Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 8
8 B FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 684070 - FAX 684094 Eyþór Eðvarösson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali. Opiðvirka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14, sunnud. 12-14. SEUENDUR - KAUPENDUR Aðalsölutími ársins er framundan. Mikil eftirspurn eftir góðum eignum í öllum hverfum borgarinnar. Látið okkur skfá eignina ykkur að kostnaðarlausu. 2ja herb. IÞVERHOLT - ÚTB. 1,5 M. Ný 65 fm 2ja herb. falleg fb. f rtsi. Áhv. Byggsj. 6 millj. Verð 6,6 mBlj. ÁSGARÐUR. 60 fm falleg íb. á efri hœö í nýl. fjölb. Suðursv. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. HRAFNHÓLAR - 8. HÆÐ - LAUS. 65 fm falleg 2ja herb. íb. Stórar svalir. Útsýni. Verð 5 millj. REKAGRANDI. 67 fm íb. á jarðh. ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Verð 6,2 millj. AUSTURBRÚN - LAUS. Um 50 fm falleg íb. í lyftuh. á 9. hæð. Mikið útsýni. Verð 5,2 millj. SKEIÐARVOGUR. 63 fm falleg endaíb. á jarðh. í tvíb. Parket, flísar. Sér- inng. Laus. Verð 5,6 millj. ÁSTÚN. 50 fm falleg íb. ð 3. hæð I góðu fjölb. Parket, flísar. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR. 63 fm fb. á 1. hæð. Parket. Hús nýviðg. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,8 millj. Skipti mögul. á stærri í sama hverfi. SÓLHEIMAR - 2JA. 73 fm falleg fb. á jarðhæð I þrib. Parket. Sórinng. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR LAUS. 61 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suð- ursv. Verð aðeins 5,0 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Suður svalir. Laus. Verð 5,7 millj. 3ja herb. HRAUNBÆR - GOTT VERÐ. Vorum að fá t sölu gultfal- lega 3ja herb. ib. é jarðh. Suður- verörtd. Áhv. 2,7 mlllj. Verð aðelna 5,6 millj. Laus lljótl. VESTURBÆR. Um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð I fjórbýli. Sérbílast. Verð 5,9 millj. BERGÞÓRUGATA. 75 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu þríb. Parket, nýl. eldh. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 6,7 millj. VESTURBERG. 73 fm falleg íb. á 6. hæð í lyftuh. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,7 millj. Skipti mögul. á 2ja. HJALLAVEGUR. 70 fm falleg jarð- hæö í þríb. íb. nýuppg. Áhv. hagst. lán. DVERGABAKKI. Um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö í litlu fiölb. Tvennar sval- ir. Góð útiaðst. f. börn. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,0 millj. LAUGATEIGUR. 80 fm íb. á jarðh. í þríb. Sórinng. Nýtt eldh. og bað. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. FROSTAFOLD. 87 fm falleg íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Bílgeymsla. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Ath. skipti á íb. í Seljahverfi. VIÐ SUNDIN. 102 fm vönduð íb. á efstu hæð í litlu fjölb. 2-3 svefnherb., nýtt parket og flísar, ný eldhinnr., sérþvhús. Tvennar svalir. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. HÁTEIGSVEGUR. 90 fm falleg íb. ó 2. hæö í þríb. 2 herb., 2 stofur. Suðursval- ir. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. HRAUNBÆR. Vorum að fá í sölu 77 fm fallega íb. ó 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 4 millj. Verð 6,5 millj. HJALLABREKKA - KÓP. 103 fm Ib. með sérinng. í fjórb. 