Morgunblaðið - 11.07.1995, Síða 27

Morgunblaðið - 11.07.1995, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 C 27 Nýr hús- bréfa- flokkur HÚ SBRÉFADEILD gaf fyrir skömmu út nýjan flokk húsbréfa og var það 2. flokkur húsbréfa 1995. Samanlögð fjárhæð þessa flokks skal vera að hámarki 6.500 millj. kr., en húsbréfin eru gefín út í fjórum undirflokkum, A. B. C °g D. I undirflokki A skal hvert hús- bréf vera að fjárhæð kr. 5.000.000 kr., í undirflokki B 1.000.000 kr, í undirflokki C 100.000 kr. og í undirflokki D 10.000 kr. Vextir eru 4,75% og lánstími er 25 ár. í reglugerð segir m. a., að grunnvísitala flokksins sé vísitala júnímánaðar 1995. Byggingar- sjóður ríkisins greiðir verðbætur á höfuðstól, vexti og vaxtavexti hús- bréfa samkv. breytingum á vísitölu neyzluverðs frá útgáfudegi bréf- anna, 15 júní 1995 til gjalddaga. Höfuðstóll, verðbætur, vextir og vaxtavextir greiðast eftir á í einu lagi. Nafnvextir eru óbreytanlegir allan tímann og reiknast frá út- gáfudegi, 15. júní 1995. Byggingarsjóður ríkisins inn- leysir og endurgreiðir húsbréf þessa flokks að fullu samkv. út- drætti á föstum gjalddögum, sem eru 15. marz., 15. júní, 15. septem- ber og 15. desember ár hvert. Pyrsti gjalddagi er 15. júní 1996. Húsbréfaflokknum skal lokað eigi síðar en 15. marz 1996. Þau hús- bréf þessa flokks, sem ekki verða dregin út, greiðast að fullu á loka- gjalddaga, þann 15. júní 2020. VELJIÐ FASTEIGN rf= Félag Fasteignasala if ÁSBYRGi if Suöurlandsbraut 54 vli Faxafsn, 108 Reykjavilc, simi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. , SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. , 2ja herb. Víðihvammur — Kóp. Mjöggóð 66 fm fb.í góöu húsi. Mikið endurn. eign. Góður garður. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Verð 5,5 millj. 3421. Vikurás — Selás. Mjög góð 2ja herb. rúmg. ib. á 3. hæð (2. hæð). Góðar innr. Hús og lóð í góðu standi. Verð 5,3 millkj. 1117. Álfaskeið — bflskúr. 2ja herb. tæp. 57 fm íb. á 2. hæð ( góðu fjölb. ásamt bílskúr. Áhv. 3,5 mlllj. byggsj. o.fl. Verð 6,3 millj. 1915. Langholtsvegur. 2ja herb. 59 fm ib. á 1. hæð i góðu 6 ib. húsi. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2609. Orrahólar. Rúmg. og falleg 70 fm íb. í vel viðhöldnu lyftuh. Þvottah. á hæð- inni. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Verð 5,7 millj. 1208. Skógarás — bflsk. 2ja herb. 65 fm rúmg. íb. á 1. hæð í fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,6 mlllj. 2949. Fálkagata — lítið hús. 48 fm steinhus á baklóð, ásamt um 15 fm geymsluskúr. Húsið þarfnast standsetn. Býður upp á mikla möguleika. Til afh. strax. Verð 2,9 millj. 3096. Blikahólar — fráb. út- sýni. Virkil. góð og vel umgeng- in 2ja herb. 57 fm ib. í litlu fjölb. í góðu ástandi. Áhv. 1,8 millj. Verð 5,5 millj. Laus. 1962 Frostaskjól — 2ja—3ja. Mjög góð rúml. 63 fm 2ja-3ja herb. íb. i lítið niðurgr. kj. í þribhúsi ( KR-völlinn. Frób. staður. Verð 5,8 millj. 2477. Skógarás — sérinng. Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.150 þús. Verð 6,5 mlllj. 564. Reynimelur — fráb. staðsetn. 2ja-3ja herb. 80 fm mjög góð lítið niðurgr. (b. í nýl. fjórb. Laus fljótl. V. 5,5 m. 2479. 