Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JLILÍ1995 C 11 f Hjá Sunnuhlíð. Qlœsii. 3ja herb. íb. í Fannborg 8. Allar nánarl uppl á skrif- stofunni. 4447 Einbýli í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega 150-250 fm einb. I Fossvogl. Góðar greiðslur í boði. Smáíbúðarhverfi. 137 im tviiyft mjög vel meðfarið einb. ásamt 36 fm bílsk. Á neðri hæð eru 2 stórar stofur, nýl. eldh., og þvottah. Á efri hæð er baðh. og 3 góð herb. V. 11,5 m. 4582 H§ilsárshús. Ca. 100 fm hús sem er hæð og ris í landi Kambshóls í Svínadal (ca. 50 mín. frá Rvk.). Húsið er mikið endurnýjað og stendur á 1/2 ha. landi. Fallegt umhverfi og góð veiöi við bæjardymar. V. 5,0 m. 4590 Sumarhús í Kjós. Fallegt um 50 fm sumarhús á fögrum útsýnisstað I Kjósinni. Horft er yfir í Vindshlíö. Rafmagn og rennandi kalt vatn. Góð kjör. V. 2,8 m. 4637 Sumarbústaður í Borgarfirði. Til sölu glæsil. bústaður á frábærum stað við Valbjarnarvallaveg í Borgarfiröi. Bústaðurinn er um 50,5 fm. að grunnfleti auk svefnlofts. Þrjú svefnherb., eldhús og baðherb. m. sturtu. Sól- verönd allan hringinn. Rafmagn og hiti. Bústað- urinn stendur á fallegum útsýnisstað í kjarrivöxnu landi. Ljósm. á skrifst. V. 4,9 m. Hafnargata - Stykkishólmi. Vorum að fá í sölu þetta fallega og skemmtilega innréttaða heilsárshús í Stykkishólmi. Hentar vel sem heilsárs- eða sumarhús. V. tilboð. 4625 EINBÝLI Suðurgata - HF. - tvær íb. Vorum að fá í sölu ca. 180 fm hús með tveimur íbúðum. önnur er 2ja en hin 4ra herb. Bílskúr. Fallegur garður. V. 12,0 m. 4571 Þinghólsbraut. Vorum að fá í einka- sölu um 155 fm gott tvílyft einb. á frábærum stað. Húsið er í góðu ásigkomulagi að utan m.a. nýl. klætt og m. nýju gleri en upprunalegt að mestu að inna. Á 1. hæð eru tvær stofur, herb., eldh., þvottah. og snyrting en á efri hæð eru 4 herb., bað o.fl. V. 11,9 m. 4626 Goðatún - Gbæ. Snoturt einb. á einni hæð ásamt 80,7 fm bílskúr/verkst. 3 svefnh. Arinn í stofu. V. 10,5 m. 4502 Reynilundur. Sérl. vandað og fallegt 282 fm einb. á einni hæð. Glæsil. stórar parketl. stofur með arni, 3-4 svefnherb., stór sólskáli með nuddpotti, tvöf. bilsk. Fallegur garður. V. 19,5 m. 3377 Birkigrund. Mjög fallegt um 280 fm einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Gróin og rólegur staður. Bein sala. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma vel til greina. V. 15,9 m. 4387 Njörvasund. Mjög rúmgott einb. á tveimur hæðum auk kj. um 272 fm. Góður 38 fm bílsk. Stór lóð. Húsið þarfnast standsetning- ar. V. 13,5 m. 4376 Einimelur. Fallegt 294,9 fm einb. með innb. bllsk. á fráb. stað. 4-5 svefnh. 3 glæsil. stofur. Fallegurgarður o.fl. V. 18,5 m. 4371 Túngata - Alftanesi. Faiiegt og mikið endumýjað klætt timburh. á stórri lóð. Ný klæðning, þak o.fl. Þarfnast lokafrá- gangs að innan. Áhv. ca. 4,5 m. V. 6,3 m. 4427 Logafold. Mjög vandað og fallegt um 176 fm einb. á einni hæð. Húsið er fullb. að utan sem innan. V. 13,7 m. 4290 Barrholt - Mos. Um 400 fm fallegt einb. sem er hæð og kj. Húsið er laust nú þegar og gefur mjög mikla möguleika fyrir ýmsa starf- semi í kj. en þar er sér inng. V. 11,9 m. 4351 Klyfjasel. Vandað og vel staðsett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. íb. