Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 30
30 D FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ 4-5 herb. íbúðir Gautland. I rTnri1"1'™ Hátröð. Neði hæð (tvlbýii ca. 90 fm með tveimur svefnherb. stofu og sól- stofu. 71 fm upphitaður bílskúr, nú nýttur sem vinnuaðstaða. SÉREIGN MlKUNNftR pna FASTEIGNASALA SKÚLAVORÐUSTlG 38A FAX 552-9078 □PIÐ 9-18 LAUGARDAGA 11-15 Viðar Friðriksson jft Löggiltur fasteignasali IT 552-9077 Einbýlis- og raðhús Nvn'. Sæviðarsund. Fallegt endaraðhús 160 fm með innb. bílskúr. 4 svefnherb., arinn, suðurver- önd. Verð 13,8 millj. Kringlan. Vandað 166 fm raðhús á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Tvær stofur. Sérsmiðaðar innr. Áhv. 5,4 millj. byggsj. o.fl. Verð 15,2 millj. Laugalækur - 230 fm raðh. 4-5 svefnherb., rúmg. bílskúr. Mögul. á Jítilli séríb. í kj. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. helst m. bílskúr. Verð 13,5 miilj. Ásbúð Gbæ. - einb. 156 tm ásamt 44 fm bílskúr. 4 svefnherb. Mögul. á 5. Garðskáli. Stór ræktuð lóð. Verð 13,8 millj. Víðihvammur - tvíbýli. Einb- hús m. 2 ib. alls um 190 fm. Á neðri hæð eru 2 stofur og 2 rúmg. svefn- herb., fallegt eldhús, baðherb. f risi eru 3ja herb. íb. m. fallegu útsýni. Góð lóð m. suðurverönd. Áhv. veðd. 2,1 millj. Verð 12,4 millj. AÐEINSHJMKKUR! Reynihlíð. Fallegt 208 fm endarað- hús með innb. bílsk. 4 góð svefnherb., sóiskáli með arni. Heitur pottur i garði. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. i Fossvogi. Verð 14,6 millj. Foldasmári. Fallegt nýtt 175 fm parhús með innb. bílsk. 4 svefnherb., ágæt stofa, eidhús með glæsil. innr. Áhv. húsbr. 6,2 millj. Verð 12,9 millj. Birkigrund - endaraðh. hús- ið er alls um 210 fm með 4 svefnherb., rúmg. stofu, gestasnyrt. og baðherb. í kj. er séreinstaklingsíb. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 13,5 mlllj. I smíöum Foldasmári. Erum með í sölu rað- hús á einni hæð 151 fm með innb. bil- sk. Mögul. að taka yfir 4,5 millj. hús- br. Verð 8,4 mlllj. Foldasmári. 190 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góð teikn. Gert ráð fyrir 5 herb. í húsinu. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,5 millj. Litlavör - Kóp. - parh. Glæsil. 180 fm parh. með innb. 26 fm bílsk. 4 svefnherb. Húsin seljast fokh. fullfráb. að utan. Verð frá 8,2 millj. Fjallalind - Kóp. Raðhús 173fm með innb. 33 fm bílsk. Skilast fokh. eða tilb. u. trév. Verð frá 8.350 þús. Hæðir og sérhæðir Grundarstígur. Giæsii. 160 fm íb. á 1. hæð í nýendurb. húsi m. stórri garðstofu, flisum á gólfi. Verð 9,8 millj. Bergstaðastræti. Giæsii. tb. á 2 hæðum, um 190 fm. 3 svefnherb., gætu verið 4. Tvennar svalir. Gufubað. Stórar stofur. Áhv. húsbr. o.fl. 6,7 millj. Verð 14 millj. Tjarnargata. Giæsii. íb. á tveimur hæðum, gólffl. um 150 fm. Arinn. Eldh. með eikarinnr. 4 svefnherb. Áhv. 3,5 millj. Byggsj. Verð 10,9 millj. prHI'lí'lllinni Kvisthagi. Falleg 151 fm sérh. á 1. hæð í þribhúsi. 2 stofur, sjónvherb. og 3 svefnh. Einnig herb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu. Stór falleg lóð. Verð 12,0 millj. 4ra herb. endaíb. 96 fm á 2. hæð. I íb. I dag eru 4 svefnherb. Ágæt stofa. Suð- ursv. Verð 7,7 millj. Asparfell. |TT?TI Glæsil. 107 fm íb. á 6. hæð m. parketi. Gestasnyrt. Flísal. baðherb. Einnig 21 fm bílskúr. Áhv. húsbr. o.fl. 4,6 millj. Verð 8,4 millj. Reykás. fHffl Glæsil. endaíb. á 2 hæðum, 153 fm ásamt 26 fm bílskúr. 3-4 svefnherb., borðstofa, setustofa, suðursv. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,5 millj. Grettisgata. Glæsil. 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fjórbýli. Hús- ið byggt '89. 2 svenherb., 2 stofur, innb. bílskúr og sér bílastæði á baklóð. Eign í sérflokki. Verð 9,8 millj. Eyjabakki. fTITn Falleg, björt 4ra herb. íb. á 3. hæð. Flí- sal. bað. 3 svefnherb. Áhv. 2,4 millj. Verð 6,9 millj. Sörlaskjól. 4ra herb. risíb. á þess- um vinsæla stað. 3 svefnh., flísal. bað. Nýl. gler. Áhv. byggsj. o.fl. 3,6 millj. Verð 6,4 m. Öldugata. 4ra herb. íb. ca 100 fm á 2. hæð í fallegu steinhúsi. Tvær stof- ur. Suðursvalir. 2 svefnherb. Áhv. byggsj. o.fl. 4,8 millj. Verð 7,6 millj. Njörvasund. Efsta hæð f þríb. 92 tm. 2 stofur, 2 svefnherb. Fallegt ný- mál. steinh. Verð 8,2 millj. Berjarimi. pTffl Glæsil. 4ra herb. ib. á 3. hæð með par- keti, 3 góðum svefnherb., fíísal. bað- herb., stæði i fullkomnu bilskýli. Verð 8,8 millj. Álfatún. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. 3 rúmg. svetn- herb., 2 stofur. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,5 millj. 