Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1995 C 5 Fasteignasala, Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SIMAR 568 7828 og 568 7808 2ja herb. ESKIHLÍÐ Vorum að fá í sölu 2ja herb. 72 fm íb. í kj. Sérinng. V. 5 m. JÖRFABAKKI Glæsil. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð. Parket. Nýtt eldh. Suðursvalir. Einstak- lega falleg eign. V. 5 m. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Stór- ar svalir. Laus. V. 4,6 m. BÁRUGATA Mjög góð 3ja herb. 75 fm íb. í kj. Nýtt baðherb. Parket á stofu. V. 4,7 m. 3ja herb. UÓSHEIMAR Mjög góð 3ja herb. 85 fm íb. á jarð- hæð. Góð suðurverönd. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð auk bílskýl- is. Laus. V. 5,9 m. AUSTURSTRÖND Falleg rúmgóð 3ja herb íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, hol, 2 svefnherb. o.fl. Stórar suðursvalir. Bílskýli. RÁNARGATA Ágæt 3ja-4ra herb. risíb. V. 5,5 m. Áhv. 2,5 m. frá húsnstjórn. SAFAMYRI Til sölu efri hæð í tvíbýlish. ásamt innb. bílsk. Á hæðinni eru stofur, 4 svefn- herb., eldh. og baðherb. í kj. eru 2 herb. ásamt snyrtingu. Tvennar svalir. Laus nú þegar. HOLTAGERÐI Til sölu góð 114 fm efri sérhæð í tvíb- húsi. 34 fm bílsk. LAUGARNESVEGUR Til sölu neðri sérh. ásamt kj. samt. 125 fm. 3-4 svefnherb. Mikið endurn. eign. Bílskúr. Einbýli — raðhús KÁRSNESBRAUT Glæsil. einb. á einni hæð ásamt áföst- um bílsk. Samtals 208 fm. Frábært út- sýni. MOSFELLSBÆR Glæsil. einbhús, hæð og ris, samtals 280 fm. Fráb. útsýnisst. Stór lóð. HÁBÆR Til sölu gott 147 fm einbhús ásamt 32 fm bílsk. 4 svefnh. Góöur garður. V. 12,5 m. BÚLAND Til sölu fallegt 200 fm endaraðh. ásamt 25 fm sérbyggðum bílsk. V. 13,5 m. ASPARFELL Til sölu sóri. falleg 90 fm ib. á 7. hæð í lyftuh. auk bilsk. Suður- svalir. Uaus. 4ra—6 herb. ÁLFASKEIÐ Mjög góð 4ra-5 herb. 115 fm endaíb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Bílsk. Hag- stætt verð. Skipti á minni eign mögul. HÁALEITISBRAUT Glæsil. 4-5 herb. 122 fm endaíb. á 1. hæð. 22 fm bílsk. GRUNDARSTÍGUR Til sölu nýl. 112 fm mjög sérstök íb. ásamt bílskúr og bílskýli. Tvennar svalir. SELJABRAUT Mjög góð 170 fm íb. á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Bílskýli. Mjög hagstætt verð. Sérhæðir BREIÐVANGUR Glæsil. 154 fm íb. á neðri hæð í tvíb. 30 fm bílsk. STAÐARBAKKI Vorum að fá i sölu mjög gott raðhús m. áföstum Msk. Sam- tals 162 fm. Vandaö og vel um- gengið hús. V. 12,5 m. FAGRIHJALLI Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum m. áföstum bílsk. Samtals 170 fm. 3 svefnherb. Gegnheilt parket á gólfum. GRASARIMI Til sölu glæsil. endaraðh. 197 fm m. innb. bílsk. 4 svefnherb. V. 13,0 m. I smíðum STARENGI Til sölu einb. á einni hæð m. innb. bílsk. Samtals 176 fm. Selst fokhelt en frá- gengið að utan. FLÉTTURIMI Sérl. skemmtil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Selst tilbúin til innr. V. 7,9 m. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. UTANÁLIGGJANDI lagnir geta verið snyrtilegar og farið vel. Takið eftir rennunni, sem á að taka við vatni ef leki verður t.d. með pakkdósum á ventlum B0RGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ® 5 888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun FELAG || FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars, hæstaréttarlögmaður, lögg. faseignasali. Karl Gunnarsson, sölustj., hs. 567 0499. Rúnar Gunnarsson, hs. 557 3055. PARHÚS - GRAFARVOGUR á sama verði og litil blokkaribúð Til sölu þetta einstaka hús við Miðhús i Grafarvogi. Nýtt fullb. hús er skíptist í m.a. 1 svafnherb., stofu og sólstofu. Aðeins er eftir að ganga frá lóð. Tll afh. strax. Lyklar og teikn. é skrifst. Einbýli - raðhús Ásholt 6 (ofarlega v/Laugaveg) Sérlega glæsil. nýl. raðh. ca 150 fm. Vönduð eign. Áhv. allt að 6,5 mlllj. Verð 12,8 millj. Unufell. Fallegt endaraðh. ca 180 fm ásamt bílsk. Góðar stofur. Arinn. Skjólsæll suðurgarður. Verð 11,9 millj. Bústaðahverfi — leekkað verð. Vorum að fá í sölu fallega neðri hæð i þríb. v. Básenda. íb. skipt- ist m.a. í ágæta stofu og 3 svefn- herb. Fallegur garður. Fráb. staður. Verð 7,7 míllj. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Góður valkostur fyrir eldri borgara Vorum að fá i sölu ca 60 fm raðh. v. Boðahlein 27 í Hafn. (v. Hrafn- istu). Laust strax. Varð 7,3 mHI|. Logafold. Ca 100 fm neðri sér- hæð í tvíb. 2-3 svefnherb., góðar stof- ur. Suðurgarður. Áhv. byggsj. tll 40 ára ca 4,6 millj. Verð 8,7 millj. Suðurhlíðar — Rvík. Vorum að fé í sölu glæsil. íb./sérhæð á tveimur hæðum ca 180 fm. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., suðursv. 25 fm bllsk. Ivljög vönduð elgn. Verð 12,9 millj. Rauðalækur Falleg ca 121 fm hæð i fjórbýli. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðursv. Góð og mikið endurp. eign, m.a. nýl. gier og járn á þaki. Parket. Verð 9,4 millj. Skeiðarvogur. Endaraðh. á tveimur hæðum ca 130 fm. Á neðri hæð eru góöar stofur, gestasn. og eldh. Suðursv. Á efri hæð 3 góð svefnherb. og baðherb. Fallegur garður. Verð 10,9 millj. Flfusel. Endaraðh. séríb. í kj. Verð 11,9 millj. Fossvogur. Gott ca 300 fm einb. á tveimur hæðum við Vogaland. Eign sem býður upp á mikla mögul. Grafarvogur — í smíðum Hrísrimi Parhus á tveimur hæðum við Hrísrima, tilb. u. trév. Verð 10,9 millj. Kleppsvegur. Sem ný 4ra herb. ib. Verð 6,8 millj. Álfheimar — Rvík. Ca 100 fm ib. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Breiðvangur — Hf. Góð ca 110 fm endaíb. Góð stofa, suðvestursv. Gott út: sýni. 3 góð svefnh. Sérþvottah. í íb. Verð 7.8 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm ib. + bílsk. Verð 8,3 millj. Blikahólar. 4ra herb. íb. í lyftuhúsi. Verð aðeins 6,5 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb. Verð ca 7,3 millj. Frostafold. 5 herb. með bílsk. Verð 9.9 millj. 3ja herb. Við Skólavörðuholt. Ca75 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð við Baróns- stíg. Verð 5,5 millj. Hraunbær — skipti á stærri eign. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. Vestursv. Nýl. innr. Áhv. veðdeild ca 2,6 millj. Verð 6,3 millj. Frostafold. Falleg 3ja herb. fb. ásamt bílsk. ca 122 fm. Áhv. byggsj. 3,5 mlllj. til 40 ára. Laufrimi Parhús á einni hæð ca 140 fm við Lauf- rima. Afh. fullb. að utan, málað og búið að ganga frá lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 millj. Barmahlið — Rvík. Vorum að fá í sölu bjarta 3ja herb. ib. í kj. Áhv. veðd. 2,6 millj. Verð 5,6 millj. Efstihjalli — Kóp. Góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í tveggja hæða fjölb. Góð stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign og húsi. Verð 6,6 millj. Ástún — Kóp. Falleg ca 75 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 6,5 mlllj. Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagn- ir o.ft. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 millj. Hjallabraut, Hf. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,5 millj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. íbúðir. Verð frá 5,9 millj. 2ja herb. Vesturbær. Vorum að fá i sölu 2-3 herb. risíb. við Seljaveg, ca 50 fm, í góðu ástandi. Verð 4,2 millj. Neðstaleiti. Vorum að fá í sölu ca 72 fm endaíb. á 1. hæð. Sérsuður- garður. Bilskýli. Verð 7,5 mlllj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ésamt bílsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Hofteigur 28, Rvík. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð- ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Drápuhlíð — Rvík. Góð efri sérh. ca 110 fm. 3-4 svherb. Góð stofa. suðursv. Verð 9,2 millj. 4ra herb. Grandavegur - Rvík. Glæsil. 