Morgunblaðið - 24.02.1995, Side 29

Morgunblaðið - 24.02.1995, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR1995 B 29 Athuga- semd Hvammar - Kóp. - vantar Vantar fyrir ákveðinn kaupanda 3ja-4ra herb. íb., gjarna með bílskúr. Verðhugmynd ca 7,0-8,0 millj. í skiptum fyrir 2ja herb. íb. í Hamraborg. Milligjöf staðgr. Sérhæðir Melgerði - Kóp. Giæsii. ca 140 fm efri sérh. ásamt bílsk. Stórfenglegt út- sýni. Parket. Opnanlegur sólskáli á suð- ursv. Eign í sérflokki. V. 11,9 m. Borgarholtsbraut - Kóp. Falleg 122 fm efri sérh. ásamt 36 fm bílsk. Áhv. húsbr. 3,9 m. V. 9,5 m. Lyngbrekka - sérhæð. Falleg 111 fm 4ra herb. sérhæð á jarðhæð ( þríb. Eign í góðu standi. V. 7,8 m. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 120 fm íb. á 1. hæð ásamt 34 fm bílsk. 4 svefnherb. Stór stofa. Vel stað- sett eign nálægt allri þjónustu. V. 10,2 m. Álfhólsvegur - Kóp. - sérh. Fal- leg 128 fm neðri hæð í tvíbýli. ásamt 26 fm bílsk. Stór stofa. V. 9,9 m. Álfhólsvegur 4a - raðh. Séri. fai- legt 120 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Suðurgarður. V. 9,8 m. Skólagerði - Kóp. Sérl. skemmtil 143 fm parh. ásamt 43 fm bílsk. Ákv. sala. V. 10,8 m. Álfhólsvegur - Kóp. - raðh. Fal- legt 120 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bílsk. V. 10,5 m. Laufbrekka - raðh. Giæsii. 192 fm raðh. á tveimur hæðum. Skálagt parket. Fallegar innr. Áhv. 5,7 m. V. 12 m. Einbýli Hjallabrekka - Kóp. Faiiegt 210 fm einb. ósamt 31 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Ákv. saia. V. 13,9 m. Hlíðarhvammur - Kóp. - einb. - laust. Skemmtil. 130 fm eldra hús, hæð og kj. ásamt 32 fm bílsk. Suðurgarð- ur m. gróðurh. Þarfn. laaf. V. 9,3 m. Eiðistorg Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. 126 fm. íb. skiptist í stofu og 2 herb. á 1. hæð og einstaklíb. í kj. undir íb. sem má tengja íb. Hentar vel fötluðum. Verð 9,5 millj. Hraunbær Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Hús og sameign fyrsta flokks. Parket. Verð 7,5 millj. Lækjarsmári — skipti Ný og vönduð 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Bílskýli. Bein sala eða skipti á ódýrari 4ra herb. íb. í Kópavogi. Miðborgin — gott lán Falleg og mikið endurn. 4ra herb. íb. á efstu hæð í þríb. Nýtt rafmagn og pípulögn. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Kleppsvegur — aukaherb. Gullfalleg endurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Nýl. eldhúsinnr., parket og flísar. Aukaherb. í risi með sameiginl. snyrtingu. Verð 6,9 millj. Háaleiti - skipti. Falleg og björt 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í fjölb. Parket. Béin sala eða skipti á 2ja herb. íb. Verð 7,7 millj. Safamýri — laus. Falleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í fjölb. Hús og sameign í fyrsta flokks ástandi. Verð 7,7 millj. Ugluhólar — bílskúr Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Suðaustursv. Útsýni. Verð 8,4 millj. Fífusel — aukaherb. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. 112 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. sameiginl. snyrt. Bílskýli. Góðar innr. Parket. Suðursv. Verð 7,9 millj. Stelkshólar — skipti Falleg og vel umgengin 4ra herb. íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Suðvestursv. Fallegt út- sýni. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja herb. íb. Verð 7,2 millj. Háaleitisbraut - 5 herb. Falleg 5 herb. (b. á afstu hæð i góðu fjöib. Stofa, borðstofa, 3-4 avefnherb. