Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1995, Blaðsíða 1
• Vorið er sá tími ársins þegar húseigendur þurfa að huga að viðhaldi eigna sinna /6 •Mikilvægter að trén í garðin- um séu klippt rétt, svo plantan njóti sín sem best /10 •Þeir, sem ekki vilja láta úða með eiturefnum, geta leitað líf- rænna lausna til að vinna á mein- dýrum /12 NÚ er mikill annatími hús- og garðeigenda. Huga þarf að því hvernig húsið kom undan vetri, hvort ástæða er til að mála þetta árið, eða hvort grípa á til annarra ráða, s.s. klæðningar. Garðeigendur eru þegar lagstir á fjóra fætur um öll beð, til að huga að gróðrinum og velta fyrir sér hvar og hvernig eigi að setia sumarplönturnar niður. M argir láta ekki þar við sitia að lagfæra húsið dáiítið, slá blettínn og stinga niður stjúpum. Þeir leggja á sig ómælda vinnu og eignast garð, sem er engum 8ðrum líluir. Þar er hægt að grilla, silja í skjólsæUi laut eða slappa af í heita pottinum. I Hafnar- firði er óvenjulegur og fallegur garður, sem fyrrver- andi eigandi, Sverrir Júlíusson, vann frá grunni. ÞESSI stóri og rúmgóði heiti pottur er inni í litla húsinu sem Hafþór stendur við. Æt ígarðinn á einum stað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.