Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 C 23 s í I I I I I 1 I I I I 1 í : 1 < 4 4 4 4 ( ( ( ( ( i ( ( Sviss i _________ Rýmri regl- um fyrir útlendinga hafnað Ziirich. Reuter. ÍBÚAR Sviss hafa fellt stjómar- framvarp, sem hefði auðveldað út- lendingum að kaupa fasteignir í landinu. Úrslit í þjóðaratkvæði urðu þau að 53,7% vora mótfallnir því að regl- ur um sölu fasteigna yrðu rýmkað- ar, en 46,3% samþykkir. Úrslitin þykja áfall fyrir stjórn Sviss og sýna andúð landsmanna á samruna Evrópu. Þau valda einnig óvissu í viðræðum um fólks- og vöraflutninga í Evrópu. Kjósendur skiptust eftir menn- ingu og tungumálum í atkvæða- greiðslunni. Frönsku- og ítölsku- mælandi kjósendur greiddu atkvæði með rýmri reglum, en þýzku mæ- landi á móti. í rúm 30 ár hafa útlendingar ekki fengið að kaupa fasteignir í Sviss nema með leyfi yfirvalda og er það bæði erfítt og tímafrekt. Stjórnin hélt því fram að slíkar hömlur væra úreltar og dragbítur á framfarir á mörgum svæðum. Hún lagði því til að útlendingar, sem nú væru þegar búsettir í Sviss og störf- uðu þar, þyrftu ekki lengur að fá leyfi til þess að kaupa fasteignir til að búa eða starfa í. í október samþykkti svissneska þingið breytingu á lögum, sem tak- markar rétt útlendinga til þess að eiga fasteignir. Lítill hægriflokkurr, sem kallar sig svissneska lýðræðissinna (SD), safnaði nógu mörgum undirskriftum til þess að fá því framgengt að efnt yrði til þjóðaratkvæðis. Talsmenn flokksins vöraðu við peningaþvætti erlendra kókaínbaróna, sem gæti sprengt upp verð. ------» ♦ ♦------- Gróska á breskum leigumarkaði London. Reuter. TVÖ bresk fasteignafyrirtæki hafa skýrt frá bættri ársafkomu í fyrra og telja sig sjá merki um hægfara bata á húsaleigumarkaði, einkum í miðborg Lundúna. British Land skýrði frá tekjuhagn- aði upp á 58.6 milljónir punda sam- anborið við 53.9 milljónir árið áður. Tekjuhagnaður Great Portland Estates jókst um 26% í 43.4 milljón- ir punda. Bæði fyrirtækin gera ráð fyrir nokkrum bata á húsaleigumarkaði, en hvetja til varkárni. Lausum íbúð- um hefur fjölgað, en eftirspurn eftir leiguhúsnæði hefur þó aukist líka, einkum í miðri London. British Land spáir uppsveiflu á breskum fasteignamarkaði þrátt fyr- ir pólitíska og efnahagslega óvissu, heima og erlendis. Great Portland telur óvarlegt að búast við að tekjur haldi áfram að aukast, en segir fyrirtækið vel í stakk búið til þess að notfæra sér uppsveiflu á húsaleigumarkaði. ------------» ♦ ♦ Meira byggt vestanhafs Washington. Reuter. VINNA hófst við byggingu 0,4% fleiri einbýlishúsa og íbúða í Banda- ríkjunum í apríl en í mánuðinum á undan. Þar með var lokið þriggja mánaða hnignun í bandarískum bygginga- iðnaði og betra veður og lægra fast- eignaverð hafa hleypt nýju lífi í hús- næðismarkaðinn að sögn stjórn- valda. Vinna var hafin við 1,236 milljón- ir eininga í apríl miðað við 1,231 í mars þegar bandaríski byggingar- iðnaðurinn komst í einhveija mestu lægð í tvö ár að sögn bandaríska viðskiptaráðuneytisins. SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLCIN SUÐURLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 FÉLAG IIfASTEIGNASALA MOSARIMI MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús VESTURBÆR - KOP. 2079 Vorum að fá í sölu fallegt 210 fm nýl. einb- hús viö Kársnesbraut Kóp. Innb. bílsk. 3 svefnh. Vandaðar innr. 12 fm sólstofa í suður. Fallegur ræktaður garður. Verð 13,9 millj. VESTURBERG 2003 Vorum að fá í sölu fallegt 190 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. stórum bílsk. 