Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 8
8 D FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ VALHÖLL Einbýli Ný - Rauðagerði - einb./tvíb. - glæsil. hús. Sérl. vandað og vel byggt hús á tveimur hæöum. Efri hæð ca 150 fm og á neðri hæð er 2ja herb. íb. og bílsk. og útgrafið óílagt 50 fm rými m. mögul. á glugg- um, samtals ca 300 fm. Húsið er byggt 1975 og er í einstöku standi.Sfc/pf/ mögul. á ódýr- arí eign. Verð 20,8 millj. 1555. Ný - Skógarhæð. Stórglæsil. 230 fm einb. á einni hæð. Eign í sérfl. Verð 20,5 millj. 115. Ný - Birkigrund - laust fljótl. Vandað 200 fm hús á fráb. stað í Fossv. Öll skipti ath. á ódýrarí eignum. Verð 15,9 millj. 1370. Ný - Hafnarfj. - Setberg. go« ca 145 fm mjög sérstakt hús á tveimur hæö- um ásamt bílsk. Fallegt útsýni. Áhv. ca 6,7 millj. Verð 12,6-12,88 millj. Ath. skipti á ódýr- ari. 1462. Reykjafold - glæsieign Stórglæsil. ca 200 fm einb. á einni hæð með bílsk. (jeppahurð) á fráb. rólegum stað. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Glæsil. Halogenlýs- ing í loftum. Falleg ræktuð lóð. Eign í sérflokki. Áhv. 6,9 millj. húsbr. Verð 15,7 millj. Bein sala eða skipti skoðuð á ódýrari. 1527. Vantar einbýli, raðhús, par- hús. Höfum kaupanda að húsi í Mosfells- bæ. Vantar 150-200 fm séreign í Vogum, Sundum eða Smáíbúðahverfi. Verðhugm. allt að 14,0 millj. Vantar einb. eða raðh. á allt að kr. 11,0 millj. í skiptum fyrir 4ra herb. failega íb. á 2. hæð m. bílsk. Þykkvibær - einb. Faiiegt 157 tm einb. + 37 fm bílsk. 4 svefnherb. Glæsil. lóö. Heitur pottur. Áhv. 5,2 millj húsbréf. Verð 14,5 millj. Skipti á ódýrari mögul.1489. Heiðargerði - einbýli Vandað 102 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr. 3 svherb., 2 stofur. Fallegur garður. Verð 11,5 millj. Skipti óskast á 3ja herb. íb. á jarðhæð eða 1. hæð með bílskúr. 1491. Garðabæ - nýtt. Giæsii. ca 195 tm hús á einni hæð. Fullb. Vandaðar innr. Ath. skipti á ódýrari. Verð 16,6 millj. 1366. Garðab. - einb. Fallegt 120 fm hús + 32 fm bílsk. Fallega ræktaður garður. Verð 11í8 millj. Bein sala eða skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. í Gbæ, Hfjbæ, eða Kóp. 1414. Almholt - Mos. Vandað einb. m. tvöf. bílsk. Glæsil. 1300 fm garður. Verð 13,3 millj. 1355. Við verðlaunagötu. Giæsii. ca2io fm einb. á tveimur hæðum. Nær fullb. hús ásamt 32 fm bílsk. Skemmtil. innr. Fallegur nær frág. garður m. stórri timburverönd.S/r/pf/ mögul. á ód. e/gn.Verð 16,8 millj. 1384. Mosfellsbær. Gott 140 fm einb. ásamt 26 fm bílsk. Skipti mögul. Verð 12,2 millj. 1360. Raðhús - parhús Ný - Furubyggð. Faiiegtnofm raðh. á einni hæð. Vandaðar innr. Áhv. húsbr. 5,2 miltj. Verð 8,6 millj. 1069. Ný - Birkigrund - skipti. ca2oo fm endaraðh. á tveimur hæðum og kj. 25 fm bílsk. Bein sala eða skipti fyrír 3ja-4ra herb. íb. Áhv. 2,3 millj. Ágætt verð. 1443. Unnarbraut - endaraðh. Glæsil. nýl. 130 fm endaraðh. auk bílsk. og sólskála. 3 svefnherb. Góðar innr. Fárb. stað- setn. Áhv. ca 4,7 millj. húsbr. + lífeyrissj. Verð 12,8 millj. 