Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 MORGUNBLAÐIÐ VALHUS FASTEIGWASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 Einbyh - raðhus HEIÐVANGUR - EIIMB. Vorum að fá i elnkasölu einb. á einni hæð ásamt sólstof u. Rúmg. bílsk,' Húsið stendur v. tokaða götu. Góð aign á goðum atflð. GARÐAFLÖT-EINB. VDrum að fe 5-6 herb. elnb. á efnni hæð ásamt bílsk. Snyrtil. ogvel vtðhaldin eígrt. V, 11,4m. FURUBERG - EIIMB. Mjög vandað 7 herb. 222 fm einb. á einni hæð b.m.t. bílsk. Góðar innr. og gólfefni. Áhv. byggsj. og húsbr. Verð 15,0 millj. HRAUIMTUIMGA - HF. Gott 6 herb. eínb. á eínrií hæð ásamt bilsk. Góð staðsetn. Stutt í skóla. Móguleiki að taka ód. eign uppí. HVERFISGATA - HF. Vorum að fó í eínkasölu eítt af þessum virðut. eldri húsum í nél. míðbæjarinE sem skiptistííarðh., hæo og ris. Bflsk. auk 28 fm geymslu som getur nýst sem vinnuaðstaða. Útsýni yfir mfðbse- inn. Nánari uppl. é skrifst. EINIBERB. Vorum að fá 6 herb. 143 fm einb. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. VESTURBERG - RVÍK Mjög gott endaraðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefnh. Góðar stof- ur. Sólstofa. Gott vlnnuherb. KVISTABERG Vel staðs. u.þ.b. 207 fm einb á einni hæö ásamt tvöf. innb. bílsk. Áhv. byggsj. 3,5 millj. JÓFRÍBARSTAÐA- VEGURf Vorum að f 3 vandr 5 og vel staðs, elnb. sem skipuat þannig: Hæð og rís er nýtt sem séríb. ásatnt ttlheyrandt bllsk. Á jarðhæð er stúdtófb. ásamt göðum vinno- herb. Staðs. húesins er engu lík. Ötsýnt yfif höfhtna og allt vestur undir Jökul. GARÐAVEGUR - 677 Vorum að fá vandað og skemmtii. parh. sem skiptist í jarðhæð, hæð og ris. Innb. bilsk. Á jarðhæð getur verið séríb. eða vinnuaðstaða. Góð staðs. SMYRLAHRAUN - 602 Vorum að fá 6 herb. raðh. á tveimur hæðum ásamt bilsk. Verð 11,9 millj. KLAUSTURHVAMMUR 7 herb. raðh. á tveimur hæðum ésamt innb. bílsk. Hús sem gefur mögul. á sérib. eða vinnuaðst. á jarðh. 4ra—5 herb. HVAMMABRAUT - „PENTHOUSE" Vorum að fá 5-6 herb. 134 f m tb. á tveimur hæðum. Góð stofa, borðstofa og sólstofa. 3 rumg. svefnharb., geta verið 4. Vandað- ar innr. Parket og flísar. Gullfal- leg etgn. BLÓMVANGUR - SERH. Mjög góð 6 herb. 134 fm neðrí sérh. í tvíb. ásamt bílsk. Verð 10.750 þús. 533. VÍÐIHVAMMUR - HF. 4ra herb. 122 fm ib. á 1. hæð ásamt bílsk. Verð 8,8 millj. HVERFISGATA - HF. Vorum að fá 4ra herb. efri hæð ásamt góðri vinnuaðst. i risi. Mjög mikið end- urn. eign. Verð 6,8 millj. SUÐURGATA - HF. Falleg 6 herb. 132 f m ib. é 1. hæð ásamt innb. bílsk. 430. SUÐURGATA - HF. Vorum að fá 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð ásamt bilsk. og sér íbherb. m. snyrt- ingu. á jarðh. Gullfalleg og vel innr. eign. Gólfefni: Parket og flísar. HRINGBRAUT - HF. Vorum að fá 5 herb. 101 fm miðhæð í þrib. Mjög góð staðsetn. Verð 8,4 millj. 368. SLÉTTAHRAUN - LAUS Vorum að fá 4ra herb. ib. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 7,8 millj. 464. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. endaíb. (suður) é 2. hæð ásamt bílsk. Verð 7,2 millj. 