Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 8
8 D FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ STOFNSETT 1958 Æ FASTEIGNAMIDSTÖÐIN P Æ SKIPHOLTI50B - SÍMI62 20 30 - FAX 62 22 90 Magnús Leópoldsson, lögg. fastelgnasaH. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, iaugardaga ki. 11-14. Sunnudaga kl. 12-14. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍ0 2795 3ja herb. íb. á 1. hæð í BólstaÖar- hlíö 45. íb. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábær staðsetn. Nánari uppl. ó skrifst. Einbýli ARNARTANGI MOS. 7654 Vorum að fá í sölu fallegt 135 fm einb. á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. 4 svefn- herb. Parket og flísar. Falleg gróin suður- lóð. Gott verð. LANGABREKKA - KÓP.7634 fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. 31 fm bílsk. Suðurgarður. Mögul. á lítilli sóríb. á jarðh. Verð 12,4 millj. Laust. DIGRANESHEIÐI - KÓP. 7541 Gott 227 fm einb. (tvíb.) á tveimur hæð- um, þ.m.t. bílsk. Efri hæð 3 herb., stofa, eldh. og baö. Neðri hæð sór 2ja herb. íb., þvhús, geymsla og bílsk. Falleg rækt- uð lóð m. litlu gróðurhúsi. Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Hagst. verð. AUSTURGERÐI — RVÍK 7605 EINB./TVÍB. Til sölu á þessum skemmtil. stað 356 fm hús. Getur verið einb. eða tvíb. eða jafnvel þríb. Húsið er byggt 1970 og er á tveimur hæðum. Stór garður. Eign sem gefur mikla mögul. ÁLFALAND - FOSSV. 7568 EINB./TVÍB. Óvenju glæsil. einb. um 349 fm auk 30 fm bílsk. Húsið er byggt 1984 og allt hið glœsil. utan sem innan. Fráb. staðsetn. Stórkostl. útsýni. Á jarðh. má auðveldl. hafa rúmg. íb. ef hentar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. MOSFELLSDALUR 7638/11054 Mjög áhugav. einbhús, samt. um 190 fm. 1,5 ha eignarland. Fréb. staðsetn. MELGERÐI - RVÍK 7621 Mjög fallegt 162 fm einb. (kj., hæð og ris) á þessum vinsæla stað. Mikið end- urn. hús í góðu ástandi. Nýl. eldhinnr., 4-5 svefnherb., góðar stofur. NJARÐARHOLT 7646 f sölu einb. á einni hæð, stærð 110 fm auk 30 fm sólstofu og 45 fm bflskúrs. Húsið er ekki alveg fullb. en mjög vel íb- hæft. Góð staðsetn. 10,7 millj. REYKJAV. MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm einb. á einni hæö auk 35 fm bílsk. Húsið stendur á 1300 fm eignarlóö. Mjög áhugaverð eign. Mögul. skipti á minni eign. HOFSVALLAGATA 7556 Einl. glæsil. einb. m. fallegum garði á þessum eftirsótta stað í vesturbænum. Stærð 223 fm. Góður bílsk. um 28 fm. Húsið er byggt 1978. Vandaðar innr; Svefnherb. geta verið 5. Skipti vei mögu- leg á mínni eign. BLEIKARGRÓF 7647 Vorum að fá í sölu eldra einb. innst í Fossvogsdalnum, Kóp. Húsið er hæð og ris ásamt bílsk. og þarfn. lagf. Laust nú þegar. Verð 8,0 millj. BÆJARÁS — MOS. 7636 Fallegt 214 fm Steni-klætt timburh. með innb. 50 fm bílsk. Góðar stofur. 4 svefn- herb. Góð suðurverönd. Mikið útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Raðhús/parhús SÍÐUSEL 6383 Mjög fallegt 155 fm endaraðh. ásamt 26 fm bílsk. 4-5 herb., tvennar svalír. Góður blómaskáli. Falleg ræktuð lóö. Vel stað- sett hús í litlum botnlanga. Sklpti koma tíl greina á minni eign. Verð 12,7 millj. LEIRUTANGI MOS. 6440 ÚTSÝNI - JAÐARLÓÐ. Vorum að fá í einkasölu glæsi. parhús á besta stað í Mosbæ. Stærð 166,7 fm. Húsiö er á tveimur hæðum. Á efri hæö eru m.a. 4 herb. og snyrting. Á neðri hæð eldh., stof- ur, baöherb., þvhús og innb. bílsk. Góðar suöursvalir. Stutt í fráb. gönguleiðir, hest- hús, golfvöll o.fl. Áhugav. eign. FROSTASKJÓL 6361 Stórglæsil. nýl. 280 fm endaraðhús með innb. bflsk. Vandaðar innr. Parket og flís- ar. Sólstofa og fallegur suðurgarður. VESTURBERG 6300 Mjög gott 130 fm raðhús. Öll tæki og tréverk mjög vandaö. 