4 svefnh. á neðri hæð. Stórar stofur og eldh. á efri hæð. Aririn. Vestursv. Gott útsýni. Fallegur ræktaður garður. Verð 11,9 millj. HAMRATANGI - MOS. 2073 Fallegt 165 fm einb. á einni hæð sem er ekki fullb. en vel íbhæft. 3 svefnherb. Stór bílsk. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Gott verð. VAIMTAR I MOS. Einbhús vantar í Mosfellsbæ fyrir ákv. kaupanda, í skiptum fyrir hæð í Mosfellsbæ. AFLAGRANDI 1915 Glæsil. nýl. 214 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fallegar Ijósar innr. Parket. 4. svefnherb., góðar stofur. Góð staðsetn. Verð 16.950 þús. BERJARIMI 2004 Fallegt nýtt parhús 184 fm á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Fallegar innr. 4 svefnherb. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 12 millj. BÆJARGIL 2054 Glæsil. parhús á tveimur hæðum 192 fm með 40 fm innb. bílsk. Fallegar innr. Glæsil. baðherb. Suðurgarður með heitum potti og sólpalli. Verð 12,9 millj. VÍÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góðum stað í Mosbæ. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,400 þús. Verð 7,8 millj. HVERAFOLD 1750 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. I smíðum MOSARIMI 1798 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Gott verð 8,8 millj. 5 herb. og hæðir HAAKINN - HF. 2093 Falleg 115 fm 4ra-5 herb. sérh. í þríb. ásamt 34 fm nýl. bflsk. Nýl. eldh. Yfirbyggðar suðursv. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 9,2 millj. SKIPASUND 1463 Höfiim til sölu fallega 4ra herb. 100 fm 1. hæð í þríb. ásamt 36 fm góðum bílsk. Park- et. Suðursvalir. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj. Skipti mögul. á minni eign. SKAFTAHLIÐ 1905 HÆÐ OG RIS - 2 ÍBÚÐIR. Höfum til sölu efri hæð og ris ásamt 30 fm nýl. bílsk. Eignin er 4ra herb. hæð og 2ja-3ja herb. risíb. Nýl. gler og rafm. Sérþvhús. Suðursv. Eignirnar eru lausar nú þegar. Lækkað verð 10,7 millj. .OGAFOLD 2059 Falleg neðri sérhæð 110 fm í nýju húsi á góðum útsýnisst. Góðar innr. Parket. Sérl. björt íb. Áhv. byggsj. ca 4,5 millj. til 40 ára. Verð 8,7 millj. MAVAHLIÐ 2013 Falleg 106 fm mjög vel staðsett neðri sérhæð í fjórb. Sérinng. 2 saml. rúmg. stofur. Nýl. gler. Suðursvalir. Fallegur ræktaður suðurgarður. HRAUNBRÚN - HF. 1697 Höfum til sölu glæsil. efri sérhæð í þríb. 140 fm ásamt 26 fm bílsk. innb. í húsið. Stórar hornsvalir í suður og vestur m. fallegu útsýni. Allt sér. Fallegur staður. Verð 10,5 millj. ASBUÐARTROÐ - HF. 2022 TVÆR ÍBÚÐIR. Glæsil. 231 fm neðri hæð í nýl. tvíbhúsi. Eignin er 160 fm hæð og 50 fm einstaklíb. Einnig íbherb. á jarðh. og innb. 25 fm bílsk. Hæðin er stórar stofur, 4 svefn- herb., vandaðar innr. og tæki. Áhv. 7,0 millj. húsbr. og byggsj. VIÐ MIÐBORGINA 1667 Höfum til sölu afar sérstaka 200 fm rishæð sem er nýendurg. Innb. norð- ursvalir með útsýni yfir Esjuna og sundin. Lyfta gengur uppí íb. Laus strax. Verð 9,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. Höfum í sölu þetta skemmtil. 160 fm keðju- hús m. innb. 27 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarvogi. Húsiö skilast fullb. utan, fokh. innan. Mögul. á 4 svefnh. Sérlega vel teiknuð hús. Verð 7.850 þús. Aðeins 1 hús eftir. LAUFRIMI 2009 Höfum til sölu þessi fallegu raðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Aðeins 2 hús eftir. Verð 7,0 millj. HEIÐARHJALLI 2031 4ra herb. TJARNARGATA 2071 Mjög falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi í fjórb. 2 stofur með Merbau- parketi og útsýni yfir Tjörnina. 