Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 10
10 B FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ if ÁSBYRGi f Suóurlandsbraut 54 vi« Faxafen, 108 Reyk|avík, sími 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Simatimi lau. kl. 11—13. Þjónustuibúð - Ból- staöarhlíð 45. 3ja herb. 85 fm falleg íb. á 1. hœð. Vandaðar innr. Pvottaherb. og geymsia innan ib. Laus strax. Verð8,9 millj. 2610. 2ja herb. Alfaskeið — bflskúr. 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,6 mlllj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 mlllj. 1915. Baldursgata — einb. Lít- ið járnklætt timburh. ca 55 fm sem stendur á baklóð. Nýtt bárujárn, gler og gluggar. Sergerður. Góð staðsetn. Laust. Lyklar á skrifst. Verð 4,8 mlllj. 2288. Hlíðarnar. 65 fm falleg og rúmg. ib. í nýl. víðgerðu fjölb. Laus strax. Verð 5,7 mlllj. 1283. Efstihjalli — laus. 2ja herb. falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket á gólfum. Flisal. bað. Góð sameign. Verð 5,3 millj. Hraunbær — enn meiri verðlækkun. Mjög góð 63 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Snyrtil. eign. Hús nýl.' viðg. að utan. Áhv. 3 millj. Verð 5,3 millj. 2047. Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm góð íb. á 1. hæð í góðu 6 íb. húsi. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. Miðbaer - risibúð. Rúml. 37 fm 2ja herb. íb. á mjög lágu verði. Laus. Lyklar á akrlfst. Verð 1,5 millj. Nökkvavogur — laus. Rúmg. 2ja herb. íb. ca 56 fm í kj. á góðum stað í steinst. húsi. Lyklar á skrifst. Verð 4,4 millj. 2339. Reynimelur - fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög göð lítið niðurgr. íb. í nýl. fjölb. Verð 6,8 mlilj. 2428. Sæbólsbraut - Kóp. Mjög góð 55 fm íb. á jarðh. í litlu fjölb. Parket á gólfum. Áhv. húslán. 2,7 millj. Verð 5,2 millj. 2507. 3ja herb. Berjarimi — m/bílskýli. 3ja herb. 86 fm skemmtil. íb. á 2. hæð í nýju fjölb. ib. er ekki fullb. en með eldhinnr., hurðum og hreinlætistækjum. Sameign fullb. Bflskýli. Áhv. 4 millj. Verð 7 millj. 1134. Bollagata — lækkað verð. 3ja herb. 83 fm kjib. i góðu húsi. Míkið endurn. eign. Eft- irsótt staðsetn. Laus. Áhv. Byggsj. 2,6 mlllj. Verð 6,4 millj. 1724. binghólsbraut - Kóp. — útsýni. 3ja-4ra herb. mjög skemmtil. jarðh. í þnbýlish. ib. er tllb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 millj. 2506. 4ra—5 herb. og sérh. Austurbær — Kóp. Mjög góð 100 fm efri sérh. í tvíbh. Mikið endurn. m.a. nýtt eldh. Parket. 3 svefnh. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,8 mlllj; 2136. Þingholtin — nýtt hús. Neðrí sérh. á eftirsóttum stað 145 fm. Parket á gólfum. Ahv. Byggsj. 5,2 miflj. Verð 8,5 mlllj. 182. Frostafold — húsnl. Mjög góö og vönduð 82 fm íb. sem selst með eða án bílsk. Flísar á gólfum. Þvottaherb. í íb. Glæsil. útsýni. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verð 9 millj. 52. Hraunbær. Mjög góð rúml. 82 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Stór svefn- herb. Gott fyrirkomulag. Hentarvel barna- fólki. Verð 6,4 millj. 2672. Laugarnesvegur. Erum með í sölu 3ja-4ra herb. 91 fm íb. á 1. hæð í fjórbýlish. Sérinng. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,5 millj. 2366. Vesturbær — Kóp. — útsýni. Efri hæð í tvíb. 70 fm í endurn. húsi. Áhv. 2 millj. Verð 5,4 millj. 1953. Kleifarsel. Mjög góð 3ja herb. enda- íb. á 1. hæð í nýl. litlu fjölb. Þvottah. í íb. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 2.950 þús. Verð 6,8 millj. Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm kjíb. í fjórbýlish. Parket á stofum. Verð 7,3 millj. 54. Spóahólar — laus. 3ja herb. góð 76 fm íb. á 1. hæö í litlu bjölb. Parket. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. 2685. ÚthlíÖ. Glæsil. 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæö í góðu húsi. Nýtt eldh. og bað. Suöursv. Verð 8 millj. 2616. Víkurás. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð í mjög góöu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Parket á gólfum. Stór stofa. Þvherb. og geymsla innan íb. Húsið nýklætt aö utan. Bílskýli. Áhv. langtlán 3,2 millj. Verð 7,2 millj. 2683. Víkurás. Mjög falleg og vel skipul. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæö. Suðursv. Skipti á minni eign miðsvæöis. Áhv. Byggsj. 2,8 millj. Verð 7,5 millj. Háaleitisbraut - laus. 127 fm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Stórar stof- ur. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 7,8 mitlj. 2411. Logafold — sérh. Um 160 fm falleg sérh. í tvíbýlish. íb. skiptist m.a. í 3 stór svefnherb., stórt eldh., tvær stórar stofur. Heitur pottur í sérgarði. Tvöf. bílsk. Glæsil. útsýni. Hiti í bílast. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,8 millj. 1962. Vesturbær — nýuppgert. Fal- leg 120 fm íb. á 1. hæð og í kj. íb. er nýuppgerð í upprunal. stíl. Áhv. langtíma- lán. 6 millj. Verð 9,2 mlllj. 2514. Víóímelur - sórh. — bílsk. Mjög góð 91 fm neðri sérh. Nýl. eldhinnr. Bílsk. 25 fm með hita og rafm. Áhv. Byggsj. 3,6 millj. Verð 8,9 mlllj. 688. Brekkubær. Efri sórh. í nýju húsi 120 fm. Selst tilb. u. trév. eða fullb. Mögul. að taka minni eign uppi. Til afh. strax. 472. Fellsmúli — útsýni. 5 herb. 112 fm skemmtil. og rúmg. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 4 svefnherb. Parket á stofum. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4 mlllj. Verð 7,5 millj. 2029. Fjölnisvegur. Falleg 84 fm 3ja herb. nýstandsett íb. á 2. hæð í virðul. þríbýlish. í hjarta borgarinnar. Nýtt eldh. og bað. Parket. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,5 millj. 1667. Seljahverfi - laus. 4ra herb. íb. 113 fm + aukaherb. í kj. Snyrtil. íb. Eigna- skipti mögul. Áhv. 5,7 millj. Verð 7,5 millj. 580. Garöhús — bílsk. Mjög góð 4ra herb. 117 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Innb. bílsk. Skipti mögul. t.d. íb. í Neðra-Breið- holti. Áhv. Byggsj. 5,3 millj. Verð 9,8 millj. 2635. Granaskjól — bílskúr. 108 fm íb. á 1. hæð í góðu húsi. Nýtt eldh. og baö. Parket. Laus strax. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,8 millj. 2682. Grænahlíð — hæð. 4ra-5 herb. 115 fm skemmtil. íb. á 2. hæð í góðu fjór- býlish. 3-4 svefnherb. eöa tvær saml. stofur og 3 svefnherb. 30 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 9,3 millj. Hraunbær. 