Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 D 31 :■» ' i GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals ernú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka brunabótavirð- ingu um 1/5. HIJSBY GG JEADIIR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfi og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfírvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í'umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfísumsókn til bygging- arnefndar, auk frekari gagna ef því er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðargjöld eru mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar Opið Mán. - Fös. 9-18 Laugardag 12-15 ÞJONUSTUIBUÐIR Gullsméri — Kóp. 2ja og 3ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Teikn. é skrifst. Tii afh. fljótl. EINB., PARH. OG RAÐHUS Reynihvammur — Kóp. Vorum að fá í einkasölu einb. á tveimur hæð- um 207 fm með innb. bílsk. og mögul. á ein- staklingsíb. á jarðh. Nýl. eldhinnr. Suöursv. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 13,5 millj. Seltjarnarnes Mjög gott 170 fm raðh. á tveimur hæðum. Stofa, 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Bflskúr. Skipti mögul. á ódýrarí eign. FRAMÍTIÐIN FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 18, EYMUNDSSON HUSINU S. 62 24 24 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX 62 24 26 Glaöheimar Mjög góð 135 fm sérh. á 1. hæð í fjórb. ósamt bflskplötu. Stórar og góðar stofur. Mjög góð staösetning. Þak nýl. Hús nýmálað. Verö 10,5 millj. Míðborgin m/vinnurýmí. Steypt parh. sem er jarðh. og tvær hæðir 168 fm ósamt geymsiurisi. Mögul. ó tveimur eða þremur íb. og vinnuaðst. Mlkllr möguL Laust. Veró 9.9 mil^. Hjallabrekka - Kóp. Falleg einb. ó einni hæö ósamt bílsk/vinnu- aðst. ó jarðh. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Botnlangagata. Skipti ath. Verð 13,5 millj. Birkigrund - Kóp. Vandað einb. é tveimur hæðum éEamt innb. bflsk. Qóð staðsetn. v. botnlanga- gotu. Mögui. á séifb. á jarðh. Bein sala eða ekfptl é ód. Verð 16,9 mH?. Hjallabraut - Hf. Vorum að fá í einkasölu glæsil. raðh. é tveim- ur hæðum með mögul. á sérib. é jarðh. Vönd- uð innr. og gólfefni. Góð staðsetn. Sklptl ath. Austurbrún — skipti Fallegt og vandað 211 fm keðjuhús á tveimur hæðum ósamt bdsk. é þessum vinsæla stað. Parket. Marmari. Laust strax. Lyklar é skrifst. Skipti mögul. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 52 fm. bílskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnh. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða sklpti á ód. efgn. V. 12,0 m. Aflagrandi Nýtt 190 fm raðh. é tveimur hæðum m/innb. bilsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Ahv. 6,1 m. húsbr. Venð aðeins 11.950 þús. Laugateigur — skipti á 3ja Falleg 4ra-5 herb. neðri sérh. í góðu þríbýli ásamt bllskúr. Stofa, borðst., 2-3 svefnherb. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. rík. Bein sala eða skípti á 3ja herb. fb. Þingholtírt. Vonjm að fó f elnka- solu 127 fm hæð í gððu steyptu þri- býB. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Nýf. eldhúsinnr. og tæki. Parket. Verð 10,2 mlltj. Álfhólsvegur — Kóp. Góð efri sérh. í tvíbýli ésamt 30 fm bilsk. Stofa, borðst. og 2 svefnherb. Aukaherb. í kj. Útsýni. Verð 8,4 millj. Akv. sala. Kópavogur — bílskúr Góð 5 herb. 111 fm neöri sérh. í tvib. ésamt 37 fm nýl. bilsk. Gróðurhús. Bein sala eða skipti é ódýrari fb. Verö 10,2 millj. Stórhoft — skipti Falleg efri hæð og innr. ris í þrib. Mögul. ó séríb. f risi. Beln sala eða skipti é ód. eign. Verð 9,7 millj. 