2 svefnherb. Nýtt rafmagn. Einnig fylgir íb. ca 20 fm vinnuherb. í kj. ÁLFHEIMAR 2052 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbh. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Verð 8,2 millj. AUSTURBERG - BÍLSK. 2070 Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð ca 85 fm. Suðursv. Húsið nýmálað að utan. Góð sam- eign. 20 fm Bílsk. Verð 7,2 millj. Höfum til sölu 123 fm neðri sérhæð í þessu fallega húsi ásamt 26 fm bílsk. íb. er fokh. nú þegar og tilb. til afh. m. járni á þaki. Verð 6,9 millj. HAMRATANGI - MOS. 1546 DÚFNAHOLAR 2067 Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 103 fm. Góðar innr. Nýtt bað. Steinflísar. Húsið nýl. klætt að utan. Vestursv. m. fráb. útsýni. Verð 7,8 millj. Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. I húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. aö utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5°/o vöxtum. Verð 7,3 millj. 3ja herb. ARNARSM. - KOP. 2076 Vorum að fá í sölu stórgl. nýja 84 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með 44 fm sérgarði í suður. Merbau-parket og flísar. Glæsil. innr. eldhús og bað. Aldrei hefur verið búið í íb. Laus strax. Áhv. húsbr. 4,5 millj. með 5% vöxtum. SKOGARAS 2077 Mjög falleg 3ja herb. íb. 87 fm á jarðhæð í fallegu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Sérinng. Sérgarður. Góð lán. Verð 7.950 þús. EYJABAKKI 2024 SKIPTI MÖGULEG Á BÍL Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Vestursv. Ný teppi. Sérþvottahús í íb. sem hægt er að nota sem þriðja svefnh. 2 stórar sérgeymslur í kj. Áhv. byggsj. + húsbr. 4,8 millj. Verð 6,4 millj. KARSNESBRAUT ie9i Falleg 3ja herb. íb. 72 fm á 2. hæð með sérinng. Nýtt eldhús. Parket. Góð lán. Verð 5,9 millj. ORRAHÓLAR-LAUS 2074 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsvörður. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Lyklar á skrifst. FROSTAFOLD 2068 BYGGINGASJ. 5,0 MILU. 40 ÁR Falleg rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð . í lítilli blokk. Fallegar innr. Parket. Fráb. útsýni yfir borgina. Suðursval- ir. Þvhús í íb. Áhv. byggsj. 5,0 millj. til 40 ára. SÓLHEIMAR 1916 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftubl. Parket. Fráb. útsýni. Suðursvalir. Húsvörður. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- steypt parh. á tveimur hæðum sem stendur á eignarlóð bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. FLÓKAGATA 1914 Rúmg. 3ja herb. íb. 61 fm í kj. á góðum stað. Nýl. eldh. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 5,0 millj. BÁRUGRANDI - LAUS 1694 Falleg nýl. 3ja-4ra herb. endaíb. é 1. hæfi ca 90 fm ásamt stæði i bílskýli. Mögul. á 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Lækkað verð 8,5 millj. Áhv. byggsj. til 40 ára 5 millj. 2ja herb. ASTUN - KOP. 2078 Falleg 2ja herb. 64 fm íb. á 3. hæð í góðu nýl. máluðu fjölbhúsi. Góðar innr. Parket. Flísal. baðherb. með glugga. Þvhús á hæðinni. Útsýni í þrjár áttir. SELJAVEGUR 2072 Mjög falleg nýstandsett ca 60 fm 2ja herb. risíb. í þríb. Allt nýtt í íb., lagnir og innr. Gott hús. Nýl. þak. Laus strax. Gott verð 4,4 millj. STORAGERÐI 2075 Sérl. falleg 2ja herb. 53 fm íb. á jarðh. (slétt jarðh.) í þríbhúsi. Sér- inng. Parket. Sér bílastæði. Suður- garður. Fráb. staðsetn. miðsv. í borginni. Verð 5,6 m. Laus strax. HORÐALAND 2053 Falleg 3ja herb. íb. 75 fm á 1. hæð í lítilli blokk. Suðursv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,6-6,8 millj. FROSTAFOLD - BILSK. 