Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.09.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1995 D 21 FASTEIGNASALA Atvinnuhúsn. SMIÐJUVEGUR - KÓP. Iðn aðarhúsnæöi 240 fm á einni hæð. Góðar innkeyrsludyr. 6 metra lofthæð. Bjart og gott húsnæði. V. 9,8 m. 3683. SKÚLAGATA. 150 fm verslunar- rými á jarðhæð. Ekki fullbúið. Verð 5,7 millj. 4972. SKEMMUVEGUR - KÓP. 124 fm iðnaðarhúsn. með innk.dyrum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Verð 4,5 millj. 6035. SKIPHOLT. Til sölu 1.115 fm gott steinhús við Skipholt. Mögul. á að selja húsið I tvennu lagi. Uppl. á skrifst. 6001. VESTURGATA . 146 fm húsnæði á jarðhæð. Sérinng. Nýl. hús. 2 herb. + stór salur. Gæti hentað sem íbúðar- húsn. Ekkert áhv. Verð aðeins 3,8 m. RÁNARGATA - GISTI- HEIMILI. Til sölu 1. hæð, kj. og bakhús. Samtals 165 fm. Tilvalið fyrir gistiheimili. 4590. VESTURSTRÖND. Nýl iðnað arhúsn. á jarðhæð með tveimur stór- um innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. Rúmir 200 fm. 6511. SKEIFAN. 300 fm skrifsthúsnæði á tveimur hæðum. Gott hús. Góð stað- setn. Laust strax. 4583. FAXAFEN. Skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Ýmsar stærðir. Hagst. verð. Góð staðs. 4522. FRÁ KAUPMANNAHÖFN. Danmörk Stöð- ugra verð á fast- eignum ÞÆR miklu verðhækkanir, sem ein- kenndu fasteignamarkaðinn í Dan- mörku á síðasta ári, eru nú úr sög- unni og gert ráð fyrir, að á síðari hluta þessa árs muni hækkanirnar eingöngu fylgja verðbólgunni. Kom þetta fram í danska viðskiptablað- inu Borsen fyrir skömmu. Undanskilin eru þó dreifð svæði, sem skyndilega eru orðin eftirsótt, þar á meðal hverfin fyrir sunnan Kaupmannahöfn og úthverfin í jaðri annarra stærri borga landsins. Þar á verðið eftir að halda áfram að hækka. í heild er gert ráð fyrir, að verð- þróunin á næstunni verði meira hægfara en hún var í fýrra. Fram- boð á glæsihúsum eykst nú veru- lega og yextir eru hærri en á síð- asta ári, þegar verðhækkanirnar hófust. Hvort tveggja heldur verð- hækkunum niðri, þannig að þær verða vart meira en 3% og í sam- ræmi við þá verðbólgu, sem gert er ráð fyrir. Einstaka svæði eru þó undanskil- in, sem eru það eftirsótt, að kaup- endur standa nær því í biðröðum og þá einkum í hverfunpm fyrir sunnan Kaupmannahöfn. Á þessum stöðum fara verðhækkanirnar tals- vert fram úr verðbólgunni. TT FA8TEIGNAMIDLQN SCIÐÍIRLANDSBRAOT 46 (bláu húsin) FÉLAG HFASTEIGNASALA MAGNUS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sfmi 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 Einbýli og raðhús BÆJARGIL 2105 Glæsii. parhús á tveimur hæðum 192 fm m. innb. 40 fm bílsk. Fallegar innr. Merbau-parket. Suðurgarður m. heit- um potti og stórri timburverönd, Áhv. byggsj. 3,0 millj. til 40 ára. Vurð 13,5 millj. VESTURBORGIN 2099 HÚS MEÐ ÞREMUR l'BÚÐUM. Höf- um til sölu járnklætt timburh. 136 fm I vesturborglnni eem í eru 3 íbúð- ir, Góður 35 fm bilsk. fylgir. Húsið er laust nú þegar. Verð 9,5 mlllj. BERJARIMI 2004 Fallegt nýtt parh. 184 fm á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fallegar innr. 4 svefnherb. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 12 millj. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. VÍÐITEIGUR 1904 Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góðum stað í Mosbæ. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3.400 þús. Verð 7,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. I smíðum FJALLALIND - KÓP. 2107 Höfum til sölu parh. á tveimur hæð- um 180 fm m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. Húsið til afh. fljótl. fullb. aö utan, fokh. að innan. Verð 8,7 millj. HAMRATANGI - MOS. 1546 LAUFRIMI =JT II Höfum til sölu þessi fallegu raðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Aðeins 2 hús eftir. Verð 7,0 millj. 5 herb. og hæðir ASBUÐARTROÐ - HF. 2022 TVÆR ÍBÚÐIR. Glæsil. 231 fm neðri hæð í nýl. tvíbhúsi. Eignin er 160 fm hæð og 50 fm einstaklíb. Einnig íbherb. á jarðh. og innb. 25 fm bílsk. Hæðin er stórar stofur, 4 svefn- herb., vandaðar innr. og tæki. Áhv. 7,0 millj. húsþr. og byggsj. GLAÐHEIMAR te46 Falleg 120 fm sérh. í þribýll ásamt 32 fm góðum bílsk. og góðu auka- herb. í kj. Sérþvottah. I ib. Suðursv. Verð 10,6 mlllj. Skiptl mögul. á minni ib. HÁAKINN-HF. 2083 Falleg 115 fm 4ra-5 herb. sérh. I þrib. ásamt 34 fm nýl. bílsk, Nýl. eldh, Yfirbyggðar suðursv, Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 9,2 mlllj. 