Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Vaxtalaus útborg un á 3-4 árum Morgunblaðið/Sverrir ÍBÚÐIRNAR eru í fjölbýlishúsi við Berjarima 10-16 og eru ýmist 2ja, 3ja og 4ra herbergja, en byggingaraðili er Gissur og Pálmi hf. Breytt og hagstæðari greiðslukjör felast í því, að útborgunin er greidd á 3-4 árum án vaxta en vísitölubundin eftir fyrsta út- borgunarárið. íbúðirnar eru til sölu hjá fasteignasölunni Valhöll. NÝ og hagstæðari greiðslukjör á nýjum íbúðum, en áður hafa þekkzt, vekja alltaf athygli. Hjá fasteignasölunni Valhöll eru nú til sölu nýjar íbúðir við Berjarima, þar sem boðið er upp á það greiðslu- form, að útborgunin verði greidd á 3-4 árum án vaxta en vísitölu- bundin eftir fyrsta útborgunarárið. íbúðir þessar eru ýmist 2ja, 3ja og 4ra herbergja, en byggingarað- ili er Gissur og Pálmi hf. — Eftir því sem ég þekki bezt til, þá hafa þessi greiðslukjör ekki þekkzt í nýsmíðinni til þessa og þau ættu að gera fyrstu íbúðar- kaup ungs fólks mun auðveldari en áður, sagði Bárður Tryggvason, sölustjóri hjá Valhöll. — Ibúðimar eru seldar ýmist tilbúnar til inn- réttinga eða fullfrágengnar en án gólfefna og eru til afhendingar strax. Að utan er húsinu skilað fullfrágengnu og sömuleiðis sam- eign og bílastæðum, en stæði í bflahúsi fylgja flestum íbúðunum. Lóð er einnig skilað fullfrágenginni en án tijáplantna. Sér þvottahús er í hverri íbúð og sér garður með íbúðum á jarðhæð. Verð á 2ja herb. íbúðunum til- búnum til innréttinga en án bfla- stæðis er 5.1 millj. kr. og 5,9 millj. kr. á þeim fullbúnum án gólfefna. Með bílastæði kosta 2ja herb. íbúð- imar 5.5 millj. kr. tilbúnar til inn- réttinga en 6,3 millj. kr. fullbúnar án gólfefna. Verð á 3ja herb. íbúð- unum tilbúnum til innréttinga er 6,5 millj. kr., en 7,5 millj. kr. á þeim fullbúnum án gólfefna og 4ra herb. íbúðimar kosta 7,5 millj. kr. tilbúnar til innréttinga en 8,5 millj. kr. fullbúnar án gólfefna. Allar 3ja og 4ra herb. íbúðimar em með stæði í bflageymslu og er það inni- falið í verðinu, en bflageymslan er upphituð og innangengt í hana úr stigagangi. — I stað þess að þurfa að greiða útborgunina á 12 mánuðum, gefst kaupendum nú tækifæri til þess að greiða hana á 3-4 árum með jöfnum greiðslum, sem era vaxta- lausar en bundnar vísitölu eftir fyrsta útborgunarárið, sagði Bárð- ur Tryggvason. — Viðbrögðin hafa líka verið mjög góð og fjöldi fólks hefur haft samband við okkur. Dýr skammtímalán óþörf — Margt fólk er kannski með lítið eigið fé handbært en með góðar tekjur. Nú þarf það ekki lengur að leita eftir veðleyfum hjá foreldram og ættingjum fyrir dýr- um skammtímalánum í bönkum, sagði Bárður ennfremur. — Þarna fæst allt lánað út á eignina, vegna þess að útborgunin er með veði í eigninni. Byggingaraðilamir, þeir Gissur Jóhannsson og Pálmi Ás- mundsson, era líka þekktir á mark- aðnum fyrir vönduð vinnubrögð, enda hafa þeir að baki sér áratuga reynslu á þessu sviði. Nokkrar íbúðirnar era þegar fullbúnar án gólfefna og aðrar til- búnar til innréttinga. Allar era íbúðimar nú á sölustigi og fólk hefur valmöguleika á lit á innrétt- ingum. Einnig er hægt að fá íbúð- imar keyptar alveg fullbúnar, það er með gólfefnum. Bárður kvaðst telja, að talsverð hreyfíng yrði á markaðnum á næstunni. Margir hefðu verið í bið- stöðu, á meðan beðið var eftir ákvörðun stjómvalda um hækkun húsbréfahlutfallsins, en hækkkun- in upp í 70% nær til fólks, sem er að kaupa sína fyrstu íbúð eða hef- ur ekki átt íbúð í þijú ár. — Þess má geta, að tvær af þessum íbúðum við Beijarima hafa þegar