Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.07.1995, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAOa YSINGAR Ræstingar Tilboð óskast í ræstingar á kvikmyndahúsi í Reykjavík. Áhugasamir sendi nafn, síma og helstu upp- lýsingar um starfstilhögun á afgreiðslu Mbl. fyrir4. ágúst, merktar: „Ræstingar- 15840“. «6 UT B 0 0 »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10381 rafskautskatlar, búnaður og uppsetning fyrir þvotta- hús Ríkisspítala og Landspítalann. Od.: 2. ágúst kl. 11.00. 2. Útboð nr. 10411 lokafrágangur og viðhald á 3. og 4. hæð austurhluta, á Laugavegi 164, Reykjavík. Od.: 2. ágúst kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk. 3. Fyrirspurn nr. 10423 sjóflutningur á timbri, (86 m3) Hull - Reykjavík. Od.: 4. ágúst kl. 11.00. 4. Útboð nr. 10383 skrifborðsstólar, rammasamningur. Od.: 8. ágúst kl. 11.00. 5. Útboð nr. 10412 viðgerðir og við- hald utanhúss, fyrir Hagstofu ís- lands. Od.: 8. ágúst kl. 14.00. Gögn seld á kr. 3.000 m/vsk. 6. Útboð nr. 10416 bygging á hjúkrun- arheimili á Fáskrúðsfirði, fokhelt hús og fullfrágengið að utan. Od.: 9. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk. 7. Fyrirspurn nr. 10417 húsgögn fyrir skólastofur. Od.: 9. ágúst kl. 14.00. 8. Fyrirspurn nr. 10419 húsgögn fyrir heimavist. Od.: 9. ágúst kl. 14.00. 9. Útboð nr. 10348 inflúensubóluefni. Od.: 10. ágúst kl. 11.00. 10. Útboð nr. 10418 Iðntæknistofnun íslands, nýtt þak. Od.: 15. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 3.000 m/vsk. 11. Útboð nr. 10421 upptökubúnaður vegna upptöku á símtölum. Od.: 16. ágúst kl. 11.00. 12. Útboð nr. 10422 endurbætur á hús- næði Vélskóla íslands. Od.: 22. ágúst kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225 m/vsk. afh. 1. ágúst nk. 13. Útboð nr. 10396 pappírstætarar, rammasamningur. Od.: 23. ágúst kl. 11.00. 14. Útboð nr. 10331 útvarpssendir fyrir Ríkisútvarpið. Od.: 7. september kl. 11.00. 15. Útboð nr. 10415 Ijósritun, ramma- samningur. Od.: 19. september kl. 11.00. 16. Útboð nr. 10137 faxtæki, ramma- samningur. Od.: 26. september kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000 m/vsk. nema ann- að sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. Æríkiskaup Ö t b o ó s k i I a árangri! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Utboð Endurhæfingarmiðstöð við Hrafnistu íReykjavík Loftræsi- og stýrikerfi Sjómannadagsráð í Reykjavík óskar hér með eftir tilboðum í loftræsi- og stýrikerfi í nýbygg- ingu á lóð Hrafnistu, Laugarási í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs, Hrafnistu í Reykjavík, þar sem þau verða opnuð þriðjudaginn 15. ágúst 1995, kl. 11.30. VERKnucDirrorA STEFANSOLAFtSOKARHF. M«. Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 562-1099. A W Utboð málun utanhúss Húsnæðisnefnd Kópavogs óskar hér með eftir tilboðum í endurmálun glugga eftirtal- inna fjölbýlishúsa: Hlíðarhjalli 57, 59 og 61. Hlíðarhjalli 63, 65 og 67. Hlíðarhjalli 69, 71 og 73. Trönuhjalli 19, 21 og 23. Útboðinu er skipt í fjóra verkhluta, 1, 2, 3 og 4. Heimilt er að bjóða í hvern einstakan verk- hluta eða verkið allt. Verklok eru 15. september 1995. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof- unni Hamraborg, Hamraborg 10, Kópavogi, 3. hæð, gegn 2.000 kr. óafturkræfu gjaldi. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð, fimmtudag- inn 3. ágúst 1995 kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VH Verkfræðistofan Hamraborg Hamraborg 10 , 200 Kópavogur Sími: 554 2200. Fax: 564 2277 y» Vélskóli íslands Endurbætur á húsnæði Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd menntamálaráðuneytisins, óskar eftir til- boðum í endurbætur á húsnæði Vélskóla íslands. Verkið felur í sér gagngera endurbót á austurhluta húss Vélskóla íslands. Sam- anlagður gólfflötur verkhlutans er um 430 m2 að brúttóflatarmáli. Verkþættir eru m.a. endurnýjun lagna og hitakerfis, loftræstikerfis, raflagna, smáspennukerf- is, tréverks innanhúss, innréttinga o.fl. Verkinu skal vera lokið 1. mars 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu fyrir 6.225 kr. frá 1. ágúst 1995, hjá Ríkiskaup- um, Borgartúni 7,150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 22. ág- úst kl. 11.00, að viðstöddum þeim bjóð- endum sem þess óska. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. 'Jf/ RÍKISKAUP ^!88y Ú t b o ð i k i I a á r a n g r i I BORCARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 WTJÓNASKOÐUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartíma) -Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 31. júlí 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. TiónasHoðunaisHiðin “ * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík ■ Sími 5671120 ■ Fax 567 2620 Verslunarmannahelgin - söluaðilar Óskum eftir söluaðilum til að selja eigin varn- ing á UXA ’95, Kirkjubæjarklaustri um versl- unarmannahelgina. Upplýsingar gefur Bjarni í síma 588 8585. Málverk Vantar málverk í sölu. Hafin er móttaka á málverkum fyrir næsta málverkauppboð. BÖRG v/Austurvöll. Au-pair í Ameríku Hefur þig alltaf langað að koma til Bandaríkjanna? Farðu þá á vegum fyrstu löglegu AU-PAIR samtakanna í Bandaríkjunum og upplifðu mest spennandi ár lífs þíns, stækkaðu vina- hópinn og hresstu upp á enskukunnáttuna. Engin samtök bjóða jafn örugga og góða þjónustu; samtökin sendu um 4000 ung- menni frá um 20 Evrópulöndum á síðasta ári. Við bjóðum: ★ $115—$135 USD vikulega vasapeninga. ★ Ókeypis 4ra daga námskeið á hóteli í New York ★ Aðstoð ráðgjafa allt árið ★ $500 USD námsstyrk ★ Ókeypis far að dyrum fjölskyldu og heim frá NewYorkog löglega j-1 vegabréfsáritun ★ Ókeypis $50.000 USD sjúkra- og slysa- tryggingu ★ $500 USD endurgreiðslu 12. mánuðinn, ath. á meðan að dvalið er úti ★ Engin staðfestingar- eða umsóknargjöld Hæfniskröfur: 18-26 ára, mikil reynsia og áhugi á börnum, bíipróf. Fáðu heimsenda bæklinga, hringdu. Linda Hallgrímsdóttir, fulltrúi á Seltjarnarn., sími 561 1183 kl. 17.00-22.00 alla daga. Elsa G. Sveinsdóttir, fulltrúi á Akureyri, sími 462-5711 kl. 9.00-22.00 alla daga. /^VÍRRFA Au pair in America starfa innan samtakanna American Institute for foreign study, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni og starfa með leyfi bandarískra stjórnvalda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.