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3 mlllj. Asparfell — skipti Góð 132 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum I lyftuh. 4 rúmg. svefnh. Þvherb. I (b. Sklpti mögul. á 2ja-3ja herb. Ib. Góð grelðslukjör. 3JA HERB. Bogahlíð Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð I nýmáluðu fjölb. Rúmg. eldh. m. nýrri innr. Vestursv. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Bárugrandi — bílskýli Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð i litlu fjölb. Suö-vestursv. Útsýni. Áhv. 5,1 mlllj. byggsj. tll 40 ára. Verð 9 millj. Álagrandi — gott verð Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð í litlu fjölb., gengið út I sérgarð. Verð 7,3 millj. Borgarholtsbraut 230 fm. V. 16,8 m. Melgerði 160 fm. v. 13,5 m. Daltún 270 fm. V. 16,9 m. Fagrabrekka 234 fm. v. 15,5 m. Hlíðarhjalli 260 fm. V. 16,9 m. I smíðum Urðarhæð - Gb. 200 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm innb. bílsk. Eignin er rúml. tilb. u. tróv. innan, fullb. og máluð utan. Frágengin lóð. Verð 15,9 millj. Vesturás 16 og Suðurás 12. Góð raðhús á góðu verði. Eyktarsmá rl - Kóp. - raðh. 140 fm hús á einni hæð m. innb. bflsk. Seist t Ib. til innr, og fullb. utan. Ahv. h kr. 6,3 miilj. jsbr. m. 5% vöxtum Verð 9,6 millj. Lindarsmári 41-47. Glæsil. 107 fm íb. á neðri hæð og 152 fm íb. á tveimur hæðum I tvíbýlisenda með sérinng. V. 8,1 m. og 8,9 m. Eyrarholt 14 - HfJ. teo fm (b. á tveimur hæðum í litlu fjötb. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Góð greiöslukj. Seljandi ESSO Olíufélagið hf. V. 8,9 m. Fagrihjalli 54 - parh. Góð grelðslukj. Lindarsmári - fjölb. 2ja, 3ja og 4ra herb. (b. tilb. til innr. V. 5,2-7,9 m. Birkihvammur. 178 fm parhús áhv. hgúsbr. 6 millj. Verð 8,9 m. Atvinnuhúsnæði Fjöldi góðra eigna á skrá. Nánari uppl. á skrifst. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. OPIÐ HÚS ÞÓRSGATA 15 FYRIR FAGURKERA stórglæsil. 3ja-4ra herb. (b. á 2. hæð. öll end- urn. að innan á mjög vandaðan og smekkl. hátt. Ef þú ert vandlátur kaupandi skoöaðu þá þessa, þær eru sjaldgæfar. Verð 8,5 millj. BANK- AÐU UPPA A LAUGARDAG OG SUNNUDAG MILLI KL. 13 OG 17. Lestu þettal Mjög vönduð 3ja herb. íb. i Laugarnesinu með aukaherb. I kj. sem er I útleigu. Afh. fljótl. Verð 6,8 millj. Kvisthagi Falleg og rúmg. 3ja herb. ib. í kj./jarðh. í góðu þrib. Sérinng. Stofa I suður. 2 stór herb. Nýt. gler, rafm. og yflriarið þak. Eftlrsóttur staður. Verö 7,3 millj. Furugrund — Kóp. Mjög falleg og sólrík 3ja herb. ib. ofarlega I lyftuh. Suðursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Barónsstígur - laus Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð I góðu steinh. Laus. Lyklar á skrifst. Verö 5,8 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb Ib. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 mlllj. Verð 6,5 millj. Seilugrandi - bflskýli Mjög fallog og rúmg. 3ja herb. enda- (b. á 3. hæð I góðu fjölb. Stæðl (Wl- skýli. Parket. Útsýni. Verð 8,4 millj. Eldri borgarar Fyrir eldri borgara 3ja herb. og 2ja herb. ib. ofarl. I lyftuh. v. Gullsmára I Kóp. Tll afh. fljótl. Alfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýju 4ra íb. fjölbýli. Suöurverönd. Parket. Þvottaherb. I íb. Verð 7,7 millj. RauAalækur — laus Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. I fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. málað. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. Austurbær Mjög fallegt 3ja herb. ib. I risi i góðu þríb. Nýl. parket. Skipti athugandi á 4ra herb. Ib. I austurbæ. Verð 8,4 mlllj. Engihjalli - góð ib. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Þvherb. á hæð. Hús er nýmálað. Verð 6,2 millj. Byggingasjóður 3,6 millj. Góð 3ja herb. (b. á 1. hæð I fjölb. við Hring- braut. Áhv. 2,6 millj. byggsj. tll 40 ára. Verð 6,3 millj. Skúlagata - laus Góð 3ja herb. ib. á 4. hæð I góðu stein- húsi. Nýl. þak. Laus strax. Verð 5,3 millj. ORSTEINN Sveinsson bygg- ingameistari hefur óskað eft- ir að koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum vegna viðtals við Guðmund Davíðsson í fasteigna- blaði Morgunblaðsins föstudaginn 17. febrúar 1995. „1. íbúðirnar eru að Linda- smára 27-47, en ekki Lindasmára 20-47 eins og kemur fram í grein- inni. 2. Fjöldi íbúða er 50 en ekki 56 eins og kemur fram í viðtalinu. 3. Þorsteinn Sveinsson múrara- meistari stendur einn að bygging- arframkvæmdunum og er Gifs- pússning hf. undirverktaki við innihúðun húsanna. Davíð Guð- mundsson múrarameistari er meistari við innihúðunina en annað ekki. 4. Það er ekki sett einangrun í gólf á milli hæða til að auka hljóð- einangrun milli hæða. Það er ýmist lagt í gólf á hefðbundinn hátt eða flotefni eru sett beint á steyptar plötur. 5. Meðalverð við að húða íbúð- irnar í Lindasmára hefur verið rúmar 700.000 kr. 6. Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. er með gæðaeftirlit á gifshúðuninni eins og á öllum öðrum verkþáttum við Lindasmára 27-47 í Kópavogi.“ Miðsvæðis — skipti á dýrari Lítiö 3ja herb. parhús, bakhús, mikiö end- um. Bein sala eða skipti á dýrari eign t.d. 4ra herb. sérbýli. Verð 4,9 millj. 2JA HERB. ESPIGERÐI - LAUS Falleg og velumg. 2ja herb. íb. ofarlega í vinsælu lyftuh. Húsvörður. Vestursv. m. út- sýni. Laus strax. Keilugrandi - gott verö Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð i nývið- gorðu og máluðu húsi. Stæði f bíl- skýli. Parket. Suðursv. Verð aðeins 5,9 mitij. Klukkuberg — Hf. Til afh. strax 2ja herb. endaíb. á jarðhæð í vinsælu fjölb. Sérinng. Til afh. strax rúml. tilb. u. trév. Verð 5,6 millj. Skógarás Mjög góð 75 fm 2ja herb. endaíb. m. sór- inng. á jarðh. í nýl. fjölb. Sérgarður í suð- austur. Vönduö beykiinnr. Áhv. 2,2 milij. byggsj. Verð 6,3 millj. Suðurgata — Rvk — nýtt Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Stæði í bfiskýli. Góö sameign. Vandað eldh. Verð 6,9 millj. Holtsgata Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð í 6-íb. húsi. Nýtt rafmagn. Þak yfirfarið. Bein sala eða skipti é 3ja herb. í vesturbæ. Verö 4,5 millj. Kleppsvegur Rúmg. (76) fm 2ja herb. íb. á jarðhæö i fjölb. Töluv. endurn. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 5 millj. Fyrir laghenta í kj. við Klapparstíg 80 fm húsn. sem mög- ul. er aö breyta í íb. Verð 3,9 millj. Grafarvogur — skipti 2 endraðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. strax fokh. eða tilb. u. tróv. Verð að- eins 7,9 milij. og 9,5 millj. Kópavogur 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir í nýju 3ja hæða fjölb. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Bein sala eða skipti á ódýrari. Hafnarfjörður Ein 2ja og ein 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýja húsinu við Klukkuberg. Afh. strax tilb. u. trév. Mögul. á bílskýli/bílskúr. Atvinnuhúsnæði Krókháls Til sölu 430 fm á jaröhæð (skrifst./lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. Lóóarleigusamningiir fasteignaeiganda á hálendinu fæst ekki þinglýstur Talfd hugsan- legt aö þinglýsa byggingarlc)fi meó athugasemd DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- ur hafíð athugun á því hvemig standa