Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ1995 C 13 OPIÐ HÚS í kvöld kl. 20-22 ÁSVALLAGATA 52 - VESTURBÆR Þetta vinalega og rómantiska einbýlishús er til sölu. Húsið er 191 fm, tvær hæð- irogkj., ásamt 26 fm bllskúr og skiptist m.a. I 5 svefnherb. og 2 stofur. Möguleiki á séríb. f kj. Skjólgóöur og gróinn suðurgarður. Frábær staðsetn. í grónu hverfi. Arndís mun taka vel á móti þér í kvöld FOLDí FARARBRODDI Sólvallagata 1809_____________NV Nýendurn. 3ja herb. risib. í vinsælu hverfi. Parket. Allt nýtt á baði. Nýtt gler og rafmagn. Áhv. hagst. langtlán. Verð 6,4 mlllj. Dvergabakki 1626 Mjög góð ib. á 3. hæð í hjarta Bakkanna. Ib. er björt og vel skipul. 2 herb. og stofa. Nýl. dúkar á herb., parket á stofu og holi. Stórt aukaherb. í kj. Áhv. ca 2,8 millj. hús- br. Verð 6,9 millj. Bergþórugata 1772 Ný 2ja-3ja herb. 72 fm íb. á 2. hæð i snyrtil. eldra húsi. Parket. Rúmg. stofur. Fallegar innr. Skipti á stærri eign kemur til greina. Bogahlíð 1668 Mjög góð ca 80 fm íb. á 3. hæð. 2 svefn- herb. og stór stofa. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. ca 3 millj. bygg- sj. o.fi. Verð 7,2 millj. Ástún 8 1655 ( sérl. góðu fjölb. mjög falleg ca 80 fm Ib. Parket, flísar á baði. Stórar svaiir með út- sýni. Gervihnattasjónvarp. Verð 6,7 mitlj. Skúlagata 1815________________NÝ Sérl. góð ca 66 fm Ib. með nýju eldhúsi, baði, rafmagni, gólfefni o.fl. Suðursv. Lóð með leiktækjum. Verð 6,2 miilj. Austurberg - bílsk. 1258 Góð ca 81 fm íb. á 2. hæð I fjölb. Rúmg. stofa. Suðursv. Bilsk. Nýl. viðgert hús. Verð 6,4 millj. Furugrund - Kóp. 1658 Falleg ca 76 fm 3ja herb. endaib. á 1. hæð f litlu fjölb. 2 svefnherb., stofa, aukaherb. ( kj. Stutt i Fossvogsdalinn. Verð 6,4 millj. Laugarnesvegur - laus 1247 Ca 78 fm íb. á þessum eftirsótta stað. Rúmg. herb. Ný gólfefni að hluta. Stór geymsla. Gott leiksvæði. Stutt í skóla. Góð eign. Áhv. ca 4,1 millj. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Rekagrandi - byggsj. 1816 NÝ Sérstakl. falleg, björt og vel skipul. 67 fm íb. ( góðu stigahúsi. Falleg eldhinnr. Park- et. Suðvestur verönd. Verð 5,9 millj. Laus strax. Klapparstígur - bill_________NÝ Góð 2ja herb. [b. á jarðh. I nýstandsettu húsi. Góður bakgarður. Verð 2,7 millj. Góð lán geta fylgt. Taka má bíl upp[. . Starrahólar 1607 Góð og vel skipul. 61 fm Ib. með fallegu útsýni. Rúmg. herb. Parket. Mjög góð ver- önd. Stutt í Elliðaárdalinn. Áhv. 3,2 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,3 millj. Hraunbær 1751________________NÝ Rúmg. og björt 60 fm Ib. á 1. hæð. Stór stofa, gott svefnherb. Suðvestursv. Verð 4,7 millj. Laus strax. Háteigsvegur 1701 Sérl. góð 50 fm íb. í fjórbýlish. á þessum fráb. stað. Uppgert eldh. og baðherb. Suð- ursv. Rúmg. stofa o.fl. Verð 5,1 millj. Áhv. 3 mlllj. Tryggvagata - útsýnis íb. 1762 Ca 80 fm glæsil. íb. á 4. hæð I Hamarshús- inu. Vandaðar innr. og tæki. Parket. Skemmtil. útsýni yfir bátana I höfninni. Suðursv. Áhv. ca 3,3 milij. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur 1618 2ja herb. ib. á 2. hæð. (b. snýr öll i suður. Sameign öll mjög snyrtil. Suðursv. Verð 5,2 millj. Flyðrugrandi 1710 Ca 68 fm 2ja herb. ib. á 3. hæð. Vestursv. Eikarparket. Mögul. á aukaherb. Sauna. Húsið nýviðg. Ahv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Sólvallagata - laus 1725 Virkilega góð 2ja herb. íb. I góðu steinh. ca 53 fm og allt rúmg. Stór bakgarður. Nýl. rafmagn. og þak. Þessa verðið þið að skoða. Ekkert áhv. Verð 5,4 millj. Vesturbær - nál. HÍ 1824 NÝ Sérl. falleg 62 fm íb. með aukaherb. I risi og aðgang að snyrtingu. Góðir leigu- mögul. Nýtt rafmagn og nýjar lagnir að hluta. Verð aðeins 5,7 millj. Áhv. 3,1 millj. Holtsgata 1775______________NÝ Ca 40 fm (b. á 1. hæð (fjölb. Björt og rúmg. stofa, eldh. með parketi. Baðherb. flfsal. Góður bakgarður. Nýtt gler. Verð aðeins 3,7 millj. Hraunbær - laus 1625 NÝ Ca 55 fm (b. á besta stað (Hraunbænum. Fallegt útsýni og stutt ( alla þjónustu á svæðinu. Verð 4,4 millj. Áhv. 2,8 millj. Lyklar á skrifst. Krummahólar 1789____________NÝ Ca 55 fm 2ja herb. (b. á 3. hæð. Sameig- inl. þvottah. á hæðinni. Svalir ( norður. Mikið útsýni. Áhv. 2,7 millj. Verð 4.650 þús. Sólheimar - lyftuh. 1698 Góð 72 fm (b. i þessu vinsæla húsi. Rúmg. stofa og svefnherb. Sólríkar svalir með fallegu útsýni. Húsvörður. Mikil og góð sameign. Jöklafold - byggsj. 1702 Falleg og björt 58 fm (b. í litlu fjölb. Rúmg. svefnherb. og góð stofa með stórum vestursv. Húsið nýl. viðg. og málað. Mjög góður garður. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Hringbraut 1737 Falleg og björt 63 fm (b. í nýl. fjölb. Vand- aðar mahogny innr. ( stofu. Ný vönduð eldhinnr. Merbau parket. Áhv. 3,2 mlllj. f byggsj. o.fi. Þessa (b. verður þú að skoða. Verð 5,8 millj. Þinghólsbraut - Kóp. - byggsj. 1281 Mjög góð ca 53 fm íb. í þríbýli. Suðursv. Ágætur garður. Parket. Fallegar innr. Vei skipul. Áhv. ca 2,6 millj. byggsj. Asparfell 1540 Rúmg. ca 48 fm (b. í lyftuh. Góðar suöur- sv. með útsýni. Húsið nýviðg. Gervihnatta- sjónvarp o.fl. Kleppsvegur 1578 Hugguleg ca 59 fm íb. á 2. hæð í mjög góðu fjölb. Ib. snýr öll ( suður, ekki að Kleppsvegi. Stórar suðursv. Nýviðg. hús og þak. Nýl. tvöf. gler. Verð 5,2 millj. Bústaðavegur 1676 Sérl. góð ca 63 fm (b. á 1. hæð með sér- inng. Góð gólfefni. Nýtt þak o.fl. Húsið stendur innarl. á lóð og fjarri götu. Áhv. ca 2,4 millj. i byggsj. Verð 5,7 millj. Grettisgata 1692 Björt íb. í tvíbýli á 2. hæð. Ný innr. Parket á gólfum. Ca 15 fm skúr á lóðinni fylgir. (b. er laus. Verð 4,3 millj. Þórsgata - laus. 1742 Mjög falleg 33 fm risíb. (50 fm gólffl.) f hjarta borgarinnar. Stofa með stórum, fal- legum kvistgluggum. Parket. Áhv. 2,3 millj. Verð 3.950 þús. Mlsmunur 1.650 þús. Ásgarður 1805________________NÝ Góð ca 60 fm ib. m. sérinng. Gengið út ( garð úr stofu. Sérbílastæði fylgir. Góður staður. Verð 4,5 millj. Flyðrugrandi - byggsj. 1710 Ca 68 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Vestursv. Eikarparket. Mögul. á aukaherb. Sauna. Hús nýviðg. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. Fífurimi - Grafarv. 1777 NÝ Ca 70 fm falleg íb. á jarðh. í tvíbh. Sérinng. Sérgarður. Sérsmíðaðar mahóníinnr. Rúmg. hjónaherb. Sérgeymsla. Þvottah. Fllsal. baðherb. Glæsil. íb. á góðum stað. Stutt í leikskóla. Háteigsvegur 1701 Sérl. góð íb. á 1. hæð í fjórb. á þessum fráb. stað. Uppgert eldhús og baðherb. Suðursv. Rúmg. stofa o.fl. Verð 5,1 millj. Holtsgata 1775______________NÝ Ca 40 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Björt og rúmg. stofa, eldh. m. parketi. Baðherb. flí- sal. Góður bakgarður. Nýtt gler. Verð að- eins 3,7 millj. Austurberg - byggsj. 1161 NÝ Laus mjög góð 58 fm Ib. á 4. hæð. Rúmg. stofa og gott svefnherb. Nýl. gólfefni. Hús og sameign nýl. viðg. Fallegt útsýni af svölum. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 4.950 þús. Sólvallagata - vesturbær 1725 _______________NY Virkil. góð 2ja herb. íb. ! góðu steinh. ca 53 fm og allt rúmg. Stór bakgarður. Nýl. rafm. og þak. Þessa verðið þið að skoða. Verð 5,7 millj. Austurbrún 1614 2ja herb. íb. á 8. hæð f fjölb. Glæsil. útsýni yfir alia borgina. Húsvörður. Örstutt (versl- un og þjónustu. Verð 4,9 millj. F O L/I3 FASTEIGNASALA Félag |ffasteignasala SÍMI 552 - 1400 Unnið að endurskoðun aðalskipulags Selfoss Reiknad með að bæjar- búar verði 6.150 árið 2020 AÐALSKIPULAG 1995-201 (ORÖG AB TILLÖGU 1:5000 ' . i’ v > • ' ■ W; a'. , ■ '' . n ; 'ttfk, \ t&'' • ' O tj c iíi' Morgunblaðið/Sig. Jóns. MEÐ tillögunni er gert ráð fyrir íbúðabyggð að austan- og sunn- anverðu í bæjarlandinu. Við þessa viðbót verður um 40% aukn- ing íbúðarsvæða á Selfossi. Gert er ráð fyrir að þessi íbúða- svæði nægi fyrir stækkun byggðarinnar næstu 25 ár sem þýðir byggingu 27 nýrra íbúða að meðaltali á ári. Morgunblaðið. Selfossi. UNNIÐ er að endurskoðun aðal- skipulags Selfoss og voru fyrstu drög að tillögu um aðalskipulag Selfoss fyrir árin 1995-2015 kynnt bæjarfulltrúum, bygginga- og skipulagsnefnd* og umhverfis- nefnd bæjarins 27. júní. í greinargerð með tillögunni kemur m a. fram að núverandi íbúðarsvæði ná yfir 112 hektara. Með tillögunni er gert ráð fyrir íbúðabyggð að austan- og sunn- anverðu í bæjarlandinu. Við þessa viðbót verður um 40% aukning íbúðarsvæða á Selfossi. Gert er ráð fyrir að þessi íbúðasvæði nægi fyrir stækkun byggðarinnar næstu 25 ár sem þýðir byggingu 27 nýrra íbúða að meðaltali á ári. Auk þess er til viðbótar gert ráð fyrir að eftir árið 2015 verður unnt að bæta við 26 hektara svæði undir íbúðabyggð á landi sem er í einkaeign. Innan bæjar- marka Selfoss er talið að nægt Iandsvæði sé til íbúðabygginga næstu fimm til sex áratugi. Meðalfjölgun 1,6% á ári Þessi spá gerir ráð fyrir 1,6% meðalfjölgun íbúa á ári fram til 2020. Miðað við hana yrðu Sel- fossbúar 6.150 talsins það ár en voru 1. des 1994 um 4.136 og hafði fjölgað um 438 frá 1987 eða um 63 á ári að meðaltali sem er 1,6% fjölgun. Þá er það álit tillöguhöfunda að hin nýju íbúða- svæði geri vel'mögulegt