verið seldar eldri borguram, sem kusu heldur að kaupa þær en þjónustuíbúðir fyrir aldraða, sök- um þess að þær voru svo dýrar. Kaupendurnir töldu sig fá þarna mun meira fyrir peningana, sagði Bárður. — Það er erfitt að segja fyrir um, hvort þessi greiðslukjör á út- borguninni eigi eftir að breiðast út á markaðnum, sagði Bárður Tryggvason að lokum. — Það mun koma í ljós á næstu mánuðum. Fasteignasölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson ws21 Ás bis.24 Ásbyrgi ws.27 Berg ws28 Borgareign ws 5 Borgir bu27 Eignamiðlun bis 10-11 Eignasalan ws. 7 Fasteignamark. ws. 4 Fasteignamiðlun ws 20 Fasteignamiðstöðin ws. 8 Fjárfesting ws. 2 Fold ws 12-13 Framtfðin ws.15 Garður ws.26 Gimli ws. 6-7 Flátún 'bis. 5 Hóll ws .16-17 Hraunhamar bls. 22 Húsakaup ws 25 Húsvangur ws 18 Kjörbýli bis 10 Kjöreign ws. 9 Laufás bis. 28 Lyngvík 6is 24 Óðal Ws 21 SEF hf. Ws. 26 Séreign w>. 14 Skeifan ws 23 Valhöll bn. 3 Valhús bis 25 Þingholt ws.19 VELJIÐ FASTEIGN Félag Fasteignasala Einbýlis- og raöhús Hraunbær — nýtt í sölu. Eitt þessarra eftirsóttu raðhúsa á einni hæö ásamt bílsk. Húsiö sjálft er 148 fm og er í mjög góðu ástandi. 3-4 svefnh. Flísar, park- et. Skjólgóður og sólríkur garður. Frábær staðs. Stutt í þjónustu. Verð 11,9 millj. Elliðavatn — náttúruparadís. Til sölu reisul. hús á besta staö við Elliða- vatn. Húsiö er 240 fm nýl. endurb. Ris ófull- gert. Eigninni fylgir 140 fm hús í byggingu sem er í dag fokh. Margvísl. nýtingarmög- ul. 10.000 fm lóö sem nær aö vatninu fylg- ir. GóÖ áhv. lán. Skipti mögul. Nökkvavogur. Mjög fallegt vel viö- haldið 174 fm einb. á þessum eftirsótta stað ásamt góðum bílsk. 5 svefnh., góðar stofur, nýtt eldhús, nýl. parket. Hús ný- klætt að utan. Hiti í gangstétt. Nýtt rafm. og vatnsl. Áhv. 3,8 millj. Selbraut — Seltjn. Fallegt og vel meö farið 185 fm raöh. á tveim- ur hæóum ásamt innb. tvöf. bflsk. Mögul. á 2 ib. Vel ræktaður skjólg. garöur. GóÖ staðsetn. Jakasel. Einstakl. fallegt einb., hæö og ris, ca 180 fm auk 39 fm bílsk. 4 góð svefnh., sjónvstofa, stofa og borðstofa. Falleg ræktuö lóð. Skipti möguleg. Verö 14,5 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Lágholtsvegur — nýtt í sölu. Gott 120 fm endaraðhús á tveimur hæöum ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Flísar. Mögul. á góöum garöskála. Sérstæður og eftirsóttur staöur. Gott verð, mikið áhv. Gilsárstekkur. Sérlega reisuleg og vel skipul. 270 fm eign á tveimur hæöum. Lítil íb. á jaröh. ásamt bílsk. og talsv. auka- rými. Ýmsir möguleikar. Eignin er mikið endum. Heiðvangur — Hf. Mjög gott einb- hús á einni hæö. 3-4 svefnherb., nýl. eld- hús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur og sólríkur suðurgaröur. Skipti á stærri eign köma til greina. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæö meö innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóö og heitur pottur í garði. Háhæö. Afar glæail. 160 fm raðh. ásamt innb. 33 fm bilsk. é þess- um gBysivtnseBla 3tafi. 3 svefnherb. Flísar, sérsmiðaðar innr. Gott útsýni. Mlkið áhv. Hagstætt verð. Klukkuberg — Hf. Stórgl. 258 fm parhus á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignln er öll hin vandaðasta. Sérsmiöaðar innr. Góð gólfefní. Innb. 30 fm bílsk. Sklpti mögul. (S) FJÁRFESTING litf FASTEIGNASALA? Sími 562-4250 Borgartúnl 31 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Brasðraborgarstigur. Mjög góð 156 fm efri aérhæð. 