Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 30
30 B FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ buitakslokar valns i hns- um verða senn merktir NÚ ER í ráði að merkja á nokkrum árum inntaksloka í húsum á höfuð- borgarsvæðinu til þess að minnka tjón vegna vatnsskemmda með meiri viðbragðsflýti ef unnt er. Samkvæmt upplýsingum Daníels Hafsteinssonar hjá Sambandi ís- lenskra tryggingafélaga greiða vátryggingafélögin um 600 millj- ónir króna á ári í bætur vegna vatnstjóna. mr Atak það sem gera á í að merkja inntaksloka í húsum verður unnið af Hitaveitu Reykja- víkur en í samráði við Samband íslenskra tryggingafélaga. Daníel Hafsteinsson sagði í samtali við blaðamann Morgunblaðsins að á næstu sex árum ætluðu starfs- menn Hitaveitunnar smám saman að merkja inntakslokana í öllum fjölbýlishúsum á umræddu svæði. Þetta er talið líklegt til að minnka vatnsskemmdir með því móti að beina fólki fyrr þangað sem loka á fyrir vatnið ef flóð einhverra hluta vegna verður í húseigninni. Blá og rauð merki „Oft er erfitt að finna inntaks- loka fyrir vatn og komast að þeim þegar skyndilega þarf að loka fyr- ir vatnið. Til þess að bæta úr þessu hefur Hitaveita Reykjavíkur nú látið hanna og framleiða merki til þess að setja á inntaksloka (stofn- loka). Þetta er áberandi plastmerki í rauðum lit sem á að koma fyrir á inntakslokanum,“ sagði Daníel. Daníel sagði einnig að blátt merki fyrir merkingu á inntaks- loka fyrir kalt vatn yrði jafnframt afhent húseigendum sem sæju þá um að koma því á réttan stað. Auk lokamerkjanna sagði Daníel að æskilegt væri að merkja hurð þess herbergis sem inntakslokar eru í. Til þess hafa tryggingafélög- in látið gera sérstakt hurðar- merki, sömuleiðs rautt á lit, og er húseigendum bent á að fá slíkt merki hjá sínu tryggingafélagi. Þær athuganir sem gerðar hafa verið undir merkjum svonefnds Átaks um forvarnir vatnstjóna sýna að algengasta orsök leka frá lögnum er tæring á ytra yfirborði lagnaefnisins vegna raka í um- hverfinu. Einnig eru stíflur í frá- rennsliskerfum sem orsakast af hrörnun þeirra algeng orsök vatnstjóna. Að sögn Daníels kosta slíkar skemmdir og fleiri svipaðar þjóðfélagið um einn milljarð króna á ári. Merkingar geta breytt miklu „Við sem unnið höfum í tengsl- um við Atak um forvarnir vatns- F aste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 - 200 KÓPAVOGUR OlMI 641400 FAX 43307 Einbýli Símatími laugard. kl. 12-14. Opið virka daga 9-12 og 13-18 2ja herb. Gullsmári - Kóp. - 2ja. íbúð fyrir eldri borgara. Giæsil. 55 fm ib. á efstu hæð með útsýni. Afh. fullb. í maí 1995. Verð 6.250 þús. Austurbrún 4 - 2ja. Falleg 48 fm ib. á ib. 5. hæð með norð- vesturútsýni. Verð 4,8 millj. Eskihlíð 16a - Rvk. Falleg 66 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í risi. Nýtt parket. Hús í toppstandi. V. 5,8 m. Hamraborg 22 - 2ja. Mjög falleg 46 fm íb. á 1. hæð. Ákv. sala. V. 4,7 m. Hamraborg - 2ja. Sérl. falleg 53 fm íb. á 3. hæð. Parket. V. 5,1 m. Hamraborg 32 - 2ja - laus. 52 fm íb. á 2. hæð. V. 4,9 m. 3ja herb. Trönuhjalii, Kóp. - 3ja. Glæsii. 78 fm íb. á 1. hæð nýl. fjölb. Áhv. Byggsj. 5,3 m. Verö 8,1 m. Ásbraut 11, Kóp. - 3ja. Sérl. falleg íb. á 2. hæð í nýl. klæddu fjölb. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 2,0 m. V. 5,7 m. Hjálmhott 7 - 3ja. Séri. falleg 71 fm íb. á jarðh. í þrib. Góð stað- setn. nál. skéla og versl. Allt sér. Áhv. 3,8 m. V. 6,5 m. Kópavogsbraut - 3ja. Séri. falleg 73 fm ib. í kj. i þrib. Einstök staðsetn., stór lóð. Áhv. 2,8 m. V. 5,6 m. Engihjalli 11 - Kóp. - 3ja. Glæsil. endurn. íb. á 5. hæð i lyftuh. Parket, flísar. Áhv. byggsj. 