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 15,7 m. 3661 Jórusel. Mjög fallegt um 310 fm þrílyft einb. Húsið þarfnast lokafrágangs innandyra. Falleg eldhúsinnr. Góð og mikil eign. Skipti á minni eign æskileg. V. 14,9 m. 4166 Garðaflöt - Garðabæ. Faiiegt einb. um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5 svefn- herb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garður með ver- önd, gróðurhúsi o.fl. V. 16,8 m. 2536 PARHÚS Fannafold. Vorum að fá I sölu þetta fal- lega parh. á góðum stað við Fannafold. Húsið er um 130 fm m. bílskúr. Parket og vandaðar innr. Suðurgarður og verönd. Áhv. 8,0 m. hús- br. o.fl. V.11,9 m.4587 EIGMMÐIXJNIN % — Abyrg þjónusta í áratugi. FÉLAG ÍÍf FASTEIGNASALA AÐALSTRÆTI 9 Starfsmcnn: Sverrir Krisiinsson sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., söhun., Þorleifur St. Guðmmi(isson,B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr., skjalagerð., Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, ljósmyndun, Jóhamia Valdimarsdóttir, auglýshigar, gjaldkeri, Inga Hamiesdóttir, súnavarsla og ritari. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Fax 588 9095 Hrísmóar - “penthouse” Glæsil. 5 herb. 126 fm íb. á 5. og 6. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Á neðri hæðinni eru m.a. stór stofa, 2 herb., eldh., og baðh. ásamt sól- skála sem er á mjög stórum svölum. Á efri hæðinni eru 2 rúmg. herb. Fráb. útsýni. íb. er laus fljótl. V. 9,7 m. 4416 Þrastarhólar. Mjög góð 120 fm 5-6 herb. íb. I góðu 5-býli ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnh. Sér þvottah. og búr. Vandaö eldh. Tvennar svalir. Laus strax. V. 8,5 m. 4431 Háaleitisbraut. 4ra herb. mjög falleg endaíb. (suðurendi) á 4. hæð I nýviðg. blokk. Aðeins ein íb. á hæð. Glæsil. útsýni. V. 7,7 m. 4428 Aðalstræti. Til sölu ný glæsil. fullbúin 111 fm „penthouse" íb. í fallegu 5 hæða lyftuh. Vandaðar innr. íb. er laus strax. V. 13,2 m. 4497 Víðihlíð. Nýl. og fallegt 203 fm parh. á fráb. útsýnisstaö m. innb. 36 fm bílskúr m. 3ja fasa rafm. Á hæðinni eru stofur, eldh., og snyrt- ing. Á efri hæð eru 4 herb., sjónvarpshol, þvottah. og baðh. Kjallari er undir húsinu og gefur hann mikla mögul. V. 15,9 m. 4584 Suðargata - Hf. Nýtt 162 fm parhús m. innb. bflsk. sem stendur á fallegum útsýnis- staö. Húsið er ekki fullb. en meó eldhúsinnr. og fullfrág. baði. 3-4 svefnh. Laust strax. V. aðeins 10,9 m. 4405 RAÐHÚS Kambasel. Mjög fallegt 180 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb., 3 stofur. Arinn. Miklar sólsvalir. Fallegur garður. V. 12,7 m. 3865 Fagrihjalli. Fallegt raðhús á tveimur hæðum auk riss samtals um 198 fm. Innb. bíl- skúr. Parket. Gott eldh. Stór um 25 fm sólpall- ur. Húsið er ekki alveg fullbúið. V: 13,5 m. 4635 Melbær - tvær íb. Vorum að fá í sölu vandað 256 fm raðh. á þremur hæöum. Sér 2ja herb. íb. I kj. Bílskúr. Húsið er nýl. við- gert að utan. V. 14,950 m. 4632 Barðaströnd. Vorum að fá í sölu fal- legt um 200 fm raðh. á pöllum. Góð staðsetn- ing. 4 svefnh. Sólstofa. Arinn. V. 12,9 m. 4627 Mosarimi í smíðum. Mjögfallegt 157 fm raöh. á einni hæö með 25 fm bílskúr. Gott skipulag. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. V. 8,0 m. 4617 Kringlan. Fallegt raðh. á tveimur hæðum um 170 fm auk 22 fm bílskúrs. Merbau parket. Góðar innr. Vesturgaröur með verönd. V. 15,7 m.4619 Fjallalind. Vorum að fá í einkasölu einlyft 130 fm raðh. meQ innb. bílsk. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld að innan. V. 7,3 m. 4462 Suðurhlíðar Kóp. Vorum aö fá I sölu glæsil. 213 fm raöh. viö Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Aflagrandi. Vorum að fá í einkasölu 165 fm glæsil. raðh. með innb. bílskúr. Vandaðar innr. Afgirtur garður með sólpalli. V. 13,9 m. 4346 Breiðholt - skipti. Mjöggottca140 fm endaraðh. ásamt 21 fm bílsk. Massívt park- et, vandaðar innr. Fallegur suðurgarður. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. ath. V. 10,2 m. 4228 Vesturberg. Vandaö tvllyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl. Góður bílsk. Fal- legt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR Öldugata 4. Vorum að fá I sölu neðri hæð í viröulegu og glæsil. steinh. í hjarta borg- arinnar. Um er að ræða um 165 fm eign í einu af fallegri húsum borgarinnar. 4596 Efstasund 99 - nýtstandsett íb. Vorum að fá í sölu 4ra herb. neðri hæð m. sér inng. íb. hefur öll veriö standsett m.a. nýtt eldh., baðh., skápar, hurðir, gler o.fl. Nýtt park- et. íb. er laus nú þegar. V. 7,5 m. 4580 Barmahlíð. Stórglæsil. 184 fm efri sérh. og ris ásamt 22 fm bilsk. Á hæðinni eru þrjár glæsil. saml. stofur, eldh., bað og tvö herb. í risi eru þrjú herb. og snyrting. Mögul. á séríb. í risi. V. 14,0 m. 4551 Logafold. Stórglæsil. 106,9 fm neðri séah. I tvíb. Marmari og parket á stofu, holi og eldh. Vand- að baðh. Góð sólverönd og fallegur garður. Glæsil. útsýni. Áhv. 6,1 m. hagst. lán. V. 9,5 m. 4568 Holtsbúð - 2 íbúðir. Til sölu mjög falleg og vel staðsett eign sem er um 233 fm auk 35,5 fm bllsk. Aðalhæðin er um 167 fm og skiptist m.a. í 4 herb., stofur m. ami, þvottah., búr o.fl. Möguleiki á sér 66 fm íb. Glæsil. útsýni. V. 15,8 m. 4089 Alfhólsvegur. Rúmg. efri sórh. um 118 fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld- húsinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb. Ath. skipti á minni eign. V. 9,5 m. 3317 Gullteigur. Rúmgóð og falleg hæð um 130 fm auk bílsk. um 20 fm. 3 svefnherb. Tvær góöar stofur. Nýstandsett baöherb. V. 9,9 m. 1645 í nágr. Landsspítalans. em hæa og ris við Gunnarsbraut ásamt 37 fm bílsk. m. 3ja fasa rafm. Á hæöinni (um 110 fm) eru 2 saml. stofur, 2 herb., eldh., og bað. í risi eru 3 herb. undir súð, snyrting o.fl. Húsið er ný- stands. að utan. Falleg lóð. V. 10,4 m. 4040 Hátún. 4ra herb. mjög falleg efri sérhæð ásamt bílsk. Stórt nýtt glæsil. eldhús. Mjög góð staðsetning. Áhv. 2,5 m. V. 8,9 m. 4285 4RA-6HERB. Stóragerði. Vorum að fá I sölu 96 fm 4ra herb. íb. ásamt bílskúr. Áhv. ca. 3,3 m. byggsj. V. 6,9. 