Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 8
8 B FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Lyngvík FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 33 Armann H. Benediktsson lögg. fasteignasali Geir Sigurösson Jmm lögg. fasteignasali | SÍMI 588-9490 Asparfell. 4311. Sérl. rúmg. 107 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. Sérsvefnherb. álma. Verð 6,8 millj. Hvassaleiti. 4130. Sórlega falleg 100 fm íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Glæsil. útsýni. Bílskúr. Verö 8,2 millj. Kríuhólar. 5263. Ca 112 fm 5 herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Opið laugardag kl. 11-13 Eldri borgarar Vesturgata. 2322. Nýkominíeinka- sölu sérl. vönduð og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Mikil sameign. Þjónustusel Reykjavíkurborgar á 1. hæð. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 8,1 millj. Boðahlein. 8262. Mjög vel staðsett raðhús með útsýni. Þjónusta frá Hrafnistu í Hafnarfirði. Verð 7,6 millj. Einbýli Fannafold. 9294. Vandað 146 fm einbhús á einni hæð ásamt sérb. 40 fm bílsk. Áhv. ca 3,5 millj. byggsj. V. 13,9 m. Sogavegur. 9325. vorum aö fá í einkasölu mjög gott 165 fm hús ásamt 24 fem bílsk. Áhv. ca 5 millj. Verð 12,8 millj. Vesturás 9248. Nýlegt og vandað 206 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm-tvöf. bíl- skúr. 5 svefnherb. Fráb. staðsetn. v. úti- vistarsv. Elliðaárdals. Áhv. byggsjlán 3,5 millj. Verð 17,4 millj. Reykjafold. 8307. Mjöggott 114fm nýl. timburhús á einni hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verö 10,3 millj. Æskil. eignask. á 3ja herb. íb. Traðarland. 8303. 222 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Nýl. og vandaðar innr. Verð aðeins 15,0 millj. Kambsvegur. 9295. Gott einbhús á tveimur hæðum samt. 147 fm. Áhv. ca 5,2 millj. (húsbr.). Verð 10,9 millj. Raðhús Garðabær. 836. Fallegt 166 fm raðh. við Ásbúð. 4 rúmg. svefnherb. Áhv. ca 3,6 millj. hagst. lán. Verð 11,9 millj. Baughús. 8276. Mjög gott 187 fm raðhús á tveimur hæðum. Rúml. fokh. að innan, fullb. að utan. Áhv. húsbr. ca 5,1 millj. Verð: Tilboð. Mögul. að fá húsið tilb. u. tróv. Laufrimi. 8318. Falleg ca 134 fm raðh. m. innb. bílsk. Húsin afh. fullfrág. að utan, fokh. aö innan. Til afh. strax. Gott verð 7,2 millj. Mýrarsel. 8316. Mjög vandaö og fallegt 180 fm raðh. með lítilli íb. í kj. + ósamþ. rými. Frístandandi tvöf. 52 fm bílsk. Verð 14,9 millj. Kambasel. 8304. Mjog gott 227 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt risi. Parket. 6-7 svefnherb. Innb. bílsk. Stór garður með sólverönd. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Bugðutangi. 8305. Fallegt og vel staðsett 87 fm raðhús á einni hæð. Áhv. byggsj. 1 millj. Verð 8,3 millj. Skeiðarvogur. 8302. i64tm rað- hús. 4-5 svefnherb. Parket á stofum. Suðurgarður. V. 10,2 m. Búland. 8290. Vandað 187 fm raðhús ásamt 26 fm bilsk. Verð 13,8 millj. Mosarimi. 8237. Erum með í sölu falleg 150 fm raðh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Húsin afh. fokh. en fullfrág. að utan. Verð 7,4 millj. Ath. aðeins eitt hús eftir. Dalatangi. 8235. Til sölu gott 86 fm raðhús á einni hæð. Verð 8,3 millj. Sérhæðir - hæðir Borgarholtsbraut - Kóp. 7252. Mjög góð 105 fm efri sérh. í tví- býli ásamt 35 fm bílsk. Áhv. hagst. lán ca 3,5 millj. Verð 8,5 millj. Skipholt. 752. Sérl. rúmg. 131 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. Mikið út- sýni. Áhv. Byggsj. ca 3,4 millj. Verð 11,5 millj. Brekkulækur. 7240. sén. faiieg 112 fm sórh. Sérinng. 21 fm bílsk. Áhv. hagst. lán 2,7 millj. Verð 10,5 millj. Hólmgarður. 716.138 fm etn sér- hæð ásamt nýl. risi. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á minni íb. Kvisthagi. 7319. Mjög góð ca 100 fm neðri sérh. í fjórb. ásamt 30 fm bíl- skúr. Verð 9,8 millj. Laus fljótl. Gnoðarvogur. 