Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.03.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1995 B 11 fasteignaviðskiptum 682800 FASTEIGNAMIÐLUN 682800 SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN mmÆW' OUUUnLnlMUODnnU I O iL V/ l AA/xAA I L_ IN ri HUSAKAUP I I I ACili I ASILK.NASALA Brynjar Harðarson viðskiptafræðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Opið laugardag kl. 11-14 Þjónustuíbúðir Jökulgrunn 23756 94 fm stórglæsil. endaraðh. m. þjónustu frá Hrafnistu. Húsið er svefnherb., stofa og sólskáli. Sórþvottah. Parket, flísar og sórl. vandaðar innr. Sölumenn sýna. Verð 10,5 millj. Einbýlishús Þinghólsbraut — Kóp. 22799 Glæsilegt 233 fm einb. á fallegum útsýnis- stað ásamt tvöf. bílskúr. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni, er með vönduðum innr., nýstands. baði, suðursv. og grónum garði með gróðurhúsi. Áhv. 5,0 millj. Verð 19,8 millj. Bjarnastaðavör — Álftan. 24226 120 fm nýl. timbureinb. ásamt tvöf. bílsk. og stórum sólskála. Vandaðar innr. Verð 11,6 millj. Bragagata 23986 n«f er einstaKt tæKiTæri tn ao eigriasi nyu einb. á stórri lóð í Þingholtunum. Húsið er u.þ.b. 180 fm fullb. og einstakl. vandað. Áhv. 6,5 millj. Verö 14,5 millj. Barrholt — Mos. 24214 144 fm einb. ásamt 34 fm bílsk. 4 svefn- herb. Vandaöar innr. Gróinn garður. Verð 12.8 millj. Víðiteigur — Mos. 23788 196 fm nýtt einb. ásamt 45 fm bílsk. Mikil lofthæð. 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Parket og flísar. Áhv. lán 8,7 millj. Hnotuberg — Hf. 23297 Sérlega glæsil. einb. 333 fm með tvöf. bílsk. Allt að 5 svefnherb., stórar stofur, fullb. eldhús. Lokafrág. hússins eftir. Verð 15.9 millj. Raðhús - parhús Grófarsmári — Kóp. 24124 195 fm parhús ásamt 28 fm bílsk. á góðum útsýnisst. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan með raf- og pípulögn og grófjafn- aörf lóð. Verö 9,8 millj. Hlíöarbyggö - Gbæ 24219 Fallegt 210 fm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar innr., parket og teppi. Skipti á einb. í Garðabæ koma til greina. Verð 13,7 millj. Ránargata 22044 146 fm raöhús á þremur hæðum í miðborg Reykjavíkur. Mikið endurn. hús. Nýtt park- et, eldhús og gler, Hús nýviðgert og mál- að. Falleg eign. Skipti á minni eign í Vestur- bænum æskileg. Verð 10,8 millj. Bakkahjalli 25339 Þrjú raðhús í byggingu, rúmlega 200 fm m. innb. stórum bílsk. á frábærum útsýnis- stað. Húsin skilast fokh. aö innan en fullb. og máluð að utan á grófjafnaðri lóð eða lengra komin eftir nánara samkomulagi. Verö 9,8 millj. Engjasel 16245 177 fm raðhús á þremur hæðum ásamt bílskýli. Góðar innr. og gólfefni. 4-5 svefn- herb., ræktaður garður. Áhv. 4,0 millj. Verð 10.950 þús. Frakkastígur 10142 116 fm forskalað timburparhús á steyptum grunni efst við Skólavörðuholt. Endurn. að stórum hluta m.a. nýtt eldh. og bað. Allar lagnir nýjar og nýtt þak. Lítill, ræktaður garður. Verð 7,8 millj. Þverás 10142 Glæsil. nýtt parhús tvær hæðir og ris. Nánast fullb. Stór bílsk., ófrág. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Verð 12,8 millj. Laust strax. Lyklar á skrifst. Ljósheimar 19365 86 fm 4ra herb. íb. á 9. hæð í lyftuh. Nýtt parket og eldhúsinnr. Skipti æskil. á minni eign. Verð 7,4 millj. Hvassaleiti 23891 87 fm falleg 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 24 fm endabílsk. Húsið er nýtekiö í gegn að utan. Ný eldhinnr. Nýtt parket. Áhv. 3,2 millj. Verð 8,2 millj. Espigerði Stórkostleg útsýnisíbúð á 8.' og 9. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. íb. er 132 fm + stæði í bílgeymslu. Fallegar innr. Verð 11,8 millj. Lundarbrekka - Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. með sórinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Sporhamrar 22595 126 fm glæsil. íb. ásamt 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Sórþvhús og -geymsla í íb. Fullb. vönduð eign. Áhv. 5,5 millj. Verð 10,6 millj. A tölvuskjá á skrifstofu okkar er hægt að skoða myndir af u.þ.b. 200 eignum, jafnt að utan sem innan. Af hverri eign eru á bilinu 20 - 40 myndir, allt eftir stærð þeirra. Með hjálp tölvunar er hægt að velja ákveðin hverfi, verðbil og stærðir eigna. Síðan leitar tölvan að þeim eignum, sem eiga við óskir þínar. Hæðir Tómasarhagi 23151 111 fm efri sérhæð + bílskúr í fjórb. Stórar stofur, 3 svefnherb. Glæsil. útsýni. Skemmtil. eign sem gefur mikla mögul. Verð 9,5 millj. Austurströnd - Seltj. 10142 Glæsil. 124 fm íb. „sórhæö" á 2. hæð í fjölb. Sórinng. Sérl. vandaðar innr. og tæki. Merbau-parket. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 9,6 millj. Auðarstræti 22981 Neðri sórh. 77 fm + 33 fm bílsk. ásamt 44 fm samþ. íb. í kj. Endurn. gler, gluggar, hiti o.fl. Gott hús. Góður ræktaður garður. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Hæð 7,4 millj. Kj. 4,2 millj. Blönduhlíð 22737 134 fm neðri sérh. í þríbýli. Saml. stofur, 3 svefnherb. Nýl. þak, gler og gluggar. Góður ræktaður garður. Verð 9,5 millj. 4ra-6 herb. Háaleitisbraut 24000 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð í fjölb. ésamt bílsk. Mikiö útsýni. Góð eign sem býður uppá mikla mögul. Verð aðeins 6,7 millj. Efstaland 24129 4ra herb. Ib. á 2. hæð ( nýviðgerðu fjölb. Mjög góð, mjkið endurn. íbúð m.a. nýtt eldhús, nýtt parket og nýtt bað. Hagstæð áhv. lán. Verð 8,2 millj. Álftahólar 23028 106 fm mjög falleg íb. á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Endurn. bað. Parket. Mjög við- sýnt. Verð 7,5 millj. Álfaskeið — Hf. 20159 104 fm 4ra-5 herb. íb. í nýviðgerðu húsi. Góðar innr. Þvhús I íb. Tvennar svalir. Bílsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. Flétturimi 3704 108 fm ný og fullb. 4ra herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjolb. Merbau- parket. Ib., sameign og lóð skilast fullfrég. Bllskýli. Verð 8,8 millj. Hagst. grmögul. með grbyrði níður í 42 þús. á mán. Maríubakki 13897 99 fm 4ra herb. tb. á 2. hæö ásamt 18 fm herb. í kj. Lítið vel staðsett fjölb. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Hrísrimi 14015 Glæsil. 90 fm 3ja herb. fb. á 3. hæð. Vand- aðar innr., allt tréverk í stíl, Merbau og blátt. Sérþvhús i ib. Góð sameign. Áhv. 5 millj. húsbr. Góð grkjör. Ásbraut — Kóp, 15269 86 fm góð 3ja herb. ib. é 3. hæð í fjölb. Suðursv. Nýtt þak. Áhv. 4,3 millj. hagst. lón. Verð 6,3 mlilj. Langahlíð 24164 68 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu eldra fjölb. ásamt íbherb. í risi. Áhv. 3,2 millj. Drápuhlið 24217 82 fm 3ja herb. íb. á jarðh. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Brœðraborgarstígur 23294 74 fm rishæð i þríb. í eldra steinhúsi. íb. er mikið endurn. m.a. nýl. eldhús, bað, Danfoss og þak. Góð sameign og garður. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,2 millj. Fornhagi 24112 Góð 79 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölbh. Ný gólfefni. Yfirfarið hús. Góð sameign. Verð- launagaröur. Verð 6,9 millj. Víkurós 10142 85 fm 3ja herb. íb á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvottah. Sérverönd. Verð aðeins 6,2 millj. Lyklar á skrifst. Boðagrandi 23987 90 fm mjög falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu nýviðgerðu fjölb., stór stofa. Vönduð gólfefni og innr. Sameign og hús fyrsta flokks. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Neðstaleiti 22625 Ca 84 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt stæði i bílg. Parket, flisar, góðar innr. Frábær staðsetn. Áhv. 800 þús byggsj. Rúmar fullt húsb.lán. Verð 8,5 millj. Þverholt 23984 79 fm 3ja herb. íb. ásamt stæði í bíl- geymslu. Glæsil. nýtt lyftuh. í hjarta borgar- innar. Vagdaðar innr. og gólfefni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Gunnarsbraut 23805 68 fm rúmg. 3ja herb. ib. I kj. I þríb. Sér- inng. Nýl. bað. Góð gólfefni. Talsv. endurn. eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,7 millj. Borgarholtsbraut 22749 72 fm 3ja horb. (b. í fjórb. Parket. Þvhús í Ib. Suðurgarður. Áhv. 2.7 millj. V. 6,4 m. Hraunbær 20148 81 fm mjög góð fb. á 2. hæð. Öll nýl. end- urn. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Vel staðsett hús. Áhv. 4,2 millj. Grbyrði 28 þús. hvern mán. Verð 6,7 millj. Sólheimar 23439 85 fm 3ja herb. ib. á 9. hæð I lyftuhúsi. Mikið útsýni. íb. þarfnast endurbóta. Verð 6,2 millj. Miðleiti 23275 100 fm 3ja herb. ib. I glæsil. fjölb. ásamt stæði I bílgeymslu. Parket, flísar. Nýl. eldh. Aöeins 4 íb. I stigahúsi. Sérl. góð sam- eign. Verð 10,9 millj. Álfhólsvegur — KÓp. 14863 63 fm 3ja herb. fb. f góðu fjórb. ásamt bílsk. Nýtt eldhús. Parket. Flísar. Sér- þvottah. Mjög fallegt útsýni. Áhv. tæpar 4,0 millj. byggsj. Lækkað verð 6,7 millj. Laus strax. 2ja herb. Vindás 22520 59 fm 2ja herb. ib. ásamt staeði I bllgeymslu. Þvottah. á hæð. Hús klætt að utan. Áhv. 3,4 millj. Byggsj. Verð 5,7 mlllj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Asparfell 23327 64,5 fm 2ja herb. fb. á 7. hæð i lyftuh. Nýl. parket. Eikarinnr. Gervihnattasjónv. Ný þvottav. I sameign. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 5,1 millj. Sólvallagata 3966 47 fm falleg 2ja herb. Ib. á jarðh. i góðu húsi. Endurn. að hluta. Verð 4,4 millj. Hátún 22535 2ja herb. 52 fm mjög falleg íb. i litlu nýl. lyftuh. Sérlega vönduð. Góðar innr., parket og flísar. Sjónvarpsdyrasími. Hentar vel eldri borgurum. Verð 5,2 millj. Bollagata 23296 63 fm 2-3ja herb. íb. í kj. í mjög góðu húsi við Miklatún. Mikið endurn. m.a. þak, gluggar og gler, einangrun, lagnir og innr. Verð 6,5 millj. Hraunbær 21213 50 fm 2ja herb. Ib. á jarðh. í fjölb. Ekkert niðurgr. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 2,9 millj. húsbr. Góð kaup á 4,7 millj. Þingholtsstraeti 23690 21 fm samþ. einstaklib., ekki I kj. Ágætt hús. Verð aðeins 2,0 millj. Álagrandi 23866 72 fm 2ja herb. íb. á efstu hæð f litlu fjölb. Parket og flísar. Allar innr. góðar. Áhv. 3,2 millj. i góðum lánum. Verð 6,2 millj. Ásbraut - Kóp. 22590 37 fm björt og sórl. rúmg. íb. á 2. hæð. Góð sameign. Lækkað verð 3,4 millj. Sumarbústaöir Snotra - Efstadalsskógi 334 Sumarbústaður 9 km frá Laugarvatni. 38 fm + svefnloft. Rafmagn og vatn. Allt innbú fylgir. Ræktað land. Góð verönd. Verð 4 millj. Myndir á skrifst. Atvinnuhúsnæði Laugavegur 24199 Verslunar- eða atvinnuhúsn. 78,6 fm, áður hárgreiðslustofa. Öll tæki til staöar. Snyrti- legt húsn. með inng. frá Laugavegi. Smidjuvegur — Kóp. 640 fm iðnhúsn. á jarðh. í nýju húsi m. lofthæð 3-4 m + 80 fm skrifstofupallur. Möguleiki að skipta húsn. í minni einingar. Afh. tilb. u. trév. Skeifan 8508 Til leigu u.