105 fm íb. á 2. hæð i nýl. lyftuhúsi. Áhv. ca 5 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. Veghús. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ca 140 fm. Áhv. ca 6,1 millj. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Rofabær. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. góö lán ca 2,6 millj. Verð 4,9 mlllj. Furugrund, Kóp. Góð, ca 70 fm íb. a 1. hæð. Gott skipul. íb. fytgir aukaherb. í kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Sléttahraun 27 — Hf. Góð 2ja herb. ib. é 1. hæð. Suðursv. Laus strax. Verð 5,1 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvik. Einstaklíb. við Snorrabraut 48,1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. í lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. Höfum kaupanda aó 3-4ra herb. íb. í Neóra- Breióholti. Er ekki kominn tími til aó vió seljum fyrir þig? Vantar allar geróir eigna á skrá ila, Lagnafélagið og tímaritið, til að snúa sér að framhaldinu og sofna ekki á verðinum. Ekki aðeins að mana þessa aðila, öðrum er málið ekki síður skylt og má þar nefna önnur samtök lagnamanna, inn- flytjendur og framleiðendur lagna- efnis, byggingayfirvöld með um- hverfisráðuneyti og byggingafull- trúa fremsta, samtök arkitekta, samtök húseigenda, tryggingafélög og alla aðra, sem málið varðar. Það er lýst efir annari samkeppni í framhaldi af hinni, samkeppni, sem gæti jafnframt verið sýning. Þetta á að vera samkeppni um lagnaefni og lagnakerfi, þar sem saman er safnað öllum upplýsingum um hvað er í boði. Þetta verða hönn- uðir, húsbyggjendur og iðnaðar- menn að fá víðtækar upplýsingar um, þeir eiga ekki að þurfa hver og einn, að leita og snapa eftir upplýsingum, þeir eiga kröfu á því að þeir sem framleiða og selja lagnaefni komi til þeirra með upp- lýsingar og þekkingu, það á ekki hver og einn að vera að pukrast í sínu horni. Það er nóg komið af slíkum vinnubrögðum hérlendis í lagna- málum sem öðrum. Lagnadagar og heildarlausn Hvernig væri að gera „Iagna- daga“ að árvissum atburði þar sem almenningur, húsbyggjendur og fagmenn gætu um eina helgi eða í nokkra daga komið og séð allt það helsta sem í boði er í lagnaefnum, lagnaðferðum, hverskonar tækjum og öllu öðru sem lagnamálum við- kemur. Þar gætu samtök lagna- manna kynnt sín mál, ailir gætu kynnt. þá þjónustu, sem þeir bjóða og þar er hið opinbera ekki undan- skilið, síður en svo. Sá sem ætlar að byggja sér hús fyrir sig og sína fjölskyldu, sá sem .. ætlar að byggja sér atvinnuhús- næði, sá sem ætlar að byggja hús- næði til endursölu; allir þurfa þeir að fá upplýsingar uni hvað í boði er til að árangur verði sem bestur, jieir eiga ekki alltaf að þurfa að þvælast úr einum stað í annan til að fá mismunandi glöggar upplýs- ingar og oft á tíðum laklega þjón- ustu. Er ekki kominn tími til að leggja niður músarholusjónarmið og koma út í dagsljósið við hlið keppinauta? Sá sem fylgist með framvindu lagnamála erlendis tekur fljótlega eftir því að fyrirtæki í framleiðslu og þjónustu keppast við að bjóða heildarlausnir og auka þrátt fyrir það sérhæfingu, einn býður hita- kerfi með ofnhitakerfum, annar gólfhitakerfi, í báðum tilfellum heildarlausn. Einn býður lagnakerfi úr stáli til utanálagna, ekki aðeins rör heldur öll tengi, ventla o.s.frv. aðrir bjóða plaströrakerfi, sem ýmist eru rör-í-rör kerfi ásamt öll- um tengjum og nauðsynlegum tengihlutum, aðrir plaströr ásamt tengjum sem ætluð eru fyrir sam- suðu. Þannig mætti lengi telja, en allar þessar aðferðir og lausnir þarf að kynna. Því ekki „íslenska lagnadaga" þar sem öllum upplýsingum er safn- að saman á einn aðgengilegan stað og í framhaldi af því frekari kynn- ing og námskeiðshald fyrir fag- menn. Þeir þurfa flestir að setjast aftur á skólabekk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.