4ra herb. 97,4 fm mjög falleg góð endaíb. á 4. hæð. 3 góö svefn- herb. Stór stofa. Þvottaherb. innan íb. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. 2617. Hvammabraut — Hf. — laus. Glæsil. 104 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Flísar og parket. 20 fm svalir. Stórbrotið útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 8,7 millj. 2362. Ofanleiti — bilsk. - laus. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. 111 fm með sór- smíðuðum innr. Bílsk. 28 fm. Skipti mögul. á minni eign í sama hverfi. 1450. Raðh./einbýli Brekkubær — raöh. Ný og glæsil. raðh. á góðum stað í Árbæjarhv. Afh. tilb. u. tróv. eða fullb. eftir óskum kaupanda. 472. Fiskakvísl. 225 fm mjög gott raðh. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. 42 fm bílsk. Fullgerð lóð. Verð 15,9 millj. 1618. Hlíöargeröi — Rvk. — 2 íb. Parh. sem er 160 fm sem skiptist í kj., hæð og ris ásamt 24 fm bílsk. í dag eru 2 íb. í húsinu. 5 svefnherb. Laust strax. Verð 11,5 millj. 2115. Kambasel 27 - laust. Glæsil. 180 fm endaraðh. í botnlanga. Húsið er á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Park- et á gólfum. Bjart og gott hús. Mögul. á eignaskiptum. Verð 12,5 millj. 1498. Þverás — húsnl. Fallegt og snot- urt parhús sem er tvær hæðir ósamt risi og 25 fm bílskúr. Fallegar innréttingar, 4-5 svefnherb. Afgirt lóð, sólpallur. Laust. Áhv. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. 795 I smíðum Gnípuheiöi — Kóp. — sérh. 122 fm skemmtil. fokh. efri sórh. Fráb. útsýni. Bílsk. íb. er til afh. strax. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 7,2 millj. 1972. Viöarrimi. Einb. á einni hæð. Afh. fullb. að utan, rúml. fokh. að innan. Kom- in hita- og pípulögn. Heimtaugagjöld greidd. Verð frá 9,7 millj. 1344. Atvinnuhúsnæði Bikhella - Hf. 100 fm fokh. iðnað- arhúsn. m. góðri lofth. og stórum innk.dyrum. Til afh. strax. Verð 2,3 mlllj. Eldshöfði. 330 fm á neðri jarðh. í góðu ástandi. 3 stórar innkdyr. Lofthæð 4 m. 466. Eldshöföi. 120 fm atvinnuhúsnæði fokh. Góðar innkdyr. Lofthæð 5-8 m. 2437. Skipholt — laust. Til sölu er 110 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð. 5 herb. + móttaka, eldh. Góð greiðslukj. Verð 5,5 millj. 955. SAMTENGD söluskrA Asbyrgi I HiNASAI A\ [laltasI Danlr bægja ESB-borgur- umfrásum- arbústöðum SVOKÖLLUÐ ESB-sérregla um sumarbústaði í Danmörku hefur orð- ið dönskum yfírvöldum umhugsunar- efni. Bent er á að grafíð verði undan sérreglunni ef yfirvöld aflétti banni við heilsársbúsetu í sumarbústöðum eða slaki á reglum þar- að lútandi, sem margir Danir sniðgangi í raun. Þetta kemur fram í greinargerð frá danska skóg- og náttúruvemdar- ráðinu, sem leggur til að lögunum og framkvæmd þeirra verði ekki breytt. ESB-sérreglan tryggir að rúmlega 200.000 sumarbústaðir Danmerkur verða áfram í eigu danskra ríkisborg- ara. Borgarar, sem búa ekki í Dan- mörku, mega ekki kaupa venjulega sumarbústaði eða hús, sem þeir síðan nota fyrir sumarbústaði. Danska skóg- og náttúruvemdar- ráðið óttast að iagabreyting sé til þess eins fallin að rugla ESB-borg- ara og stofnanir í ríminu. -----♦ ♦ ♦----- Skorturá skrifstofum