4598 Nökkvavogur. Vorum að fá í sölu góða 92 fm 4ra herb. íb. á 2-býli. Nýtt þak og gler. V. 6,5 m. 4636 Jöklafold - góð lán. Qiæsii. vönd- uð 4ra herb. 110 fm Ib. á 3. hæð I blokk. Tvenn- ar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. og lífsj. V.R. 5,4 m. Greiöslub. á mán. 29 þús. V. 8,5 m. 4030 Hamraborg. Stórglæsileg 181 fm 7 herb. "penthouse” íb. á einni hæð. Vandað- ar innr. Parket. Um 50 fm svalir og einstætt útsýni nánast allan fjallahringinn. Eign í sér- flokki. V. 12,5 m. 4341 Bogahlíð - góð kjör. góöbi,? fm 4ra herb. ib. á 1. hæö ásamt aukah. ( kj. Nýtt eldh. með sérsm. innr. Nýviðgerð blokk. fb. er laus strax. Lyklar á skrifst. Góð kjör I boði fyrir traustan kaupanda. V. 6,5 m. 4161 Jörfabakki. 4ra herb. 101 fm góð íb. á 3. hæð (efstu) ásamt aukah. I kj. Blokk og lóð nýstandsett m.a. hiti I öllum gangstóttum o.fl. Áhv. 3,8 m. V. 7,3 m. 4539 Dvergabakki. 4ra herb. falleg (b. ásamt aukah. I kj. í nýstandsettu húsi. Mjög snyrtileg sameign. Góð aðstaða fyrir börn. V. 7,4 m. 4557 Mávahlíð - ris. 4ra herb. 74 fm falleg rish. íb. er m.a. 2 saml. stofur sem mætti skipta, 2 herb., eldh., bað og hol. Geymsluris fylgir. V. 6,5 m. 4519 Laugarnesvegur. 2ja herb. rúmg. 63 fm kjallaraíb. i fjórbýlish. Nýl. innr. I eldh. Dan- foss. íb. getur losnað nú þegar. V. 3,7 m. 4499 Kleppsvegur. 4ra herb. 94 fm ib. á 1. hæð í 4ra hæða blokk. íb. má skipta í stofu og 3 herb. eða 2 saml. stofur, 2 herb. o.fl. V. 6,1 m. 1799 Fálkagata. 4ra herb. falleg og björt ib. á 1. hæð með suöursv. Parket. Fráb. staösetning. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 7,1 m. 4475 Seljahverfi. 6-7 horb. m|ög góö 150 fm Ib. á tveimur hæðum (1,h..jaröh.) ásamt stæðl I nýl. upphltuöu bílsKyli. A hæöinnl eru 2 herb.. stofa, eldh. og bað. Á iarðh. em 3 herb., bað o.fl. Sérinng. á Jarðh. Áhv. 2,0 m. Byggsj V. 9,3 m. 4113 Dvergabakki. 4ra herb. mjög góö íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. i kj. Sór- þvottah. innaf eldh. Nýstandsett blokk. V. 6,950 m. 4418 Eskihtíð. Falleg 95,7 fm íb. í góðu fjöl- býli. Nýl. parket á öllu nema nýstandsettu baðh. en það er fiísal. Gott útsýni. V. 7,3 m. 4439 Egilsborgir. 5 herb. falleg íb. á 3. hasð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Eyrarholt - Hf. Fullbúin glæsil. íb. á 2. hæð með sérstaklega fallegu útsýni. íb. er til afh. nú þegar. Skipi á minni eign koma vel til greina. Hagstæð greiðslukjör. V. aðeins 10,9 m.4412 Hátún. 4ra herb. 84 fm íb. á 2. hæð ( lyftuh. sem nýl. hefur verið standsett að utan. Gott útsýni. Laus fljótl. V. aðeins 6,2 m. 4411 Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sam- eigno.fl. Húsið er nýmálað. V. 6,9 m. 2860 Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð í góðu fjölbýli. Stæði í bílag. Flísar á holi. Spónapar- ket á herb. Áhv. ca. 2,3 m. V. 7,7 m. 4240 Þverholt. 140 fm 5-6 herb. “penthouse- íbúð” á tveimur hæðum. Falleg eign en ekki fullb. Bílastæði í bílahúsi. Laus nú þegar. V. 10,9 m. 4348 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaib. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 Eyjabakki. Falleg og björt íb. á 3. hæð með glæsil. útsýni. Parket. Fllsal. baðh. Gott út- sýni. Ákv. sala. V. 6,9 m. 4125 Eyjabakki. 4ra herb. mjög falleg Ib. á 1. hæð með sér garöi. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. bað, parket o.fl. V. 7,2 m. 4129 Kjarrhólmi. 