þ.b. 200 fm skrifsthæð. Skiptist í 5 björt og góð skrifstherb. Sameiginl. snyrting og kaffistofa. Góö staðs. Laugavegur 10142 Til sölu 240 fm skrifsthæð. Mjög hentug fyrir hverskonar ^jónustustarfsemi. Góðir grskilm. í boði. Faxafen 23777 Til sölu 210 fm atvhúsn. ó jarðh. Verð 10,5 millj. Smiöjuvegur 7919 Til sölu 338 fm mjög gott skrifstofuhúsn. í nýju ygnduðu húsi. Mögul. á að skipta í minni einingar. Mikil lofthæð og fallegt útsýni. Húsn. afh. tilb. u. tróv. Þaö er örnggara aö sldpta við löggillan meistara fyrsta lagi ný efni sem komið hafa til sögunn- ar á síðustu árum s.s. plast, í öðru lagi að stjórntæki og stilling- ar hita- og vatnskerfa krefjast sífellt meiri þekkingar og í þriðja lagi er löggildur pípu- lagningameistari nauðsynlegur tengi- liður húseigenda og veitukerfa. Starfandi pípulagn- ingameistarar gera sér fulla grein fyrir að endurmenntun er sí- vaxandi viðfangsefni, Guðbjörn Þór Ævarsson okkar félagsmönnum en öðrum. Mistök munu fylgja mannin- um lengst af. Þess vegna, til að vernda hag þeirra sem við félagsmenn okkar skipta, hefur verið starfandi gæðanefnd innan félagsins árum saman. Til félagsins og þessarar nefndar geta þeir leitað, sem telja sig ekki hafa fengið nógu góða vinnu eða þjónustu frá pípulagningameistur- um innan féiagsins. ATÍMUM samdráttar í þjóðfé- laginu má búast við að marg- ir séu kallaðir en fáir útvaldir til að taka að sér ýmis verk, ekki síður í lögvernduðum iðngreinum. Margur kann að spyija; er nokkuð unnið við það að skipta við löggilta meistara eða iðnaðar- menn yfirleitt, eru þessi störf ekki orðin svo einföld að flestir laghent- ir geta leyst þau sómasamlega af hendi? Það er nú svo. Margt er orðið einfaldara, en; það sem hefur orðið flóknara er þó miklu fleira og vissulega hafa iðnaðarmenn með full réttindi átt fullt í fangi með að fylgjast með nýjungum. Það má benda á margt til rök- stuðnings þess að ekki er allt ein- falt, en þrennt skal þar nefnt; í nauðsynleg til að vera í stakk búinn til að veita góða þjón- ustu. Öllum getur orðið á, ekki síður Sem betur fer hefur þessi nefnd ekki haft mörg verk- efni, en hún er til. Og eins og með öll öryggiskerfi; það er nauðsynlegt Lagnafélagið hefur skipað gæðamatsráð, sem kaupendur lagna- kerfa geta leitað til sér að kostnaðarlausu, seg- ir Guðbjörn Þór Æv- arsson pípulagninga- meistari. Þetta gæðaráð er skipað lagnamönnum með mismunandi bakgrunn. að þau séu fyrir hendi en að á þau reyni helst aldrei. Neytendur eiga einnig ætíð þá leið að óska eftir skipun sýslu- manna á matsmönnum til að meta verk, sem þeir telja gölluð. En þetta er kostnaðarsöm leið, sem margir kunna að veigra sér við að nota af þeim sökum. Þess vegna hefur Lagnafélag íslands skipað gæðamatsráð sem neytendur og kaupendur lagna- kerfa geta leitað til sér að kostnað- arlausu í byijun. Þetta ráð er skip- að lagnamönnum með mismun- andi bakgrunn. í því er pípulagn- ingameistari, blikksmíðameistari, sérfræðingur í hönnun pípulagna; sérfræðingur í hönnun loftræsti-, kerfa og sérfræðingur í hönnun stýrikerfa. Þetta eru þau öryggisnet sem félag okkar og önnur samtök lagnamanna hafa sett upp til að gæta hagsmuna viðskiptavina, Péiag pípulagningameistara telur að það sé ástæða til að neytendur leggi merki okkar á minnið og muni eftir því þegar þeir velja sér verktaka í pípulögnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.