að halda í þá þróun sem verið hefur í bygg- ingu íbúðarhúsa á Selfossi og felst í einnar hæðar húsum. í tillögunni eru litlar breytingar gerðar á iðnaðar- og framleiðslu- og almennum atvinnusvæðum. Þau eru nú ekki nýtt nema að hluta og skapa möguleika til upp- byggingar langt út fyrir skipu- lagstímabilið. Bent er á að eftir skipulagstímabilið verði hægt að taka í notkun undir atvinnustarf- semi svæði sem eru í einkaeigu og eru um 30 hektarar. Gert er ráð fyrir meiri blöndun viðskipta- og þjónustusvæða og íbúðasvæða við Austurveg og Eyraveg en verið hefur. Á hinu svokallaða Sýslumannstúni er gert ráð fyrir blandaðri þjónustu og íbúðabyggð. Nær öllum sérstaklega skil- greindum útivistarsvæðum er haldið óbreyttum. Skógræktar- svæðið í Hellislandi er stækkað og nær nú yfir 210 hektara. Þá er bent á að bæjargarður við Sig- tún verði deiliskipulagður á þessu ári. Vegur vegna þungaflutninga sunnan byggðarinnar Ekki er í tillögunni gert ráð fyrir vegarstæði og brú yfir Ölf- usá norðan íbúðarbyggðarinnar í gegnum núverandi golfvöll eins og var á fyrra skipulagi. Bent er á nauðsyn þess að leggja veg sunnan byggðarinnar utan bæjarmarkanna til þess að minnka þungaumferð um miðbæ Selfoss svo sem vegna vikurflutn- inga. Þessi hugmynd hefur áður verið rædd á fundi bæjarstjórnar. Á kynningarfundi vinnuhópsins komu fram þankar um það hvort vegur sunnan byggðarinnar minnkaði nauðsyn brúar yfir Ölf- usá. Einnig kom fram hugmynd um að vegarstæði og brú yfir Ölfusá yrði neðan bæjarins, sunnan við flugvöllinn og tengdist Eyravegi og nýjum þungaflutningavegi með hringtorgi. í ábendingum Vegagerðar ríkisins kemur fram að umferð um Ölfusárbrú hefur aukist verulega undanfarin ár og takmörk séu fyrir því hve mikilli umferð sé hægt að hleypa í gegn- um miðbæ Selfoss. Nauðsynleg umgjörð öflugrar uppbyggingar Það var árið 1994 sem bæjar- stjórn skipaði Karl Björnsson bæjarstjóra og Bárð Guðmunds- son byggingafulltrúa til að vinna að endurskoðun aðalskipulagsins. Þeir fengu Pál Bjarnason tækni- fræðing á Verkfræðistofu Suður- lands til liðs við sig og hafa unn- ið þessi fyrstu drög í samráði við fjölmarga aðila. Unninn hefur verið nákvæmur, hæðarsettur kortagrunnur í tölvutæku formi. Einnig var gerð bráðabirgðaskýrsla í samstarfi við Raunvísindastofnun Háskól- ans um sprungur í jörð á bæjar- stæðinu og í nágrenni Selfoss. Það er álit vinnuhópsins að fyrir- liggjandi drög að endurskoðuðu aðalskipulagi taki til allra helstu þátta, er skapa traustan grunn og nauðsynlega umgjörð öflugrar uppbyggingar á Selfossi á skipu- lagstímabilinu og mörg ár eftir það. Bygginga- og skipulags- nefnd og umhverfisnefnd munu taka tillöguna til athugunar og skila bæjarstjórn umsögn um hana innan þriggja vikna. Eftir umfjöllun bæjarstjórnar og hugs- anlegar breytingar á tillögunni verður hún hengd upp á fjölförn- um stöðum til auglýsingar og at- hugasemda fyrir almenning og tekur sú kynning átta vikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.