1524. Sævargarðar - Seltjn. Giæsii. ca 206 fm endaraðh. á tveimur hæðum með innb. góðum bílsk. Glæsil. sólstofa og útsýni. Arinn í stofu. Suðurverönd. Góður garður. Verð 14,9 millj. 1474. Hvammar - Hafnarfj. Gott nær fullb. 260 fm raðh. m. innb. bílsk. á tveimur hæðum + risloft. Vandað eldh. Nýl. parket að hluta. Rúmg. 4-5 herb. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. Verð 12,8 millj. Skipti mögul. á ód. eign. 1475. Huldubraut - útsýni. Giæsii. efri sérhæð í nýl. (1989) tvíb. ásamt innb. ca 70 fm bílsk. samt. 220 fm. Einstakt útsýni. 3-4 svefn- herb. Suðvestursvalir. Áhv. byggsj. rík. 5,3 millj. Verð 13,5 millj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb. 1121. Móaflöt m. glæsil. ræktuð- um garði. Sérl. fallegt og vel viðhaldið 130 fm endaraðhús á einni hæð ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Nýlegt þak. Hús í sérflokki. Verð 12,6 millj. 1345. Grímshagi - nýl. parh. Giæsii. 205 fm nýlegt (byggt 1980) parhús ásamt bíl- sk. á frábærum stað í vesturbæ. 4 svefnherb. Sólstofa. Fallega ræktuð lóð. Eign í sérflokki. Verð 16,8 millj. 1502. Hálsasel - endaraðh. vandað 230 fm endaraðh. með innb. bílsk. á mjög góðum stað. 5 svefnherb. Hagstætt verð 12,8 millj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb. 1496. Lerkihlíð - nýlegt. ca 207 fm hæs og ris ásamt bílskúr í nýlegu, glæsilegu húsi. 4 svherb., góðar stofur. Glæsil. útsýni. Verð 13,9 millj. Skipti mögul. á ódýrarí eign. 1125. Breiðholt - 140 fm endaraðh. á einni hæð + bílskúr. Fallegur garður mót suðri. Sérstakl. vel skipul. og auð- velt hús. Mjög hagst. verð. 142. Grasarimi - parh. í sérfl.Giæsii. ca 180 fm hús. Innb. bílsk. Vandað eldh. og bað. Áhv. hagst. lán. Skipti mögul. á ódýrarí eign. Verð 12,8 millj. 1440. I smíðum Ný - Ekrusmári - einb. - fráb. útsýni. Glæsil. 175 fm einb. á einstökum útsýnisstað. Til afh. fljótl. fokh- m. frág. þaki og þakkanti. Hagkv. verð. Sérhæðir og 5-6 herb. Ný - Miðhús - sérhæð. ca 150 fm sérh. m. innb. bílsk. Til afh. nær tilb. u. trév. að innan. Verð aðeins 8,8 millj. Fráb. grkjör. 151. Nýjar glæsiíbúðir í Kóp. Höfum til sölu glæsil. 92 fm, 118 fm og 114 fm pent- house'Mbúðir. Afh. fullb. eða tilb. u. trév. Hagst. grkjör. Má ath. eignaskipti. Hafið sam- band. 30. Ný - austurborgin Sérl. glæsil. nýl. efri sérh. og ris ásamt bílsk., alls 171 fm. Eignin er öll hin vandaðasta með góðum innr., glæsil. baðh., parketi, tvennum svölum. Sjón er sögu ríkari. Hagst. verð að- eins 12,3 millj. Skipti mögul. á ódýrarí eign. 1554. Ný - Hjallabraut - Hf. Mjög góð 135 fm 4ra-5 herb, íb. á 1. hæð í glæsil. ný- stands. fjölb. Fráb. staðs. Nýl. eldh., parket. Suðursv. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. i Hfj. 1545. ^ Félag fasteignasala S- 588-4477 Ný ~ Þverholt. Glæsil. ný 140 fm íb. á tveimur hæðum. 4 stór svefnh. Nýtt glæsil. fjölb. m. lyftu. Bílskýli. Verð 10,5 millj. 