3ja herb. íbúðir Bústaðavegur. 3ja herb. 82 fm íb. á 1. hæð í fjórb. 2-3 svefnherb. Ágæt stofa. Parket. Björt íb. Sérinng., sérhiti. Laus strax. Verð 6,8 millj. Njálsgata pTTTn 3ja herb. ib. á 1. hæð (ekki jarðh.) á friðsælum stað í bakhúsi (steinh.) Stór lóð. Lofth. 2,7 m. Áhv. byggsj. til 40 ára, 3,7 millj. Verð 5,9 millj. Hraunbær - laus strax. 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð. Suðursvalir. 2 svefnherb. Eldhús með borðkrók. Skuldlaus. Verð 5,7 millj. Hátröð - Kóp. Glæsil. 3ja herb. 81 fm risíb. ásamt rúmg. bilsk. 2 góð svefnh. og vinnuherb. Parket og flísar á öllu. Áhv. 3,9 millj. Lækkað verð að- eins 7,1 millj. ■ nnws HJft 0W»-! Austurströnd. Vönduð 3ja herb. 85 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði [ bll- skýli. Fallegt sjávarútsýni. Nýtt parket á allri íb. Laus strax. Áhv. byggsj. um 2,0 millj. Verð 7.750 þús. . nnaEEöEi Skólavörðustígur pnTl Glæsil. 70 fm íb. á neðri hæð í tvíbýli f nýendurbyggðu timburhúsi. sérinng. og hiti. Áhv. 4 millj. byggsj. Laus strax.Verð 6,5 millj. 2ja herb. íbúðir Baldursgata pTI!l 2ja herb. íb. á 2. hæð í steinh., 49 fm. Rúmgott svefnherb. Ágæt stofa. Lofth. um 2,8 m. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. Bústaðavegur. 2ja herb. 63 fm ib. á jarðhæð i tvíbýli með sérinng. og - hita. Eldhús með fallegri límtrésinnr. og borðkrók. Rúmg. svefnherb. Ágæt stofa. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. Vesturberg. pffll Glæsil. 2ja herb. 60 fm (b. á 2. hæð með nýju parketi, nýju flísal. baðherb., rúmg. svefnherb. Verð 5,2 millj. Sumarbústaðir Elliðakotsland 80 fm sumarhús rétt fyrir utan borgar- mörkin. Þarfnast lagfæringar. Stórt land. Verð 450 þús. Silungatjörn. 60 fm sumarbú- staður á 'A ha eignarlandi ( landi Mið- dals. Stendur v. veiðivatn, góð silungs- veiði. 20 mln. akstur frá Rvík. Verð 3 millj. Melaheiði Kóp. Einbhús á tveimur hæðum 280 fm ásamt 33 fm bílskúr. 4 svefnherb. Góð vinnuað- staða á neðri hæð. Verð að- eins 14,9 millj. I I MMSBLAÐ 8ELIEADVR ■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóðá eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði söluumboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluumboði skulu vera skrifleg- ar. í söluumboði skal eftirfar- andi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin sé í einkasölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun sé. í maka- skiptum ber að athuga að sé eign sem er í einkasölu tekin upp í aðra eign sem er á sölu hjá öðrum fasteignasala þá skal hvor fasteignasali annast sölu þeirrar eignar sem hann hefur söluumboð fyrir. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvern- ig eign sé áuglýst, þ.e. á venju- legan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasalans en auglýsinga- kostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Oll þjónusta fast- eignasala þ.m.t. auglýsing er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gild- ir. Umboðið er uppseigjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt umboð gildir 3 0 daga fresturinn einnig. ■ GREIÐSLU STAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á banka- reikning seljanda og skal hann tilgreindur í söluumboði. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU- YFIRLIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfír hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvik- um getur fasteignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl: ■ YEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kostar nú 800 kr. og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hús- sjóðs og yfírlýsingu húsfélags um væntanlegar eða yfírstand- andi framkvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheim- ildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafí fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR - Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvemig afnotum af sameign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ — Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar " að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfírleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR - í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. El\irE\l>IR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skalgreiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir. afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegum bótarétti sakir tómlæt- is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.