Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 B 23 ATVINNU AUGLYSINGAR Apótek Lyfjatækni eða starfskraft með reynslu úr apóteki vantar til starfa eftir hádegi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept., merktar: „Apótek - 223“. Fastráðnar afleys- ingamanneskjur Ræstingardeild Securitas óskar að ráða fólk til afleysinga. Hjá okkur starfa nú þegar nokkrar fastráðnar afleysingamanneskjur, sem sjá um að leysa aðra af í veikindum o.þ.h. Okkur vantar nú fjóra starfsmenn til viðbótar til afleysinga. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða, vera eldri en 25 ára og hafa nokkra reynslu af ræstingum. Vinnutími er frá kl. 16.00 og er unnið tvo til fimm tíma á dag. Störfin eru laus frá 1. september nk. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 10.00 og 11.30 til og með 31. ágúst nk. rm SECURITAS Frá Háskóla íslands Á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður vegna fyrirhugaðs Ijósmæðranáms: • Staða lektors í Ijósmæðrafræði. Stöð- unni fylgir umsjón með fræðilegum og klín- ískum hluta námsins. Ráðgert er að staðan veitist frá 1. janúar 1996 til þriggja ára. • 37% staða lektors í Ijósmæðrafræði. Ráðgert er að staðan veitist frá 1. janúar 1996 til þriggja ára. Umsækjendur um ofangreindar stöður skulu láta fylgja umsóknum sínum rækiiega skýrslu um starfsferil og vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil. Með umsóknunum skulu send ein- tök af vísindalegum ritum og ritgerðum um- sækjenda, birtum og óbirtum. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt staðan. Varðandi 37% stöðuna skal tekið fram að umsækjendur þurfa að hafa stöðu eða starfs- aðstöðu við stofnun eða háskóla sem þarf að vera heimild fyrir, sbr. 10. grein laga um Háskóla íslands. Frekari upplýsingar veitir Kristín Björnsdótt- ir, formaður stjórnar námsbrautar í hjúkrun- arfræði, í síma 525 4978. Laun skv. kjara- samningi Félags háskólakennara og fjár- málaráðherra. Umsóknirskulu sendar starfs- mannasviði Háskóla íslands við Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 28. september nk. 50% starf fulltrúa. Góðrar íslensku- og enskukunnáttu er krafist, auk þess sem reynsla af tölvum (Macintosh) er nauðsyn- leg. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana og fjármálaráðherra. Upplýs- ingar um starfið veitir Guðlaug Vilbogadótt- ir, skrifstofustjóri, milli kl. 11 og 12 í síma 525 4961. Umsóknir, sem greini frá menntun og fyrri störfum, skulu sendar starfsmannasviði Há- skóla íslands við Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 28. september nk. Verslunarstjóri Músík og Myndir auglýsir eftir verslunar- stjóra fyrir eina af verslunum sínum. Auk sölu á tónlistarefni er starfrækt í versluninni myndbandaleiga og sælgætisverslun. Leitað er að einstaklingi á aldrinum 25-35 ára, sem þarf að hafa kunnáttu og áhuga á þessu sviði auk þess að hafa stjórnunar- og skipulagshæfileika. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Umsóknum, með nauðsynlegum upplýsing- um, skal skila til Spors hf., Nýbýlavegi 4, Kópavogi, fy.rir 2. september. Upplýsingar um starfið eru ekki veittar í síma. Fjármálastjóri Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum óskar eft- ir að ráða fjármálastjóra til starfa: Starfssvið: 1. Yfirumsjón fjármála fyrirtækisins, dagleg fjármálastýring, áætlanagerð, innheimtur, samningagerð, bankaviðskipti o.fl. 2. Yfirumsjón bókhalds, uppgjör, frágangur bókhalds, skýrslugerð. 