Morgunblaðið - 01.09.1995, Page 2

Morgunblaðið - 01.09.1995, Page 2
2 D FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Húsbréfaviðskipti Hafnarfjörður Hjá okkur nýtur þú ávallt hagstæðs verðs og góðrar ráðgjafar í húsbréfaviðskiptum. Vettvangur húsbréfaviðskipta. L Landsbanki íslands LANDSBREF HF. Löggilt veröbréfaíyrírtæki. Aöili aö Veröbréfaþingi íslands. Landsbréf hf. eru viðskiptavaki húsbréfa skv. sérstökum samningi við Húsnæðisstofnun ríkisins. HÚSIÐ stendur við Kópavogsbraut 84. Það er samtals 163 ferm. að stærð. Steyptur bílskúr, sem er 28 fermetrar, fylgir húsinu. Ásett verð er 11,5 millj. kr. Húsið er til sölu hjá Eignamiðluninni. Endurbyggt timb- urhús við Kópavogsbraut HJÁ Eignamiðluninni er nú til sö!u húseignin Kópavogs- braut 84. Að sögn Magneu Sverr- isdóttur hjá Eignamiðluninni er þetta timburhús á tveimur hæðum sem nýlega hefur verið endur- byggt. „Það hefur verið gert á mjög smekklegan hátt,“ sagði Magnea. Húsið var byggt árið 1950 og er samtais 163 ferm. að stærð. Steyptur bílskúr, 28 fermetrar, fyigir húsinu. „Á jarðhæð eru tvær samliggjandi stofur, svefnher- bergi, eldhús, baðherbergi, búr þvottahús og forstofa. í risinu eru tvö rúmgóð svefnherbergi og geymslur," sagði Magnea. „í kjallara er einnig lítið geymslurými," sagði Magnea enn- fremur. „Út af efri hæð hússins eru svalir og þaðan er fallegt út- sýni. í kringum húsið er gróinn garður sem býður upp á mikla möguleika. Húsið stendur innar- lega á lóðinni, fjærst götu og að- korrtan að húsinu er því skemmti- leg.“ Ásett verð á þessa eign er 11,5 millj. kr. URRIÐAKVÍSL 18 er til sölu hjá Eignasölunni. Húsið er 465 fermetrar að stærð og verðhugmynd er um 30 millj. kr. Veglegt hús við fegurstu götuna HJÁ Eignasölunni er til sölu 465 fermetra hús við Urriðakvísl 18 í Reykjavík. Eigandi þess er Valdimar Jóhannesson. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið, að húsið væri reist árið 1984. Það er steinsteypt og teiknað af Helga Hjálmarssyni. „Húsið skiptist í ris, efra ris, hæð og kjallara," sagði Valdimar. „Á hæðinni er anddyri og bókaher- bergi, eldhús, borðstofa, tvö bama- herbergi, bað og þvottahús. Innan- gengt er úr þvottahúsi í tvöfaldan, Leiðrétting í síðasta fasteignablaði Morgun- blaðins var íjallað um garða og lóðir í Hafnarfirði, sem viðurkenn- ingu hlutu í ár. Þar var farið rangt með föðumafn Þrastar Guðnason- ar, eins eigandans að parhúsi að Arnarhrauni 17 og hann sagður Magnússon. Er hérmeð beðizt vel- virðingar á þessu. Þetta parhús fékk viðurkenningu fegrunar- nefndar fyrir fallegan og hlýlegan garð í gömlu hverfi. . áfastan bílskúr. Gengið er úr borð- stofu út á stóran sólpall, sem er samsettur úr fjórum pöllum. Á ein- um þeirra er heitur nuddpottur.