Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 C 15 Morgunblaðið/Þorkell BYGGINGASVÆÐIÐ liggur mjög miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Því hallar til norðurs og þess vegna er víða gott útsýni út á Kópa- voginn í átt að Snæfellsjökli og til Esju. Á næsta ári verður hafizt handa við vegtengingu undir Reykjanesbraut. Hún verður framhald af Fífuhvammsveginum og mun liggja upp í dalinn. efnahagsþróuninni og einnig vegna þess, að húsbréfalánin fyrir þær eru of lág. Viðhorfið er líka að breytast í þjóðfélaginu og fæstir telja sig ekki þurfa .eins „stór hús og voru Byggðher aður fyrr: Falla vel að landslaginu — Bæði ijölbýlishúsið og raðhús- in falla vel að landslaginu, sagði Þorsteinn Friðþjófsson, bygginga- tæknifræðingur hjá teiknistofunni Torgið. — Veðursæld er þarna mik- il, því að gott skjól er fyrir helztu vindáttum. Því ætti gróður að geta náð sér vel á strik á þessu svæði í framtíðinni. Þetta svæði liggur líka afar vel samgöngum og verður nán- ast miðsvæðis á höfuðborgarsvæð- inu í framtíðinni. Þarna verður lika séð mjög vel fyrir allri þjónustu. Við hönnun fjölbýlishússins var þess gætt að hafa íbúðirnar hentug- arogjafnframt rúmgóðar. Svefnher- bergin eru t. d. ekki undir 8-9 ferm. Sameigninni er hins vegar haldið í lágmarki en engu að síður er þarna góð sameiginleg vagna- og hjóla- geymsla auk þess sem sérgeymsla fylgir hverri íbúð. Önnur sameign er ekki til staðar. — Nú reyna allir að forðast stór- ar sameignir, af því að það kostar bara peninga bæði að byggja og reka þær og stórar sameignir eru auk þess einungis sóun á verðmætu plássi, segir Þorsteinn Friðþjófsson að lokum. — Það var því lögð mikil áherzla á, að hafa húsið sem 'hag- kvæmast í byggingu, enda ræður það miklu um verðið, sem fólk þarf að borga fyrir íbúðirnar. í heild var húsið hannað í mjög nánu samráði við byggingaraðilann. um og höfum fengizt við þær síðan. Mest höfum við byggt af raðhúsum, en einnig all mörg fjölbýlishús. Með okkur eigendunum vinna fímm manns hjá fyrirtækinu, en auk þess styðjumst við við undirverktaka í ríkum mæli. Taka mið af markaðnum — íbúðirnar að Fífulind 2-4 eru sniðnar að þörfum markaðarins, segja þeir félagar ennfremur. — Verðið er að okkar mati hagstætt. íbúðirnar eru með mjög góðum suð- ursvölum, en nú skipta svalir miklu meira máli í nýjum íbúðum en áður. Fólk vill geta verið út af fyrir sig og svalirnar þurfa þvi að vera það rúmar, að hægt sé hafa þar grill, borð, stóla og sólbekki og allir þess- ir hlutir þurfa að komast vel fyrir. Sameignin er höfð eins lítil og hægt er og því ódýr í rekstri. Sums staðar eru sameignirnar stórir geymar, sem fyrirhafnarsamt er að halda hreinum og dýrt að kynda. Góðar geymslur eru samt fyrir hveija íbúð á neðstu hæð. Umhverf- ið verður líka mjög eftirsóknarvert, en hér verða skemmtilegar göngu- leiðir og sparkvellir. Smekkur fólks hefur greinilega breyzt. _Nú er ekki sama ásókn og áður í stór háhýsi, en markaðurinn hins vegar móttækilegri fyrir íbúðir í lægri fjölbýlishúsum. í þessu húsi er gengið inn á hálfa aðra hæð, þannig að það sparast einn stigi og húsið því mun auðveldara uppgöngu en ella. Við Funalind 74-80 þarna skammt frá eru þeir félagar langt komnir með að smíða fjögur raðhús og þau nánast tilbúin til afhending- ar. Þessi raðhús eru á bilinu 128-138 ferm. með innbyggðum bílskúr og er innangengt í hann úr íbúðinni. Raðhúsunum er skilað fullkláruðum og máluðum að utan en fokheldum að innan. Verð á þeim er frá 7,5 millj. kr. og að sögn þeirra félaga er það hagstætt