Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 12
12 B FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ M FASTEICNAMIÐSTOÐIN f Si SKIPHOLTISOB ■ SIMI62 20 30 ■ FAX 62 22 90 Magnús Leópoldbson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. Sunnudaga kl. 12-14. YFIR 600 EIGNIR A REYKJAVlKURSVÆÐINU Á SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ClTI Á LANDI. FÁIÐ SENDA ÚTSKRIFT ÚR SÖLUSKRÁ. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍÐ 2795 Vorum aö fá í sölu 3ja herb. íb. á 1. hæð í Bólstaðarhlíð 45. íb. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábær staösetn. Nánari uppl. á skrif8t. Einbýli MOSFELLSDALUR 7638 Til sölu mjög áhugaverð eign í Mosfellsdal. Um er að raeöa einb.hús úr tímbri é einni hæfl, ásamt stórum bflskúr. Stærö samt. um 190 fm. Nýr sólpallur um 80 fm. 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. Myndir á skrifst. Verð 16,0 millj. REYKJAVEGUR - MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm elnb. á elnni hæð auk 36 fm bt'lsk. Húsið stendur á 1300 fm eignar- lóð. Mjög áhugaverð eign. Mögul. skiptiá minnieign. Verð 13,5 mlllj. STUÐLASEL 7641 Vorum aö fá i sölu 240 fm einb. á 2 hæðum m. innb. tvöf. bílskúr. Stórar sval- ir. Góðar stofur. 4 svefnherb. Verð aðeins 12,8 millj. HÁHOLT — GBÆ 7509 Fallegt 296 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Arinn. Skemmtil. staðsetn. Stutt í útivistar- svæði. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign t.d. einb. í Gbæ. MARKARFLÖT 7640 Vorum aö fá í sölu gott 135 fm einb. á einni hæð ásamt 53 fm bílskúr. Húsið stendur á ról. og góðum staö. Áhugaverö eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 13,8 mlllj. MOSFELLSBÆR 7592 EINBÝLI /TVÍBÝLI - ÚTSÝNI Glæsil. 260 fm einb. á frábærum útsýr.is- stað. húsiö stendur á uþb. 250 frn eignar- lóö í landi Reykja. Húsið sk. í haeð og ris ásamt rými í hluta kjallara. Mjög auövelt að hafa sóríb. eöa vinnustofu í risi. Mynd- ir á skrifst. FM. Einstök staösetn. Skipti mögul. á mlnni eign. FANNAFOLD 7612 165 fm timburh. á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Fallegar innr. Parket, flísar. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 13,9 millj. GRANASKJÓL 7540 Fallegt nýl. 335 fm einb. með innb. bílsk. Vandaðar innr. Parket, flísar. Möguleiki á séríb. í kj. Skipti mögul. Verð 18,5 mlllj. BÆJARÁS - MOS. 7636 Fallegt 214 fm Steni-klætt timburh. meó innb. 50 fm bílsk. Góðar stofur. 4 svefn- herb. Góö suöurverönd. Mikið útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 millj. LANGABREKKA — KÓP.7634 Vorum að fá í sölu fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. 31 fm bílsk. Suður- garður. Mögul. á lítilli séríb. á jarðh. Verð 12,4 millj. Raöhús/parhús SÍÐUSEL 6383 Mjög falleg 150 fm endaraöh. ásamt 26 fm bílskúr. 4-5 herb. Tvennar svalir. Góð- ur blómaskáli. Falleg ræktuð lóð. Vel staðs. hús í litlum botnlanga. Skipti koma vel til greina á minni eign. Verð 12,7 millj. FROSTASKJÓL 6327 Vel staðsett endaraðh. m. innbvbílsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæðum. Stærð alls 184,7 fm. Hiti í plani. Áhugav. eign. Nánari uppl. hjá FM. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. Hæðir STAPASEL 5343 Góð 121 fm neðri sérh. í tvíbýli. 3 svefn- herb. Góð stofa. Sérlóð í enda á byggð. Mikið útsýni. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,7 millj. BAUGANES 5345 Vorum að tá í sölu góða 98 fm efri sérh. í tvlbýli. 3 svefnherb. og stór stofa. Hús klætt með Steniklæóningu. Verð 7,5 millj. DVERGHAMRAR 5344 Falleg 125 ím neðri sérhæð auk 60 fm ófrágengis rýmis i tvíbýli. Vandaóar sérsm. innr. Góð suður ióð. Áhv. 5 millj. Byggingarsj. tll 40 ára. Verð 9,7 millj. 5-6 herb. HRÍSMÓAR 4141 Glæsil. ca 175 fm „penthouse"íb. ásamt 29 fm bílskúr í 6-íb. fjölb. Glæsil. innr. Parket, flísar. Fráb. útsýni. Mögul. skipti á t.d. raðhúsi í Mosbæ eða Gbæ. 4ra herb. íb. SAFAMÝRI 3681 Mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð f góðu fjölb. á þessum eftir6ótta stað. Parket, flísar. Verð aðelne 7,7 mlll). STÓRAGERÐI 3588 Vorum að fá í sölu 96 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Góður 21 fm bíl- skúr. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 7,3 mlllj. VESTURBÆR 3436 Glæsil. 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Vandaöar innr. Parket, flísar. MIÐLEITI 3592 Vorum að fá í sölu stórgl. 126 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Vandaöar innr. Parket, flísar. Suðursvalir; Stæði í bíl8kýli. Áhv. 7,6 millj. Verð: Tilboö. DALALAND - FOSSV. 3588 4ra herb. 91 fm íb. á 1. hæð í mjög snyrtil. fjölb. á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. Sórþvottah. Stórar suöursv. BÓLSTAÐARHLÍÐ 3518 Áhugav. 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð ásamt 23 fm bílsk. Töluv. endurn. eign m.a. parket, gler og rafm. Fráb. útsýni. Skipti mögul. ó minni eign. Gott verð. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. HRAUNBÆR 3434 Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. Nýtt parket. Góðar vestursv. Aukaherb. í kj. Verð 7,7 m. Áhv. 3,5 m. FURUGRUND 3569 Glæsil. 96 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Nýlegar og vand. innr. Parket á öllu nema flísar á baði. Ca 10 fm auka- herb. í kjallar. S-svalir. Verð 7,9 millj. VESTURGATA 3587 Vorum að fá í sölu stórgl. 117 fm 4ra herb. íb. ó 2 hæðum í nýl. fjölb. vestast víð Vesturgötu. Tvennar stórar s-svalir. Góðar innr. Áhv. 5,0 millj. Veðd. til 40 ára. Verð 9,9 m. HJARÐARHAGI 3579 Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Góðar innr. Vestursvalir. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 8,5 millj. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. í góðu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Laus. Verð 8,5 millj. 3ja herb. ib. EYJABAKKI 2720 Mjög góð 81 fm 3ja hsrb. Ib. ó 3. hæð í góðu fjölbýlí. Þvottaherb. innaf eldh. Góð gólfafni. Stórt geymsluharb. í kj. með gluggum. Mjög snyrtíl. sameign. Ib. getur verlð laus strax. SMÁÍBÚÐAHVERFI 2655 Góð 63 fm 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb- húsi ásamt 20 fm geymsluskúr. Gott Steni-klætt hús inni í botnlanga. Ný gólf- efni. Laus. Áhv. 1,8 millj. Verð 4,9 millj. HAFNARFJÖRÐUR 2762 RISÍBÚÐ - TVÖF. BÍLSKÚR Vorum að fé í sölu 3ja herb. risíb. í eldra timburh. sem er tvíbýli. (b. er um 67 fm auk þess mjög góður nýl. tvöf. 80 fm bílsk. BAUGANES 2801 Vorum að fá í sölu góða 62 fm íb. í steypt- um kj. í þríb. Eignin er mikið endurn. m.a. nýtt þak, nýjar lagnir o.fl. Stór eignarlóö. Verö 4,9 millj. BARÓNSSTÍGUR 2799 Vorum að fá í sölu snyrtil. 75 fm íb. ó 3. hæð (efstu). Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,8 millj. MEÐALHOLT 2797 Vorum að fá í sölu góða 72 fm neöri hæð ásamt aukaherb. í kj. í fjórbýli. Tvær saml. stofur. Verð 5,6 millj. HRAUNBÆR 2798 Vel skipul. 