2065 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. HVERFISGATA 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. í 4ra-íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. V. 6,1 m. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2027 Falleg 3ja herb. risíb. í fjórbhúsi. Parket. Fallegt útsýni. Þvhús í íb. Verð 4,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS STRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 millj. BJARGARSTIGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. GAUKSHOLAR - LAUS 1917 LÆKKAÐ VERÐ Falleg 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð í góðu lyftuh. Suðursv. Þvottah. á hæðinni. Verð 4,6 millj. Mjög ákv. sala. FRAMNESVEGUR 1550 Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. íb. í virðul. húsi í Vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er sögu ríkari. Verð 5,3 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. HRÍSRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrísrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj. ÞANGBAKKI 1282 2ja herb. (b. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góð- ar svalir. Þvhús á hæðinni. Áhv. húsbr. og byggsj. 2,7 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. 2036 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð í nýl. tvíbýli. Góðar innr. Sérþvhús. Sérinng. Góð- ur staður í vesturbæ Kóp. Áhv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. HRAFNHOLAR 2 1793 LAUS ÍBÚÐ - LYKLAR Á SKRIF- STOFU. Falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í lítflli 3ja hæða blokk. Góðar innr. Suðaustursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. STAÐARHVAMMUR/HF. 2021 LÚXUSÍBÚÐ. Höfum til sölu 90 fm 2ja herb. lúxusíb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölbhúsi. Suður- svalir. Gott útsýni. Mjög rúmg. og falleg eign. Sérþvhús. Laus strax. Áhv. 5,1 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 7,9 millj. EYJABAKKI/LAUS 1902 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. a 1. hæð, ásamt aukaherb. á hæðinni, m. sér suðurverönd í nýl. máluðu húsi. Nýl. parket, nýtt gler o.fl. Verð 4,9 millj. KAMBASEL 1751 Gullfalleg 2ja herb. íb. 60 fm á 1. hæö. Nýjar vandaðar innr. Parket. Sérþvhús. Sér suðurgarður m. hellulagðri verönd. Góð íb. sem getur losnað fljótl. HRÍSATEIGUR 2015 Snotur 45 fm 2ja herb. íb. í kj. Fráb. stað- setn. Sérinng. Verð 3,1 millj. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Vorum að fá í einkasölu glæsil. nýja fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsil. nýju húsi f. eldri borgara sem á að afh. fljótl. Verð 5.950 þús. HRISMOAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. JÖKLAFOLD 2039 Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt fullb. 21 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsil. baö, stórt eldhús. Tvennar svalir. Áhv. byggsj. til 40 ára 4,8 millj. V. 9,7 m. HJALLAV. 6 - BÍLSK. 1779 4ra herb. 90 fm rishæð. á 2. hæð í 5-íb. húsi. 22 fm bílsk. fylgir. Stór stofa og hol, 3 svefnherb. Sérhiti. Nýl. gler og gluggar. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 6,8 millj. Gullsmári ÍO - Kópavogi IVýjar íbúðir á frábæru verði 28 íbúða 7 hæða lyftu- hús. 13 ibúðir þegar |§g DvlUul • Byggingaraðili; Járnbend- ing hf. 2ja herb. íbúðir 76 fm 6.200.000 3ja herb. íbúðir 86 fm 6.950.000 4ra herb. íbúð 106 fm 8.200.000 Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðherb. Gjörið svo vel að lita inn á skrlfstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.