“ „Sólpallurinn er vandlega afgirt- ur og afar skjólsæll,“ sagði Valdi- mar ennfremur. „Á rishæð er tví- skipt stofa með ami og stórum svölum. Þar er líka stórt svefnher- bergi með klæðaherbergi og stóru baði. I efra risi em tvö herbergi. I kjallara, sem er 170 fermetrar, eru mörg herbergi. Hægt væri að hafa þar séríbúð, en gluggar eru þar litlir. Húsið er samþykkt að hluta sem atvinnuhúsnæði. Útsýni er stór- kostlegt úr gluggum hússins og gatan sem það stendur við var valin fegursta gata Reykjavíkur í sumar. Stanislas Bohic, skrúðgarða- arkitekt, hannaði garðinn. í honum em stórar stéttir með hitalögnum, tveir pallar og mjög mikill og marg- breytilegur gróður. Hann ber þess merki að skýlt er þama og veður- sælt,“ sagði Valdimar að lokum. Verðhugmynd er um 30 millj. kr. Nýtt f immtán íbúða lyftuhús við Háholt HJÁ fasteignasölunni Hraun- hamri í Hafnarfirði eru til sölu íbúðir í lyftuhúsi, sem er í smíðum við Háholt 16 þar í bæ. Húsið er fímm hæðir auk kjailara. Á hverri hæð eru einungis þijár íbúðir, ein 2ja herb. og tvær 4ra herb, en alls eru fímmtán íbúðir í húsinu. „íbúðirnar eru nú þegar tilbúnar undir tréverk og þær fyrstu verða afhentar í haust fullbúnar með öllum gólfefnum,“ sagði Helgi Jón Harðarson hjá Hraunhamri. „Inn- angengt er úr sameign í bílskýli, en stæði í bílskýli fylgir flestum íbúðunum. Frábært útsýni er yfir Hafnar- fjörð og yfír tii Reykjavíkur úr gluggum lyftuhússins. Þvottahús er í hverri íbúð og svalir era út af íbúðunum til vesturs. Allar inn- réttingar fýlgja uppsettar í eld- húsi, með eldavél og viftu. Inni- hurðir eru spónlagðar. Teppi eða parket verður í stofu og holi en dúkur á herbergjum. Flísar em á gólfí í eldhúsi og baði. Kjallari er undir húsinu og þar em geymslur og sameign. I garði er gert ráð fyrir leiksvæði. Stutt er í barnaskóla og golfvöll en samt sem áður getur húsið á allan hátt fullnægt kröfum eldra fólks ekki síður en þess yngra. Hagstætt verð Tveggja herbergja íbúðimar eru um 80 fermetrar að stærð með geymslu og sameign. Þær kosta 6,7 millj. kr. með stæði í bílskýli. Fjögurra herbergja endaíbúðir HÚSIÐ stendur við Háholt 16. Það er fimm hæða lyftuhús með tveggja og fjögurra herbergja íbúðum sem afhendast fullbúnar með öllum gólfefnum. íbúðimar em nú þegar tilbúnar undir tréverk og þær fyrstu verða afhentar í haust fullbúnar. Þær eru til sölu hjá Hraunhamri. með geymslu og sameign kosta 9,5 millj. kr. og eru þær með stæði í bílskýli. Þær em 117 fermetrar með geymslu og sameign. Byggingaraðili er G. S. Múr- verk, en arkitekt er Sigurþór Aðal- steinsson. Húsið er stundum kallað „Litli turninn" til aðgreiningar frá „Turn inum“, fjölbýlishúsi sem stendur þarna nærri og byggt var af Byggðaverki. „Þetta er vandað hús, sagði Helgi Jón að lokum. „Utan á það verður settur litaður skeljasandur, (marmarasalli), sem er mjög end- ingargott efni.“ Fasteignasölur í blabinu í dag Agnar Gústafsson bls. 4 Ásbyrgi bls. 30 Berg bls. 32 Borgareign bls. 1 0 Borgir bls.22 Eignamiðlun bls 9 og 10 Eignasalan bls. 24 Fasteignamarkaður bls. 7 Fasteignamiðstöðin bls. 31 Fjárfesting bls. 4 Fold bls.14 og 15 Framtíðin bis.25 Garður bls. 17 Gimli bls.12 og 13 Fiátún bls. 26 Hóll bls. 18 og 19 Hraunhamar bls.12 og 23 Húsakaup bls. 27 Húsvangur bls. 11 íbúð bis 32 Kjöreign bls.20 og 21 Kjörbýli bis.24 Laufás bls. 6 Óðal bls. 3 Sef bls. 16 Séreign bls. 22 Skeifan bls. 21 Stakfell bls 6 Valhöll bls. 8 Valhús bls. 4 Þingholt bls. 5 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.