Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ 1995 B 9 Einn af 100 vikulega í bað lon. Reuter. 1 EINN af hveijum tíu Bretum klæð- ist sömu nærbuxum í tvo til þijá daga og einn af hveijum 100 er í sömu nærklæðunum alla vikuna, að því er fram kemur í nýrri könn- un. Einn af hveijum fjórum körlum sem þátt tóku í könnuninni viður- kenndi að fara ekki í bað oftar en á þriggja daga fresti. Þetta virðist hins vegar ekki koma að sök í kyn- lífinu þar sem í ljós kom að meiri- hluti kvenna í könnuninni hefur ekkert við svitalykt að athuga. Raunar kvaðst ein af hveijum sex konum fara í bað þriðja hvern dag eða sjaldnar og helmingurinn sagðist halda áfram að ganga í undirfötum þó að þau væru orðin grá af elli. ó verði fyrir alla Sumardagar í borg lista, menningar og margbreytilegs mannlífs Flogið með Flugleiðum Brottför 21. águst, heimkoma 27. ágúst. 49S0Q fyrir mann í tvíbýli Dvalið á þriggja stjörnu hóteli, Belloy St. Gennain, í Latínuhverfinu í hjarta Parísar, rétt hjá Lúxemborgargarðinum. íslenskur fajarstjóri okkar er Guðrún F. Sigurðardóttir. rwajamfi Tsr Innifalið: Flug, flugvallagjöld, akstur milli flugvallar og hótefs í Pans. Gisting í 5 nætur í tvíbýli með morgunverði, skoð- unarferð um París og íslensk fararstjóm. FERÐAMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS HF Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum - Sími 471-2000 Ný tilboð ** í sal oíí luMmsemliiiii'u O Miðstærð af Supreme jfyrir 2) og brauðstangir: 1090,- o Þu kaupir stora pizzu eða pizzu i fjölskyldustærð og færð söniu stærð af Margarita okeypis með. Gildir fra sunnudegi til fininitudags. Siemens í ddhúáð! E3 Eldavélar - sígildar gæöavélar. EJ Örbylgjuofnar - mikið úrval og gott verö. E3 Innbyggðir ofnar - þeir gerast ekki betri. E3 Helluborð - treystu Siemens. Mikið úrvalaf eldavélum, bakstursofnum, helluborðum, gufugleypum og örbylgjuofnum. Gæða- eldunartæki til að prýða eldnúsið þitt. Þúáttþaðskilið. ______________ Umboðsmenn okkar á landsbyggðlnni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgames: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála • Hellissandun Blómsturvellir • Grundarfjörður Guðni Hallgrimsson • Stykkishólmun Skipavík • Búdardalur Ásubúð • Isafjörðun Póllinn Hvammstangi: Skjanni ■ Sauðárkrókun Rafsjá • Siglufjörður. Torgið ■ Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Öryggi Þórshöfn: Noröurraf Neskaupstaður: Rafalda • Reyðarfjörðun Rafvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjan Tréverk z Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. í Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 s 1 œ cn cn 28.690 Ferðamiðstöð Austurlands býður flugfargjöld í áætlunarflugi LTU til Dusseldorf í Þýskalandi, á kr. 28.640, fram og til baka, flugvallagjöld innifalin. 33.600 Verð miðað við fjóra í bíl í B-flokki, Opel Astra eða sambærilegur bfll. Ótakmarkaður akstur í eina viku og flugvallagjöld innifalin í verði. Ath. Boðin verða lægri verði í september n.k. fyrir flug og bfl. LTU INTERNATIONAL AIRWAYS Frá Þýskalandi FERÐAMIÐSTOÐ AUSTURLANDS Skógarlöndum 3 - Egilsstöðum - Sími 471-2000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.