4ra herb. mjög falleg Ib. á 3. hæð. Nýl. parket, eldhúsinnr., baöinnr. o.fl. Sér þvottah. Fráb. útsýni og stutt í Fossvoginn. Áhv. 3,5 m. V. 7,3 m. 4246 Kaplaskjólsvegur - lyftu- hús. Falleg 116 fm íb. á 6. hsað. Stór- .kostlegt útsýni. V. 9,8m. 3687 Hraunbær. Góð 105 fm 4ra herb. ib. á 3. hasð. Svalir til vestur og suðurs. íb. herb. í kjallara. Áhv. sala. Skipti á raðh. eða einb. á Ak- ureyri koma til greina. 4257 Alfheimar. 4ra herb. 100 fm rúmg. og björt íb. á 3. hæð. Suöursv. Laus nú þegar. V. 7,3 m. 4221 Hvassaleiti. Mjög falleg 127 Im vðnduð endalb. á 2. hæð ásamt um 12 fm. aukah. I kj. og góðum bílsk. Mjög stórar glæsil. stofur. Ný standsett blokk. Tvannar svalir. Failegt útsým. Frábær staðsetning. V. 9,9 m. 3998 Háaleitisbraut. Vorum aö fá I sölu um 102 fm góða íb. á 4. hæö. Parket á stofu. Innb. bllskúr. Suöursv. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. V. 8,2 m. 4408 Háaleitisbraut. Falleg og björt um 100 fm íb. á jaröh. Sórþvottah. Parket. Nýl. eld- hús. Áhv. 2,2 m. Byggsj. V. 7,2 m. 3928 Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. I (b. Gott skápapláss. Fallegt útsýni. V. 7,4 m. 3546 Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. ib. á 2. hæð Stæði I bílag. fylgir en innang. er í hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725 3JA HERB. Frostafold - byggsj. lán. Mjög falleg og björt um 86 fm íb. á 2. hæð. Parket. Sérþvottah. Vestursv. Áhv. ca. 5,0 m. byggsj V. 8,5 m. 4606 Kringlan. Vorum að fá í sölu "lúxus" 91 fm 3ja herb. íb. á jaröh. í nýl. húsi. Parket. Sól- stofa. Vandaðar innr. V. 8,5 m. 4631 Grettisgata. Snyrtileg og björt um 75 fm íb. á 1. hæð í traustu steinh. Suðursv. Gróin lóð. V. 5,3 m. 4610 Grettisgata - laus. Rúmg. og björt um 75 fm íb. á 2. hæð í vel byggðu steinh. Stórar nýl. suðursv. íb. er laus. V. 5,5 m. 4611 KAUPENDUR ATHUGID Aðeins hluti eigna úr söluskrá okkar er auglýstur í blaðinu í dag. Bergstaðastræti. vorum að tá i saiu 3ja herb. risíb. í 4-býlish. (steinh.). íb. þarfnast standsetningar en býður uppá mikla möguleika. Fráb. útsýni. V. 3,9 m. 4602 Blikahólar. Vorum aö fá í sölu snyrtilega 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Húsið er nývið- gert og málað. V. 5,9 m. 4622 Birkimelur. Vorum að fá í sðlu 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í risi. V. 5,9 m. 4624 Eskihlíð. Góð 83 fm. kjíb. Nýtt eldh. og baö. Parket á stofu. Áhvíl 3,5 millj. byggsj. Laus strax. V. 6,5 m. 3209 Hamraborg. Falleg og vel umgengin um 77 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Stórar svalir. Bílageymsla í kj. Húsið er ný málað. Stutt i alla þjónustu. V. 5,9 m. 3320 Fyrir eldri borgara - Gimli. Falleg 2ja-3ja herb. íb. á 4. hæð í þessu glæsil. húsi ásamt stæði í bifrelðageymsiu. Sólstofa, góðar suðursv., vandaðar innr. og glæsil. sameign. íb. er laus strax. Áhv. hagst. lán 2,1 m. V. aðeins 8,9 m. 3804 Hverfisgata. Falleg 3ja herb. 89 fm íb. á 2.-3. hæð í góöu steinhúsi ásamt rúmg. geymslu og þvottah. í kj. íb. er mikiö endumýj- uð. Áhv. lán frá byggsj. 