483 3ja herb. HVAMMABR. - 3ÍA Gullfalleg 3ja herb. tb. á 1. hæð ásamt bfekýil, Góð lán. GOÐATUN - LAUS Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvíb. Mikið endrn. eign. Bílsk. Verð 5,2 millj. HÁAKINN 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Góð nýting. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 6,1 millj. 360. SMYRLAHRAUN Góð 3/a herb. 83 fm íb. á 1. hæð (jarðh.). Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 6,7 millj. 361. HJALLABRAUT - 319 Góð 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð i góðu fjölb. Verð 6,7 millj. MÓABARÐ - 318 3ja herb. 93 fm íb. é jarðh. Bílskúr. Allt sér. Verð 7,4 millj. ÁLFASKEIÐ - 357 3ja herb. 81 fm íb. á 2. hæð. Bílskúrs- réttur. Áhv. húsbréf 4,0 millj. Verð 6,7 millj, 2ia herb. OLDUGATA - HF. Vorum að fá snyrtil. 2ja herb. íb. á 2. hæð, ris. Góð éhv. lán. Verð 4,4 millj. 28205. HLÍÐARHJALLI -KÓP. Gullfalleg 2ja herb. 81 fm neðrt 8érhæð inýl. húsl. Áhv. 3,7rnittj. Verð 7 millj. Eign sem vert er að skoða. ÁLFASKEIÐ - LAUS Mjög góð 2ja herb. 54 fm íb. á 1. hæð. BOÐAHLEIN Vorum aö fá 2ja herb. raðh. fyrir 60 ára og eldrí á svæði vlð Hrafn- istu í Hafnarf. Bilskúr. Eignin er laus rtú þegar. _^__^. HJALLABRAUT 33 FYRIR 60 ARA OG ELDRI Vorum að fá goða 2fa herb. tb. á 1, hœð. Laus nú þegar. Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. EIGI^lÐipNIN^ -Ábyrg þjónusta í áratugi. ^lff„«,^ Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Týsgata - Ódýrt. 2ja herb. falleg og björt ib. á 1. hæð með sérinng. og þvottah. Laus strax. Áhv. 2,1 m. V. aðeins 3,9 m. 4301 ArahÓlar. Mjög vönduð og falleg um 60 fm ib. á 4. hæð. Parket. Yfirbyggðar vestursv. Glæsil. útsýni. Ahv. ca. 3,8 m. Laus strax. V. 5,4 m. 4484 Grandavegiir. 2ja herb. 36 fm björt samþ. ib. á 3. hæð í steinh. Nýl. eldhúsinnr., baðh., gólfefni, ofnar og gler. Laus strax. V. 3,4 m.4455 LokaStígiir. 57 fm 2ja-3ja herb. ib. á jarðh. I steyptu 3-býli. (b. þarfnast standsetn- ingar. Laus strax. Ahv. 1,3 m. V. aðeins 3,2 m. 3664 Garðabær - lán. góö 72,5 fm ib. á jarðh. í nýl. raðh. Sérþvottah. Sérinng. Upphit- að bilastæði. Laus strax. Áhv. ca. 3,2 m. hagst. langt.lán. V. 5,5 m. 3682 Skálagerði. Falleg 56 fm ib. á efri hæð i 2ja hæða fjölbýli. Parket á stofu og holi. Suð- ursv. Laus strax. V. 4,9 m. 4461 Engihjalli. Mjög rúmg. og björt um 65 fm íb. á 5. hæð. Stórar vestursv. og mikið út- sýni. Parket. Sam. þvottah. á hæð. V. 5,3 m. 4423 Seílugrandí. 2ja herb. glæsil. 52 fm Ib. á 3. hæð með góðum suðursv. Nýtt parket. Fll- sal. baðh. með lögn fyrir þvottavél. Áhv. 2,0 m. V. 6,3 m. 4413 Eiríksgata. Snyrtil. 45 fm ib. á 3. hæð i góðu 5-býli. Stutt í Landspitala. V. 3,9 m. 4383 Stangarholt 9 - nýlegt hús. Glæsil. og vönduð um 55 frn íb. á jarðh. með sérlóð I suöur. Parket og vandaöar sérsmíöaö- ar innr. fbúðin er laus. V. 6,4 m. 4398 AUStUrberg. Mjög falleg 58 fm Ib. á 2. hæð í "bláu blokinni". Áhv. byggsj. ca. 2,8 m. V. 5,6 m. 4177 RauðarárStígur. Falleg og björt 2ja herb. íb. á 1. hæð um 45 fm. Parket á holi og stofu. Rúmg. svefnherb. V. 4,3 m. 1597 Kambasel. 2ja herb. góð Ib. á 2. hæð (efstu) I góðu húsi sem nýl. er búiö að stand- setja að utan og ínnan. íb. er laus strax. V. 5,1 m.4336 l' gamla miðbænum. 