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð í ágætu fjölb. íb. sk. í stofu, eldh. bað- herb. og tvö svefnherb. íb. er í uppruna- legu ástandi. Hagstætt verð. Laus nú þegar. Verö aðeins 6,1 millj. LUNDARBR. — KÓP. 2796 Falleg 3ja herb. 88 fm (b. á 3. hæö í góöu fjölb. Sérinng. af svölum. Suðursv. Mikiö útsýni. Verð 6,8 millj. URÐARHOLT — MOS. 2785 Falleg 91 fm 3ja herb. (b. á 2. hæð í nýl. fjórbýli. Góðar innr. Parket, fllsar. Skipti mögul. á minni eign. LYNGMÓAR 2766 Falleg 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. í nýviðgerðu litlu fjölb. Nýr korkur á eldhúsi. Yfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staösetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. (b. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flisar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. 2ja herb. íb. ENGIHJALLI 1589 Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 50 fm á jarðh. m. sórgarði. Húsið nýmál. að utan og öll sameign mjög snyrtil. Verð 4,7 millj. ÁLFTAMÝRI 1587 Vorum að fá í sölu góða 46 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Góðir skápar. Sameign nýstandsett. Suðursv. Verð 4,3 millj. Laus. URÐARHOLT - MOS. 1588 Vorum að fá í sölu fallega 64 fm 2ja herb. íb. íb. er öll nýmáluð og mjög snyrtil. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6 millj. BALDURSGATA 1581 Snyrtil. 2ja herb. íb. á 1. hæö í 6-íb. stein- húsi. íb. er um 45 fm. Parket á stofu og forstofu. Geymslur í kjallara ásamt úti- geymslu í sameign. Verð 4,1 millj. NJÁLSGATA 1578 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á jaröh. í nýl. húsi. Fallegar innr. Parket, flísar. Allt sér. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. REYKÁS 1585 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Innr. og gólfefni rúml. ársgamalt. Fráb. útsýni úr stofu. Sérgarður. Áhv. 3,2 mlllj. með 5% vöxtum. Verð 6,2 millj. FREYJUGATA 1566 Til sölu góð 60 fm 2ja herb. íb. á jaröh. í góðu steinh. íb. er laus. Lyklar á skrifst. Verö 5,2 mlllj. LINDARGATA 1584 Mikið endurnýjuð 58,9 fm íb. í kjallara (lít- ið niðurgr.). Gólfefni: Parket, flísar. Gang- stétt hellulögð og upphituð. Áhv. Bygg- Ingarsj. 2 millj. Verð 4,8 miilj. KRUMMAHÓLAR 1582 Falleg ca 55 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Falleg sameign. Þvottah. á haeð. Gervíhnattadiskur. Stutt I alla þjónustu. Verð við allra hæff. Gott útaýní. GRÓFARSMÁRI - NÝTT 6344 Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn. Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góður bílsk. V. 8,2 m. Nýbyggingar GULLENGI 2774 Vorum aö fá til sölu glæsilegar 3ja og 4ra herb. íb. í nýju 6 íb. húsi. Óvenju rúmg. íb. sem afh. tilb. til innr. Innveggir verða hlaðnir úr milliveggjaplötum og pússaðir. Sameign fullfrág. þ.m.t. bílastæði og lóð. Góð verð. Traustur byggaðili. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsið skilast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5.’95. Hag- stætt verð 7,8 millj. Atvinnuhúsnæði o.fl. MIÐSVÆÐIS 9220 Til sölu áhugavert atvinnuhúsn. stutt frá Hlemmi. Um er að ræða um 350 fm versl- unar og þjónusthúsn. á götuhæð. Allt í góðu ástandi. Innkeyrsludyr f. vörumótt. Einnig um 185 fm rými í kj. sem tengja má v. rýmið á götuhæð ef hentar. Góður leigusamningur gæti fylgt með, allt eftir óskum kaupanda. BÍLDSHÖFÐI 9229 Gott 200 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Hentar vel fyrir t.d. heildsölur eða skrifst. Verð 8,5 millj. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iönaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið í einu lagi eða minni einingum. Innkeyrslu- dyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. ó skrifst. Bújarðir o.fl. KUAJARDIR Hjá FM eru nú tíl sölu nokkrar jerð- ir þar sem nú eru rekln kúsþú m. allt að 150 þús. lítra framleíðslu- rétti. Nánari uppl. hjá FM. 10-348/345/329/326/251/210. VESTURBÆR — KÓP. 1467 Til sölu lalleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikiö endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,2 millj. Laus, lyklar á skrifst. LAUGARNES 1570 Falleg 40 fm einstaklib. I nýviðg. fjölb. efst v. Kleppsveg. Ib. er I mjög góðu ástandi, snýr öll í suður. Verð 3,8 millj. VINDÁS 1583 Til sölu 8kemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö i nýklæddu fjölb. Ib. er laus nú þegar. Lyklar é skrifst. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á aftirsóttum staö á Seltjn. Hægt að fé hú8iö afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. é skrifst. HEIÐI 1 OG 2 10350 Til sölu jarðirnar Heiði 1 og 2 og Heiðar- brekka, Rangárvallahr. Landsstærö alls um 900 ha. Byggingar m.a. 2 Ibhús, hest- hús fyrir 50 hross, reiðskemma, hlaða og vélaskemma. Góöur hringvöllur. Fjarl. frá Rvík um 100 km. Jarðirnar selj. én bú- stofns, véla og framleiðsluréttar. Verð 17,0 millj. Myndir á skrifst. FM. LITLA-BÚRFELL 10344 Til sölu jörðin Litla-Búrfell I Svínavatns- hreppi. Selst án bústofns, véla og fram- leiösiuréttar. Jörðin á land að Svínavatni. Verðhugm. 7,0 millj. MORASTAÐIR 10295 Til sölu jörðin Morastaðir I Kjósarhreppi. Töluv. byggingar m.a. miklö endurn. og gott íbúðarhús. Landstærð um 200 ha. Fjarlægö frá Reykjavlk aðeins um 35 km. Myndlr á skrifstofu FM. Stendur liátt á faUegum §tað Einbýlishúsið Háholt 6 í Garðabæ er til sölu. Eins og nafn- ið ber með sér stendur húsið hátt og frá því er mjög gott útsýni yfir fallegt landslag. Efri hæð er úr timbri en neðri hæð steypt. Bílskúr fylgir og vel frágengin lóð. Flatarmál hússins er 294 fer- metrar. Það er teiknað af Guð- mundi Kr. Kristinssyni og Ferdin- and Alfreðssyni og reist árið 1983. Að sögn Magnúsar Leopolds- sonar hjá Fasteignamiðstöð- inni er hér um að ræða áhugavert hús með miklum útivistarmögu- leikum. Það er á þremur pöllum sem skiptast þannig að á fyrsta palli er rúmgóð forstofa með for- stofuherbergi, baðherbergi og góðri geymslu með eldhúslögnum. A þessum palli væri mögulegt að gera litla sér íbúð. Auk þess er í húsinu fjögurra herbergja svefnálma, hol með út- gangi á suðurverönd, gestasnyrt- ing og baðherbergi búið þægindum á borð við baðkar með nuddmögu- leikum. í húsinu eru rúmgóðar stofur, önnur með kamínu, stórt eldhús, þvottahús og búr. Bílskúr- inn er 60- fermetrar að stærð. Húsið er allt klætt með fura að innan og parket á öllum gólfum nema grágrýti á baðherbergi og flísar á sjónvarpsstofu. Eigandi hússins er tilbúinn til að taka minni eign með milligjöf í skiptum fyrir húseign sína. EFRI hæð hússins er úr tímbri en neðri hæðin steypt. Bilskúr fylgir og vel frágengin 16ð. Flatar- mál hússins er 294 fermetrar, en það er til sölu iyá Fasteignamiðstöðinni. -1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.