Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 10
10 D FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 ® S 888 222 Skoðunargjald innifalið í söluþóknun ífw FELAG || FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars, hæstarcttarlögmaður, lögg. iascignasali. Karl Gunnarsson, sölustj., hs. 567 0499. Rúnar Gunnarsson, hs. 557 3095. Suðurhlíöar — Kóp. parh. í byggingu Við Ðakkahjalla eru til sölu vel staðsett ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. Húsin standa neðantil við götu i lokuðum botn- langa ( jaðri útivistarsvæðis. Afh. fullb. að utan og foh. að innan. Byggíngaraðili Hjörtur P. Kristjánsson. Verð 9,5 millj. Kambasel Vorum að fá í einkasölu sérl. vandað enda- raðh. é tveimur hæðum. 4-5 svefnherb. Góðar stofur, arinn o.fl. Bílsk. Áhv. allt að 6 mlllj. f góðum lánum. Verð 13 millj. Hvannhólmi — Kóp. — 2ja fbúða hus. Vorum að fá ( sölu þetta hús sem er sam- tals 270 fm. Hæðin er ca 140 fm. og á jarðhæð. er góður bilskúr og ca 72 fm björt séríbúð. Garðabaer. Ert þú að leita að vel byggðu húsi á einni hæö með góðu skipu- lagí sem skiptist í 4 svefnherb., baðherb., gestasnyrtingu, sjónvarpshol, eldh., þvottah., rúmg. stofu og sólstolu, ca 3B fm bílsk. og ræktaðan 3uðurgarð fyrlrað- eins 12,B mlllj., þá eigum vlð húsið fyrir þig. Vantar — vantar. Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Einbýli - raðhús Bústaðahverfi. Vorum að fá í sölu raðh. á tveimur hæðum auk kj. viö Tungu- veg ca 110-115 fm. Eignaskipti mögul. á ódýrari eða bein sala. Verð 8,3 mlllj. Seljahverfi — Rvík. 2 íb. Endaraðhús ca 240 fm á efri hæðum er 5-6 herb. íb. og I kj. er rúmgóð sér 3ja herb. íb. Húsið verður afh. nýmál. utan sem innan. Laust strax, lyklar á skrífst. Verð 12,5 millj. Suðurhlíóar — Rvík. Tilsöluglæs- il. íb./sérhæð á tveimur hæöum ca 180 fm. Góöar stofur, 3-4 svefnherb., suðursv. 25 fm bílsk. Mjög vönduð eign. Verð 12,9 millj. Skeiöarvogur. Endaraðh. á 2 hæð- um, ca. 130 fm. Á neðri hæð eru góðar stofur, gestasnyrt. og eldhús. Suðursvalir. Á efri hæð eru 3 góö herb. og baöherb. Fallegur garður. Verð 10,9 millj. Grafarvogur — í smíðum Hrísrimi. Parhús á tveimur hæðum við Hrísrima, tilb. u. trév. Verð 10,9 millj. Laufrimi. Parhús á einni hæð ca 140 fm við Laufrima. Afh. fullb. að utan, málað og búið að ganga frá lóð, fokh. að innan. Verð 7,7 millj. Hæðir Suðurhlíðar — Kóp. — Sérhæð Sérlega glæsil. nýfullbúin efri sérhæð ca. 114 fm í þessu húsi (byggt 1994) v. Hlíðar- veg 27. Vönduð eign á allan hátt. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 5 millj. Verð 10,2 millj. Rauðalækur. Fallegca 121 fm hæð í fjórbýli. 4 svefnherb., góðar stofur. Suðursv. Góð og miklð end- urn. eign, m.a. nýl. gler og járn ó þaki. Parket. Verð 9,4 mlllj. Hjallavegur. Glæsil. hæð ásamt 38 fm bílsk. Hæðin skiptist m.a. í stofu og 3 herb. Allt nýtt m.a. nýjar innr., gólfefni, lagn- ir o.fl. Glæsil. eign. Áhv. ca 5,1 millj. Verð 9,5 millj. Skipasund. Ca 100 fm hæð ásamt bílsk. Verð 9,5 millj. Hringbraut, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæð. Verð 7,4 millj. Hofteigur 28, Rvík. Góð ca 114 fm íb. á 1. hæð. Góð stofa. 3 herb. Suð- ursv. Áhv. ca 3,7 millj. Verð 8,6 millj. Drápuhlíð — Rvfk. Góð efri sérh. ca 110 fm. 3-4 svherb. Góð stofa. suðursv. Verð 9,2 millj. 