3ja herb. Hrafnhólar. Virkilega góð endaíb. á 1. hæð i nýviðg. húsi. Parket. Austursv. Laus strax. Verð 6.250 þús. 3419. Frostafold. Mjög góð 86 fm íb. Parket a gólfum. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 5 millj. Verð 8,5 millj. Gnoðarvogur. 70 fm góð endaíb. á 3. hæð i góðu fjölbhúsi. Glæsil. útsýni. Laus. Verð 6,1 millj. 3282. Vallarás. Mjög góð 83 fm íb. i lyftuh. Parket. Vélaþvottah. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,5 millj. 3292. Bogahlíð. 3ja herb. 80 fm góð íb. á 1. hæð i góðu fjölbýlish. Nýtt parket á stofu og gangi. Laus strax. Verð 6,9 mllij. 3166. Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm íb. í kj. í litlu fjórbýli. Parket á stofum. Frábær staðsetn. Stutt í skóla og flest alla bjón- ustu. Verð 6,7 mlllj. 54. „Greiðslumat óþarft1* — Bollagata. 3ja herb. 83 fm kjíb. í góðu húsi. Mikið endurn. eign. Eftirsótt staðsetn. Laus. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,4 millj. 1724. Hraunbær 172 — laus. 72 fm góð íb. á 3. hæð í góðu húsi. Hagst. langtlán. Verð 6,1 millj. 2007. Hraunbær. Mjög góð rúml. 87 fm íb. ásamt aukaherb. í kj. Laus fljótl. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,8 millj. 1365. Víðihvammur 24 — Kóp. Til sölu í þessu nýja glæsil. fjórbhúsi fjór- ar mjög skemmtil. 3ja herb. íb. sem selj- ast fullb. með vönduðum innr,. flfsal. bað- herb., flísar og parket á gólfum. Sameign fullfrág. Húsið er viðhaldsfrítt aö utan. Verð frá 7,3 mlllj. 3201. Víkurás. Mjög falleg vel skipul. 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Skipti á minni eign miðsvæðis. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 7.250 þús. 2768. 4ra-5 herb. og sérh. Þingholtin. Til sölu mjög glæsil. „penthouse“-íb. í húsi sem byggt var 1991. Hér er um óvenjulega og skemmt- II. íb. að ræða sem skiptist í stórt eldh. m. þvottah. innaf., borðstofu, stóra stofu, 2 svefnh. og baðherb. Allar innr. í sérfi. Stórar svalir. Bílskúr. Áhv. byggsj. 4,4 millj. Verð 12,7 millj. 3411. Eyjabakki. — gott verö. 4ra herb. 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Laus strax. Áhv. 4,8 millj. Verð 7 millj. 1462. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 99 fm. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. 2853. Fellsmúli — engin hús- gjöld. 5 herb. 117 fm góð íb. á 4. hæð í nýviðg. fjölb. 4 svefnherb. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Verð 7,3 milj. 2968. Hraunbær. 4ra herb. 97 fm falleg góð endaíb. á 4. hæð, 3 góð svefnherb. Stór stofa. Þvottaherb. í íb. Laus fljótl. Verð 7,1 millj. 2617. Ásvallagata. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Verð 6,5 millj. 3167. Austurbær — Kóp. Mjög góö 100 fm efri sérhæð ásamt aukaherb. á jarðhæð. Tvfbhús. Nýtt eldhús. Parket. 3 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. byggsj. 3,2 millj. V. 7,5 m. 2136. Vesturbær — sérh. 5-6 herb. 156 fm vönduð sórh. í húsi sem byggt var 1966. íb. skiptist m.a. í 4 svefnherb., tvær stórar stofur og stórt eldh. Á jaröh. er bílskúr og stór geymsla. Sérinng. Verð 11,5 millj. 3107. Noröurás — bílsk. 5 herb. falleg íb. 160 fm ó tveimur hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj. Bílsk. 35 fm. Eignask. mögul. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169. Skógarás — hæö og ris. 168 fm góð íb. hæð og ris. 6-7 svefnherb. í risi eru 4 svefnherb., stórt hol og bað- herb. Á hæðinni eru 3 góð svefnherb, þvottaherb., baðherb., stofa og eldhús. Eignaskipti mögul. Áhv. langtl. 4,8 millj. Verð 9,8 millj. 2884. Raðhús — einbýli Miöbraut — parh. Rúmg. ca 113 fm parh. ó einni hæð á góðum og skjól- sælum stað á Seltjn. Húsið er 17 ára gamalt og sérstakl. vel umgengið. Stórar stofur. Snyrtil. garður. Verð 9,5 millj. 3418. Hálsasel — endaraðh. Enda- raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. samt. 186 fm. Hús allt að utan sem innan í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Gott verð, 12,3 millj. 3304. Baughús — parhús. Skemmtil. skipul. 197 fm parhús á 2 hæðum. Húsiö er ekki fullb. en vel íb.hæft. Fallegt út- sýni. Skipti koma til greina á íb. í blokk í Húsahverfi. Áhv. hagst. langtímal. 6.150 þús. 3288. Hverafold — einb. Til sölu 290 fm mjög gott fullb. einbhús á tveimur hæðum. Vandaðar innr. Mjög gott skipul. Stórar stofur. Mögul. 2 íb. Innb. bílsk. Fullfróg. lóð. Skipti mögul. ó minni eign. 2829. Ártúnsholt — 'einb. 209 fm glæsilegt einbhús á tveimur hæðum auk 38 fm bílsk. og 38 fm geymslu u. bílsk. Húsið er fullfróg. m. vönduðum innr. Park- et. Mikið skápapláss. Sólstofa. Fullfrág. lóö. Verð 23,0 millj. 3263 Samtengd söluskrá: Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Hlíðargerði — Rvik — 2 íb. Parh. sem er 160 fm er skiptist í kj„ hæð og ris ásamt 24 fm bilsk. í dag eru 2 íbúð- ir í húsinu. 5 svefnherb. Leust strax. Eignask. mögul. á t.d. 2ja herb. i Safa- mýri eða Álftamýri. Verð 11,6 millj. 2115. I smíðum Aflagrandi. Raðh.átveimurhæðum m. innb. bílsk. Afh. fullb. utan en fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Gott verð. 114. Mosarimi — einb. Ca 170 fm einb. sem skilast fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Til afh. fljótl. Verð 9,4 mlllj. 3186. Hvammsgeröi — tvær íbúö- ir. Til sölu 220 fm nýtt hús sem selst fullfrág. að utan og fokh. að innan. í hús- inu eru tvær samþ. íbúðir og innb. bílsk. Verð 13,5 mlllj. 327. Þinghólsbraut — Kóp. — útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. í þríbýlish. íb. er tilb. u. trév. Fráb. útsýni. Verð 7 millj. 2506. Fjallalind — Kóp. 150 fm enda- raðh. á einni hæð á fróbærum stað í Smárahvammslandi. Fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,7 millj. 2962. Hiaöbrekka — Kóp. — sér- hæöir. Þrjár glæsil. og skemmtil. sárh. hver um 125 fm að stærð. Bílskúr. Selj- ast tilb. til innr. Til afh. strax. Verð fró 8,8 millj. 2972. Nýbýlavegur 4ra herb. íbúðir ó 2. og 3. hæð í 5 íbúða húsi. Afhendist fullb. utan og sameign að innan. íbúðir fullbúnar að innan án gólf- efna. Verð frá 7,9 millj. 2691. Rimahverfi. 180 fm eirib. á einni hæö. Homlóö. Afh. fullb. ut- an, fokh. innan. Tii afh. strax. Áhv. húsbr. 8,3 miBj. Verð 8,8 millj. 2961. Atvinnuhúsnseð Viðarhöfði. Fjórar ca 90 fm mjög góöar iönaöareiningar. Góöar innkeyrslu- dyr. Hagst. langtlðn. Selst i einu lagi eöa hlutum. Laust fljótl. 2807. Smiöjuvegur — Kóp. Nýl. verslunar- og lagerhúsn. sem skiptist i 150 fm verslun og 350 fm lagerhúsn. með mikilli lofthæö og stórum innkdyrum. Sérhiti. Malbik- uð lóð. Mörg bílast. Mjög góö stað- setn. Húsið er fullb. og hentar mjög vel I alla verslun og þjónustu. 