2-3 herb., rúmg. stofa. Áhv. 4,3 millj. Byggsj. Verð 7,2 m. SJÁVARGRUND - GBÆ. 98 fm vönduö íb. ó þessum vinsæla stað. Parket og flísar. Sórþvottah. Vönduð sameign og bílgeymsla. Verð 9,4 millj. NEÐSTALEITI. Gullfalleg 95 fm íb. á 2. hæð. Parket og flísar. Stórar suöursval- ir. Áhv. 4,6 millj. Verö 8,7 millj. ÁLAGRANDI - LAUS FLJÓTL. Felleg 74 fm íb. á jarðhæð í góðu fjölb. Parket. Sór garður. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,1 millj. FURUGRUND — m/lyftu. Um 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í nýviög. og máluðu húsi ásamt stæði í bílag. Fallegar innr. Verð 7,3 millj. 4ra-b herb. BJÓDDU BfLINN! BREIÐVANGUR - HF. 120 fm, 5 herb. íb. á 2. hæð, sér þvottah. s-svallr. Ahv. bygging- arsj./húsbr. 5,6 millj. Verð 8,5 millj. L8U8. HRÍSMÓAR - GARÐABÆR. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Flís- ar. Áhv. 4,8 millj. Verð 8,7 millj. LANGHOLTSVEGUR. 95 fm efri hæð í góöu þríb. ásamt óinnr. 70 fm ris- lofti. Suöursvalir. 28 fm bílskúr. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJN. 81 fm falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti mögul. á stærri fb. á Seltjn. Verð 7,9 millj. DALSEL. 98 fm falleg íb. ó 1. hæö í fjölb. Parket. Sórþvhús. Bílgeymsla. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. FLÉTTURIMI. Glæsil. ný 104 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 3 herb., stofa, sórþvhús. Vandaöar innr. og gólfefni. Bílgeymsla. íb. fyrir vandlóta. Verð 9.950 þús. SÓLHEIMAR. 110 fm efri hæð í fjórb. 3 herb. Suðursvalir. Mikiö útsýni. 28 fm bílsk. Laus. STÓRAGERÐI. 102 fm falleg íb. ó 3. hæð. Parket ó gangi og stofum. Suður- svalir. Bílskúr. íb. og hús í góðu óstandi. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. ó minni íb. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 126 fm íb. ó efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. ó jarð- hæð. Suöursv. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. Sérhæöir BIRKIHLÍÐ. 180 fm neðri sórh. í tví- býli. 4 svefnherb. Tvær stofur. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,9 millj. SKAFTAHLfÐ. 145 fm neðri sérh. f fjórbýli. Stórar stofur. Arinn. Nýtt parket. íbherb. á jarðh. Bílsk. Áhv. 6 millj. Verð 12,5 millj. BORGARHOLTSBRAUT. 122 fm efri sórh. í tvíbýli. ósamt 35 fm bílsk. Verð 9,5 millj. HLÍÐARVEGUR - KÓP. - NYTT. 114 fm efri sérh. í tvíbýli á þess- um frábæra stað. Selst fokh. eða tilb. til innr. GRÆNAKINN - HF. 117fmefri hæð í þríbýli. 4 herb., 2 stofur. Áhv. 4 millj. Verð 7 millj. SUÐURGATA - GLÆSIEIGN. 172 fm neðri sórhæð í tvíb. á þessum vin- sæla stað í Hf. Innb. 26 fm bílsk. 3-4 rúmg. herb. Vönduð eign í nýl. tvíb. Verð 11,9 millj. LANGABREKKA - KÓP. 106 fm falleg efri sórhæð í tvíb. Hús klætt að utan m. Steni. 31 fm bílsk. Skipti mögul. á sérb. allt að 14,5 millj. BLÓMVANGUR - HF. 140 tm falleg neðri hæð í tvíb. á þessum vinsæla stað. 4 herb., rúmg. stofur. Allt sér. 30 fm bílsk. Verð aðeins 11,4 millj. SKEIÐARVOGUR. 130 fm efri sór- hæð í endaraöh. ásamt 26 fm bílsk. Park- et. Verð aöeins 10,9 millj. MELABRAUT - SELTJN. 100 fm sórh. á 1. hæð í þríbýli ásamt 38 fm bílsk. Nýtt baðherb. Parket á stofu og herb. Áhv. 5 millj. Verð 9,9 millj. STÓRHOLT M. BÍLSK. 135 fm efri sérhæð ásamt innr. íb. i risi. 32 fm bílsk. Hiti f stéttum. Góð staös. Skipti. Par- og raðhús LANGHOLTSVEGUR. 175 fm vandað parhús é tveimur hæðum. 5 herb. 2 stofur. V. aðeins 12,4 m. Laust. TUNGUVEGUR. 130 fm raðhús ó þessum vinsæla stað. 4 svefnh., suöurgarö- ur. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,7 millj. HVANNARIMI. 180 fm parhús. 3 svefnh., sólstofa, innb. bílsk. Áhv. bygging- arsj. 4,6 millj. Verð aðeins 12,9 millj. FANNAFOLD. 101 fm fallegt parhús með innb. bílsk. Tvö herb. mögul. garð- stofa. Áhv. 4,0 byggingarsj. Verð 9,3 millj. VIÐARÁS. Nýtt 112 fm raðhús ásamt 30 fm bílsk. Fullb. eign. Verð 12,2 millj. Skipti mögul. á íb. með bílsk. AKURGERÐI - RVK. 118fmparh. á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. 3-4 herb., stofur og suðurgarður. Áhv. 4 millj. Verð 10,7 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Einbýlishús Höfum kaupanda aö stóru húsí allt að 20 nrtillj. i Austurborginní. Góðar grelðsiur í boði. STÓRAGERÐI - TVÆR ÍB. 250 fm hús byggt '74 ásamt 25 fm bílsk. Mögul. að hafa tværa jafnstórar íb. Vandað og vel viðhaldið hús. BÁSENDI - 2 IBÚÐIR. Vandað 200 fm hús sem i dag er nýtt sem 2 íb. Auðvelt að breyta ( eina íb. Frábær. garður og staðs. Verð aðeina 13,9 mdlj. VALLARGERÐI. Vorum aö fá í einkasölu fallegt einb. í dag eru tvær íb. í húsinu en auðvelt aö breyta til fyrra horfs. Nýtt parket á öllum gólfum. 74 fm bílsk. Verð 16,7 millj. BRÁÐRÆÐISHOLT. Um 140 fm fallega endurn. einb. á þessum eftirsótta stað. 3-4 svefnherb. Parket ó gólfum. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. ó ód. LAUFBREKKA. 170 fm fallegt einb. á tveimur hæðum m. 2ja herb. íb. á jaröh. Skjólsæl suðurverönd. Fallegur garður. Hús í góðu ástandi. Verð 12,8 millj. SEIÐAKVÍSL. 160 fm einb. á einni hæð. 4 herb. á sórgangi. Arinn. 32 fm bílsk. Skipti mögul. HLAÐBREKKA - KÓP. 243 fm glæsil. hús á tveimur hæðum. 4 svefn- herb., rúmg. stofur, sjónvhol og sólstofa. Innb. stór bílsk. Glæsil. eign á góöum stað. Verð 16,9 millj. ÁLFTANES. 145 fm einb. m. tvöf. bíl8k. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verö að- eins 12,5 millj. LAUFBREKKA KÓP. ÞRJÁR ÍB. Vorum að fá I sölu rúml. 200 fm. 3ja íb. hús. Aðalíb. 4ra berb. rúml. 100 fm auk 2ja herb. 50 fm og 2ja herb. 57 fm fbúða. Fallegur grólnn garður. Tilvallð fyrlr stórfjöl- skylduna. Verð 14,9 millj. BREKKUGERÐI. 250 fm hús ásamt bílsk. 6 herb., 3 stofur, 3 baðh. Glæsil. eign. GERÐHAMRAR. 182 fm hús á einni hæð. 3 herb., 2 stofur ósamt innb. 40 fm bílsk. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 13,9 millj. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. -641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir í Reykjavík Hraunbær — 3ja 62 fm íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Gullengi — 3ja 118 fm í 6býli. Afh. tilb. u. trév. Verð 7 millj. * Skúlagata — 3ja 66 fm ó 1. hæð. Sameign mikiö end- urn. Eign í góðu ástandi. Lækkað verð. Dalaland — 4ra ó 2. hæð. Suðursvalir. Parket. 3 svefnh. Eign í góðu ástandi. Laus 1. mars. Smáíbúöahverfi — einb. 186 fm á tveim hæðum við Tunguveg 9 neðan Sogavegar. 4-5 svefnherb. Mögul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýj- ar lagnir utanhúss. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. meö bílsk. Eignir í Kópavogi 2ja herb. Engihjalli - 2ja 62 fm á 8. hæð I lyftuh. Parket. Stórar suðvestursv. Mikið úsýni. Skólagerði — 2ja—3ja 56 fm á 2. hæð í tvíb. Bflskréttur. Laus strax. Verð 5,2 millj. Gullsmári — 2ja — aldraðir Eigum eftir eina íb. á 8. hæð i húsi aldr- aðra. Húsið er fokh. Verð 6.150 þús. Hliöarvegur — 2ja 78 fm í nýendurgeröu húsi é 1. hæð. Parket og Ijósar innr. Sérinng. Verð 6,9 millj. Hamraborg - 2ja 52 fm á 6. hæð I lyftuh. Suðursv. Park- et. Verð 5,2 millj. Laus strax. Efstihjalli - 2ja 56 fm á 1. hæð. Suöursv. Ekkert éhv. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Furugrund — 3ja 86 fm á 1. hæð. Miklö endurn. Auka- herb. í kj. Suöursv. Laus fljótl. Fannborg — 3ja 85 fm á 1. hæð. Endaíb. Vestursv. Laus fljótl. Hamraborg 26 - 3ja herb. 70 fm á 1. hæð f lyftuh. Vestursvalir. Laus strax. Lækkað verð. Álfatún — 3ja 91 fm á 3. hæð. Nýtt parket. Vandaðar ' innr. Rúmg. herb. Suöursv. Einkasala. Furugrund — 3ja 72 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Verð 6,8 millj. Kársnesbraut — sérh. 70 fm neðri hæð I tvíb. Nýtt gler. Sér- inng. Parket. Laus 1. mars. Verð 6,9 millj. 4ra-5 herb. Álfatún — 4ra Glæsil. 100fm íb. á 1. hæð. Suðurgarð- ur. Opið eldh. m. sjónvholi og 3 rúmg. svefnherb. Parket. Mikið útsýni. Áhv. 2,0 millj. byggsj. m. 4,9% vöxtum, 1,2 miilj. I lífsj. rík. m. 5,5% vöxtum. Lundarbrekka — S herb. 110 fm á 3. hæð. 4 rúmg. svefnh. Svala- Inng. Þvottah. á hæð. Laus ( apríl. Elnkasala. Melgeröi — ris 3ja-4ra herb. 86 fm risfb. i tvíb. Gler endurn. að hluta. 36 fm bílskúr. Verð 6,8 millj. Hlfðarhjalll - 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bllsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli - 4ra 97 fm é 3. hæð I lyftuh. Vandaðar Innr. Laus fljótl. Sérhæðir raðhus Reyníhvammur — sérh. 147 fm efri hæð sem afh. tilb. u. tróv. 27 fm bílsk. Nýbýlavegur — sérh. 149 fm efri hæð. Vandaðar innr. 27 fm bílsk. Mikið útsýni. Afh. strax. Þinghólsbraut 51 — sérh. 150 fm efri hæð í tvíb. Afh. tilb. u. tróv. 25 fm bflsk. Glæsil. útsýni. Hlaðbrekka — sérh. 96 fm efri hæð í þríb. Afh. tilb. u. tróv. ásamt 26 fm bílsk. Huldubraut — sérh. 86 fm 4ra herb. íb. ó jarðh. Parket. 19 fm bílsk. í nýl. húsi. Verð 8,5 millj. Litlavör — parh. 154 fm á tveimur hæðum. 26 fm bflsk. Afh. fokh. eða tilb. u. tróv. Hagst. verð. Brekkusmári — raðhús 193 fm miðh. á tveimur hæðum, þar af 37 fm bíisk. Húsið afh. fullfrág. utan. Verð 9,2 millj. Borgarholtsbr. 78 — sérh. 112 fm neöri hæð í tvíbýli. 3 rúmg. svefnherb. með skópum. Nýtt hitakerfi og ofnar. Parket. Rúmgott eldh. með búri. 30 fm bflsk. með hita og dúklagð- ur. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax. Verð 9,3 millj. Skólagerði — parhús 153 fm á tveimur hæðum. Eignin er öll endurn. Nýjar Ijósar flísar á gólfum. Nýbyggð sólstofa. 25 fm bflsk. Eign í mjög góðu óstandi. Verð 13,5 millj. Hrauntunga — raðhús 200 fm ó tveimur hæðum. Aukaíb. í kj. Lækkað verð 11,5 millj. Fagrabrekka — raðhús 220 fm endaraðhús á tveimur hæðum. 40 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. 29 fm bílsk. Einbýlishus Melgerði — einb. 98 fm endaíb. Tvö svefnherb. Miklð endurn. 28 fm bilsk. Verð 11,5 millj. Vföigrund — einb. 131 fm og 118 fm í kj. Vandaðar Innr Ýmis skipti mögul. í sama hverfi. Brekkutún — einb. 262 fm, kj., hæð og ris. Glæsil. innr. 1 kj. er gert réð fyrir 2ja herb. Ib. 24 fm bflsk. Vallhólmi - einb. 220 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. á efri hæð. Á jarðh. er 2ja herb. Ib. ásamt 30 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. Melgerði — einb. 216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn- herb. Parket á stofu. Arinn. Viðarklædd loft. 27 fm bílskúr. Eignin er í mjög góðu standi. Verð 16,5 millj. Birkigrund — einb. 278 fm á tveim hæðum. Efri hæð er 140 fm þar eru 4 svefnherb., eldh. og stofa. Á neðri hæð 37 fm bílsk., herb. og hobbýaðst. Mögul. að taka 3ja herb. íb. með bilsk. uppi kaupverð. V. 15,2 m. Holtagerði — einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Hiti í bílaplani. 