Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 1

Morgunblaðið - 11.07.1995, Side 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • Prentsmiðja Morgunblaðsins Þriðjudagur 11. júlí 1996 Blað C Hærra láns- hlutfall í Ijættínum Markadurinn jjall- ar Grétar J. Guðmundsson um hækkun þá, sem varð fyrir skömmu á lánshlutí'allinu í hús- bréfákeríinu, en það getur skipt þá, sem eru að kaupa í fyrsta sinn, verulegu rntili. / 8 ► rríttx«*arrí|f i • r ssraW-?? 1 « mNr^in| I‘-—-’i. •;: ' •«•■ I :sr"s ■ l /ÆBS&Á •' . umA ;' ‘ ‘ HSanTwyrirxrA.- ” ‘**P -• J Lagnaefni og lagnakerfi ALLER sem byggja, þurfá á sem beztum upplýsingum að halda varðandi lagnaefhi og lagnakeríi, segir Sigurður Grétar Guðmunds- son í jMBttínum Ijagnafréttir. Hvemigværi að efna til áriegra ,4agnadaga“ í þessu skyni? /4 ► Ú T T E K T Ný byggð í Kópavogi IIKIL uppbygging á sér nú stað á nýju I byggingarsvæði austan Reykjanesbrautar í Kópavogi. Svæðið reyndist nvjög eftirsótt, þegar lóðum þar var úthlutað, enda er það vafalítið eitt hið bezta á öllu höfuðborgarsvæðinu. Það er mjög miðsvæðis og vegna Reykjanesbrautarinnar liggur það vel við samgöngum. Allri gatnagerð er að kalla lokið á svæðinu nema eftir er að setja slitlag á götumar. Nú eru veitustofnanimar að legg- ja í hverfið, það er rafmagns- veita, hitaveita og sími og reiknað með, að því verði lok- ið á þessu ári. Á næsta ári verður hafízt handa við veg- tengingu undir Reykjanes- braut og verður hún framhald af Fífuhvammsveginum. Bygging hf. er eitt þeirra byggingafyrirtælga, sem hefur haslað sér vöU á þessu svæði, en Bygging hefúr hafið þar smíði á 14 íbúða fjölbýlishúsi og cr auk þess langt komin með smíði fjögurra raðhúsa. í viðtaU vió eigendur Byggingar hér í blaðinu í dag er fjaliað um þessar byggingarfram- kvæmdir. Þar kemur fram, að smekkur fófks hefur greini- lega breytzt. Rúmgóðar suður- svalir skipta mun meira máli en áður í nýjum íbúðum, en sameignin þarf að vera eins lítíl og hægt er og ódýr í rek- stri. Nú er ekki sama ásókn og áður í íbúðir í stórum háhýs- um en markaðurinn aftur á móti móttækUegri lyrir íbúðir í lægri fjölbýlishúsum. / 14 ► Aldrei meira byggt í Kópavogi en í fyrra SÁ samdráttur, sem einkennt hefur byggingariðnaðinn í landinu undanfarin ár, virðist hafa sneitt fram hjá Kópavogi. í ársbyrjun 1994 var þar 391 íbúð í smíðum á móti 259 í ársbyrjun 1993 og við síð- ustu áramót vora þær 377. í fyrra var þar lokið við 233 íbúðir, árið 1993 við 135 íbúðir og árið þar á undan við 63 íbúðir. Þetta era fleiri fullbyggðar íbúð- ir á einu ári en nokkra sinni fyrr. Flestar hafa þær áður veriö 218 á einu ári, en það var 1991 og fæstar 1986 eða 50. Þetta er því allt önnur þróun en á landsvísu, en nýbyggð- um íbúðum í landinu hefur farið fækkandi ár frá ári að undanfórnu. Uppbyggingin hefur því verið mjög hröð og ný hverfi risið í Kópa- vogsdal, í suðurhlíðum Digraness og á Nónhæð. Ekkert lát virðist heldur vera á uppbyggingunni nú. Þannig hyggst byggingafyrirtækið Ármannsfell byggja 60 permaform- íbúðir í átta fjölbýlishúsum við Lækjarsmára á næstu tveimur áram og byggingafyiirtækið Járn- bending áiformar að byggja 52 íbúðir í fjölbýlishúsi við Gullsmára, svo að aðeins dæmi séu nefnd. Mikil uppbygging á sér ennfrem- ur stað á hinu nýja byggingarsvæði í Fífuhvammslandi austan Reykja- nesbrautar og gert ráð fyrir, að þar verði byrjað að úthluta til viðbótar nýjum lóðum seinni hluta ágúst- mánaðar. Helzta skýringin á mikilli eftir- spurn eftir lóðum í Kópavogi era góðir landkostir og síðast en ekki sízt, að lóðaúthlutunin hefur veriö mest í austurhluta bæjarins, sem allir sj á íýrir sér, að verða mun mj ög miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu í framtíðinni. Fólksfjölgunin hefur líka veriö talsverð í Kópavogi á undanfómum áram og nú era íbúamir um 17.500. Á næstum áram má búast við, að fólksfjölgunin fari enn vaxandi, en reynslan sýnir, að fólksfjölgun fylg- ir í kjölfarið á uppbyggingu nýrra svæða. Byggt í Kópavogi 1981-1994, fjöldi íbúða I smíðum í ársbyrjun 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 Hafin smíði á árinu ________:_______________ 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 Lokið á árinu 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 Samtals í smíðum í árslok H| ru -HH 1981 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 400 300 200 100 0 300 200 100 0 200 100 0 400 300 200 100 0 Try^ fyri: Nú er kominn út lífeyrismál. í hon fjárhagsíegt öryggi alk frammi í afgreiðslun Nýjung: ;gingav<í r sjóðfé. nýr bæklingur um ALVÍB með g um er að finna upplýsingar um n i ævina með því að greiða í ALVl n VÍB, Tryggingamiðstöðvarinnar SMÚf yt irnd laga óðum fréttum um ivernig tryggja má ’B. Bæklingurinn liggur og Sjóvá-Almennra. I FORYSTA 1 FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.