144. Hlíðar - sérhæð. Falleg 4ra herb. sérh. á 1. hæð. Nýl. eldh. og baðherb. Énd- urn. gler, þak, rafmagn o.fl. Suðursv. Verð 7,8 millj. 1499. Goðheimar. Ca 141 fm sérh. (1. hæð). 4 svefnh. Stórar stofur. Stórar suðursv. Fal- legt nýl. málað fjórbhús. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 10,0 millj. 1430. Reynimelur - góð hæð sén. tai leg ca 110 fm efri hæð í góðu fjórbýli auk 22 fm bílsk. 3 svefnherb., tvær stofur. Mikið end- urn. eign. Arinn. Suöursv. Falleg ræktuð lóð. Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. 2,5 millj. lífeyr- issj. 1,3 millj. Gott verð 9,9 millj. 1531. Eiðistorg - lúxuseign - 192 fm - 6. hæð - lyftuh. Einstök iúxu seign á 6. hæð með fráb. útsýni. Tvennar suð- ursv. 4 svefnherb., 2 baðherb. + þvottaherb. Góðar innr. Fæst með eöa án stæðis í bílskýli. Eign í sérflokki fyrir vandláta. Stutt í alla þjón- ustu og verslanir. 1533. Stigahlíð - útsýni. Glæsil. endaíb. á 4. hæð (efstu) Suðvestursv. 4 svefnherb. Verð 8,8 millj. Bein sala eða skipti á sér- býli/sérh. í austurbæ. 1523. Gnípuheiði - sérhæð. Ný glæsil. nær fullb. efri sérh. ca 125 fm á frábærum út- sýnisstað. Glæsil. sérsmíðaðar innr. 3 svefn- herb. Allt sér. Mögul. að fá bílsk. Áhv. 5,7 millj. húsbr. (5%). Verð 10,8 millj. 1520. Álfaheiði - sérh. Glæsil. 140fmsér- eign í nýl. klasahúsi ásamt 25 fm bílsk. Allt sér. Suöursv. Glæsil. útsýni. Stutt í skóla, íþrótta- hús o.fl. Falleg nýl. eign á góðum staö. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verö 12,2 millj. Skipti á einb. i Kópav. eöa Garðabæ. 1007. Kambsvegur - sérhæð. Aigjöri. endurn. efri sérh. ásamt 28 fm bílskúr. Nýjar lagnir, innr. o.fl. Verð 9,3 millj. 1505. Reykás. 160 fm íb. + bílskúr. Extra stór svefnherb. Skipti á ódýrarí. Þessi eign kem- ur á óvart. Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Verð 11,2 millj. 1448. Stigahlíð - sérh. Guiifaiieg ies fm neðri sérh. 28 fm bdsk. 4-5 svefnherb. Áhv. húsbr. 5 millj. Verö 12,4 millj. 1400. 4ra herb. Ný - Hvassaleiti - bílskúr. góö 4ra herb. íb. ásamt bílsk. innst í Hvassaleitinu á 3. hæö. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,0 millj. hús- br. 1441. Ný - Engihjalli - skipti. Giæsii. 95 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Skipti æskil. á 2ja- 3ja herb. íb. Frábært verð aðeins 6,5 millj. 1467. Seljahverfi - 2 íb. Höfum til sölu í einu vandaðasta fjölbh. í Seljahverfi sem allt er steniklætt að utan með yfirb. svölum og nýl. stands. sameign, vandaða 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæö og ca 40 fm 2ja herb. íb. í kj. (mögul. að tengja saman). Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 8,9 millj. Bein sala eða skipti möguleg á 3ja herb. íb. í nágr. 1090. Fossvogur - Kóp. Skemmtil. 4ra herb. á 3. hæð í vönduðu fjölb. á fráb. stað fyrir barnafólk. Sérþvottah. Laus strax. Verð 6,9 millj. 1539. Nónhæð - Gbæ. Sérl. skemmtil. ca 105 fm íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Fráb. út- sýni. Nær fullb. eign. Verð 8,9 millj. 