verð. Eftirspurn eftir þessum húsum hefur verið góð og eru tvö þeirra þegar seld. Þessi raðhús eru einnig hönnuð hjá Teikni- stofunni Torgið. — Fólk sækist einkum eftir rað- húsum af stærðinni 115-120 ferm. fyrir utan bílskúr, segja þeir félag- ar. — Margir leggja mikla áherzlu á, að húsin séu létt í viðhaldi og lóðirnar ekki of stórar. Við smíði á raðhúsum hefur það oft komið fyrir hjá okkur, að miðhúsin hafa selzt fyrst, af því að þar voru lóðimar smærri og viðhald minna en út til endanna. Að okkar mati eiga íbúðir af meðalstærð eftir að halda verði. Verð á stærri eignum mun hins veg- ar haldast lágt áfram, bæði út af Opið virka daga kl. 9.00-18.00 mAAA TIAIKI if rRAA/i TIÐIN Félag Fasteignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir GarSarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hdl Sigurbjörn Magnússon, hdl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 ÞJONUSTUIBUÐIR Gullsmári — Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúöir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt f 'alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHUS Dverghamrar Glæsil. einb. á sjávarlóð, tvær hæðir með innb. tvöf. bílsk. samt. 283 fm. Húsið er sérstakl. vandað m.a. eldhinnr., innihurðir og skápar úr mahogny. Fallegt útsýni. Sklptl ath. á ódýr- ari elgn. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík. V. 20,8 m. Reynilundur — Gbæ Glæsil. 256 fm einbhús á einni hæð m. góðum innb. tvöf. bílskúr. Stórar stofur, arinstofa, 4 svefnh. Parket. Um 30 fm sólskáli með heitum potti. Eign fyrir vandláta. Verð 19,0 millj. MIÐBORGIN - LÆKKAÐ VERÐ - MIKLIR MÖGUL. Steypt parti. sem er jarðh. og tvær hæðir samt. 170 fm ásamt geymslu- risí. Mögul. á tveimur eða þremur ib. og/eða vtnnuaðstöðu. Laust strax. Miklir mögul. fyrír hendi. Lækkað verð aðelns 8,8 millj. Tvíbýlishús — gott verð Vorum að fá í sölu á frábærum útsýnisstað við Depluhóla tveggja íbúða hús samt. 240 fm. Stærri íb. er 4ra-5 herb. og su minni 2ja-3ja herb. Innb. bílsk. Suður- og vesturverönd. Heitur pottur. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð aðeins 16,5 millj. Furubyggð — Mos. Nýl. vandað parh. á tveimur hæðum ásamt risi og bílsk. Mjög vandaðar innr. Parket. Sól- skáli. Áhv. 7,7 millj. húsbr. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 11,4 millj. Hveragerði Gott einb. á einni hæð ásamt biisk. og mögul. á sérlb. á jarðh. Hesthús, gróð- urhus og sundlaug. Myndir og nánari uppl. á skrifst. Hjallabraut — Hf. Vorum að fá í einkasölu glæsil. raðh. á tveim- ur hæðum með mögul. á sérib. á jarðh. Vönd- uð innr. og gölfefni. Skipti ath. Verð 14,8 millj. Álfholt - Hf. Nýtt raðhús á tveimur hæðum 176 fm m. innb. bílsk. Vandað eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Hagst. verð 10,9 millj. Austurbrún — skipti Fallegt og vandað 211 fm keðjuhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. á þessum vinsæla stað. Parket. Marmari. Laust strax. Lyklar á skrifst. Skipti mögul. Verð: Tilboð. Mosfellsbær — skipti Fallegt einb. á einni hæð ásamt. tvöföldum 62 fm. bilskúr. Stofa, borðst., 3-4 svefnti. Eldh. með nýjum innr. og tækjum. Arinn. Nýtt þak. Fallegur suðurgarður. Laust. Bein sala eða skipti á ód. eign. V. 12,0 m. Leirutangi — Mos. Fallegt og vel staðsett einb. á einni hæð ásamt bflsk. Parket. Verð 13,2 millj. Skólagerði — Kóp. 122 fm parh. á tveimur hæðum. 32 fm bílsk. Nýtt eldh. Gróðurhús í garði. Verð 9,9 millj. Birkigrund — Kóp. Vandað einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bflsk. Góð staðs. við botnlangagötu. Mögul. á séríb. á jarðh. Bein sala eða skipti á ódýrari. Verð 15,9 millj. Hjallabrekka — Kóp. Fallegt einb. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Vinnuaðst. á jarðh. Stofa, borðstofa. Fallegt útsýni. Botnlangagata. Skipti ath. á ódýrari. Verð 13,5 millj. Skógarlundur — Gbæ. Fallegt 151 fm einb. ásamt 36 fm bflsk. Stofa, 4-5 svefnh. Flísar og parket. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Bollagarðar. Mjög gott 170 fm raðh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Glæsil. útsýni. Rúmg. bflsk. Skipti mögul. á ódýrari eign. HÆÐIR Hlíðar — bflskúr Mjög falleg og mikið endurn. hæð ásamt bflsk. í góðu fjórbýli. Nýl. eldh. og baðh. Parket. Áhtf. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. Fannafold Stór sérhæð á tveimur hæðum í tvíbýlish. ásamt innb. bflsk., samtals 280 fm. Sérinng. á jarðhæð. Mjög góð staðetn. Verð 12,9 millj. Glaðheimar Falleg 135 fm neðri sérh. í fjórb. ásamt bflsk- plötu. Stórar og góðar stofur. Mjög góð staðs. Nýl. þak. Hús nýmálað. Verð 10,5 millj. Álfhólsvegur — Kóp. Góð efri sérh. í tvíbýli ásamt 30 fm bílsk. Stofa, borðst. og 2 svefnherb. Aukaherb. í kj. Útsýni. Verð 8,4 millj. Ákv. sala. Stórholt — skipti Falleg efri hæð og innr. ris í þríb. Mögul. á séríb. í risi. Bein sala eða skipti á ódýrari eign. Verð 9,7 millj. 4RA-6 HERB. Hraunbær — lán Falleg 4ra herb. ib. á 3. hæð í fjölb. Parket. Áhv. 4,9 mitlj. góö langtímalán. Verð 7,4 millj. Hólar — skipti á 2ja Mjög góð 122 fm 5 herb. íb. ofarl. I lyftuh. Stór og björt stofa með suðvestursvölum. 4 svetnh. Bein sala eða skipti á 2ja-3ja herb. Lækkað verð aðeins 6.950 þús. Kjarrhólmi - Kóp. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð t góðu nýl. viðg. fjölb. Þvottah. í íb. Verð 7,4 millj. Fossvogur Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð í litlu fjölb. Flús nýl. viðg. og mátað. Verð aðeins 6,9 millj. Eiðistorg Falleg 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð fjölbýii 126 fm. Skiptist í stofu og 2 herb. á 1. hæð og ein- staklingsib. í kj. undir íb. Verð 9,3 millj. Flétturimi - ný Glæsil. ný 4ra herb. íb. á jarðh. í iitlu fjölb. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Flísar á baði. Laus. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 8,6 millj. Hafnarfjörður — 5-6 herb. Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suðurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Verð 7,9 millj. Engihjalli — laus Falleg 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Stórar suð- ursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfarið og málað. Laus strax. Verð 6,9 millj. Kleifarsel — laus fljótl. Góð 98 fm íb. á tveimur hæðum. Parket. Þvherb. í íb. Hús nýl. málað. Ákv. sala. Áhv. góð langtímalán. Vesturbær — endurn. Gullfalleg mikið endurn. 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu steinh. íb. er nær öll endurn. m. stórglæsil. útsýni. Verð 7,9 millj. 3JA HERB. Bólstaöarhlíð Mjög góð 93 fm íb. í góðu fjölb. sem er ný- viðg. að utan og verður málað á kostnað selj- enda í sumar. Ákv. sala. Frostafold Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í litlu fjölb. Parket. Þvottaherb. innan íb. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Hofteigur í góðu steinh. 4ra herb. risíb. í fjórbýli sem þarfnast einhv. standsetn. Miklir mögul. Verð aðeins 4,4 millj. Lyngmóar — Gbæ. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bflsk. Verð 8,5 millj. Furugrund — Kóp. Mjög falleg og sólrík 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Útsýni. Verð 6,5 millj. Skólavörðuholt Mjög falleg og björt 3ja herb. íb. á efstu hæð í góðu steinh. íb. er nær öll nýl. endurn. Stór- ar suðursv. Verö 7,9 millj. Garðabær — laus Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Þvherb. í íb. Merbau-parket. Útsýni. Húsvörð- ur. Laus. Verð 8,5 millj. Lyngmóar — bflsk. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt bflsk. Hús nýviðgert og málað. Verð 8,2 millj. Vesturbaer - gott verö Góð 3ja herb. tb. á 1. hæð í fjölbýti. Hús vlög. og málað (sumar é kostnað seljanda. Laus fljóti. Varö 5.5 mlltj. Ásgarður Falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæö í fjölb. Vand- aðar innr. Parket. Flús nýl. málað. Verð 5,4 millj. Seilugrandi Falleg 2ja herb. ib. á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket/flísar. Stórar vestursv. Áhv. 1,7 millj. byggsj. rík. Ákv. sata. Fellsmúli 2ja herb. ib. á jarðh. í „Hreyfilshúsinu". Laus strax. Lyklar hjá Framtiðinni. Verð 3,9 millj. Garðabser - laekkað verð Falleg 2ja herb. ib. á jarðh. m. sérinng. Sérupphitað bllastæði. Rólegurog góð- ur staður. Áhv. 3,2 mi8j. langtimalán. Laus strax. Verð aðeins 52 mlN). Hafnarfjörður Góð 80 fm íb. í kj. í fjórbýli við Lækinn. Park- et. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,2 millj. Skólavörðuholt — laus Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð i tvíb. m. sér- inng. Góð staðs. Laus fljótl. V. aðeins 4,2 m. Vesturbaer — Byggsjlán Falleg 2ja herb. suðurib. á 3. hæð i nýi. húsl ásamt bðskýll. Ahv. 3,3 millj. byggsj. rik. Verð 5,4 millj. Þórsgata Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinh. Ib. er öll endurn. að innan á vandaðan hátt. Verð 7,9 millj. Lundarbrekka — laus Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð m. sérinng. af svölum. Parket. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,5 millj. Ásbraut — Kóp. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Laus strax. Verð 6,2 millj. Álfholt - Hf. Glæsil. ný 92 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð í nýju 4ra-íb. fjölb. Suðurverönd. Parket. Þvherb. í íb. Verð 7,7 millj. 2JA HERB. Hlíðarhjalli - lán Falleg 65 fm íb. á jarðhæð í nýl. tvíb. Sérinng. Suðurverönd. Áhv. 5 millj. byggsj. ríkisins. Verð 6,5 millj. Hrafnhólar — laus 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. út- sýni. Suðaustursv. íb. er nýl. standsett. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. Engihjalli — góð íb. Falleg 63 fm íb. ofarl. í lyftuh. Hús nýtekið í gegn að utan og málað. Mjög fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. Keilugrandi — gott verð Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýviðgerðu og máluðu húsi. Stæði í bílskýli. Parket. Suð- ursv. Verð aðeins 5,9 millj. Suðurgata — Rvk — nýtt Falleg 2ja herb. ib. á 2. hæð í nýl. lyftuh. Stæði í bflskýli. Góð sameign. Vandað eldh. Verð 6,9 millj. I smíðum Garðhús. Endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bflsk. Verð aðeins 7,9 millj. Lindarsmári. 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúöir tiib. u. trév. í nýju 3ja hæða fjölb. Hafnarfjörður. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. ibúðir tilb. u. trév. Sérinng. ATVINNUHUSNÆÐI Krókháls Til sölu 430 fm á jarðhæð (skrifst./lager- húsn.). Góðar innkeyrsludyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust fljótl. SUMARBUSTAÐIR Skorradalur Fallegur sumarbústaður á þessum vinsæla stað í kjarri vöxnu landi Fitja. Fallegt útsýni. Bátur fylgir með. Verð 2,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.