3,4 m. V. 6.3 m. Hrafnhólar - 3ja + bílsk. Faiieg 71 fm íb. á 3. hæð ásamt góöum 26 fm bílskúr. V. 6,9 m. Álfhólsvegur - 3ja + bílsk. Falleg 70 fm íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt 20 fm bflsk. og 40 fm plássi undir bílsk. V. 7,2 m. Engihjalli 19 - 3ja. Séri. falleg 80 fm ib. á 1. hæð. Ákv. sala. Áhv. ca 3 millj. V. 5,9 m. Hamraborg 32 - 3ja. 70 fm íb. á 3. hæð f lyftuh. Þarfn. lagf. V. 5,6 m. Túnbrekka - Kóp. 3ja + bílsk. Glæsil. 87 fm íb. á 2. hæð í nýviðg. húsi. ásamt 20 fm bílsk. Nýjar innr. Áhv. 4,2 millj. V. 7,9 m. Ásbraut - Kóp. - 3ja. Sérl. falleg 82 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 4,2. V. 6,3 m. 4ra herb. og stærra Fagrabrekka 25, Kóp. - 4ra. Fai- leg 118 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Áhv. 4,0 millj. V. 7,9 m. Hraunbær - Rvík - 4ra. Falleg 101 fm íb. á 3. hæð. Ákv. sala. V. 7,4 m. Furugrund - 4ra + bflskýli - laus. Sérl. falleg 85 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Áhv. 3,1 m. V. 7.4 m. Engihjalli - Kóp. - 3ja. Mjög falleg og rúmg. 87 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 6,7. Alfatún - 4ra + bflsk. Giæs leg 126 fm ib. é 2. hæð með innb bllskúr. Parket, fllsar. Áhv. byggs 2 m. V. 10,5 m. Hverfisgata - Hf. - einb. Glæsil. 123 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. í miðbæ Hf. Húslð er allt nýendur- byggt og í toppstandi. Áhv. oa 5,0 millj. V. 13,9 m. Sæbólsbraut - Kóp. Glæsli. loofm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. 2 herb. (3. herb. sameinað stofu). Parket. Vandaðar innr. Áhv. byggsj. 3 millj. V. 7,9 m. Engihjalli 19 — Kóp. Glæsil. og rúmg. A-íb. á 5. hæð. Suður- og austursv. Út- sýni. Góð eign. Áhv. 4,5 m. V. 7,5 m. Kjarrhólmi - Kóp. - 4ra. Sérl. fal- leg 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Þvhús í ib. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,2 m. V. 7,3 m. Kársnesbraut - Kóp. - 5 herb. + bflsk. Falleg 96 fm íb. á neðri hæð í tvíb. ásamt 30 fm góðum bílsk. Hús nýklætt að utan. Áhv. 4,0 millj. V. 7,9 m. Kársnesbraut - Kóp. - 4ra + bflsk. Sérl. falleg ca 90 fm íb. á 1. hæð í fjórbýli. ásamt góðum bílsk. Parket. Glæsil. útsýni. Áhv. Bsj. 2,3 m. V. 8,1 m. Ástún 2 - Kóp. Glæsil. ca 90 fm íb. á 2. hæö. Parket. Hús nýmál- að aö utan. V. 7,9 m. Hjallabrekka - Kóp. Fattegt 210 fm einb. ásamt 31 fm bflsk. Gteesil. útsýni. Ákv. sata. V. 13,9m. Bleikárgróf - einb. Skemmtil. eldra einb. hæð og ris ásamt bilsk. Stór lóð. Húsið þarfn. lagfæringar. Ákv. sala. V. 8,8 m. Hlíðarhvammur - Kóp. - einb. - laust. Skemmtil. 130 fm eldra hús, hæð og kj. ásamt 32 fm bílsk. Suðurgarð- ur m. gróðurh. Þarfn. lagf. V. 9,3 m. Borgarholtsbraut - einb./tvíb. Fallegt 230 fm tvfl. einb. ásamt 60 fm bílsk. Endurn. að utan og innan. Áhv. 6,0 m. V. 16,9 m. Markarflöt 57 - Gbæ Opið hús sun. 12/3 kl. 14 og 16 Dalsel - 4ra + bílskýli. Glæsil. 98 fm endaíb. á 1. hæð m/bíl- skýli. Hús nýklætt og svalir yfirbygg. Þvottah. í íb. Áhv. 2,8 m. V. 7,8 m. Lundarbrekka - 5 herb. Falleg 110 fm ib. á 3. hæð, þar af eitt forstofuherb. Þvottah. á hæð. Inng. af svölum. V. 7,9 m. Til sölu þetta glæsil. ca 140 fm einb. a einni hæð ásamt 54 fm bflsk. 3-4 herb., 2 stofur. Parket á gólfum. Stór ræktaður garður. Skipti á minni eign mögul. Áhv. 4,9 m. V. 13,8 m. I smíðum Hlíðarvegur - Kóp. - útsýni. Til sölu 2 sérh. í listrænt hönnuðu húsi með hvolfþaki. Einstakt útsýni. Húsið afh. fullb. að utan, tilb. til innr. að innan. Stærðir 114 fm og 230 fm. Verð 8,0 m. og 12,9 m. Sérhæðir Vallargerði - Kóp. - sérh. + bflsk. Sérl. falleg nýuppg. 112 fm neðri hæð í tvíb. ásamt 25 fm bílsk. Ákv. sala. V. 9,2 m. Grenigrund 18 - Kóp. Glæsil. 