32 fm bílsk. með 3ja-fasa rafmagni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. veðd. 5 millj. V. aðeins 10,9 m. HJARÐARLAND - MOS. 6408 Fallegt 189 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mik- ið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 12,5 millj. DÍSARÁS 6349 Glæsil. 260 fm raðh. ásamt 40 fm bílsk. Vandaðar innr. Eikarparket. Glæsil. útsýni yfir Elliðaárdalinn og Fylkisvöllinn. Sérib. á jarðh. Fallegur garður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 15,1 millj. GRUNDARTANGI/MOS. 6382 Til sölu lítið endaraðh. Um er að ræða rúmg. 2ja herb. íb. um 62 fm. Mjög skemmtil. íb. Áhv. bsj. og húsbr. 2,7 m. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. FLÓKAGATA 5353 Vorum að fá í sölu 172,4 fm hæð, þ.m.t. innb. bílsk. Um er að ræða íb. á 2. hæð í húsi byggðu '63. Þvottahús í íb. Stórar svalir. 4 svefnh. Áhugaverö íb. í uppruna- legu ástandi. STAPASEL 5343 Góð 121 fm neðri sérhæð í vönduðu tvíb. 3 svefnherb. Góð stofa. Sérlóð í enda á byggð. Gott útsýni til suðurs. Áhv. 5,4 millj. Verö 8,7 millj. DVERGHAMRAR 5344 Falleg 125 fm neðri sérhæð auk 60 fm ófrág. rými í góöu tvíb. Vandaöar sérsm. innr. Góð suðurlóð. Áhv. 5,0 millj. byggsj. til 40 ára, 4,9% vextir. V. aðeins 9,4 m. HREFNUGATA 5355 Falleg 112 fm efri hæð í góðu þríb. 2 stór- ar stofur, 4 svefnherb., geymsluloft yfir íb. Laus fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. HÆÐARGARÐUR 5351 Glæsil. 142 fm 5-6 herb. efri sérhæð m. hækkuöu risi í góðu fjórb. Mikið endurn. m.a. eldh., baðherb., þak, rafm., Danf., gólfefni o.fl. Parket og flísar. Áhv. 4,4 m. ENGIHLÍÐ 5352 Fallega 85 fm neðri hæð í góðu fjórb. Mikið endurn. íb. m.a. eldh., baðherb., gólfefni o.fl. Laus. Lyklar ó skrifst. Verð 7.9 millj. ÁLFHEIMAR 5340 Falleg 92 fm 3ja herb. risíb. í fallegu fjórb- húsi. Mikið endurn. íb. m.a. baðherb., nýtt gler o.fl. Parket og flísar. Mjög áhugav. íb. Áhv. 2,4 millj. Verð 7,4 millj. SKELJATANGI - MOS. 3596 Ný 94 fm 4ra herb. neðri hæð m. sérinng. í Permaform fjórb. sem er til afh. strax. Ásett verð 6.950 bús. 4ra herb. og stærri. Vorum aft fá I sölu fallega 110 fm 4ra herb. ib. é 2. hæft í nýl. litlu fjölb. 28 fm bilskúr. Fráb. staftsetn- ing. Fallegt úts. Parket og flísar. ÁLFHOLT — HF. 4139 Til sölu 209 fm 6-7 herb. íb. á tveimur hæðum í litlu nýl. fjölb. (b. skilast tæpl. tilb. til innr. Mögul. aft skipta íb. í tvær 3ja herb. íb. Til afh. strax. Verð aðeins 7,5 millj. SAFAMYRI 3581 Mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. ib. á 1. hæft I góftu fjölb. á þessum eftirsólta ataft. Parket, flisar. Verft aftelna 7,7 mlllj. FÍFUSEL 3409 Falleg 105 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í góðu fjölb. ásamt 12 fm aukaherb. í kj. íb. og hús í mjög góðu ástandi. Áhv. 1,3 millj. Verö 7,5 millj. VESTURGATA 3587 Vorum að fá í sölu stórgl. 117 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. vestast v. Vesturgötu. Tvennar stórar suöursv. Góð- ar innr. Áhv. 5,0 millj. veðd. til 40 ára m. 4,9% vöxtum. Hagst. kjör. ENGIHJALLI 3509 Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Stórar suöursvalir. Parket á gólfum. Verð 6,6 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3602 Til sölu falleg 4ra herb. íbúð í Steni- klæddu 5-býli. Gegnheilt parket, gott út- sýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 4 millj. Verð 7,3 millj. VANTAR - VANTAR Óskum eftir góðri 3ja-4ra herb. íb. fyrir fjársterkan aðila. íb. þarf helst að vera á 1. hæð í sérbýli eöa fjölb. Til greina kem- ur góð þjónustuíb. (10209). HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Frábært útsýni. Laus. Verð 8,2 millj. HJARÐARHAGI 3579 Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Góðar innr. Vestursv. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Skipti mögul. ó minni eign. Verð aðeins 7.950 þús. KEILUGRANDI 3606 Falleg 114 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum í góöu fjölb. Stæöi í bílskýli. Fráb. útsýni. Suðursv. Falleg lóð með leiktækj- um. Skipti möguleg á minna. Áhv. 3,2 m. ÁLFATÚN - KÓP. 3594 Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. samt. 126,5 fm á þessum eftirsótta stað. Plássmiklir beikiskápar. Parket. Flísar á baði. Áhugaverð eign. Verð 10,5 millj. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. Verð 7 millj. 3ja herb. íb. SÖRLASKJÓL 2786 Falleg mikið endurn. 83 fm 3ja-4ra herb. kjíb. í góðu þríb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt eldh. og bað og gólfefni. Áhugav. íb. Áhv. 3,0 millj. Verft 7,3 millj. HRAUNBÆR 2798 Vel skipul. 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð í ágætu fjölb. Suftursvatir. íb. er í upprunalegu ástandi. Laus. Verft aftelns 5,8 mltlj. SKIPASUND 2787 falleg 83 fm 3ja herb. íb. í steyptu tví- býli. Mikift endurn. m.a. rafmagn, þak, gler, gólfefni o.fl. Parket. Áhv. 4,0 mlllj. Verft 7 millj. ÁLFTAHÓLAR 2784 Góft 76 fm 3ja herb. ib. é 2. hæft í lltlu fjölb. Endum. baftherb. Laus. Áhv. 3,8 millj. byggsj. Verft 6,1 mlllj. Lyklar á skrlfst. ÍRABAKKI 2676 Falleg 3ja herb. 63 fm íb. á 3. hæð. Góð sameign. Hús í góðu ástandi. Áhv. 3,6 millj. Verð 5,9 millj. ROFABÆR 2800 Falleg 3ja herb. 78 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh., parket og gler. Áhv. 1,6 millj. Verð 6,5 millj. MIKLABRAUT 2815 Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 55 fm íb. í lítið niðurgr. kj. Parket á stofu. Snyrti- eg eign. Verð 5,5 millj. FERJUVOGUR 2804 Falleg mikið endurn. ca 80 fm 3ja herb. kjíb. í góðu tvíb. Töluv. endurn. m.a. eldh., lagnir, gler o.fl. Áhv. 3,7 millj. V. 6,8 m. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2B16 Vorum aft fá í sölu góða 93 fm 3ja herb. Ib. á 4. hæft í góftu fjölb. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verö 6,5 millj. LUNDARBR. - KÓP. 2796 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Suðursv. Mikið útsýni. Verð 6,9 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstaft. (b. skilast tilb. til innr. Verft 6,3 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staösetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. íb. VÍÐITEIGUR - MOS. 6442 ENDARAÐHÚS Vorum að fá í sölu gott 66 fm endaraðh. á einni hæð. Rúmg. stofa m. parketi. Eld- hús m. hvítri innr. og parketi. Svefnh. m. góðum skáp. Góður garður. Áhv. byggsj./húsbr. 3,5 millj. Verö 6,3 m. ASPARFELL 1577 Falleg 66 fm 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. mjög rúmg. stofa m. suöursv. Nýstands. baöherb. m. flísum. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,4 milij. NJÁLSGATA 1578 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. húsi. Fallegar innr. Parket og flísar. Allt sér. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,7 millj. ENGIHJALLI 1589 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 50 fm á jarðh. m. sérgarði. Húsiö nýmál. að utan og öll sameign mjög snyrtil. Verð 4,7 millj. BALDURSGATA 1581 Snyrtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í 6-íb. stein- húsi. íb. er um 45 fm. Parket á stofu og forstofu. Geymslur í kjallara ásamt úti- geymslu í sameign. KRUMMAHÓLAR 1682 Fallcg ca 55 fm íb. á 3. hæft í góðu fjölb. Falleg sameign. Þvottah. á haeft. Gervihnattadískur. Stutt í alta þjónustu. Gott útsýni. Verft vlft allra hæfi. Mjög hagst. kjör. KÓPAVOGSBRAUT 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góöu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,7 millj. Áhv. 2 millj. VINDÁS 1583 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. é 3. hæö i nýklæddu fjölb. ib. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Nýbyggingar HAMRATANGI - MOS. 6433 Vorum að fá í sölu 145 fm raðh. á einni hæð. Skilast fullb. að utan og tæpl. tilb. til innr. að innan. Afh. fljótl. Verð aðeins 8,5 millj. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilaö fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5/95. Hag- stætt verð 7,8 millj. BERJARIMI 6427/6428 Mjög áhugav. 158 fm parh. m. innb. bílsk. Til afh. nú þegar fullb. utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. HRÍSRIMI 6423/6424 Til sölu skemmtil. parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Stærð 180,7 fm. Til afh. fljótl. Húsið afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 8,4 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum staö á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Bújaröir o.fl. RANGÁR- VALLASÝSLU 10319 Til sölu áhugaverft jörð, stutt frá HvolsvelH. Um er að ræða mjög vel uppbyggða jörft með göftum bygg- Ingum, þ.m.t. mjög gott íbhús. Landstærð um 336 ha. Allt gróið land, þar af um 36 ha tún. Jörftln selst án bústofns, véla og fram- leiðsluráttar. KJÓSARHREPPUR 10295 Til sölu jörftin Morastafiir. Töluverftar byggingar. M.a. mikið endurn. ibhús. Landstærft um 200 ha. Fjarlægft frá Rvk. afteins 35 km. Myndir á skrifstofu FM. Atvinnuhúsnæði o.fl. GRENSÁSVEGUR 9152 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iönaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa eignina í minni einingum. Innkeyrsludyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Ymislegt HVERAGERÐI 14165 Til sölu fallegt 130 fm parh. ásamt 33 fm bílsk. i jaðri byggftar. 4 svefnherb. Mög- ul. skipti á eign á Stór-Rvíkur'sv. Áhv. 4,6 milij. Verft 8,4 millj. HVERAGERÐI 14166 Fallegt 132 fm steypt einb. á einni hæft ásamt 40 fm bílsk. m. öllu. 4 svefnherb., góö stofa. Laust. Verft 8,2 millj. GARÐYRKJUSTÖÐ 10357 Til sölu garftyrkjustöft í fullum rekstri meft um 770 fm undir gleri. Áhv. 1,5 millj. stofnld. Verft á byggingum 3,5 millj. og lagerca 1,0 millj. Nánari uppl. á skrifst. Eilífsdalur — Kjós. 13245 Til sölu Stórglæsil. sumarhús á góftum útsýnlsataft. Um er aft ræfta nýl. mjög gott tæpl. 50 fm hús meft 22 fm svefnlofti. Allur frág. tll fyrlr- myndar, jafnt utan sem innan. Hús á Hellissandi Á Hellssandi er til söiu einbýlis- hús að Bárðarási 9, reist árið 1978. Þetta er steinsteypt hús, 135 fermetrar að stærð og allt á einni hæð. í forstofu eru flísar á gólfi, teppi er á stofu, en par- kett á gólfi í svefnherbergis- gangi og þremur af fjórum svefnherbergjum hússins. í eld- húsi er hvítmáluð innrétting og búr inn af eldhúsinu. Ggesta- snyrting er í húsinu og stórt og gott baðherbergi. Úti er steypt verönd, stétt og bílaplan og bíl- skúr, 35 fermetrara að stærð. í honum er góð geymsla. Fallegur garður er umhverfis húsið. Verð er 7,5 til 8 millj. kr. eftir greiðslu- formi. Húsið er til sölu hjá Fasteigna miðlun Vesturlands á Akranesi. Soffía S. Magnúsdóttir fast- eignasali gaf upplýsingarnar um húsið og hún kvaðst ekki vera með margar eignir á lands- byggðinni. „Það er ein og ein eign sem slæðist til mín, en fer þó vaxandi. Mest sel ég í Borgar- nesi og Akranesi. Þar er að lifna yfir markaðinum en salan bygg- ist helst upp á skiptum á eignum. Annars staðar er svipaða sögu að segja. Við erum með á skrá eignir í Búðardal, Hellissandi, Grundarfirði og Ólafsvík. Á öll- um þessum stöðum gengur seint að selja. Fasteignamarkaðurinn er þungur alls staðar. ff / f k:> ■ m f\ > , í ; i íU:/ ÍÆÍ í HÚSIÐ er byggt 1978 og stendur við Bárðarás 9. Þetta er steinsteypt hús, 135 fermetrar að stærð og á einni hæð. A það eru settar 7,5-8 millj. kr. en húsið er til sölu hjá Fasteignamiðlun Vesturlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.