Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.07.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JÚLÍ1995 B 21 RAÐJ UGL YSINGAR Útboð Hesteyri 1, Sauðárkróki Rækjuvinnslan Dögun hf., Hesteyri 1, Sauð- árkróki, óskar eftir tilboðum í að byggja 1. byggingaráfanga viðbyggingar við hús rækjuvinnslunnar á Hesteyri 1, Sauðárkróki. 1. byggingaráfangi er uppbygging húss og frágangur þess að utan. Viðbyggingin verður um 583 mz og 3.674 m3 að stærð, byggð úr steinsteypu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Dög- unar hf., Suðurgötu 3, Sauðárkróki, frá og með föstudegi 7. júlí 1995 gegn 35.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 15.00 mánudaginn 24. júlí 1995 og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Verkið þarf að vinnast í áföngum vegna starfsemi rækjuvinnslunar, en áætluð heild- arverklok eru 15. desember 1995. F.h. Dögunar hf., Ágúst Guðmundsson. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. TjónasHoðunarstöðiii ■ * Dra^hálsi 14-16, 110 Rcykja vik, simi 671120, tclefax 672620 WTJÓNASKODUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (simsvari utan opnunartíma) -Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 10. júlí 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Hverfi 109-4 svef nherb. Reyklaus, reglusöm 5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu einbýlishús, raðhús eða stóra hæð í hverfi 109 í ca 2 ár. Verða að vera 4 svefnherbergi. Svör leggist inn á afgreiðlu Mbl., merkt: „Hverfi - 109“. íbúð óskast til leigu 5 manna fjölskylda óskar eftir 4-5 herbergja íbúð. Helst nálægt Hvassaleitisskóla, annað kemur til greina, í minnst eitt ár eða lengur. Erum reyklaus og þrifin. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 588-9140 eftir kl. 19.00 í dag. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. VEGURINN Kristið samféiag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Samkoma í kvöld kl. 20.00. Ræöumaður HögnirValsson. Allir hjartanlega velkomnir. etturinn Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Mikill söngur, lofgjörð og fyrir- bænir. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma í dag kl. 11.00 Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Elsabet Danielsdóttir stjórnar. Foringjar frá Noregi tala og vitna. Allir velkomnir. Audbrefíka 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 9. júlí Kl. 10.30 Ketilsstígur - Seltún. Fjölskylduferð. Skemmtileg, gömul alfaraleið frá Reykjavík og Hafnarfirði.til Krisuvíkur. Boðið upp á pylsur og brugðið á leik. Verð 1.500/1.700. Dagsferð laugard. 15. júlí Kl. 10.30 Hekla. Lokaáfangi Heklugöngunnar 1991. Dagsferð sunnud. 16. júli' Sildarmannagötur-Grafningur. Brottför frá BSÍ, bensínsölu, Miðar við rútu. Einnig upplýs- ingar í Textavarpi bls. 616. Helgarferðir 1. Fimmvörðuháls-Mýrdalsjök- ull. 2. Básar í Þórsmörk. Helgarferðir um verslunar- mannahelgina 4.-7. ágúst 1. Núpsstaðarskógur. 2. Sveinstindur-Skælingar- Lakagígar. 3. Tröllaskagi-Heim að Hólum. 4. Básar i Þórsmörk. Útivist. fomhjólp Samkoma í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, í dag kl. 16. Fjölbreytt- ur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Óli Ágústs- son. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. 3) 21.-25. júlí (5 dagar) Strandir-Drangar- Ingólfsfjörður. Gist í svefnpokaplássi. Siglt að Dröngum. 4) 19.-27.júli(9dagar) Hornvik - Reykjafjörður. Göngutjöld. Fararstjóri: Jóhannes Kristjánsson. Kynnið ykkur sumarleyfis- ferðir Ferðafélagsins. Mikil fjölbreytni, hagstætt verð. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir sunnudaginn 9. júlí: Kl. 13.00 í Dyrafjöllum, til land- norðurs frá Hengli. Gönguleiðin liggur um ævintýralega fjölbreytt landslag, grunna dali og lága hálsa - þægileg gönguleið við allra hæfi. Verð kr. 1.200,- ATH. Ferð á Skarðsheiði frá austri til vesturs fellur niður! Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn m/fullorðnum. Miðvikudaginn 12. júlí 1) Þórsmörk. Gist i Skagfjörðs- skála/tjöldum. Gönguferðir í stórbrotnu umhverfi. 2) Landmannalaugar - Veiði- vötn. Gist í sæluhúsi F.i. Landmannalaugum. Dags- ferð í Veiðivötn. 