3,3 m. V. 5,5 m. 2874 Krummahólar - mikið áhv. Snyrtileg og björt um 76 fm íb. á 1. hæð. Yfir- byggðar svalir. Laus strax. Áhv. ca. 4,5 m. byggsj. og húsbr. V. 5,5 m. 4525 Grenimelur. Falleg og björt um 88 fm íb. á 1. hæð i hvítmáluðu steinh. Parket og góð- ar innr. Áhv. ca. 5,0 m. V. 7,8 m. 4520 Krummahólar - útsýni. Falleg og rúmg. um 90 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. Stórar suðursv. Parket. Áhv. ca. 3,9 m. V. 6,9 m. 4521 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt íb. á 4. hæö í lyftuh. Parket. Góö eld- húsinnr. Glæsil. útsýni yfir Höfnína. Suðursv. Laus strax. V. 6,9 m. 4226 Barónsstígur. Rúmg. og björt mikið endumýjuö um 75 fm íb. í steinh. Parket. Nýl. eldh. og bað. 4503 Sólvaliagata. Snyrtileg og björt 3ja herb. íb. á 2. hæð í húsi byggðu 1972. Stórar suðursv. Laus strax. V. 5,8 m. 4483 Hæðargarður. Falleg og björt um 82 fm íb. á jaröh. Gróin og falleg suöurlóö. Sér- inng. Áhv. ca. 3,2 m. byggsj. V. 6,8 m. 4446 Við Landspítalann. 3ja herb. um 80 fm björt íb. á 3. hæð (efstu) i húsi sem nýl. hefur veriö standsett aö utan. V. aðeins 5,9 m. 4451 Hrafnhólar. 3ja herb. góð íb. á 5. hæð i lyftublokk með fallegu útsýni. Blokkin er í mjög góðu ásigkomulagi. V. 5,5 m. 4432 Suðurvangur - Hf. 3ja herb. glæsil. 91 <m Ib. á jarSh. (gengiö belnt Inn) og meS sér lóð. Ib. hentar vel hreyfihdmluð- um. Sér þvottah. Parket. Mjög stutt i alla þjónustu og útivistarsvæðl. Áhv. einstak- lega hagst. lán ca. 4,0 m. m. grelðslúb. að- eins um 19 þús. á mán. V. 8.4 m. 1812 Blómvallagata. Snyrtileg ca. 80 fm íb. á 1. hæð í traustu steinh. Gluggar og gler endurn. að hluta. Sérhiti. V. 6,4 m. 4470 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin risíbúð i góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm að gólffleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,3 m. 4421 Rauðás 3ja herb. falleg 76 fm. ibúð á jarð- hæð. Flísar og þarket á gólfum. Áhvíl. 1,8 m. Byggsj. V. 6,5 m. 4178 Hraunbær. 3ja herb. óvenju rúmgóð (100 fm) ib. á 3. hæð. Tvennar svalir. Stór stofa. Laus nú þegar. V. 6,5 m. 4374 Kársnesbraut. 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Áhv. 3,2 millj. frá byggsj. V. 6,4 m. 3780 Nærri miðbænum. 3ja herb. 76,3 fm mjög falleg íb. á jaröh. Parket. Laus fljótl. V. 5,3 m. 4253 Sörlaskjól - ódýr. 3ja herb. 51,5 fm íb. í kj. í steinh. Ib. þarfnast aðhlynningar - til- valið fyrir laghenta. Áhv. 550 þ. V. 3,9 m. 4199 Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt íb. á 3.hæð (efstu). Parket á stofu. Góðir skápar. Góð sameign. Nystands. blokk. Stutt i aila þjónustu. Áhv. • hagstæð langt.lán. engin húsbr. Ákv sala. Laus strax. V. 6,1 m. 4056 Gaukshólar. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyftuh. Suðursv. íb. er laus. V. 5,3 m. 4245 Grettisgata. Glæsil. og nýuþþgerö 3ja herb. risíb. um 67 fm. Nýtt parket, eldh. og baö. Nýir þakgluggar. V. aðeins 5,8 m. 4127 Kleifarsel. 3ja herb. mjög falleg íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýlish. Parket. Sér þvottah. Laus strax. V. 6,9 m. 4103 Furugrund. 3ja herb. björt og falleg íb. á 3. hæð (efstu) í vel staðsettu húsi neðan götu. V. 6,2 m. 3061 Njálsgata. Mjög falleg og endum. risíb. í góðu steinh. Mikið endumýjuð m.a. lagnir, raf- magn, innr., gólfefni o.fl. V. 6,5 m. 3939

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.