnl og innr. Hæðirnar
henta vel fyrlr skrifst. eða þjónustufyr-
irtæki. Gott verð og góð grkjör I boði.
(jpplýsiiigaskylda
virt sölu eignar
í Qöleignarhúsi
Mikilvægt er fyrír seljanda að pjaldkerí
eða formaður húsfélagsins dragi ekkert
undan í upplýsingagjöf sinni, segir Magnús
I. Erlingsson lögfræðingur. Ella kann
seljandi að vera gerður ábyrgur fyrír
vanrækslu á upplýsingaskyldu.
ILÖGUM um fjöleignarhús er að
finna ákvæði um upplýsinga-
skyldu seljanda og löggilts fast-
eignasala þegar seld er eign í fjö-
leignarhúsi. Nokkuð er aukið við
þær skyldur sem
hvfldu á seljanda
á grundvelli eldri
laga um fjölbýlis-
hús. Nýmæli er
að löggiltur fast-
eignasali skuli
kynna upplýs-
eftir Mognús I. ingar og gögn um
Erlingsson eignina fyrir
kaupanda fyrir undirritun kaup-
samnings. Athygli vekur hin
stranga skylda sem hvílir á selj-
anda um að gefa fullnægjandi og
tæmandi upplýsingar um yfir-
standandi eða fyrirhugaðar fram-
kvæmdir, viðgerðir eða endurbæt-
ur.
Seljandi skal kynna kaupanda,
fyrir undirritun kaupsamnings,
eignaskiptayfirlýsingu, eigna-
skiptasamning, sérstakar sam-
þykktir húsfélagsins, ef um þær
er að ræða, reikninga húsfélagsins
og stöðu og framlög eignarhlutans
gagnvart því og hússjóði auk þess
að gefa tæmandi upplýsingar um
framkvæmdir, viðgerðir og endur-
bætur. Seljanda ber einnig að gera
grein fyrir byggingarstigi og
byggingarkostnaði eignar ef eign
er seld á byggingarstigi. Löggilt-
um fasteignasala ber að sjá til að
ofangreind gögn liggi fyrir og séu
rækilega kynnt kaupanda, þegar
hann annast sölu eignarinnar.
Yfirlýsing
húsfélags
Yfirlýsing húsfélags sem útbúin
var á sínum tíma af Félagi fast-
eignasala og sem notuð hefur ver-
ið til þess að kynna kaupanda gjöld
í hússjóð, hvort hann sé í skilum,
hvað sé innifalið í hússjóði og um
fyrirhugaðar og væntanlegar
framkvæmdir, verður væntanlega
endurskoðuð með hliðsjón af
breyttum reglum. í henni er gert
ráð fyrir að gjaldkeri eða formaður
húsfélagsins staðfesti hana. Mikil-
vægt er fyrir seljanda að gjaldkeri
eða formaður húsfélagsins dragi
ekkert undan í upplýsingagjöf
sinni því ella kann seljandi að vera
gerður ábyrgur fynr vanrækslu á
upplýsingaskyldu. í því sambandi
má benda á þijú atriði sem mikil-
vægt er að fram komi í yfirlýsingu
húsfélags:
1. Að fram komi hvort fram-
kvæmdir, viðgerðir eða endurbæt-
ur séu fyrirhugaðar enda þótt þær
hafi ekki verið formlega sam-
þykktar í húsfélaginu, því gert er
ráð fyrir í fjöleignarhúsalögum að
seljandi upplýsi þetta atriði með
tæmandi hætti.
2. Að tilgreint sé hvort skuld
sé á íbúð vegna framkvæmda.
Yfirleitt leiðir af stöðluðu ákvæði
í kaupsamningi að seljandi eigi að
vera skuldlaus við hússjóð, þ.m.t.
við framkvæmdasjóð því hann
telst til hússjóðs. Lán sem tekið
er vegna framkvæmda, sem búið
er að ljúka við áður en eign er
seld, yrði í flestum tilvikum talið
til skuldar í hússjóði í þessu sam-
bandi. Nauðsynlegt er fyrir kaup-
anda að vita hver sé upphæð slíks
láns svo unnt sé að semja um
uppgreiðslu þess.