2ia hert>. 50 fm goð ib. á 2. hæð i steinh. Ný- standsett baðh. Laus strax. V. 3,9 m. 4315 FlÚðaSel. Mjög falleg 2ja-3ja herb. 92 fm íb. á jaröh. í góðri blokk. Laus strax. Hagst. lán ca. 4 míllj. V. 6,2 m. 4287 Kópavogsbraut. Mjog snymi. 51,5 fm Ib. á jarðh. i góðu 4-býli. Sérinng. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. 2 m. langt. lán. V. 4,5 m. 4200 VÍð Grandaveg. 2ja herb. ódýr 69 fm íb. i kjallara. Laus strax. V. 3,9 m. 3009 AUStUrStrÖnd. Góð 64 fm herb. Ib. á 2. hæð ásamt stæði í bíiag. Stórar svalir og fal- legt útsýni. Laus strax. V. 5,9 m. 3913 ATVINNUHÚSNÆÐI Skemmuvegur. vorum að tá í sðiu tvö mjög góð um 300 im pláss við Skemmu- veg. Götuhæð um 300 fm með góðri lofthæð og innkeyrsludyrum og rúmgóðri lóð. Jaröhæð um 300 fm lager eða verkstæðispláss með inn- keyrsiudyrum. Gott verð og kjör. Plássin eru laus. 5262 Miðborgin. Glæsil. um 260 fm bygging við Hverfisgðtu 20 (gengt pjóðleikhúsi). Plássið er glerútbygging frá bilastæðahúsi og hentar vel undir verslun eða veitingahús. Uppl. gefur StefánHrafn. 5224 Laugavegur - verslunarhús- næðl. Vorum að fá I sölu um 107 fm hús- næði á tveimur hæðum víð Laugaveg. Á neðri hæð er verslunarpláss og á efri hæð er lager- pláss (Ibúð). Tvö sérbllastæði. 188 fm lóð. Gott verö og kjör. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. 5261 Verslunarpláss við Lauga- Veg ÓSkaSt tíl leÍgU. Traust fyrir- tæki hefur beðið okkur að útvega 100-150 fm verslunarpláss við Laugaveg eða Bankastræti til leigu. Uppl. veítir Sverrir. VeStUrgata. Vorum að íá I einkasðlu um 200 fm verslunarrými. Húsnæöíð er laust nú þegar. V. 7,2 m. 5257 SÚðarVOgUr. Tvo 150 fm Iðnaðarrými á 2. hæð 3,5 m. lofthæð. Vörudyr og hlaupakött- ur. Seljast saman eða I sitt hvoru lagi. V. 4,3 m. pr. rýml. 5248 BíldshÖfðÍ 18. Vorum að fá I solu i húsinu nr. 18 við Bildshðfða nokkur góð at- vtnnuhúsnæöi m.a. verkstæðispláss 181 fm, verslun og lager um 650 fm og skrifstofur um 257 fm. Húsiö selst i einingum. Gott verð og greiðsluk|ör. 5229 Hlíðasmárí. Um m lin gott rýml á /arðh. sem gæti hentað undir ýmiskonar þjón- ustustarfsemi. Húsnæðið er tilb. til afh. nú þeg- ar. Góð aðkoma. Hagstæð kjör. 5217 Bygggarðar - lækkað verð. Glæsil. atvhúsn. á einni hæð um 500 fm. 95 fm steypt efri hæð. Fernar nýjar innkdyr. Húsið er nýl. einangrað og múrað. Mjög gott verð og kjðr i boði. Mögul. að skipta i tvennt. V. 14,9 m. 5003 Eignaskipti Akureyri - Reykjavík - Óska eftir eign á stór-Reykjavíkursvæðinu eða í Mos- fellsbæ ískiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð á Akureyri. Upplýsingar í síma 96-21752. Þröngt mega sáttir sitja Nágrannadeilur virðast ekki algengar hér, segir Magnús I. Erlingsson lögfræð- ingur. Flestir eru seinþreyttir til vandræða og mikið þarf yfírleitt að ganga á, áður ______ en gripið er til aðgerða. NÁGRANNAERJUR geta orðið hatrammar og farið úr böndunum. Þegar svo háttar til reynir mjög á réttarreglur nábýlisréttarins sem takmarka athafnafrelsi manna af sérstöku tilliti til nálægðar annarra