1376. Vesturbær - Kóp. 3ja-4ra herb. sérh. Verð aðeins 5,6 millj. 1334. Efstihjalli. Falleg 4ra herb. íb. í litlu fjölb. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,4 millj hagstæð lán. Einstakt verð aðeins 6,8 millj. 1008. Daisel - Steni-klætt. Glæsil. 109 fm endaíb. á 3. h. auk rúmgóös stæðis í bíl- skýli. Sérþvottah. Suðursv. Viðhaldsfrítt hús og góö sameign. Verð 7,6 millj. Bein sala eða sk. á eign í Fossvogi. 1493. Flúðasel - skipti. Falleg 93 fm Ib. á 1. hæð. Stæði í bílskýli. Gott hús. Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 7,4 millj. Ýmis skipti mögul. á ódýrari eða dýrari eign. 1490. Laufvangur Hfj. - laus. góö 126 tm 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð (efstu). Sfórar suð- ursv. íb. skilast nýmál. m. nýju baði. Frábært verð aðeins 7,5 millj. 1469. Fífusel - bílskýli. Glæsil. 100 fm íb. á 3. hæð í vönduðu fjölb. Bílskýli. Stórkostl. útsýni yfir borgina. Verð 7,2 millj.1003. Jörfabakki - glæsiíb. Skemmti- lega skipul. ca 100 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eld- hús og bað. Merbau-parket. Sérþvottah. Hús nýmálaö að utan. Verð 7,2 millj. 1486. J-AUFRIMI - GLÆSIÍBÚÐIR - UTSYNI YFIR ALLA BORGINA Vorum að fá til sölu við Laufrima 6, þrjár 93,6 fm íbúðir og þrjár 97,6 fm íbúðir í glæsil. litlum fjölb., staðsett innst í lokuðum botn- langa. íbúðirnar hafa sérinng. af svölum, sérþvottahús. Svalir eru ýmist í suður eða vestur. Um er að ræða 3ja herb. íbúðir með 2 rúmg. svefnh. Þær seljast tilb. t. innr. Húsin skilast fullb. utan og máluð, lóð tyrfð og bílastæði malbikuð. Verð aðeins 6.500- 6.5550 þús. 505-510. 3ja herb. Ný - Kjarrhólmi 8 - opið hús Falleg 75 fm íb. á 1. hæð á fráb. stað f. barna- fólk. Þorsteinn og Ragna ætla að sýna í dag skemmtil. 75 fm 3ja herb. íb. á 1. h.t.v. í góðu fjölbh. Frábær aðstaða fyrir börn. Þorsteinn og Ragna verða á staðnum milli kl. 13 og 17 bæði laugardag og sunnudag. Mjög hagst. verð aðeins 5,7 millj. Áhv. 3,7 millj. 1466. Ný - Lindasmári. Glæsil. ca 90 fm íb. á jarðh. Til afh. strax tilb. t. innr. Suðurgarð- ur. Verð aðeins 6,9 millj. 1482. Ný - Hverafold - glæsieign. Sérl. vönduð 80 fm íb. á 1. hæð. öll í sérfl. Áhv. byggsj. 4,9 millj. til 40 ára. Verð 8,4 millj. 1540. Ný - Meðalholt - aukaherb. Falleg 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. parh. m. aukaherb. í kj. og góðri sameign. Nýl. viðg. þak. íb. nýmáluð. Laus strax. Verð 5,8-5,9 millj. 1544. Ný - Ugluhólar - útsýni. Giæsii. 75 fm endaíb. á 2. hæð. Suðursv. Þvottaaðst. í íb. Áhv. 3,4 millj. húsbr. + byggsj. Verð 6,1 millj. 1528. Ný - Hæðargarður. Gullfalleg ca 75 fm íb. m. sérinng. Ekki mikið niðurgr. í fal- legu steinh. Suðurlóð. Nýl. gler, parket og eld- hús. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íb. eða hæð Verð 6,3 millj. 1348. Ný - Austurströnd- laus - á frab. verði. Ca 82 fm íb. & 6. hæð i nýl. lyftuh. Stæði í bílskýli. Suðursv. Mikið útsýni. Ahv. byggsj. ca 1.900 þús. Verð 7,2 millj. 