3. Að lokum að getið sé um í
yfirlýsingu húsfélags hvort heild-
arhússjóður sé í skuld, t.d. vegna
yfirdráttar hjá lánastofnun því
slíkt er einnig skuld í hússjóði sem
seljanda ber í flestum tilvikum að
greiða.
Hver á að undirrita?
Hver á að rita undir yfirlýsingu
húsfélags þegar ekki er starfandi
gjaldkeri eða formaður í litlu hús-
félagi t.d. í tvíbýlishúsi? Það er
væntanlega seljandi því honum ber
að veita þessar tilgreindu upplýs-
ingar og hann sem félagsmaður
húsfélagsins á að geta staðfest
allar ofangreindar upplýsingar.
Á ábyrgð seljanda og kaupanda
reyndi varðandi upplýsingagjöf
vegna fyrirhugaðra framkvæmda
í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur
frá árinu 1993. Ágreiningur reis
milli kaupanda og seljanda þar
sem upp komu verulegar og alvar-
legar steypuskemmdir á húsinu. í
yfírlýsingu húsfélags, sem lögð
var fram við gerð kaupsamnings,
var gefíð til kynna að einhveijar
framkvæmdir yrðu samþykktar á
næsta aðalfundi húsfélags án þess
að af yfírlýsingunni mætti ráða
hveijar þær yrðu. Seljandi gat
ekki um fyrirhugaðar fram-
kvæmdir en umræður höfðu verið
í húsfélaginu um að gera þyrfti
við útveggi hússins. Framkvæmd-
imar höfðu ekki verið tímasettar
þegar eignin var seld.
Upplýsingum um viðgerðina var
ekki komið á framfæri og taldi
dómurinn að slík vitneskja væri
líkleg til að hafa áhrif á afstöðu
kaupanda íbúðar. Dómurinn taldi
einnig að almenn þekking væri
nú fyrirliggjandi í þjóðfélaginu á
því að alvarlegar steypuskemmdir
geti komið fram í húsum byggðum
á tilteknu timabili og bæru kaup-
endur því að vera á verði gagn-
vart þeim möguleika. Einnig var
upplýst að sjá hefði mátt einhveij-
ar rakaskemmdir í stigagangi og
eldri viðgerðir, sem sjáanlegar
voru á húsinu, þóttu gefa aðgætn-
um kaupanda tilefni til fyrir-
spuma. Niðurstaða dómsins var
því sú að útlagðúr kostnaður
vegna framkvæmdanna skiptist til
helminga milli kaupanda og selj-
anda. Dóminum var ekki áfrýjað.
Markmið lagaákvæðisins í fjöl-
eignarhúsalögunum um upplýs-
ingaskyldu við sölu er að tryggja
að sem gleggst gögn og upplýs-
ingar liggi fyrir við sölu og koma
þannig í veg fyrir deilur og eftir-
mál síðar. Til að tryggja slíkt þurfa
allir sem koma að upplýsingagjöf-
inni að vanda vinnubrögð sín. Þeg-
ar kaupandi festir kaup á eign í
fjölbýlishúsi era yfírleitt ekki for-
sendur fyrir aukinni greiðslubyrði,
t.d. vegna framkvæmda fyrst eftir
kaupin ef þau era ekki kynnt hon-
um fyrir gerð kauptilboðs. Mikil-
vægt er fyrir kaupanda að fá allar
upplýsingar til þess að hann geti
gert sér grein fyrir verðmæti eign-
arinnar en honum ber einnig að
kynna sér þær upplýsingar og
skoða nánar þau atriði sem augljós
era hveijum þeim sem skoðar
eignina.