3112. Eldshöfði. 120 fm atvinnuhúsn., fokh. Góðar innkdyr. Lofthæð 5-8 m. 2431. Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 568 7131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 554 5669. Eldri borgarar Gullsmári — Kóp. Ca 60 fm ib. á 8. hæö í lyftuh. Verð 6 millj. Jökulgrunn v. Hrafnistu. Ca 100 fm raöh. é einni hæö. Laust strax. Kleppsvegur v. Hrafnistu. Ca 81 fm ný íb. á 3. hæð í lyftubl. Tilb. I nóv. Verð 9,3 millj. Boðahlein Einbýli — raðhús Viðarás Gott ca 60 fm raöh. á einni hæð. Laust strax. Verð 7 millj. Áhv. veðd. 1,3 mlllj. Naustahlein. Gott ca 90 fm enda- raöh. 2 svefnh. Laust strax. Verö 9,5 m. Vogatunga. Fallegt 75 fm parh. á einni hæð. Gæti losnað fljótl. Skúlagata. Ca 90 fm íb. á 3. hæð i lyftubl. ásamt góöum bás i bílskýli. Áhv. veðd. 2,0 millj. Nýbyggingar fbúðir. Höfum til sölu 2ja-7 herb. Ib. á ýmsum stigum við: Berjarima, Laufengi, Lindarsmára - Kóp., Álfholt, Eyrarholt, Traðarberg - Hafn. Raöhús - parhús. Höfum hús við Berjarima, Eiðismýri, Birkihvamm - Kóp., Foldasméra og Litluvör - Kóp., Aðaltún - Mos„ Hamratanga, Björtuhiið - Mos., Suðurás. Einbýli- Höfum hús við: Stararima, Viðarrima, Starengi. Sörlaskjól. Góð ca 100 fm efri hæð. 2-3 svefnherb. Fráb. ótsýni yfir sjóinn. Verð 8,7 millj. Áhv. 4,5 mlllj. Háaleitisbraut. Vorum aðfá ca 117 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 7,9 millj. Hrisateigur. Ca 130 fm efrl hæð með eða án biisk. Laugateigur. Mjög góö rlsib., góffflötur ca 85 fm. Mikiö endurn. 3 svefnherb. Suðursv. Laus fljótl. Verð 7,3 millj. Áhv. ca 4 mlllj. Háaleitisbraut. Falleg ca 108 fm íb. á 1. hæð ásarat bílsk. Mögul. skipti á stærri eign á sömu slóðum. Til sölu mjög gott raðh. á tveimur hæöum. 4 svefnherb. Mögul. að taka minni íb. uppí. Áhv. ca 8,5 millj. Tunguvegur. Ágæt ca 110 fm raðh. á þremur hæðum. Verð 8,2 millj. Mögul. skipti á minnl eign. Þrastargata. Lítið faliegt nýlegt einb. við Þrastargötu (frá Hjaröarhaga). Húsið er hæð og ris, grunnfl. ca 116 fm. Verð 11,9 millj. Áhv. húsbr. 8,4 mlllj. Fannafold. Ca 100 fm parh. á einni hæö. 2 svefnherb. Innb. bílsk. Verð 9,3 millj. Áhv. ca 4,6 mlllj. Mögul. skipti á sérh. helst f Telgahverfi. Stararimi. Gott ca 180 fm einb. i bygg. Skílast tilb. að utan, (okh. inn- an eða lengra komið. Viðarrimi 55. Ca 183 fm einb. á einni hæð m. innb. bílsk. 3-4 svefnherb. Húsið er nú tilb. til innr. Hægt að flytja inn innan 1-2 mán. Teikn. á staðnum (v. útidyr). Garöabær/Hafnarfjöröur. Höfum í sölu nokkur góð einb. af ýmsum stærðum. 4ra-7 herb. Logafold. Mjög góð neöri sérh. ca 100 fm í tvibýli. Áhv. byggsj. ca 4,6 millj. Verð 8,7 mlllj. Stóragerði - hœð. Sérl. góð ca 230 fm neðri sérhaeð ásamt innb. bílsk. Tvennar svalir. Mtkið end- urn. Góð eign á góðum stað. Rauðalækur. Glæsll. ca 120 fm hæð. Mjög stðrar suðursv. Mtkið endurn. Verð 9,4 m. Áhv. húsbr. ca 3,7 m. Veghús. Glæsll. 120 fm ib. m. vönduðum tnnr. Þvhús í ib. Varð 9,5 millj. Ahv. veðd. 5,2 mlllj. Sigluvogur (tvaar lb.