í Lúxemborg London. MARGAR skrifstofur standa auðar í höfuðborgum ýmissa landa Evrópu, en í Lúxemborg jókst eftirspurn eft- ir skrifstofum í fyrra. Þörf var fyrir nýtt skrifstofuhús- næði upp á 60.000 fermetra í Luxem- borg í fyrra og eftirspumin jókst um einn þriðja samkvæmt upplýsingum alþjóðlegrar keðju fasteignasala í London, Jones Lang Wooton. í Lúxemborg starfa rúmlega 220 bankar, aðallega erlendir, trygginga- félög og stofnanir Evrópusambands- ins. íbúar höfuðborgarinnar eru 80.000 og skrifstofur þar eru alls 1,75 milljónir fermetra að flatarmáli. TILLEIGU EÐASOLU í verslunarmiðstöðinni Miðbæ, Hafnarfirði, eru eftirfarandi verslunarpláss til leigu: 1. 139,8 fermetrar 2. 167,7 fermetrar 3. 37,7 fermetrar I verslunarmiðstöðinni eru 22 verslanir, m.a. ÁTVR, 10-11, apótek, banki, skóbúð, kertabúð, sportvöruverslun, úrabúð, veitingastaður, sjoppa, hárskerar, búsáhöld, snyrtivöruverslun, leikfanga- og bókabúð, 6 fataverslanir, fiskbúð, blómabúð, filmubúð, gleraugnaverslun, barnafataverslun og rafvöruverslun. Upplýsingar á skrifstofunni, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 654487 og 652666. HÚS Holtsapóteks að Langholtsvegi 84 eru 636 fermetrar að stærð. Verzlunarhæðin er einn salur með góðum sýningargluggum en í kjallara er gott lagerrými með aðstöðu fyrir vörumóttöku. MIÐBÆR HAFNARFJARÐAR HF. FJARÐARGÖTU 11 • HAFNARFIRÐI SÍMI 654487 • FAX 655311 V________________________________________________J TRYGGÐU PENINGANA — KAUPTU FASTEIGN £ £ Félag Fasteignasala Félag Fasteignasala Fjölþællir nýting- amnögvdelliar Hús Holtsapóteks við Langholts- veg 84 er til sölu. Það var byggt af Baldvini K. Sveinbjömssyni lyf- sala fyrir lyfjaverslun árið 1950, en hann var stofnandi og fyrsti eigandi Holtsapóteks. Arkitekt hússins var Hannes Kr. Davíðsson. A þessa eign eru settar 29 millj. kr. Samkvæmt upplýsingum Atla Vagnssonar hjá Fasteignasölu Vagns E. Jónssonar er húsið stein- steypt o'g sérstaklega vandað til byggingar þess. Núverandi eigandi er Ingólfur Lilliendahl lyfsali. Ástæða fyrir sölunni er að sögn Atla sú að nýverið hefur verið keypt húsnæði í Glæsibæ fyrir starfsemi þá sem verið hefur í Holtsapóteki. En í Glæsibæ er m.a. að finna lækn- amiðstöð. Húseignin Langholtsvegur 84 eru 636 fermetrar að stærð. Verzlunar- hæðin er einn salur með góðum sýningargluggum en í kjallara er gott lagerrými með aðstöðu fyrir vörumóttöku. Húsið er í mjög góðu standi og hefur verið endurnýjað að miklu leyti á síðustu árum og snjóbræðsla sett í bílastæði. Söluhorfur kvað Atli nokkuð góð- ar þar sem húsið byði upp á fjöl- þætta nýtingarmöguleika. Bæði kvað hann það henta sem verslunar- húsnæði og einnig gæti það verið heppilegt fyrir ýmiss konar félags- starfsemi svo eitthvað væri nefnt. Atli sagði að nokkrir aðilar hefðu þegar sýnt áhuga, t.d. hefði orðið vart áhuga hjá starfsfólki Lands- banka íslands, Langholtsútibúi, sem er í mjög þröngum húsakynnum. Húsið sagði Atli að væri af flestum talið afar heppilegur kostur fyrir bankann. Yfírstjóm Landsbankans mun þó ekki hafa veitt samþykki fyrir kaupunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.