3) Eiríksjökull - Húsafellsskóg- ur og nágrenni. Tjöld. 4) 15.-16. júlíkl. 08. Þórsmörk. Sumarleyfisferðir 1) 15.-20. júlf (6 dagar) Borgarfjörður eystri - Loðmundarfjörður. Gist að Stapa (svefnpoka- pláss). Stuttar og langar gönguferðir. 2) 15.-17. júlí (3 dagar) Hnappadalur - Ljósufjöll - Kerlingarskarð. Bak- pokaferð. Skyggnilýsingafundur þrir miðlar starfa saman Verður haldinn 23. júlí kl. 20.30 á Pýramídanum. Teiknimiðillinn Ragnheiður Ól- afsdóttir teiknar leiðb. og fram- liðna miðlanir. Anna Carla og Ingibjörg Þ. lýsa viðkomandi og gefa skiiaboð. Upplýsingar í simum; 588 1415 og 588 2526. Aögangs- eyrir kr 1500. Núpstaðaskógur-Skaftafell Fjögurra daga gönguferö um stórglæsilega náttúru. Brottför alla fimmtudaga í júlí og ágúst. Sími 854 2959 ogfax 551 1392. ÍSLENSKIR FJALLALEIÐSOGUMENN Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Sumarleyfisferðir 13.-16. júlí Emstrur-Básar Gengið um austanveröar Emstr- ur, um innanverða Almenninga og um gljúfur og klettaþröng inn á Þórsmörk. Stuttar dagleiðir, ný gönguleið um skemmtilegt svæði. Undirbúningsfundur 10. júlí kl. 18.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. 13.-16. júlí Snæfellsnes- fjallgarður Óvenjuleg gönguferð eftir endi- löngum Snæfellsnesfjallgarði frá Kerlingaskarði að Fróðárheiði. Fagurt útsýni. Áhugaverð jarð- fræði. Undirbúningsfundur 11. júlí kl. 18.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjóri Gunnar S. Gunnars- son. 17.-21. júlí Eldgjá - Rauði- botn - Skaftártungur Gengið um botn Álftavatnskróka í Rauðabotn. Farið verður i dags- ferð með Hólmsárlóni í Strúts- laug. Frá Rauðabotni verður haldið meðfram Hólmsá niður í Skaftártungur. Athugið að far- angurinn veröur fluttur milli staða. Undirbúningsfundur 13. júlí kl. 17.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjóri Sigurður Sigurðar- son. 17.-24. júlíHornvík- Reykjafjörður Gengið á fjórum dögum um Hornvík, Hornbjarg, Barðsvík og Furufjörð til Reykjafjarðar. Dval- ið í Reykjafirði og farið í dags- ferðir m.a. á Drangjökul og Geir- ólfsgnúp. Undirbúningsfundur 11. júlí kl. 20.30 á Hallveigarstig 1. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálmarsson. 17.-24. júlíÚr Djúpi - að Dröngum - í Reykjafjörð Siglt frá ísafirði að Snæfjalla- strönd, með viðkomu í Æðey. Gengiö á tveimur dögum yfir suðursporð Drangajökuls og að Dröngum. Gengið norður Bjarnafjörð, Skjaldbjarnarvík og Geirólfsgnúp í Reykjafjörð. Dagsferð á Drangajökul. Undir- búningsfundur 12. júli kl. 18.00 á Hallveigarstíg 1. Fararstjóri Þráinn Þórisson. 20.-24. júlí Reykjafjörður Dvalið í Reykjafirði, góð tjaldað- staða og sundlaug. Farið í dags- ferðir m.a. um Þaralátursnes, á Geirólfsgnúp og Drangajökul. Undirbúningsfundur 17. júlí kl. 18.00 á Hallveigarstíg 1. Farar- stjóri Fríða Hjálmarsdóttir. 22.-27. júlí Hrútafjörður - Arnarvatn - Viðidalur Gengið með Siká, um Fossdal að Sléttafelli. Þaðan á Arnar- vatnsheiði, stærsta votlendis- svæði Evrópu, að Arnarvatni stóra. Heim um Kolgrímsvötn og Dauðsmannskvísl, með Víði- dalsá niður í Víðidal. Fararstjóri Kristinn Kristjánsson. 27. -31. júU Landmannalaugar - Básar Fullbókað. Miðar óskast sóttir. Fararstjóri Margrét Björnsdóttir. 28. -3. ágúst Lónsöræfi Gist í skála. Gengið um þetta stórbrotna og litauðuga svæði, m.a. í Tröllakróka, Viðidal, Lambatungur, Sporð og á Sauð- hamarstind ef veður leyfir. Far- arstjóri Gunnar Gunnarsson. 31 .-8. ágúst Hesteyri - Jökulfirðir - Hornvík Siglt að Hesteyri. Farið í dags- ferð að Sæbóli og Látrum i Aðal- vík. Á næstu 5 dögum verður gengið um Hlöðuvík, Veiðiieysu- fjörð, Kvíar og Lónafjörð yfir í Hornvík. Fararstjóri Þráinn Þór- isson. 1 .-6. ágúst Landmanna- laugar-Básar Fullbókað. Miðar óskast sóttir. Fararstjóri Sylvía Kristjánsdóttir. 3. -7. ágúst Landmanna- laugar-Básar Gengið með léttan bakpoka. All- ur farangur fluttur á bílum. Gist í tjöldum. Einstök ferð fyrir þá sem ekki vilja bera þungan bak- poka. Pantanir verður að sækja í siðasta lagi 25. júlí. Fararstjóri Sigurður Sigurðarson. 4. -8. ágúst Hornvík. 9.-12. ógúst Hvítárnes - Þjófadalir - Hveravellir 11.-15. ágúst Jarlhettur - Hagavatn - Hlöðufell Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.