4ra herb. Jörfabakki — skipti á raðh. Til sölu góð 4ra-5 herb. ca 100 fm ib. á 1. hæð. Eigendur eru að ieita að raðh. í sama hverfi, gjam- an skipti eða bein sata. Verð 7,3 millj. Ugluhólar — m. bílsk. Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð ca 90 fm. Rúmg. stofa, suöursv., 3 svefnherb, Bílskúr. Skipti á ód. eign. Áhv. ca 4,3 millj. Stóragerði — Rvík. Mjög góð ca t02 fm endaib. á 3. hæð ásamt bílsk. Getur verið laus fljót- lega. Veghús. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum ca 140fm. Áhv. ca 6,1 millj. Verð 8,9 millj. Hvassaleiti. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Verð 8,9 millj. Kleppsvegur. Sem ný 4ra herb. íb. Verð 6,8 millj. Álfheimar - Rvik. Ca 100 fm íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 7,3 millj. Háaleitisbraut. Góð ca 110 fm ib. + bílsk. Verð 8,3 millj. Holtsgata. 4ra herb. ca 95 fm íb. Verð ca 7,3 millj. Kleppsvegur — verð að- eins 5,9 m. Góð 4ra herb. Ib. á 4. hæð. Eignaskipti mögul. á 2ja- 3Ja herb. (b. eða bein saia. 3ja herb. Álftamýri — gott verð Vorum að fá í sölu 3ja herb. endaíb. (Álfta- mýrarmegin) á efstu hæð. Suðursv. Gott ástand á húsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð aðeins 5,9 millj. Vesturbær. Vönduð 3ja herb. íb. ásamt stæði í bílskýli á 3 hæð v. Framnes- veg. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,4 milj. Hrísrimi — lúxusíbúð — gott verð Til sölu einstakl. glæsil. ca 91 fm íb. Sér- smíöaðar innr. Parket. Sérþvottah. í íb. Verð 7,9 millj. Við SkólavÖrðuholt. Ca75 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð við Baróns- stíg. Verð 5,5 millj. Barmahlíð — Rvík. Vorum að fá í sölu bjarta 3ja herb. íb. í kj. Áhv. veðd. 2,6 mlllj. Verð 5,5 mlllj. Hamraborg. Tvær 3ja herb. íbúðir. Verð frá 5,9 millj. Vesturbær Vorum að fá í sölu efstu hæðina í þessu húsi v. Brávallagötu sem er 3ja herb. íb. Saml., stofur, 2 svefnherb., eldh. og bað. Suöaustursv. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Hafnarfjörður — lækkað verð. Góð 2ja herb, íb. á 1. hæð við Sléttahraun. Rúmg. stofa. Suð- ursv. Laus strax. Verð aðeins 4,9 millj. Stórholt 27. Tíl sölu 2ja herb. íb. ó jarðhæð. Laus strax. V. 4,4 m. Rofabær. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. góð lón ca 2,6 millj. Verð 4,9 miilj. Furugrund, Kóp. Góð, ca 70 fm íb. á 1. hæð. Gott skipul. íb. fylgir aukaherb. i kj. Leigutekjur af herb. 15 þús. á mán. Verð 6,0 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Vesturbær. Snotur 2ja herb. risíb. við Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miðbær — Rvík. Einstaklingsíb. viö Snorrabraut 48, 1. hæð. Verð 2,7 m. Laus. Hamraborg. Góð 2ja herb. íb. í lyftu- húsi. Verð 4,9 millj. ERTU í SÖLUHUGLEIÐINGUM??? Ein ókeypis auglýsing og skoðunargjald innifalið í söluþóknun. Nýtið ykkur það og skráið eign ykkar í sölu hjá okkur. Það kostar ekkert að reyna. Sérhæð við „stjörnu- götuna“ í Hafnarfirði LÆKJARHVAMMUR í Hafnar- firði var fyrir skömmu valinn stjörnugata bæjarins í ár. Fasteign- amiðlun Sverris Kristjánssonar hefur nú til sölu sérbýli í. raðhúsi við Lækj- arhvamm 1. Þetta er sérhæð á tveim- ur pölium, ásamt risi og bílskúr, alls 190 fermetrar. Ásett verð er 13,5 millj. kr. Á efra palli er stór forstofa, rúm- gott eldhús, borðstofa og eitt her- bergi. Á neðra palli er stofa, arin- stofa, sjónvarpsstofa, bað, svefnher- bergi og fataherbergi og góðar sval- ir sem hægt er að ganga út á frá stofu og svefnherbergi. 