fasteigna og þeirra manna sem þar dvelja. Hafa þessar reglur verið nefndar réttarreglur um grennd, nábýli eða nágrenni. Ekki hefur verið sett heildarlöggjöf um nábýli en sum lög, svo sem skipulags- og byggingarlög og lög um fjöleignar- hús, hafa að geyma ákvæði sem eru meira eða minna byggð á sjón- armiðum nábýlisréttarins. Þegar nágrannar deila er það oft valkostur að bera ágreininginn und- ir stjórnvald sem úrskurðar hvort brotið sé gegn stjórnvaldsreglum. Mikill óþrifnaður hjá nágranna kynni að vera brot gegn heilbrigðis- samþykkt svo dæmi sé tekið. Einn- ig kunna að vera heimildir hjá stjórnvöldum til að grípa til beinna aðgerða. í byggingarreglugerð er að finna heimildir fyrir byggingar- fulltrúa til að grípa til aðgerða, sé t.d. viðhald húsa og mannvirkja óviðunandi. Getur byggingarnefnd, sinni eigandi ekki áskorun um úr- bætur, látið fjarlægja eða rífa mannvirkið á kostnað eiganda. Leyfisveitingar stjórnvalda Oft er það svo að fyrir athöfnum manna er áskilið að leyfis sé aflað hjá viðkomandi stjórnvaldi. Þegar leyfis er ekki aflað hafa stjórnvöld oft úrræði til að færa ástand í fyrra horf. Þegar farið er út í að klæða fjöl- býlishús þarf að afla leyfis hjá byggingaiyfírvöldum. Við það er miðað að leyfis þurfí að afla þegar utanhúsframkvæmdir eru þess eðlis að ekki sé verið að skipta um efni utanhúss. Sem dæmi má nefna að þegar skipt er úr múrkiæðningu í steinklæðningu á fjölbýlishúsi er leyfi nauðsynleg^t. Þegar fyrir dyr- um stæði að endurmúra húsið þyrfti á hinn bóginn ekki að afla.leyfis. Líkur eru á að ekki fáist Ieyfi til klæðningar utanhúss þegar hún brýtur upp heildarmynd í viðkom- andi hverfi. Þegar vora tekur huga margir að lóðum sínum. Ekki er sama hvernig lóðir eru girtar. Ef maður óskar að girða lóð eða inni á lóð, skal hann leita samþykkis bygging- arnefndar fyrir gerð og frágang girðingar. Girðing má að jafnaði ekki vera hærri en einn metri. Reyn- ist girðing vera til lýta eða af henni stafar óþrifnaðar eða öðruvísi girt en leyfí stendur til, er byggingar- nefnd heimilt, sinni eigandi ekki áskorun hennar um úrbætur, að láta lagfæra hana eða fjarlægja á kostnað eiganda. Mörk athafnafrelsisins Engar reglur eru hins vegar um hversu há tré á lóðarmörkum mega vera. Á því sviði gilda því einungis ólögfestar reglur nábýlisréttarins. Hvenær menn fara yfír mörkin þannig að athafnir þeirra brjóti gegn reglum nábýlisréttarins er háð mati hverju sinni. Vegast á annars vegar sjónarmið þess sem vill fá að njóta athafnafrelsis á sinni eign eða nágrannans sem athöfnin bitn- ar á og vill njóta friðar á sinni eign. Ljóst er að í þéttbýli verða menn að sætta sig við óþægindi að vissu marki s.s. að sjónlína sé á milli glugga í húsum þeirra. Nágrannar verða einnig að sætta sig við notk- un eignar sem er þeim að meina- lausu. Hins vegar þarf nágranni ekki að sætta sig við notkun fast- eignar sem aðeins er gerð til að spilla fyrir honum. í dómasafni Hæstaréttar frá 1983 má finna dóm sem byggir niðurstöðu sína öðrum þræði á þessu sjónarmiði. Málavextir voru þeir að mikið ósætti kom upp á milli eigenda