104 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt 24 fm bílsk. Allt sér. Áhv. 3,8 m. V. 9,9 m. Melgerði - Kóp. Glæsil. ca 140 fm efri sérh. ásamt bílsk. Stórfenglegt út- sýni. Parket. Opnanlegur sólskáli á suð- ursv. Eign í sérflokki. V. 11,9 m. Borgarholtsbraut - Kóp. Falleg 122 fm efri sérh. ásamt 36 fm bilsk. Áhv. húsbr. 3,9 m. V. 9,5 m. Hlíðarvegur - Kóp. Falleg 120 fm ib. á 1. hæð ásamt 34 fm bflsk. 4 svefnherb. Stór stofa. Vel stað- sett eign nálægt allri þjónustu. V. 10,2 m. Nýbýlavegur - Kóp. - sérh. Fal- leg 120 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt 33 fm bílsk. Ákv. sala. V. 9,2 m. Raðhús - parhús Alfhólsvegur 4a - raðh. Sérl. fai- legt 120 fm enriaraðh. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bflsk. Suðurgaröur. V. 9,8 m. Skólagerði - Kóp. Sérl. skemmtil 143 fm parh. ásamt 43 fm bílsk. Ákv. sala. V. 10,4 m. Álfhólsvegur - Kóp. - raðh. Fal- legt 120 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 32 fm bflsk. V. 10,5 m. Laufbrekka - raðh. Glæsil. 192 fm raðh. á tveimur hæðum. Skálagt parket. Fallegar innr. Áhv. 5,7 m. V. 12 m. Digranesheiði - Kóp. Giæsil. og vel hannað 230 fm eínb. á tveimur hæðum á stórkostl. útsýn- isstað. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan V. 12,7 m. Vesturás 16 og Suðurás 12. Góð raðhús á góðu verði. Eyktarsmári - Kóp. - raðh. 140 fm hús á einni hæð m. innb. bílsk. Selst tilb. til innr. og fullb. utan. Áhv. húsbr. m. 5% vöxtum kr. 6,3 millj. Verð 9,6 millj. Eyrarholt 14 - Hfj. I60fm (b. á tveimur hæðum í litlu fjölb. Afh. tilb. u. trév. og fullfrág. að utan. Frábært útsýni. Góð greiðslukj. Seljandi ESSO Oliufélagið hf. V. 8,9 m. Fagrihjalli 54 - parh. Góðgreiösiukj. Lindarsmári - fjölb. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. til innr. V. 5,2-7,9 m. Ekrusmári - Kóp. - raðh. Fallega hönnuð raðhús (miðja og endi). V. 8,5-9,6 m. Atvinnuhúsnæði Fjöldi góðra eigna á skrá. Nánari uppl. á skrifst. Guðlaug Þorsteinsdóttir, ritari. Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. tjóna teljum að merkingar á inn- takslokum muni breyta mjög miklu,“ sagði Daníel ennfremur. „Við vonum að með því að koma merkjum á alla loka leiði það til mikils sparnaðar með því að minnka vatnsskemmdir vegna leka eða vatnsflóða úr lögnum. Oft er mikið vatn búið að renna, jafnvel fram á gang og niður stiga- gang þegar aðstoðarmenn koma loks á vettvang. Þetta má hindra með því að fólk geti lokað fyrir inntak vatnsins á skammri stundu. Það hefur hins vegar viljað brenna við að fólk veit ekki hvar lokarnir eru og hringir því þess í stað á slökkviliðið. Þangað til aðstoð berst líður því oft dýrmætur tími, á meðan flæðir vatnið um allt,“ sagði Daníei. Starfsmenn Hitaveitunnar eru þegar byijaðir að merkja inntaks- loka á höfuðborgarsvæðinu. Þetta tengist að sögn Daníeis öðru verk- efni hjá þeim. „Starfsmenn Hita- veitunnar eru að setja svokölluð strikamerki á alla mæla Hitaveit- unnar sem á að gera unnt að lesa af mælunum með tölvustrika- merkingatæki. Kannaður var kostnaður við að gera merkingarn- ar að sérátaki, kostnaður virtist þá ætla að hlaupa á milljónum MERKI sem sett verða á inn- taksloka vatns og hurðar- merki fyrir herbergi með inntakslokum. króna svo ákveðið var að fara þessa leið, því Átak um forvarnir vatnstjóna hafði ekki fjármagn tii þess að koma þessari fyrirætlan í framkvæmd á annan hátt. Eigi að síður er þetta dýrt, merkin kosta peninga og einnig er samf- ara þessu ýmis annar kostnaður. Eftir að merkin eru svo komin á mun Hitaveitan fylgjast með þeim og sjá um að endurnýja merki þar sem þess þarf,“ sagði Daníel að lokum. VATNSTJÓN getur valdið gífurlegum skemmdum, t.d. á stigagöngum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.