1 risi er stórt herbergi, mjög stór geymsla og stórar svalir sem byggð- ar eru inn í þakið. Bílskúrinn er um 30 fermetrar. Við húsið er mjög fal- Þetta er sérhæð á tveimur pöllum, ásamt risi og bílskúr, alls 190 fermetrar. Ásett verð er 13,5 millj. kr. Þessi eign er til sölu hjá Fasteignamiðlun Sverris Krisljánssonar. legur og gróinn garður. Gott útsýni fermetrar, en á neðri hæð hússins er yfir höfnina og Snæfellsnesið. er íbúð með sérinngangi, sem búið Upphaflega var húsið rúmir 300 er að selja frá húsinu. EIGINAMÐLIJNIN % - Abyrg þjónusta í áratugi. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Hraunbær. góó 54 tm íb. e 2. hæð \ fjölb. Suöursv. íb. er laus fljótl. V. 4,7 m. 4724 Austurbrún. Nýl. standsett 2ja herb. íb. á 12. hæð í lyftublokk. Parket. Stórglæsil. útsýni. Blokkin hefur nýl. verið viðg. og mál- uð. V. 5,2 m. 4743 Dvergabakki - útsýni. 2ja herb. 57 fm vönduð og mjög björt íb. með tvennum svölum og glæsil. útsýni yfir Borgina. Laus strax. Parket. V. 5,3 m. 4734 Dalbraut - bílskúr. 2ja herb. 58 fm falleg og einstaklega vel meðfarin íb. á 2. hæð í 2ja hæða húsi ásamt 25 fm góðum bíl- sk. Áhv. sala. Hentar vel þeim sem þurfa bíl- skúr eða vinnuaðstöðu. V. 5,9 m. 4577 Frostafold - gott lán Mjög fal- leg og rúmgóö um 67 fm íb. á jarðh. Sér lóð. Parket og góðar innr. Sór þvh. Áhv. 3.7 Byggsj. V. 6,3 m. 4570 Bergstaðastræti Vorum að fá í sölu litla snotra fallega 2ja herb. risíb. íb. er tilvalin fyrir þá sem vilja ekki leigja. Verð að- eins 2,8 m. 4686 Við miðborgina - stúdíóí- búð. Vorum að fá í sölu nýl. standsetta stúdíó risíb. gegnt Þjóðleikhúsinu. Kvist- gluggar. Góðar svalir. V. 4,3 m. 4662 Ljósheimar. Glæsil. nýlega standsett 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. V. 5,6 m. 4667 Frostafold 2ja m. bflsk. 2ja harb. stórglæsileg 67 fm ib. é 2.hæö með fallegu útsýnl yfir Borgina og stæði i bllag. Sér þvottah. Áhvil. Byggsj. kr. 4,4 m. Laus fljótlega. V. 7,5 m, 4515 Lækjagata Vorum að fá í sölu glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu lyftuh. Vandað- ar innr. Áhv. 4 m. húsbréf. V. 6,6 m. 4656 Framnesvegur. 2ja-3ja herb. mikið endurn. 60 fm kjíb. Nýtt parket, ofnar, gler o.fl. V. 4,6 m. 3622 Hraunbær. Falleg og björt ca. 45 fm íb. á jarðh. Parket og góöar innr. Áhv. hagst. lán 1,1 m. V. 3,9 m. 3940 Rauðarárstígur. Vorum að fá í sölu fallega 54 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. V. 4,3 m. 4592 Ljósheimar 20. 2ja herb. góð íb. á 6. hæð í nýl. standsettu lyftuh. íb. hefur mikið verið endurn. m.a. nýtt bað, parket o.fl. Fráb. útsýni. Laus strax. V. 4,9 m. 4575 Garðabær - lán. góö 72,5 im ib. á jarðh. í nýl. raðh. Sérþvottah. Sérinng. Upp- hitað bílastæði. Laus strax. Áhv. ca. 3,2 m. hagst. langt. lán. V. 5,2 m. 3682 Jöklafold 37, 3. hæð - OPIÐ HUS. Mjög glæsil. um 60 fm íb. á 3. hæö. íb. er glæsil. innréttuð m. sérsmíðuðum innr. og merbau parketi. Áhv. mjög gott Byggsj. lán ca. 4,9 m. m. greiöslub. aöeins um 24 þ. á mán. Góö- ur bílskúr fylgir. íb. verður til sýnis laugar- dag og sunnudag milíi kl. 15-17. V. 7,8 m.4500 Miðholt - Mos. 2ja-3ja herb. 70 fm falleg íb. á 2. hæð. Sér þvottah. innaf eldh. Áhv. húsbr. ca. 4,3 m. V. 6,6 m. 4476 Stangarholt 9 - nýl. hús. Glæsil. og vönduð um 55 fm fb. á jarðh. Sérlóö í suður. Parket og vandaðar sér- smlðaðar innr. íbúðin er laus. V. 5,6 m. 4398 Dalaland. 