Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.08.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 27. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGLYSINGAR GÍS - Gítarskóli íslands auglýsir: Haustnámskeið hefst 18. september. Gítarkennsla fyrir alla aldurshópa. Rafgítar, kassagítar (öll stílbrigði). Innritun er hafin í síma 581-1281. GÍS, Grensásvegi 5. handknattleiksdeild Innritun Innritun fer fram í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12, 2. hæð, dagana 29. ágúst-3. sept. þriðju- dag til föstudags kl. 18-21 og laugardag til sunnudags kl. 12-16. Stjórnin. Menntaskólinn íReykjavík verður settur í Dómkirkjunni fimmtudaginn 31. ágúst kl. 14.00. Nemendur komi í skólann kl.. 13.40. Kennsla hefst föstudaginn 1. september. Rektor. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9-210 Garðabæ - sími 565 8800 - fax 565 1957 Frá Fjölbrautaskólanum íGarðabæ Upphaf haustannar 1995 Skólinn verður settur miðvikudaginn 30. ágúst nk. kl. 9.00. Þá fá nemendur skólans afhent- ar stundaskrár, bókalista og önnur gögn. Kennsla hefst skv. stundaskrá föstudaginn 1. september. Kennarafundur verður haldinn mánudaginn 28. ágúst kl. 10.00. Fundur deildarstjóra verður haldinn þriðju- daginn 29. ágúst kl. 10.00. Skólameistari. TorsKúIí Frá Tónskóla Eddu Borg Innritun hefst 4. september. Nemendur staðfesti umsóknir sínar með greiðslu skólagjalds fyrir 6. september. Skrifstofan verður opin frá kl. 10-16 á með- an innritun stendur. Kennslugreinar í vetur: Forskóli 4ra-5 ára Forskóli 6-9 ára Pianó Jazz-píanó Trompet Klarinett Þverflauta Saxófónn Fagott Bariton Alt-horn Fiðla , Selló Harmónika A námskeiðum: Hljómborð Gítar Bassi Trommur Söngur Skólasetning fer fram í Seljakirkju laugardag inn 9. september kl. 14.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánu- daginn 11. september. Skólastjóri. Sundnámskeið barna verður í Sundhöllinni í ágústmánuði. Innritun í dag, þriðjudag. Upplýsingar í síma 551 4059. ÍTR. M MENNTASKÓLINN í kópavogi Frá Menntaskólanum íKópavogi Skólinn verður settur miðvikudaginn 30. ágúst kl. 14.00 í samkomusal skólans. Stundatöflur verða afhentar að lokinni skóla- setningu. Athygli er vakin á því að einungis þeir nemendur, sem hafa greitt skólagjöld, fá stundatöflur. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstu- daginn 1. september. Kennarafundur er boðaður mánudaginn 28. ágúst kl. 09.00. Stöðupróf í stafsetningu fyrir nýnema verður haldið fimmtudaginn 31. ágúst kl. 10.00. Skólameistari. Grunnskólinn í Mosfellsbæ Skólastarf byrjar sem hér segir: 29. ágúst: Kennarafundur kl. 10.00 1. september: 6 ára börn mæti kl. 12.00. 7, 8 og 9 ára börn mæti kl. 11.00. 10, 11 og 12 ára börn mæti kl. 10.00. 8. bekkur mæti kl. 10.00. 9. bekkur mæti kl. 11.00. 10. bekkur mæti kl. 11.30. Skólastjórar. Iðnskólinn í Hafnarfirði (li *fi\ Reykjavíkurvegi '74 \ ájrjy )) 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 Fax 565 1494 Innritun í kvöldnám Innritað verður í eftirtalið nám á skrifstofu skólans frá kl. 08.30-15.00. I. Meistaranám: Boðið er upp á meistara- nám í öllum löggiltum iðngreinum. Staðfest afrit af sveinsbréfi fylgi umsókn. II. Öldungadeild: Almennt nám: Bókfærsla Danska Enska Eðlisfræði Efnafræði Félagsfræði Grunnteikning íslenska Ritvinnsla Stærðfræði STÆ102/112/122/202/323/303. Tölvufræði TÖL103. Þýska ÞÝS103. Rekstrar- og stjórnunargreinar: Fjármál. Mark-aðsfræði. Rekstrarhagfræði. Kennslufræði. Skattaskil. Tölvubókhald. ÓpusAlt. Lögfræði. Verslunarréttur. Verkstjórn. Stjórnun. Grunndeild rafiðna. Iðnhönnun. Rafeindavirkjun 3., 5. og 7. önn. Rafvirkjanám fyrir vélstjóra. Tækniteiknun. Tölvufræðibraut. Innritað er gegn gjaldi sem er kr. 2.700 á hverja námseiningu, þó aldrei hærri upphæð en kr. 21.000. Innritun í einstaka áfanga er með fyrirvara um þátttöku. BÓK102/173. DAN102/202. ENS102/202/212/303. EÐL103. EFN103. FÉL102. GRT103/203. ÍSL102/202-212/313. VÉL102. Frá grunnskólum Reykjavíkur Grunnskólar Reykjavíkurborgar 1995-’96 hefja starf sem hér segir: Kennarafundur hefst í öllum grunnskólum kl. 9.00 mánudaginn 28. ágúst nk. og verða starfsdagar kennara 28., 29., 30. og 31. ágúst. Nemendur mæti í skólann föstudaginn 1. september sem hér segir: 10. bekkur (nem. f. 1980) kl. 9.00. 9. bekkur (nem. f. 1981) kl. 10.00. 8. bekkur (nem. f. 1982) ki. ii.öö. 7. bekkur (nem. f. 1983) kl. 13.00. 6. bekkur (nem. f. 1984) kl. 13.30. 5. bekkur (nem. f. 1985) kl. 14.00. 4. bekkur (nem. f. 1986) kl. 14.30. 3. bekkur (nem. f. 1987) kl. 15.00. 2. bekkur (nem. f. 1988) kl. 15.30. Nemendur 1. bekkjar, börn fædd 1989, hefja skólastarf skv. stundaskrá miðvikudaginn 6. september, en verða áður boðaðir til við- tals með foreldrum, hver í sinn skóla. Vorið 1996 verður skólaslitadagur allra grunnskóla 31. maí, en dagarnir 3. og 4. júní verða starfsdagar kennara. Frá Grunnskólum Seltjarnarness Kennarar komi til starfa þriðjudaginn 29. ágúst kl. 9.00. Nemendur mæti sem hér segir: Valhúsaskóli Föstudaginn 1. september: Nemendur mæti kl. 10.00. Mánudaginn 4. september: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá. Mýrarhúsaskóli Föstudaginn 1. sept.: Nemendur 7. bekkja mæti kl. 9.00. Nemendur 6. bekkja mæti kl. 9.30. Nemendur 5. bekkja mæti kl. 10.00. Nemendur 4. bekkja mæti kl. 10.30. Nemendur 3. bekkja mæti kl. 11.00. Nemendur 2. bekkja mæti kl. 11.00. Nemendur 1. bekkja hafa verið boðaðir bréf- lega. Þeir foreldrar, sem óska eftir gæslu barna utan skólatíma, hafi samband við skrifstofu skólans sem fyrst. Skólastjórar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.