Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 1
MAR KAÐURINN • SMIÐJAN • L AGN AFRÉTTIR • GRÓDUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR nsmM$Mh itsmlðja Morgunblaðsins Þriðjudagur 11. júlí 1995 Blað C Hærra láns- hlutfall í [vætihmm Marfcaöiiriiin fjall- ar Grétar J. Guðmundsson um hækkun þá, sem varð fyrir skömmu á lánsMutfaUinu í hús- bréfakerfinu, en það getur skipt þá, sem eru að kaupa í fyrsta sinn, verulegu máli. / 8 ? Lagnaefni og lagnakerfi ALLIR sem byggja, þurfa á sem beztum upplýsmgum að halda varðandi lagnaeJhi og lagnakerfi, segir Sigurður Grétar Guðmunds- son í þættínnmLagnq/héttir. Hvernig væri að eftia tíl árlegra „lagnadaga" í þessu skyni? /4 ? Ný byggð í Kópavogi IIKIL uppbygging á sér mí stað á nýju byggmgarsvæði austan Reykjanesbrautar í Kópavogi. Svæðið reyndist mjög eftírsótt, þegar lóðum þar var úthlutað, enda er það vafalitið eitt hið bezta á öllu höftiðborgarsvæðinu. Það er mjög miðsvæðis og vegna Reykjanesbrautarinnar liggur það vel við samgöngum. Allri gatnagerð er að kalla lokið á svæðinu nema eftir er að setja slitlag á göturnar. Nú eru veitustoftianirnar að legg- ja í hverftð, það er raftnagns- veita, hitaveita og sími og ÍDss' iwn'rii8iliriiiiiiiriiiiii ' ' Aldrei meira byggt í Kópavogi en í fyrra SÁ samdráttur, sem einkennt hefur byggingariðnaðinn í landinu undanfarin ár, virðist hafa sneitt fram hjá Kópavogi. í ársbyrjun 1994 var þar 391 íbúð í smíðum á móti 259 í ársbyrjun 1993 og yið síð- ustu áramót voru þær 377. í fyrra var þar lokið við 233 íbúðir, árið 1993 við 135 íbúðir og árið þar á undan við 63 íbúðir. Þetta eru fleiri fullbyggðar íbúð- ir á einu ári en nokkru sinni fyrr. Flestar hafa þær áður verið 218 á einu ári, en það var 1991 og fæstar 1986 eða 50. Þetta er því allt önnur þróun en á landsvísu, en nýbyggð- um íbúðum í landinu hefur farið fækkandi ár frá ári að undanförnu. Uppbyggingin hefur því verið mjög hröð og ný hverfi risið í Kópa- vogsdal, í suðurhlíðum Digraness og á Nónhæð. Ekkert lát virðist heldur vera á uppbyggingunni nú. Þannig hyggst byggingafyrirtækið Ármannsfell byggja 60 permaform- íbúðir í átta fjölbýlishúsum við Lækjarsmára á næstu tveimur árum og byggingafyrirtækið Járn- bending áformar að byggja 52 íbúðir í fjölbýlishúsi við Gullsmára, svo að aðeins dæmi séu nefnd. Mikil uppbygging á sér ennfrem- ur stað á hinu nýja byggingarsvæði í Fífuhvammslandi austan Reykja- nesbrautar og gert ráð fyrir, að þar verði byrjað að úthluta til viðbótar nýjum lóðum seinni hluta ágúst- mánaðar. Helzta skýringin á mikilli eftir- spurn eftir lóðum í Kópavogi eru góðir landkostir og síðast en ekki sízt, að lóðaúthlutunin hefur verið mest í austurhluta bæjarins, sem allir sj á fyrir sér, að verða mun mj ög miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni. Fólksfjölgunin hefur líka verið talsverð í Kópavogi á undanfórnum árum og nú eru íbúarnir um 17.500. Á næstum árurn má búast við, að fólksfjölgunin fari enn vaxandi, en reynslan sýnir, að fólksfjölgun fylg- ir í kjölfarið á uppbyggingu nýira svæða. Byggt í Kópavogi 1981-1994, fjöidi íbúða 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 Hafin smíði á árinu 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 Lokið á árinu Hnl innl'l I ii il I; li ií il l o 300 200 100 0 200 100 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 Samtals í smíðum í árslok j 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 reiknað með, að því verði lok- ið á þessn ári. Á næsta ári verður hafizt handa við veg- t.engingu undir ReyHjanes- braut og verður hnn framhald af Fífuhvanunsveginum. Bygging hf, er eitt þeirra byggmgajyrirtækja, sem hefnr haslað sér völl á þessu svæði, en Bygging hefur hafið þar smíði á 14 íbnða fjölbýlishúsi og er auk þess langt komin með smíði fjögurra raðhúsa. í viðtali við eigendur Byggingar hér í blaðinu í dag er fjallað um þessar byggingar(Víini- kvæmdir. Þar keniur f'ram, að smekkur fólks hefur greiní- lega breytzt. Rúmgóðar suðnr- svalir skipta mun meira máli en áður í nýjum íbúðum, en sameignin þarf að vera eins lítíl og hægt er og ódýr í rek- stri. Nú er ekM sama ásokn og áður í íbúðir í stórum háhýs- um en markaðurinn aftur á móti móttækilegri fyrir íbúðir í lægri fjölbýlishúsum. / 14 ? Nýjung: Tryggingavernd fyrir sjóðfélaga Nú ér kominn út nýr bæklingur um ALVÍB með góðum fréttum um lífeyrismál. í honum er að finna upplýsingar um nvernig tryggja má fjárhagslegt öryggi alla ævina með því að greiða í ALVÍB. Bæklingurinn liggur frammi í afgreiðslum VÍB, Tryggingamiðstöðvarinnar og Sjóvá-Almennra. X4HÍF ~1- FORYSTAI FJARMÁLUM! VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Ab'úi að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla I3a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.