2ja herb. björt 51 fm (b. á jarðh. meö sér suðurgaröi sem gengið er beint út í. V. 4,9 m. 4076 Dvergabakki. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. íb. er nýmáluö. Ný teppi. Laus strax. V. 4,4 m. 3864 ATVINNUHÚSNÆÐlfO Lagerhúsnæði óskast. Traust fyrirtæki óskar eftir að kaupa eða leigja 1500-1700 fm lagerhúsnæði á einni hæð með góðri lofthæö. Nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. Bankastræti. Mjög skemmtileg og einstaklega vel staðsett ca. 120 fm skrif- stofuh. á 2. hæð í fallegu húsi. Á hæðinni eru 5 skrifstofuherb. Nýl. parket. Halogenlýsing< o.fl. Hagst. langt. lán. V. 8,0 m. 5269 Eiðistorg. 6-7 herb. björt og góö, 238 fm skrifstofuhæð (3. hæð) sem gæti hentað undir hvers konar starfsemi. Laust strax. V. 9,9 m. 5250 Vanskil fast- eignaveðbréfa 837 millj. íjúlílok VANSKIL fasteignaveðbréfa 3ja mánaða og eldri voru 836,9 millj. kr. í júlílok. sem svar- artil 1,24% af höfuðstól fasteigna- veðbréfanna. Kemur þetta fram í nýútkomnu fréttabréfi verðbréfa- deildar Húsnæðisstofnunar ríkis- ins. Vanskil, þriggja mánaða og eldri, lækkuðu um 150 millj. kr. frá mánuðinum á undan. í lok júní var gerð breyting á reglugerð um húsbréf og hús- bréfaviðskipti og er nú heimilt að skipta á fasteignaveðbréfi og hús- bréfum fyrir fjárhæð, sem nemur allt að 70% af matsverði íbúðar, ef umsækjendur eru að kaupa eða byggja sína fyrstu íbúð. Nokkuð hefur komið inn af slík- um umsóknum og í júlí voru af- greiddar 27 umsóknir, þar sem umsækjendur nýttu sér þennan möguleika. Meðalkaupverð þess- ara íbúða var rúml. 5,4 millj. kr., meðalfasteignaveðbréf var 2,8 millj. kr. og meðalhækkun fast- eignaveðbréfa kr. 250.000. Utdregin og innleysanleg hús- bréf samtals að innlausnarverði um 229,4 millj. kr. hafa ekki bor- izt til innlausnar. Þessi húsbréf bera nú hvorki vexti né verðbæt- ur, en númer þeirra eru auglýst í hvert sinn, sem útdráttur er aug- lýstur í samræmi við reglugerð. Afföll af 1. flokki húsbréfa voru 11,48% í upphafi júlímánaðar en fóru smám saman hækkandi, þeg- ar leið á mánuðinn og urðu hæst 12,11% um miðjan mánuðinn, en fóru þá aftur lækkandi og voru komin niður í 11,32% í lok mán- aðarins. Hinn 13. júlí hófst skrán- ing á 2. flokki húsbréfa 1995 og voru afföll þá 12,13%, en lækkuðu þegar leið á mánuðinn og voru komin í 11,74% í lok mánaðarins. í júlílok höfðu eftirfarandi breytingar átt sér stað í afgreiðsl- um húsbréfakerfisins miðað við sama mánuð á síðasta ári: Breyting (m.v.maí) Greiðslumat - ^öldi -12,62% Innkomnar umsóknir: Notað húsnæði -30,29% Endurbætur • -20,83% Nýbyggingar einstaklinga -44,21 Nýbyggingar byggingaraðila -59,38% Samþykkt skuldabréfaskipti: Notað húsnæði - ^öldi -3,52% Notað húsnæði - upphæðir -26,23% Endurbætur-fjöldi -21,05% Endurbætur-upphæð -15,55% Nýbyggingar einstaklinga - Qöldi -26,67% Nýbyggingar einstaklinga - upphæðir 22,55% Nýbyggingar byggingaraðila - Qöldi -15,79% Nýbyggingar byggingaraðila - upphæðir +3,80% Samþykkt skuldabréfaskipti alls - upphæð -23,45% Útgefin húsbréf: Reiknað verð -18,01%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.