4RA-6 HERB. Vesturberg Gullfalleg 4ra herb. ib. á 1. hæð f litlu fjölb. Nýl. eldhinnr. Björt stofa. Verð 7,3 millj. Háholt - Hf. Tvær 4ra herb. ib. é 3. hæð (efstu) i nýju litlu fjölb. ib. eru fullb. og afh. strax. Verð 8,5 millj. Háaleiti - bflskúr Mjög falleg 5 herb. endaib. 122 fm é 1. hæð í góðu og vel staðsettu fjölb. Útsýni. BAskúr. Hús nýt. málað. Skipti mögul. Hraunbær Mjög falleg 4ra herb. ib. é 3. hæð r góðu fjölb. Hús og sameign fyrsta flokks. Parket. Verö 7,4 miUj. Engihjalli Falleg 4ra herb. ib. ofarl. i lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýt. yfirfariö og mélaö. Laus strax. Verð 6,9 millj. Dúfnahólar Falleg og rúmg. 4ra herb. ib. ofari. í lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Laus strax. Ugluhólar — bflskúr Góð 4ra herb. ib. é 2. hæð f litlu fjölb. ásamt bilsk. Suðaustursv. Útsýni. Verð 8,4 millj. 3JA HERB. Þingholtin Mjög falleg og björt 3ja herb. Ib. é efstu hæð í góðu steinh. íb. er nær öll nýl. end- urn. Stórar suðursv. Verð 7,9 millj. Hafnarfjröður Ný 3ja herb. ib. á jarðh. með sérinng. við Klukkuberg. Til afh. strax tilb. u. trév. Vesturbær — gott verð Góð 3je harb. íb. é 1. hasö. Nýl. sam- eign. Laus strax. Verð 5,5 mtllj. Bárugrandi — gott lán Glæsil. 3ja-4ra herb. endaíb. é 2. hæð i litlu nýl. húsi ásamt stæði í bflskýli. Útsýni. Áhv. 5 mlllj. byggsj. til 40 éra með 24 þús. kr. greiðslubyrði á mén. Verð 9,4 millj. Hrfsmóar — Gbæ Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Þvherb. í ib. Merbau-parket. Útsýni. Hús- vörður. Laus strax. Verð 8,5 millj. Austurbær Mjög falleg 3ja herb. ib. i risi í góöu þríb. Nýl. parket. Verð 6,4 millj. Engihjalii — góð íb. Falleg 90 fm íb. á 3. hæö í lyftuh. Útsýni. Þvherb. á hæð. Hús nýmél. Verð 6,2 millj. Miðsvæðis Lítið 3ja herb. parhús, bakhús, mikið end- urn. Bein sala eða skipti á 4ra herb. sérb. Verð 4,9 millj. Miðbærinn I sama húsi tvær 3ja herb. íb. ásamt vinnu- aðst. é jarðh. Seljast saman eða srtt I hvoru lagi. Verð é Ib. 4,5 millj. Efstasund — lán Mjög góð 3ja herb. fb. i kj. lítiö niöurgr. Sérinng. Góð stofa, 2 rúmg. herb. Áhv. Byggsj. rfk. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. Bogahlfö - laus Félleg 3ja horb. fb. é 3. hæð f nýl. máluðu fjölb. Rúmg. eldh. mað nýrri Innr. Vestursv. Falfegt útsýni. Ákv. aafa.* Furugrund — Kóp. Mjög falleg og sólnk 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuh. Suöursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb íb. á 2. hœð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Seilugrandi — bílskýli Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. endaíb. á 3. hæö í góðu fjölb. Stæði í bílskýii. Park- et. Útsýni. Verð 8,4 millj. Rauðalækur — laus Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. í fjórb. Nýtt gler, gluggar og rafm. Hús nýl. málað. Laus. Lyklar á skrifst. Verö 6,5 millj. Lækkað verð Góð 3ja herb. ib. é 4. hœð f góðu stelnh. við Skúlagötu. Nýl. þek. Laus strex. V«rð aðeins 4,9 mitlj. 2JA HERB. Garöabær Falleg 2ja herb. íb. é jarðh. m. sérinng. Sér upphitað bílastæöi. Ról. og góður staður. Áhv. 3,2 millj. langtlén. Verð 5,6 millj. Furugrund — Kóp. Lítil og björt 2ja herb. ib. é 2. hæð í góðu fjölb. Stórar suöursvalir. Sameign og hús gott. Verð aðeins 3.9 millj. Vindás - gott lán Rúmg. og falleg 2ja herb. íb. é 2. hæð f fjölb. sem nýl. hefur verið klætt að utan. Nýl. parket. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,2 millj. Engihjalli — góö fb. Falleg 63 fm ib. ofarl. í lyftuh. Hús nýtekið í gegn að utan og málað. Mjög fallegt út- sýni. Verð 5,4 millj. Kárastfgur Góð 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæö i tvfbýli með sérinng. Góð staðsetn. Verð 4,2 millj. Vesturbœr - gott lán Falleg 2ja herb. fb. á 3. haeð 1 nýl. húsl ásamt stæðl I bílekýti. Suðursv. Áhv. 3,8 mHlj. Byggsj. Verð 5,4 millj. Stelkshólar — lækkað verð Falieg og vel umgengin 4ra herb. ib. á 2. hæð I litlu fjölb. Suðvestursv. Lækkað verö aðelns 6,9 millj. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Laus strax. Verð 6,2 mlllj. Átfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. ib. é jarðhæð f nýju 4ra-íb. fjölb. Suðurverönd. Parket. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. Miðborgin Falleg og mikið endurn. 4ra herb. ib. á efstu hæð í þrib. Nýtt rafm. og pípulögn. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Æsufell Falleg 4ra herb. fb. é 1. hæð. Sérgarður í suður. Hús nýl. mél. Verð 6,9 millj. Þórsgata FYRIR FAGURKERA stórglæsil. 3ja- 4ra harb. íb. á 2. hæð. 011 endurn. aö innan á mjög vandaðan og smekkl. hátt. Ef þú art vandtétur kaupandi skoðaðu þá þessa. Ákv. safa. Keilugrandi — gott verð Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýviðgerðu og máluðu húsi. Stæðl f bflskýli. Parket. Suðursv. Verð aðeins 5,9 millj. Suðurgata — Rvk — nýtt Falleg 2ja herb. ib. é 2. hæð í nýl. lyftuh. Stæðl f bflskýli. Góð samelgn. Vandað eldh. Verð 6,9 millj. Fyrir smiðinn í kj. v. Lindargötu 80 fm húsn. sem mögul. er að breyta i íb. Verö 3,9 millj. ATVINNUHUSNÆÐI Krókháls Til sölu 430 fm á jarðhæö (skrifst./lager- húsn.). Góöar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. hjá byggingarfulltrúa. Að auki koma til heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfí. I því felst bygg- ingaleyfí og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf áð fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingamefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda ertilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. HUSBREF ■ HÚSRÉFALÁN - Lán inn- an húsbréfakerfísins eru svo- kölluð húsbréfalán. Þau eru vi- ett til kaupa á notuðum íbúðum, til nýbygginga ogtil endurbóta á eldra húsnæði. Annars vegar er um að ræða fasteignaveð- bréf, sem gefín eru út af íbúðar- kaupanda, húsbyggjanda eða íbúðareiganda, ogeru þau skul- daviðurkenningar þessara aðila. Húsbréfm sjálf koma kaupanda ekki beint við. Seljendur aftur á móti eignast húsbréf með því að selja Húsnæðisstofnun fast- eignaveðbréfín. Þar með losna seljendur við að innheimta af- borganir af fasteignaveðbréfun- um og geta notað húsbréfin á þann hátt, sem þeir kjósa; ýmist með því að selja þau á verð- bréfamarkaði, eiga þau sem spamað eða nota húsbréfín til að greiða með annaðhvort við kaup, eða upp í skuldir sínar. Hér að neðan er birt dæmi um þann feril, sem á sér stað við kaup á notaðri íbúð. Frekari upplýsingar, t.d. um lán vegna nýbygginga, má fá hjá Hús- næðisstofnun ríkisins. Viðarkyntir pottar Fyrir sumarbústaðinn eða garðinn heima. viðarkyntir pottar Bústaöavégi 69-108 Reykjavfk - S. 552 84 40 & 588 58 48 - thorthor@ismennt.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.