Morgunblaðið - 01.09.1995, Síða 12
12 C FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
FERÐALÖG
Fuglar sýna listir og
hús hafa roman
HIMINNINN yfir ísafjarðardjúpi er þungbúinn en veðrið er
þurrt og milt þar sem báturinn Eyjalín strikar hafflötinn á
leið til Vigur. Sjávarloftið hleypir roða í kinnarnar og frísk-
ar. Siglt er meðfram ströndinni frá ísafirði og bílarnir sjást
skjótast í fjöllunum eins og litlar flugur. Vigur birtist sem
lítil stækkandi rönd í fjarska. Mávamir sýna dirfsku í kappi
sínu við bátinn og horfast í augu við bátsveija og sumir beygja
glannalega rétt fyrir stefnið.
Vigur nálgast óðfluga og
^ næst þegar sjófaramir ranka
o við sér eftir að hafa horft
!» dáleiddir á flug mávanna,
angistarfullan flótta teist-
anna og lundanna frá stefni báts-
ins þar sem hann klýfur öldumar,
birtist húsaþyrpingin í Vigur og
falleg fjaran.
Vlndmylla frá1830
Enn drynur í vélinni og mótorinn
rótar upp sjónum. Landfestar. Svo
er stigið í land. Vigur var opnuð
ferðamönnum árið 1990 og em
þangað daglegar ferðir með bátn-
um Eyjalín. Ferðamönnum er boðið
upp á kaffí eftir að hafa staldrað
2-3 tíma við í eynni.
Það fyrsta sem ferðamenn reka
augun í er Vigurmyllan, lítil korn-
mylla sem komið var upp árið 1830
þegar Vigurbændur ákváðu að
mala sitt eigið korn. Myllan er lít-
il og vel haldið við og er eitt helsta
stolt eyjarinnar. Spaðar hennar em
ekki lengur klæddir, enda snúast
þeir ekki í golunni. Myllan nýtur
nú vemdar Þjóðminjasafns íslands.
Yfír höfði mínu heyrist þytur
og skrækur sem ég þekki. Árvökul-
ar kríur fljúga yfir höfði ferða-
mannanna og reka upp ógnandi
hljóð af og til. Þegar lengra er
gengið inn á eyjuna litast loftið
kríugeri. Sumar steypa sér og em
frekar ógnandi. Gestimir þurfa
ekki að kvíða í bili því að prakkara-
legur' heimilisseppinn á alla at-
hygli kríanna. Stoltur dillar hann
skottinu og horfír ögrandi á þær
og glefsar á móti.
Eyjan er stór, um tveir kíló
metrar á lengd og tæpir fjögur
hundmð metrar á breidd og
er þar mjög mikið fuglalíf
í skjóli manna og kríu.
Þúsundir lunda og mikic
af öðmm svartfugli
halda þar til, auk
þess er þar mikið
æðarvarp. Vigur-
bændur fyrr og nú
hafa nýtt sér hlunnindi
eyjarinnar meðfram því að
stunda þar búskap. Nokkur þús-
und lundar em veiddir þar á hverju
sumri. Lundinn hefur grafið holur
sínar um alla eyjuna og virðist
vera að grafa hana smám saman
í sundur, holurnar em mjög þéttar
og þarf að gæta sín að hrasa ekki
um þær.
Vigurhvuttinn fangar einn lund-
ann sem brýst örvæntingarfullur
um. Bjöm Baldursson bóndi í Vig-
ur er fljótur að frelsa skelfdan
lundann úr hundskjaftinum.
SÉRSTÖK stemning er í Vig-
ur. Hér má sjá reykhúsið sem
liggur í fjöru og fjallið Hestur
er í baksýn.
Lundagreyið er ómeiddur en
hræddur og hundurinn horfir
spenntur á þegar eigandi hans
sýnir ferðamönnunum lundann.
Bömin fá að klappa honum og
þegar fuglinum virðist vera nóg
boðið sleppir Björn honum og
hundurinn hleypur fagnandi á eftir
flýjandi prófastinum.
200 ára bátur enn í notkun
Eftir að hafa notið góða veðurs-
ins og hafgolunnar á miðju djúpinu
er rölt í kaffi í Viktoríuhús. Á leið-
inni er Vigur-Breiður skoðaður í
fjörunni fyrir framan húsið. Vigur-
Breiður er 200 ára myndarlegur
áttæringur, líklega smíðaður um
aldamótin 1800 og er með vest-
firsku lagi, svokölluðu Djúplagi.
Hann er enn notaður til fjárflutn-
KORNMYLLAN í Vigur er
vel á annað hundrað ára
gömul og er sú eina
sinnar tegundar hér-
lendis.
Langt norður
í tangfi
NORÐLÆGA borgin Helsinki er einhver suðrænasta
borg Norðurlanda, þar sem flestir geta fundið eitthvað
við sitt hæfi. Fyrir nú utan að Helsinki er líklega með
skemmtilegri borgum sem hægt er að heimsækja, einkum
á sumrin. Hún er ein af þessum borgum sem hægt er
að ganga um daga langa - til þess er hún nógu lítil -
og alltaf ber eitthvað nýtt fyrir sjónir - til þess er hún
nógu stór.