7314. Falleg 4ra herb. rishæð í fjórb. Eignin er mikið end- urn. Útsýni. Áhv. ca 3,5 millj. (húsbr.). Verö 8,2 millj. Tómasarhagi. 7306. sériega fai- leg 118 fm efri hæð. 3 svefnherb., 2 stof- ur. Gólfefni m.a. parket. Áhv. (húsbr.) ca 3,3 millj. Verð 10,4 millj. 4ra-7 herb. Vantar 4ra herb. íb. á söluskrá, sérstakl. í Vesturbæ og Þingholt- um. Sogavegur. 444. Mjög vönduð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. Áhv. Byggsj. o.fl. samt. 4,7 millj. Verð 7,9 millj. Hús nýviðg. að utan. Verð 6,9 millj. Irabakki. 4286. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 millj. Hraunbær. 4190. Erum með í sölu sérl. góða ca 95 fm íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Útsýni. Áhv. ca 4 millj. hagst. Verð aðeins 6,9 millj. 3ja herb. Bogahlíð. 3322. 3ja-4ra herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Áhv. samtals ca 3,5 millj. Verð 7,1 millj. Framnesvegur. 3244. Mjög falleg íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Verð 6,9 millj. Langholtsvegur. 7284. gós ca 80 fm neðri hæð í tvíb. Verð 6,7 millj. Njálsgata. 3310. Vel staðsett íb. á 1. hæð í þríb. Stór lóð. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verö 5,9 millj. Grettisgata. 3243. Mjog goð ss fm íb. á 2. hæð. Sérþvherb. í íb. Verð 6,4 millj. Jöklafold. 341. Nýl. 84 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. Æskil. skipti ó 2ja herb. íb. 2ja herb. Baldursgata. 2328. Sérl. falleg ca 60 fm íb. á 1. hæð. Eign í sérflokki. Áhv. húsbr. ca 3,5 millj. Verð 5,7 millj. Rauðalækur. 2326. Nýkominísölu 74 fm 2ja-3ja herb. íb. ásamt yfirb. svöl- um. Parket. Áhv. ca 3 millj. Byggsj. Verð 6.2 millj. Frostafold. 2287. Sérl. vönduð 67 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. ca 5,1 millj. Byggsj. Verð 7,2 millj. Engihjalli. 2327. Nýkomin í sölu sórl. falleg 62 fm íb. á 3. hæð. Áhv. ca 1,8 millj. Verð 4,9 millj. Hverfisgata. 2278. 54 fm íb. í góðu steinh. á 2. hæð. Parket. Verð 4,9 millj. Asparfell. 2323. Sérl. skemmtil. 65 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Sérinng. af svölum. Áhv. hagst. lán 3,1 millj. Verð 5.2 millj. Ath. mögul. skipti á einstaklíb. Valshólar. 2296. í sölu mjög góð 75 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvotta- herb. í íb. Verð 5,8 millj. Hraunbær. 22SS. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Áhv. ca 2 millj. Verð aðeins 4,5 millj. Kambsvegur. 215. Rúmg. 60 fm íb. í kj. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð aðeins 4,4 millj. Góð staðs. Kríuhólar. 228. Góö 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR 687828 og 687808 Opið laugardag frá kl. 12-14. SKÓLAGERÐI - PARHÚS Vorum að fá í sölu mjög íallegt parhús á tveimur hæðum um 160 fm auk bílskúrs. 4 svefnherb. Sólstofa. Vandaðar innréttingar. Nýtt baðherb. Gólfefni: Parket og ílísar. Gufubað. Mjög vandað og vel umgengið hús. Verð 13,5 m. 2ja herb. 2ja herb. LAUGAVEGUR Til sölu falleg 40 fm stúdíóíbúð á 3. hæð í nýlegu húsi við Laugaveg. Suðursv. Sérbílast. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus. V. 4,6 m. SNORRABRAUT Glæsil. 2ja herb. 64 fm íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. íb. fyrir 55 ára og eldri. 3ja herb. AUSTURSTRÖND Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftu húsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. FÁLKAGATA Góð 83 fm íb. á 1. hæð. Góð suðurve- rönd. Áhv. 3,9 m. húsbr. 5,1 % vextir. HRAUNBÆR Góð 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð. Tvenn- ar svalir. ASPARFELL Vorum að fá í sölu sérl. fallega 90 fm íb. á 7. hæð f lyftuh. auk bílsk. Suðursvalir. ÁLFTAMÝRI Glæsil. 3ja herb. 70 fm endaíb. á 4. hæð. Ný eldhinnr. Suðursvalir. 40 ára lán frá Húsnst. Hagst. verð. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Þvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir. 24 fm bílsk. Hagstætt verð. Skipti á minni eign mögul. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þovttah. og búr inn- af eldh. Suðursv. Mjög hagstætt verð. KRÍUHÓLAR Glæsil. 4ra-5 herb. 116 fm endaíb. á 5. hæð. Yfirbyggðar svalir. Hús og sam- eign í góðu standi. TRÖNUHiALLI Vorum aö fá i sölu (jlaisil. 4ra herb. 105 fm Ib. á 2. hœð auk bílsk. Áhv. 5 m. frá húsnst. rík. til 42 ára. Laus nú þagar. HÁALEITISBRAUT Til sölu góð 4ra herb. 105 fm endaíb. á 2. hæð. Suðursvalir. Sérhæðir DIGRANESVEGUR Falleg sérhæð (efri hæð) 140 fm ásamt 22 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fráb. útsýni. BREIÐVANGUR - HF. Falleg 154 fm sérh. ásamt 30 fm bílsk. HOLTAGERÐI Vorum að fá í sölu góða 114 fm efri sérhæð í tvíbhúsi. 34 fm bílsk. Einbýli — raðhús KÁRSNESBRAUT 4ra-6 herb. RAUÐARÁRSTÍGUR Vorum að fá f sölu glæsil. 4ra herb. 102 fm ib. á 4. hæð I nýl. lyftuh. Bflskýli. RAUÐHAMRAR Glæsil. 4ra herb. 118 fm endaíb. á 1. hæð auk bflsk. Vandaðar innr. Parket. HRAUNBÆR Falleg 5 herb. 103 fm endaíb. á 3. hæð. Þvottah. og búr innaf eldh. Tvennar svalir. FURUGRUND 4ra herb. 100 fm (b. á 1. hæð ásamt 25 fm einstaklíb. I kj. Hagstætt verð. Glæsil. 160 fm einb. auk 45 fm bílskúrs GRETTISGATA Til sölu járnklætt timburh. Húsið er kj., hæð og ris. Mjög hagst. áhv. lán. VIÐARÁS Nýtt 186 fm einbhús á einni hæð ásamt 30 fm bílsk. Vel hannað hús, ekki alveg fullb. Lóð frág. HULDUBRAUT Til sölu nýtt parh. með innb. bílsk. samt. 216 fm. Hús sem býður upp á mikla möguleika. BERJARIMI Nýtt parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. samt. 170 fm. Fráb. útsýni. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fastelgna- og skipasail. Aðkoma og bílastæðl verða að norðanverðu, en gert er ráð fyrir 75 bílastæðum á lóðinnl. Að sögn Páls Gunnlaugssonar arkitekts mun byggingln standa nokkuð frjálst og falla vel að fyrirhuguðu útivlstar- svæði við Ásmundarsafn. íslenzkar sjávarafnrðir reisa nær 2000 ferm. hns vió Sigtún ingin verður steinsteypt, einangr- uð og klædd að utan með ljósri, viðhaldslítilli klæðningu og skipt- ist í tvo hluta, norðurhús og suður- hús, sem tengjast með léttri mið- byggingu. Jarðvegsdýpi gefur möguleika á kjallara undir öllu ÍSLENZKAR sjávarafurðir hf. hafa ákveðið að reisa nær 2000 fermetra skrifstofubyggingu við Sigtún 42 í Reykjavík. Byggingin verður reist á mjög skömmum tíma, því að áformað er að taka hana í notkun 24. september nk. Teikningar eru nú til meðferðar hjá skipulagsnefnd og byggingar- nefnd borgarinnar, en gert ráð fyrir, að fyrsta skóflustungan verði tekin um næstu mánaðamót. Kom þetta fram í viðtali við Pál Gunnlaugsson arkitekt hjá teikni- stofunni Arkitektar sf., sem hann- að hefur bygginguna. Skrifstofubyggingin verður á tveimur hæðum á um 7.000 fer- metra lóð með nýtingarhlutfallinu 0.28, sem er fremur lágt. Eins og tillagan liggur fyrir, þá er heildar flatarmál byggingarinnar um 1950 fermetrar, án kjallara. Bygg- Byggingln verður á tvelmur hæðum og stendur á um 7.000 ferm. lóð. Hún sklptist í tvo hluta, norðurhús og suð- urhús, sem tengjast með léttri mlðbygg- Ingu. Gert er ráð fyrir, að íslenzkar sjávarafurðir nýti 1. hæð milllbygglngar og suðurhúss, en alla 2. hæð bygglng- arinnar eða samtals 1525 fermetra. Þá yrðu því 425 fer- metrar á 1. hæð norðurhússins til sölu eða útleigu. húsinu. Eftir er að ræða við verk- taka, en byggingarkostnaður er áætlaður um 200 millj. kr. Gert er ráð fyrir, að íslenzkar sjávarafurðir nýti 1. hæð millibyggingar og suðurhúss, en alla 2. hæð byggingarinnar eða samtals 1525 fermetra. Þá yrðu því 425 fer- metrar á 1. hæð norður- hússins til sölu eða út- leigu. Aðkoma og bílastæði verða að norðanverðu, en gert er ráð fyrir 75 bílastæðum á lóðinni. Að sögn Páls Gunn- laugssonar mun bygg- ingin standa nokkuð frjálst og falla vel að fyrirhuguðu útivistar- svæði við Ásmundar- safn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.