í fjölbýlishúsi. Var talið sannað að annar eigandinn hafí valdið hinum slíkum óþægind- um með hávaða og spellvirkjum sem a.m.k. öðrum þræði hafi verið unn- in í því skyní að valda þeim ama og vandræðum, að þau hafl gerst sek um stórkostleg og ítrekuð brot á skyldum sínum við einn af eigend- um hússins. Var fólkinu gert að flytjast úr húsinu innan þriggja mánaða frá dómsbirtingu. Um ágreiningsefnið giltu eldri lög um fjölbýlishús en í þeim var ekki að finna úrræði til að fylgja eftir að nágrannar bæði flyttu út og seldu eign sína til annarra eig- enda við ofangreindar aðstæður. Með lögum um fjöleignarhús hefur slík heimild verið lögfest. Nokkur úrræði viðbrotum Mörg ákvæði fjöleignarhúsalaga eru reist á sjónarmiðum nábýlisrétt- arins. Hér verður tæpt á tveimur þeirra. Sérstakt ákvæði fjöleignar- húsalaganna getur heimilað að eign sé seld nauðungarsölu þegar um ítrekuð brot eiganda er að ræða gegn fjöleignarhúsalögunum enda hafi viðkqmandi verið formlega að- varaður. í lögunum er einnig heim- ild fyrir húsfélagið eftir áskorun að láta gera við eða sinna viðhaldi hjá einstökum eigendum enda séu þessi mál í ólestri hjá honum og húsið liggur undir skemmdum af þeim sökum. Lög um fjöleignarhús taka eftir efni sínu aðeins til fjöleignarhúsa. Þegar nágrannar deila um ákvæði laga um fjöleignarhús geta þeir borið ágreining sinn undir kæru- nefnd fjöleignarhúsamála sem gef- ur álit um réttindi og skyldur við- komandi eiganda samkvæmt lögum um fjöleignarhús. Þegar komið er út fyrir mörk þeirra iaga gilda ólögfestar reglur nábýlisréttarins. Úrræði sem við- komandi getur gripið til ef komist er að þeirri niðurstöðu að regla nábýlisréttarins sé brotin eru m.a. eftirfarandi: Viðkomandi getur farið fram á með kröfu fyrir dómstólum að hin- um brotlega verði gert að greiða honum bætur eða starfsemi hætt eða úr henní dregið þannig að við- unandi teljist. Starfsemi má kæra til viðkomandi stjórnvalds sem get- ur stundum gripið til aðgerða eins og fyrrgreind dæmi um úrræði byggingarnefnda sýna. Nágrannadeilur virðast ekki vera algengar í íslensku samfélagi. í dómasafni Hæstaréttar eru tiltölu- leg fá ágreiningsmál af slíkum toga. Flestir eru seinþreyttir til vandræða og mikið þarf yfirleitt að ganga á, áður en gripið er til þeirra aðgerða sem löggjðfin býður uppá. Sagan sem hér kemur er hins vegar dæmi um hið gagnstæða. í húsi einu bjó saman fólk í sambýli. Á e'fri hæð- inni bjó eldri kona en á hinni neðri bjó leigjandi. Leigjandinn fór ein- hverra hluta vegna afskaplega mik- ið í taugarnar á konunni á efri hæðinni. Vandinn var hins vegar sá að ekkert var unnt að klaga uppá leigjandann. Hann var í alla staði til fyrirmyndar. Einn góðan veðurdag fékk eigandi neðri hæðar- innar kvörtun frá gömlu konunni varðandi framferði leigjandans. Gamla konan, sem hafði tyllt sér á stól við hliðina á þvottasnúrunum og var að njóta sólarinnar, taldi sig hafa lent í miklum hremmingum. Kvartaði hún undan því við eigand- ann, að þvotturinn hafði slegist utan í hana í verstu vindhviðunum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.