|. Ca 215 fm é tveim hæðum þar af er góð ca 105 fm ib. á efri hæð, ca 60 fm sérib. i kj. og ca 50 fm bilsk./vinnu- pláss. Ahv. ca 4,5 mlllj. Fossvogur. Góð ca 90 fm íb. á 2. hæö v. Snæland. Álfholt - Hf. Ca 120 fm íbúðir á 1. og 2. hæö. Skilast tilb. u. trév. V. frá 6,8 m. Furugrund. Tæpl. 90fm íb. á 1. hæð. Hjallavegur. Efri hæð í tvibýli. 3 svefnherb. Nýtt gler. Laus. Verð 6 millj. Hvassaleiti/Fellsmúli. Höfum íb. ó 3. og 4. hæð meö eöa án bílsk. á þess- um stöðum. Hulduland. Mjög faileg ca 120 fm ib. á 1. hæð, miðh. Hægt að hafa 4 svefnh. Gott þvhús, geymsla frá eldh. Stórar svalir i suöur og rtorður. Parket. Álfatún - Kóp. i einkasölu góð 4ra herb. ib. á efri hæð i fjórbýli ásamt bilsk. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. með bílsk. Austurbrún. Ca 125 fm sérhæö ásamt 40 fm bílsk. og aukaherb. í kj. Verð 9,8 millj. Mögul. sk. á 3ja herb. (b. Fellsmúli. Ca 120 fm ib. á 2. hæð. Verð 7,8 millj. Lindarsmári — Kóp. Ca 113 fm íb. á 2. hæð. Suöursv. Selst tilb. u. trév. Lerkihlíö. Ca 180 fm efri hæð í raöh. ásamt bílsk. Verð 12,9 millj. Lyngmóar — Gb. Glæsll. ca 105 fm tb. á 2. hæð ásamt bilsk. Parket. 3ja herb. Boðagrandi. Mjög góð ib. á 2. hæð, ca 77 fm. Stórar suðursv. Verð 0,8 mlllj. Bollagata. Ca 80 fm íb. i kj. Áhv. 3 millj. Verð 5.950 þús. Hraunbær - bónusverð. Ca 65 fm ib. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Verð 4,6 mlllj. Áhv. ca 3.650 þús. Engjasel. Ca 90 fm rúmg. ib. é 1. hæð. Stæði í bílageymslu. Getur losnaö fljótl. Furugrund. Góð ca 81 fm ib. á 2. hæð. Rekagrandi 2. Ca 101 fm góð tb. á 1. hæð (engar tröppur) ásamt bilskýll. Tvennar suðursv. Laus. 2ja herb. Spóahólar. Góð íb. á jarðh., ca 60 fm. Sérgarður. Verð 5,2 millj. Skipasund. Góð 2ja-3ja herb. ib. á jarðh. Blönduhlíð. Miklð endum. ca 60 fm ib. í kj. Sérinrtg. Parket á gólf- um. Laus. Verð 5,2 mlllj. Ahv ca 3 millj. Kvisthagi. Ca 55 fm íb. í kj. Ahv. 2,5 millj. Austurbrún. Ca 48 fm tb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Freyjugata. Ca 47 fm ib. á 2. hæð. Ljósvallagata. CaSOfmibájhæð. Æsufell. Ca 54 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Laugarásvegur. Góð ca 60 fm íb. i tvíbýli. Sérinng. Jarðh. ekki niöurgr. Friö- sæll staður. Verð 5,1 millj. Vesturberg. Góð ca 77 fm ib. Verð 6 millj. Áhv. 3,7 millj. Álfheimar. Góð ca 55 fm ib. á jarðh. í fjórb. Verð 5,4 millj. Áhv. 3,3 millj. Álagrandi. Góð íb. é jarðhæð ca 74 fm. Verð 6,8 millj. Áhv. veðdeild 3 millj. Lindarsmári — Kóp. Ca 91 fm íb. á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. Frostafold — stórt lán. Mjög góð 90 fm ib. á 2. hœð. Park- et. Þvhús I fb. Ahv. veðd. 6,0 mlllj. Guðrúnargata. Ca54fm kjlb. Parfn. lagf. Lau*. Lykl*r « skrif*t. Verðtllboð. Kaplaskjólsvegur. Góð ca 55 fm íb. á 1. hæð við KR-völlinn. Áhv. veðd. 1,2 m. Hamraborg. Höfum góðar 2ja herb. íb. ásamt bílskýlum. Gott verð. Dvergabakki. Mjög snyrtileg 45 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Góð íb. Laus. Langholtsvegur — laus. Ca 61 fm íb. í kj. í tvíb. Snyrtileg og góð íb. Nýtt gler. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Atvinnuhúsnæöi Fjárfestingar. Höfum úrvals skrif- stofu- og verslunarhúsnæði á góðum stöð- um og einnig ódýrt íbúðarhúsn. Allt í fullri leigu. Upplýsingar gefur Ægir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.