___________________-
/llitalia
20 milljfinir með
Aiitalia 1994
ÁRIÐ 1994 voru 4,7 milljónir mál-
tíða etnar um borð hjá Alitalia, far-
þegar drukku 103 þúsund lítra af
mjólk, 15 þús. kg af reyktum laxi
og 2.500 kg af humri og 270 þús.
kg af brauði. Með þessu skoluðu
farþegar niður 3,7 milljónum
flaskna af víni ‘A og þurrkuðu sér
um munninn með 53 milljónum
pappírsþurrkna. Farþegar notuðu
2,3 milljónir af tepokum og 1,5
milljón flöskur af vatni.
Þessar upplýsingar koma fram í
fréttabréfi Alitalia fyrir sl. ár. Þá
er einnig tekið fram að 18.676
starfsmenn væru hjá fyrirtækinu
þar af 1.754 flugmenn, stundvísi
félagsins var 85,3% og flogið var
til 28 staða innan Ítalíu og 117
utan landsins. Með félaginu flugu
20.312.554 farþegar. ■
Hondaverksmiðja
í Víetnam
JAPANSKA fyrirtækið Honda
áformar að byggja mótorhjólaverk-
smiðju í norðurhluta Víetnam og
"■ heíjast framkvæmdir innan tíðar.
Honda mun eiga 70% í verksmiðj-
unni og áformað er að fyrstu hjólin
verði komin á markað eftir tvö ár.
Án efa mælist þetta vel fyrir
meðal Víetnama enda eru mótorhjól
þau farartæki sem menn sækjast
hvað mest eftir þar í landi og Japan-
ir hugsa sér því gott til glóðarinnar
að ná góðri markaðshlutdeild. ■
Land Ferkílómetrar
Alsir 2.381.741
Angóla 1.246.700
Bahamaeyjar 13.395
Bahrein 622
Belize 22.965
Búrma 670.552
Djibuti 23.200
Ekvador 283.561
Egyptaland 997.739
Ghana 238.537
Guadeloupe 1.779
Hondúras 112.088
Indónesia 2.042.012
Kína 9.590.961
Kúba 114.524
Líbýa 1.755.500
Panama 77.082
Senegal 190.192
Singapúr 581
Súdan 2.505.813
Súrinam 163.000
Swaziland 17.363
Tógó 156.785
FYRIR utan það hvað borgin er
hrein og falleg, skartar hún ótöluleg-
um fjölda fallegra bygginga og má
þar nefna nýja Óperuhúsið, Finnlan-
diahúsið, að ógleymdu Þingtorginu í
nýklassískum stíl, þar sem hin fagra
lúterska dómkirkja, trónir hæst.
Ólympíutuminn handan götunnar frá
Óperuhúsinu segir sitt um áherslur
í finnsku þjóðlífi, þar sem listin er
jafnháttskrifuð og íþróttirnar. Það
var árið 1952 sem Olympíuleikamir
voru haldnir í Helsinki. Hefðu átt
að vera átta árum áður en þá var
seinni heimsstyrjöldin í algleymingi.
En svo fór að þeir fengu sína
Ólympíuleika og þeim fylgdi ný inn-
rás: Coca cola innrásin mikla. Finnar
sem áttu sína afreksmenn töldu sig
í ágætis sambandi við umheiminn
þótt land þeirra væri í útjaðri Evr-
ópu, höfðu ekki séð ástæðu til að
flytja inn þennan mikla menningar-
drykk. Hollenskt fyrirtæki ákvað að
gera það fyrir þá og sendi inn
750.000 flöskur af Coca cola í tilefni
af leikunum. Og þar með varð ekki
aftur snúið.
Helsinki er umkringd sjó á þijá
vegu: Sá fjórði er leiðin inn til lands-
ins. En fyrir bragðið er hægt að aka
meðfram strandlínunni og lesa sögu
borgarinnar úr því sem fyrir augu
ber. Þar má sjá hverfi í rússneskum
stíl frá seinustu öld, önnur í Jug-
endstíl, aðallega við aðalhöfnina,
hefðbundin skandinavísk hverfi og
öll hafa átt sitt tímabil, sem segja
til um hver stjórnaði landinu hve-
nær. Um það bera rússneskur keisa-
rastíll og sænskur hermagarðsstíll
glöggt vitni. Finnland var eilíft bit-
bein Rússa og Svía allt til 1917,
þegar Finnar lýstu yfir sjálfstæði
Iandsins.
Markaðslíf og hönnun
En svo komu finnsku arkitektarn-
ir og byggingar þeirra líkjast sagn-
fræðinni fremur lítið. Þær eru stíl-
hreinar og geta oft virst kaldar þar
sem Finnar kjósa helst að nota þá
steina sem þeirra eigin náttúra skart-
ar, til að ákveða liti og útlit bygg-
inga sinna. Hvítt, grátt, gráblátt,
svart og ryðrautt eru litir sem leika
á móti vötnunum bláu og hinu auð-
uga græna gróðurlífi Helsinki.
UV. ***** **
SÆLKERAMAT er hvarvetna að fá.
í borginni eru tveir bráðskemmti-
legir markaðir. Annar þeirra er list-
markaður niðri við höfnina, þar sem
feijan til listaeyjunnar Suomenlinna
leggur að og gefur þar að líta fatn-
að, skartgripi, ieirlist, glerlist, trélist
og hvaðeina frá ungum hönnuðum
og listamönnum sem eru að byija
að koma sér á framfæri, auk þess