1392. Ný - Vesturbær - bílskýli. Fai- leg 82 fm íb. á 3. hæð I góðu fjölb. ásamt 32 fm stæði ( bílskýli. Laus fljótl. Verð 6,6 millj. 1561. Ný - Austurbær - Nál. sundl. Góð talsv. endurn. 3ja herb. Ib. á 3. hæð Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 6,2 millj. 1454. Miðbraut - bílsk. Gullfalleg nýl. 3ja herb. íb. á 2. h. í glæsil. fjórb. ásamt góöum bílsk. Parket. Sérþvottah. Eign í sérfl. Lækk- að verð aðeins 8,4 millj. 1498. Kambsvegur - sérinng. Faiieg 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríbýli á rólegum stað. Parket. Gott verð 5,3 millj. 1522. Kambasel - 94 fm. Giæsii. ib. á 2. hæð í góðu litlu fjölb. (einn stigagangur). Þvottaherb. í íb. Parket. Áhv. 3,6 millj. bygg- sj., húsbr. + lífeyrissj. Verð 7 millj. 1529. Risíb. í Garðabæ. Falleg ca 70 fm íb. í tvíbýli. Þvottaaöst. í íb. Laus strax. Verð aðeins 5,2 millj. 1137. Langholtsv. - bakhús. Mjög góö ca 90 fm lítiö niðurgr. íb. Sérinng. 2-3 svefn- herb. Nýtt standsett bað. Nýtt þak. Áhv. ca 2,0 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. 1535. Týsgata - Þingholtin. Skemmtil. 77 fm íb. á 1. hæð í góðu steinh. Áhv. 3,2 millj. húsbr. Verð 5,8 millj. Bein sala eða skipti á 4ra herb. íb. í vesturbæ eða Hlíð- um. 1534. Reykás - bílsk. Skemmtil. ca 91 fm íb. á 2. hæð + bflsk. Hús, lóð og bílast. í topp- standi. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Áhv. hagst. lán. Skipti mögul. á stærri eign. 1542. Breiðholt - falleg íb. - Verð aðeins 5,5 m. Falleg ca 75 fm Ib. á 3. hæð í viðg. lyftuh. Fráb. útsýni. Nýl. eldh. 1002. Ný íb. í Laugarnesi. 71 fm glæný íb. á fráb. stað m. sérinng. Afh. strax. Verð 6,9 millj. 246. Við Sundhöllina. Sérl. falleg ca 80 fm íb. á 2. hæð í góðu þríb. stelnhúsi. Laus fljótlega. Verð 5,7 millj. 1517. Laufengi - 97 fm. Ný glæsil. íb. á jarðhæð með suðurverönd og miklu útsýni. Þvaðstaða í íb. Stæði í opnu bílskýli. Áhv. 4,6 millj. húsbréf. Verð 7,5 millj. 1513. Hraunbær 126. Vel skipul. 78 fm íb. á á 3. hæð. Vel skipulögö. Nýl. rafmagn. Rúm- góð stofa. Verð aðeins 5,9 millj. 1016. Seltjnes - nýleg 107 fm. Falleg og afar rúmg. íb. á 2. hæö auk bílskýlis. Sam- eiginl. inng. m. elnni íb. Örstutt í Eiðistorg. Vönduð nær fullbúin eign. Áhv. húsbr. + Iffsj. 4 millj. Verð 8,2 millj. 1494. Álftamýri glæsil. Glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð. Nýl. parket. íb. öll uppgerð. Glæsil. úts. Verð 6,3 millj.1473. Skógarás - 2ja-3ja. séri. faiieg 84 fm íb. á jarðh. m. sérgaröi. Áhv. 3,0 millj. góð lán. Verð 6,5 millj. 1389. Dúfnahólar. Falleg ca 70 fm íb. á 2. hæð í nýstands. lyftuh. Yfirbyggðar svalir. Verð 5,8 millj. 1222. 2ja herb. Ný - Arahólar. Glæsil. 55 fm íb. á 5. hæð í eftirsóttu lyftuh. Laus fljótl. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 4,8 millj. 1547. Ný - Gnoðarvogur. góö 6o tm endaíb. m. fráb. útsýni í nýstands. fjölb. Suö- vestursv. Þvaðst. í íb. Verð 4,9 millj. 1530. Ný - Grafarvogur - glæsi- eign. Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð. Fráb. staðs. Áhv. 3,5 millj. byggsj. + 600 þús húsbr. Heildargreiðslub. pr. mán. ca 22 þús. Verð 5,9 millj. 1817. Ný - Leifsgata - gott verð - skólafólk - laus. Falleg 57 fm íb. í kj. Sérinng. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð aö- eins 4.450 þús. 1219. Ný - Hraunbær - ódýr. Falleg samþ. 35 fm íb. á jarðh. í mjög góðu nýl. stands. fjölb. Gott skipul. og fráb. nýting. Verð 3,5 millj. 1553. Ný - Krummahólar. Guiifaiieg 45 fm íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,2 millj. 1449. Ný - Langholtsvegur - ódýr. Snotur risíb. í þríb. í steinh., ósamþ. Áhv. 1,6 millj. hagst. langtímalán. Verö 2,7 rnillj. Bein sala eða skipti á 3ja eða 4ra herb. á ca 6,0 millj. 1391. Ný ■ Berjarimi - bílskýli - Úfb. á 4 árum. Fallegar íbúðir á fráb. kjörum 72 fm m. sérþvottah. Stæði I bllskýli I glæsil. fjölbh. Vaxtalaust lán til 4ra ára. Verð aðeins 5,9-6,3 millj. f. fullb. Ib. Hlíðarvegur. Falleg ca 60 fm Ib. á 1. hæð I góðu steinh. Allt sér. Góö aökoma. Áhv. ca 3 millj. húsbr. Verð 5,3 millj. 1538. Keilugrandi - giæsil. skemmtn skipul. ca 55 fm íb. á 2. hæð I góðu fjölb, Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. ca 1 millj. Verð 5,4 millj. Lyklar á Valhöll. 1552. Kríuhólar. Góö ca 45 fm lb. á 3. hæð I viðg. lyftuh. Vfirb. svalir. Skuldlaus. Verð að- eins 3,8 millj. 1543. Lindasmári. 57 fm tiib. u. trév. Afh. strax. Verð 5,2 millj. 1397. Æsufell - gl. útsýni. góö 56 tm ib. á 3. hæð. Suðvestursv. Fráb. útsýni yfir borg- ina. Hlutdeild í 12 herb., 3 íb. o.fl. sem er allt í leigu. Gott verð 4,6 millj. 1521. Geitland - m. sérgarði. séri. fai- leg ca 55 fm íb. á 1. hæð í litlu góðu fjölb. með suðurverönd og sérgaröi. Frábær staðsetn. Verö 5,7 millj. 1507. Hraunbær. góö ca 54 fm ib. á 3. hæð i góðu nýl. viðgerðu fjölb. Suðursv. Gott verð 4,7 millj. 1461. Norðurmýri - laus. snyrtn. 57 fm íb. á jarðh./kj. Laus strax, lyklar á skrifst. Verð aðeins 3,8 millj. 1510. Krummahólar. Agæt 71 fm ib. á 2. hæð. Sérþvottah. 15 fm suðursv. Áhv. 3 millj. Verð aðeins 4,8 millj. 1009. Garðabær - bflsk. Falleg 70 fm íb. á 3. hæð ásamt innb. bílsk. Áhv 4 millj. hagst. lán. Glæsil. útsýni m.a. Snæfellsjökull. Verð 6,1 millj. Mjög ákv. sala. 1371. Reykás - 66 fm + bílsk. Falleg, nýl. íb. á 1. hæð + 24 fm bílskúr. Þvottaaðst. í íb. Verð 6,5 millj. 1423. Vesturbær. góö 40 tm ib. á 2. hæð. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 3,6 millj. 1413. Stórholt. 52 fm íb. Verö 4,3 millj. 1243. Þangbakki - útb. 2,0 m. Giæsii. 63 fm íb. á 9. hæð m. óviöjafnanl. útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. ca 3,8 millj. Lítil grbyrði. Verð 5,8 millj. 1314. Austurberg - laus. Guiifaiieg 60 fm íb. Suðursv. Laus. Verð aðeins 4,7 millj. (Skipti mögul. á bíl). 1029. Kvörtunum vegna fasteignaviðskipta, sem stofnað hefur verið til af fasteignasölum utan Félags fasteignasala er ekki sinnt á skrifstofu félagsins. if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.