3 fasa lögn f 34 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 14,6 millj. Birkigrund — einb. 198 fm á einni og hálfri hæð. 30 fm bilsk. Eign i góðu ástandi. Verð 16,5 millj. Laust i mars. Eignir » Hafnarfirði Hrafnista — Hafn. 90 fm endaraöh. án bilskúrs. 2 svefn- herb. Eign f sérfl. Laust strax. Verð 10,5 milj. Lindarberg — parh. 198 fm á tveim hæðum. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Ýmis skipti mögul. Lækkað verð. Suðurgata — sérh. 118 fm neðri hæð í nýl. húsi. 50 fm bflsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. verslunar- og iðnaöarh. Skútuvogur — Heild III 2 x 180 fm bil með stórum innkdyrum. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Nýbýlavegur - 300 fm Skrifst,- og lagerhúsn. hentar fyrir heild- verslun. Laust strax. Verð 15 millj. eFasteignasakm EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hólfdónarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. \ýll tlitiburhíiN vié Bragagötn NÝTT einbýlishús hefur verið reist við Bragagötu í Reykja- vík og er það byggt á gömlum grunni, þ.e. notaður steyptur kjall- ari og hluti fyrstu hæðar en gamla húsið að öðru leyti rifið og hið nýja og stærra hús reist á lóðinni. Fast- eignasalan Húsakaup annast söl- una. „Þetta er rólegt hverfí og þægilegt og í Þingholtunum er ei- líft logn,“ segir Steinn Þór Jónsson eigandi hússins en hann smíðaði það jafnframt sjálfur. Söluverð er 14,5 milljónir króna. Á fyrstu hæð hússins er forstofa og miðjuhol og út frá því stofa þaðan sem má ganga út í garðinn, eldhús, stórt herbergi, flísalagt bað og þvottahús. Upp á efri hæðina liggur furustigi og þar er sjónvarps- herbergi, tvö svefnherbergi með skápum og stórar svalir út af hjóna- herbergi. Flísalagt baðherbergi með sturtu og innréttingu. í kjallara sem er undir helmingi hússins eru tvö góð herbergi sem bjóða uppá ýmsa nýtingarmöguleika. Inn af þeim eru geymslur. A gólfum í eldhúsi, bað- herbergjum, forstofu og holi eru flísar en parket í öðrum hluta húss- ins. Húsið er klætt með steni- klæðningu og á þaki er innbrennt jám. í lýsingu fasteignasölunnar segir að húsið sé vandað og mikið lagt í vandaðan frágang. Stærð hússins er alls um 190 fermetrar. Steinn Þór Jónsson segir að við hlið hússins sé leyfílegt að reisa bílskúr og sé þá hægt að hafa eitt eða tvö bílastæði við hann frá Bragagötunni. Lóðin snýr út að Haðarstíg og segir hann þar sólríkt allan daginn. Hún er allstór og nýtist vel enda er þetta eitt af fáum einbýlishúsum við Bragagötuna, á sambærilegum lóðum eru yfírleitt tví- eða þríbýlishús. „Hér í Þingholt- unum er líka alltaf logn enda eru þessu gömlu hverfi byggð þannig að vindurinn nær sér hvergi á strik, þetta er ekki eins og í svo mörgum nýjum hverfum þar sem allt er í beinum línum og vindstrengir myndast," segir Steinn. Söluverð hússins er 14,5 milljónir króna og eru tæpar 6,6 milljónir áhvílandi, aðallega húsbréf. NÝTT hús við Bragagötu. Það er byggt á gömium grunni, hlutí þess steyptur en að öðru leytí úr timbri og með steni klæðningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.