3. Skrifstofustjórn og starfsmannahald á skrifstofu. Við leitum að viðskiptafræðingi, sem hefur reynslu af fjármálastjórn og rekstri fyrir- tækja. Æskileg reynsla af störfum í lánastofnun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Fjármálastjóri 333“, fyrir 2. september nk. Starf veitustjóra á Akranesi Akranesveitur eru nýtt fyrirtæki sem stofnað verður á árinu 1995 og er’ætlað að sameina rekstur rafveitu, hitaveitu og vatnsveitu bæjarins ásamt tækni- og framkvæmdaum- sýslu Akraneskaupstaðar. Leitað er eftir framkvæmdastjóra fyrir þetta nýja fyrirtæki. Starfið: Aðalstarf framkvæmdastjóra felst í stjórnun og rekstri Akranesveitna, en auk þess ann- ast fyrirtækið rekstur H.A.B., sem er aðveitu- fyrirtæki hitaveitu í eigu Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Andakílshrepps og ríkisins. Framkvæmdastjórinn hefur einnig með höndum framkvæmdastjórn á eignarhluta Akraneskaupstaðar í Andakílsárvirkjun. Menntun: Háskólamenntun á annað hvort verkfræði- eða viðskiptasviði. Reynsla: Óskað er eftir manni, sem hefur reynslu af rekstri og hefur náð árangri í stjórnun. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. desember 1995. Umsókn, með þeim upplýsingum sem um- sækjandi óskar að koma á framfæri, skal skila til bæjarstjórans á Akranesi, Stillholti 16-18, Akranesi, eigi síðar en 15. september 1995. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður í síma 431 1211. Bæjarstjórinn á Akranesi. ST JÓSEFSSPITALI5H3 HAFNARFIRÐI Deildarritari óskast Deildarritari óskast til starfa á St. Jósefsspít- ala Hafnarfirði. Vinnutími frá kl. 9-13. Krafist er góðrar hæfni í mannlegum sam- skiptum, frumkvæðis og sjálfstæðra vinnu- bragða. Einhver tölvu- eða vélritunarkunnátta. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum ber að skila fyrir 1. sept. 1995 til hjúkrunarforstjóra. Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarfors tjóri, sími 555 0000. oe upplysingamiostöo ,, Hitt Hu\ið Menningar og upplýsingamiðstöð ungs fólks óskar eftir starfskrafti við ræstingar og önnur tilfallandi störf. Um er að ræða heilsdagsstarf en vinnutími gæti verið sveigjanlegur. Upplýsingar veittar á staðnum mánudaginn 28. ágústkl. 13.00 - 16.00. IÞROTTA-OG TÓMSTUNDARÁÐ REYKJAVÍKUR Tölvusamskipti hf. var stofnað 1987. Hjá fyrirtœkinu eru 10 starfsmenn á Islandi og í Þýskalandi. Tölvusamskipti hf. vinnur náið með umboðsmönnum í 20 löndum, aðallega í V-Evrópu, N-Ameríku og Japan. Aðalframleiðsluvara fyrirtœkisins er Skjáfaxið (Object-Fax), sem á síðasta ári var útnefnt “The Editors Choice” af PC-Magazine. FORRITARI TÖLVUSAMSKIPTI hf. óskar eftir að ráða starfsmann við forritun. STARFIÐ felst í forritun í C, C++ og MFC. Þekking á Winló og Win32 er nauðsynleg svo og starfsreynsla í Windows forritun. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu kerfis- og/eða tölvunarfræðimenntaðir með marktæka reynslu við forritun. Áhersla er lögð á nákvæmni og metnað í öllum vinnu- brögðum, þjónustulund og góða sam- skiptahæfileika. Enskukunnátta nauðsynleg. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 1. september n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. VINSAMLEGA ATHUGIÐ! Allar nánari upp- lýsingar urn ofangreint starf eru eingöngu veittar hjá STRÁ Starfsráðningum ehf. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá ki.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-13. Starfsrábningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavík Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 ST RA CuÍný Harðardóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.