Vanskil fasteignaveóbréfa
1.467 mlllj. kr. í januarlok
VANSKILfasteignaveðbréfa30dagaogeldrivoru 1.467 millj. kr. í janúar-
lok, sem svarar til 2,37% af höfuðstól fasteignaveðbréfa. Vanskil höfðu þá
hækkað um 591,2 millj. kr. frá mánuðinum á undan, sem er í takt við það,
sem búizt hafði verið við og fyrri reynslu, þar sem nú teljast vanskil vegna
gjalddagans 15. des. sl. með. Kemur þetta fram í nýútkomnu fréttabréfí
húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Greiðslumat - fíöldi Breyting - 78,60%
(m.v. desember 1994)
Innkomnar umsóknir: Notaðar íbúðir + 3,32%
Endurbjetur - 25,00%
Nýbyggingar einstaklinga - 33,75%
Nýbyggingar byggingaraðila - 18,75%
Samþykkt skuldabréfaskipti: Notaðar íbúðir - fjöldi - 30,10%
Notaðar íbúðir - upphæðir - 27,75%
Endurbætur - fjöldi + 6,67%
Endurbætur - upphæð + 1,44%
Nýbyggingar einstaklinga, fiöldi + 10,69%
Nýbyggingar einstaklinga - upphæðir + 35,59%
Nýbyggingar byggingaraðila - fjöldi + 235,00%
Nýbygg. byggingaraðila - upphæð + 200,14%
Samþ. skuldabréfaskipti alls - upphæð + 1,76%
Utgefin húsbréf: Reiknað verð - 8,33%
dregin en innleysanleg húsbréf
samtals að innlausnarverði um
143,2 millj. kr. hafa ekki borizt til
innlausnar. Þessi húsbréf bera nú
enga vexti né verðbætur en númer
þeirra er auglýst í hvert sinn, sem
útdráttur er auglýstur í samræmi
við_ reglugerð.
í upphafi janúarmánaðar voru
afföll af 4. flokki húsbréfa 1994
um 10,29%, en voru komin í 10,97%
í mánaðarlok. Þegar skráning hófst
á 1. flokki 1995, voru afföllin
11,18%, en í lok mánaðarins voru
þau komin í 11,22%. Það erþví ljóst,
að ávöxtunarkrafan hefur hækkað
frá því í desember og þar með af-
föllin.
1 janúar átti sér enn stað fækkun
í innkomnum umsóknum um
skuldabréfaskipti hjá húsbréfa-
deildinni miðað við sama mánuð í
fyrra, segir ennfremur í fréttabréf-
inu. Fækkunin var mikil í umsókn-
um vegna endurbótá, nýbyggingum
einstaklinga og nýbyggingum
byggingaraðila, en umsóknir vegna
notaðra íbúða voru á svipuðu róli
og í fyrra. Hugsanlegt er, að mark-
aðurinn með húsbréf hafi þar áhrif.
Ávöxtunarkrafan, sem gerð var í
nýrri flokkum húsbréfa í janúar í
ár, var að meðaltali 5,86%, en í
sama mánuði i fyrra var meðaltal
ávöxtunarkröfunnar 56 punktum
lægra eða 5,29%.
Samkvæmt þessu voru afföllin
lægri í janúar 1994 en í ár. Það
gæti útskýrt fækkun umsókna í
nýbyggingum og í endurbótum, en
gera má ráð fyrir, að húsbréf vegna
slíkra umsókna séu
umsvifalaust seld á
markaði með affóll-
um, en húsbréf vegna
eldra húsnæðis geta
gengið upp i næstu
viðskipti á raunvirði
og er þá ekki um
nein afföll að ræða.
Hvað varðar sam-
þykkt skuldabréfa-
skipti, hefur gengið á
biðröðina, sem hafði
myndazt, meðan beð-
ið var eftir 1. flokki
húsbréfa 1995 þó
áberandi mest hjá
byggingaraðilum, en
einnig nokkuð að því
er varðar einstakl-
inga, sem standa í
, nýbyggingum og
endurbótum.í janúarlok höfðu eftir-
farandi breytingar átt sér stað í
afgreiðslum húsbréfakerfisins mið-
að við sama mánuð í fyrra: Sjá töflu.