beri að þinglýsingu lóðar- leigusamnings þess sem eigendur ferðaþjónustuhúsa við Hrauneyjar hafa gert við hreppsnefnd Holta- og Landsveitar og ekki fæst þing- lýst þar sem sveitarstjórnirnar eru ekki eigendur afréttarins þar sem húsin standa. Samkvæmt heimild- um Morgunblaðsins er talið hugs- anlegt að lending í málinu verði sú að í stað lóðarleigusamningsins verði byggingarleyfi húseigend- anna þinglýst með athugasemd- um. Enginn formlegur eigandi Eigendur húsanna hafa gert lóð- arleigusamning við hrepps- nefnd Holta- og Landsveitar sem hefur með afréttinn að gera en er ekki formlegur eigandi landsins. Um byggingarleyfi hefur verið Qallað hjá Skipulagi ríkisins og Náttúruverndarráði og fram- kvæmdimar samþykktar. Þegar hefur verið ráðist í 15-16 milljóna króna ijárfestingu á svæðinu. Land án eiganda 24. grein þinglýsingarlaga kem- ur hins vegar í veg fyrir að lóðar- leigusamningurinn fáist þinglýstur og þar með að lánsloforð frá Ferðamálasjóði og Byggðastofnun fáist efnd en lánin átti að veita gegn veðum í ferðaþjónustuhúsun- um. í þinglýsingarlögum segir að hvíli skjal á löggemingi verði það eigi fært í fasteignabók bresti út- gefanda þess heimild til að rástafa eigninni á þann veg sem skjalið greinir eða skorti skriflegt sam- þykki þess sem slíka heimild hefur. Sveitarstjórn Holta- og Land- sveitar telst ekki eigandi afréttar- ins frekar en nokkur annar ákveð- inn aðili og því þykir ljóst að sam- kvæmt þessum lögum fáist samn- ingurinn ekki þinglýstur þar sem lögin geri ekki ráð fyrir að hús séu byggð á landi sem enginn ákveðinn aðili telst hafa full umráð yfir. Að sögn Guðjóns Bragasonar, fulltrúa sem annast þinglýsingar hjá embætti sýslumannsins á Hvolsvelli, hefur skjalið ekki kom- ið formlega til þinglýsingar hjá embættinu og því hefur ekki verið kveðinn upp úrskurður um að það sé ekki þinglýsingahæft en flest bendi til að lóðaleigusamningur um afrétt verði ekki þinglýstur vegna ákvæða 24. greinar þinglýs- ingarlaga og að aðilum samnings- ins hafi verið tjáð það. Guðjón sagði í samtali við Morg- unblaðið að þinglýst skjöl virtust almennt ekki finnast um þau hús sem þegar hafa verið byggð á hálendinu, t.d. á vegum ferðafé- laga. Oft virtist byggingarleyfi einnig hafa vantað. Án lagabreytingar Samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins hefur málið um skeið verið til sérstakrar skoðunar hjá sýslumanni og lögfræðingum með það í huga að leita leiða til að þinglýsa lóðarleigusamningnum. Sú leið hafði ekki fundist í gær en afnumin hefur verið heimild í eldri lögum til að þinglýsa skjali sem þessum lóðarleigusamningi með árituðum athugasemdum. Morgunblaðinu var hins vegar tjáð í gær að hugsanlega væri fundin sú lending í málinu að þing- lýsing byggingarleyfisins með at- hugasemdum gæti tryggt rétt eig- enda húsanna og dugað til að tryggja veðsetningu fyrir lánun- um. Ólafur Walter Stefánsson, skrif- stofustjóri í dómsmálaráðuneyt- inu, sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær að þinglýsingarmálið hefði verið tekið til athugunar í ráðuneytinu í gærmorgun og hugsanlega gætu hugmyndir um lausn legið fyrir í dag. Hann vildi ekki tjá sig nánar um efni málsins. Viðmælendur Morgunblaðsins sögðu að lögð hefði verið áhersla á að leysa málið innan núgildandi laga án þess að leita þyrfti póli- tískrar samstöðu um lagabreyting- ar enda væru slíkar hugmyndir viðkvæmar og tengdust langvinn- um deilum um eignarrétt á hálend- inu og almenningum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.