4 svefnherb., bókaherb., stofa og borð- stofa. Parket. Innb. 40 fm btlsk. Vinnuherb. Verð 11,6 mlllj. Kambsvegur. Vorum aö fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bilsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Gott verð. Glaöheimar. Björt og rúmg. 118 fm neðri sérhæð ásamt bílsk. á eftirsóttum stað. 2 stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Sól- stofa. Aukaherb. I kj. 4ra herb. Efra-Breiðholt. Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikiö útsýni. Stutt í skóla. sundlaug og verslanir. Laus fljótl. Álfheimar. Rúmg. og falleg 97 fm ib. á 2. hæð. Mikið endum. eígn í góðu ástandl. 3 svefnherb. Parket. Þverholt. Stórglæsll. 108 fm fb. á 2. hæð í nýl. húsi á þessum eftír- sótta stað. ib. er öll ný innr. á mjög smekklegan hátt. Parket, flísar Ma- hony. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,6 mlllj. Eyjabakki. Nýtt f sölu: Mjög falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Sérl. vel umgengin. Nýl. parket. Fráb. útsýni. Sameign nýstand- sett utan sem innan. Álagrandi. Sérl. falleg og vel skipul. 110 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Stór herb. Parket á allri íb. Mariubakki. Björt og falleg Ib. á 3. hæð. Parket. Búr. Þvottah inn af eldh. Suð- ursv. Sameign nýstands. Góð staðs. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,7 millj. Vesturberg. Björt og falleg fb. í góöu ástandi. 3 svefnherb. suöursv. Mikið út- sýni. Góö sameign. Hagstætt verð. Kögursel. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á tveimur hæðum ásamt góðum 34 fm bilsk. Sérl. glæsil. sérsmiðaðar innr. 3-5 svefnherb. Vandað og vel skipul. hús. Unufell. Sérl. gott rúml. 250 fm enda- raöh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Séríb. í kj. með stækkunarmögul. Fallegt hús [ góðu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Skipti. Réttarholtsvegur. Mjög gott 110 fm raðh. á tveimur hæðum. 2-3 svefnherb. Suðurgarður. Nýl. eldh. Áhv. 3,6 millj. Verö 8,2 millj. — Tjarnarmýri. Glæsil. ca loofm ný (b. á 2. hæð ásamt stæði í bila- geymslu. Góðar suðursvalir. Mlkið útsýni. Orrahólar — lyftuhús. Stórgl. 88 fm ib. á 6. hæð. 9 fm suöur- svalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Álfatún — Kóp. Vorum að fá stórglæsil. nýstands. 100 fm íb. ásamt 26 fm bílsk. Nýtt beykiparket á gólfum, nýtt eldh., 3 góð svefnherb., góð stofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Verð 10,5 millj. 5 herb. og sérhæðir Hvassaleiti. Björt og góö 133 fm neöri sérh. ósamt 40 fm bílsk. Stórar stof- ur. Gott skipulag. Góð staðs. Melás — Gbæ. Sórl. björt og falleg neðri sérh. í tvíb. 3 svefnherb. Nýl. parket. Baðherb. nýstands. Innb. bilsk. Áhv. 5,8 m. Melabraut — Seltj. Sérl. björt og falleg 107 fm hæð m. aukaherb. í risi. Park- et, flísar. Mikið útsýni. Nýstandsett hús. Flétturimi 4 - giæsiíb. - einkasala Betri frágangur - sama verð Til afhendingar strax. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., m/án stæði f bílgeymslu, verð 7,6-8,5 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílgeymslu, verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno- innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. Öll sameign fullfrág. Til sýnis virka daga kl. 13-17. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög gðð ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnh. (mögul. á þremurj. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð aðeins 6,5 millj. 2ja herb. Þverbrekka. Björt og skemmtil. íb. á 4. hœð í lyftuhúsi. Stór svefnherb., góö stofa. Mikiö útsýni. Verö 4,1 millj. Klyfjasel. Mjög glæsil. og rúmg. 81 fm ib. á jarðh. i tvibýli. Flísar, park- et. Sér garöur. Eign f sérflokki. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Álftahólar. Björt og falleg 60 fm mik- ið endurn. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt park- et. Mikið útsýni. Góð nýstandsett sameign. Dalsel. 2ja-3ja herb. íb. ásamt stæði i bílgeymslu. Miklir mögul. á stækkun. Allt i mjög góöu ástandi. Áhv. 3,8 millj. Krummahólar. Einstakl. falleg 60 fm ib. á 5. hæð. Mjög stórar suð- ursv. Parket. Nýl. innr. Gervihnatta- sjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 m. Háagerði. Mjög góö mikið endurn. íb. á jarðh. Sérinng. 3 svefnherb. Sólpallur. Suðurgarður. Áhv. 3,4 millj. Skipti mögul. á stærri í hverfinu. Kleppsvegur. Sérl. falleg og rúmg. 102 fm endaíb. Nýtt parket. Nýl. eldhinnr. Nýstandsett baðherb. Stór svefnherb. Mikið útsýni. Mjög góð sameign. Hraunbær. Falleg rúmg. 108 fm íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Parket. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Ljósvallagata. Sérl. falleg mikiðend- urn. 75 fm risíb. á þessum úrvaisstað. 2 svefnherb. Fráb. útsýni. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Fellsmúli. Vorum að fá góða 87 fm ib. 2 svefnherb., mjög stór stofa. Suðursvalir, fallegt útsýni. Laus fljótl. Verð: Tilboð. Þverbrekka — sérbýli. Mjögbjört og falleg 92 fm íb. á jarðh. Sérinng. íb. er öll nýstands. Parket, flísar, mikil lofthæð. Góður garöur. Áhv. 3,2 millj. Hlunnavogur. Björt og góð íb. á 1. hæð í þríbýli ásamt 40 fm bílsk. Ný eld- hinnr. Ról. og góður staður. Verð 7,2 m. Mávahlfd — ris. Nýtt I sölu. 70 fm rlshæð. Stór stofa og stórt svefnh., þvottah. á hæðinni. íb. mjög lítið undir súð. Vallarás. FaUeg og góð 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaöar innr. Góö sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Rekagrandi. Falleg vel með farin 2ja herb. ib. á járðh. Vandaðar innr. Sérsólverönd. Stæðl I bHs- geymslu. Áhv. 3,1 millj. Vesturberg. Björt og rúmg. 60 fm íb. á efstu hæð. Stór stofa. Fréb. útsýni. Áhv. 2 millj. V. 4,9 m. Hraunbær. Vorum að fá mjög fallega og bjarta ib. á jarðhæð. Eikarparket og flls- ar. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Bökkum. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 5,2 millj. Fyrir eldri borgara Grandavegur — gleesieign ■ sérflokki. Stórglæsil. 200 fm ib. á 9. hæð ásamt bílsk. Eign í algjörum sérfl. sem ekki verður lýst í fáum oröum. Óhindrað útsýni. Sjón er sögu ríkari. Bjargarstígur. Á þessum eftirsótta stað góð talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpan- ell. Góður suðurgarður. Áhv. 2,9 millj. Verö 4,9 millj. Tjarnarmýri. Sérlega glæsil. ný 3ja herb. íb. m. vönduðu parketi. Gott útsýni. Stæði í bílageymslu. Verð 8.950 þús. Nýjar íbúdir Nesvegur. 3ja herb. íbúöir á góðum stað við Nesveg. Suðursv. Eignir afh. tilb. u. tráv. í smfðum. Einbýlish. við Mosarima 170 fm ásamt bilsk. á einni hæð. Selst tilb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,8 millj. Tjarnarmýri — Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 3ja herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skápar frá AXIS. Blomberg-eldavél. Fli'sal. baðherb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Gullengi. Mjög glæsilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. tb. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Arnarsmári — Nónhæð. pen »□l K" jn-f E=°oe ° □ U i jnoi. E=°or dDÖ.. P ,r □» \anL] Fallegar 3ja og 4ra herb. íb. á góðu verði á þessum eftirsótta stað. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.