4ra herb. TJARNARGATA 2071 Mjög falleg 95 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinh. í fjórb. 2 stofur m. Merbau-par- keti og útsýni yfir Tjörnina, 2 svefnherb. Nýtt rafm. Einnig fylgir ca 20 fm vinnuherb. í kj. Verð 7,9 millj. ÁLFHEIMAR 2056 Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Verð 8,2 millj. FÍFUSEL - BÍLSK. 2105 Falleg 4ra-5 herb. 112 fm íb. á 2. hæð m. aukaherb. í kj. og bílskýli. Parket. Suðursv. Þvhús og búr innaf eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,9 millj. Verð 7,9 millj. MIÐTÚN-BÍLSK. 2104 Falleg 4ra herb. Ib. é 1. hæð í þrib. 80 fm ásamt bílsk, Suðursv. Ný pipu- lögn, sérrafm., sérhiti, nýjar þakrenn- ur, ný skolplögn. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 mitlj. HRAUNBÆR - LAUS 2064 Höfum til sölu góða 4ra herb. íb. á 3. hæð 95 fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. til 40 ára 3,5 millj. Sérl. góð greiðslukj. Laus strax. Verð 6,9 millj. Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm mifli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan með pípu- lögn. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 7,3 millj. MOSARIMI 1767 HÁALEITISBRAUT 2095 Falleg 4ra herb. 106 fm íb. á 3. hæð í góöu fjölbhúsi. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 8,1 millj. DUNHAGI 2084 Falleg 4ra herb. 109 fm íb. á 4. hæð á góðum stað i Vesturbænum. Park- et. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 7,8 mlllj. Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Eitt hús eftir. 3ja herb. HALLVEIGARSTIGUR 1739 Góð 3ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð í góðu steinh. Nýl. gler. Nýl. mál. hús, endurn. járn á þaki. Góður staður. Laus strax. Hagst. verð 4,9 millj. MERKJATEIGUR - MOS. 2103 34 FM BÍLSKÚR. Falleg 3ja herb. 83 fm íb. á efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bílsk. Sér- þvhús í íb. Suðursv. Endurn. gler að hluta. Góður garður. Verð 7,6 millj. LAUGARNESV. 2096 Séd. glæstl. 3ja herb. ib. 88 fm á 3. hæð í nýi; litlu fjórbhúsi. Glæsil. innr. Þafket. Suðursv. Sérþvherb. i Ib. Verð 7,9 millj. ÓÐINSGATA 2052 Lítil snotur 3ja herb. íb. a efri hæð í tvíbhúsi á góðum stað v. Öðinsgöt- una. Sérinng., sérhiti, sérþvhús. Verð 4,5 mlllj. VÍÐIMELUR 2091 Falleg 3ja herb. efri hæð í þrlb. ásamt stórum bílsk. Nýtt eldhús, 40 fm geymsluris yflr íb. Innr. sem barnaherb. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fráb. staður. Verð 7,5 millj. HVERFISGATA 2058 Falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íb. í 4ra-íb. húsi. Parket. Nýjar lagnir, gluggar o.fl. V. 6,1 m. KAPLASKJÓLSVEGUR -LAUSSTRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm fb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 mlllj. ALFTAMYRI 2090 Falleg 3ja-4ra herb. 87 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. næst Kringlunni. Stórar stofur. Suðursvalir. Góður staður. SKÓGARÁS 2077 Mjög falleg 3ja herb. íb. 87 fm á jarðhæð í fallegu fjölb. ásamt 25 fm bílsk. Sérinng. Sérgarður. Góð lán. Verð 7.950 þús. ORRAHÓLAR - LAUS 2074 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Suðursv. Fallegt útsýni. Húsvörður. Áhv. hagst. lán 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Lyklar á skrifst. FROSTAFOLD - BÍLSK. 2055 Falleg 3ja herb. íb. á .3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suöursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. BJARGARSTÍGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- steypt parh. á tveimur hæðum sem stendur á eignarlóð bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. 2ja herb. BALDURSGATA 2101 LÍTIÐ EINBHÚS, Höfum fil sölu snot- urt 60 fm steinh. á einní hæð v. Bald- ursgötu. Húsið stendur á góðum stað. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skólp- og ofnalagnir. Laust strax. Verð 4,2 mlllj. BOLSTAÐARHLIÐ 2102 Falleg 2ja herb. 40 fm íb. í risi í 7-íb. húsi. Parket. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. MIÐHOLT - MOS. 2034 Glæsil. rúmg. 70 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í nýl. litlu fjölbhúsi. Fallegar innr. Suð-vestursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 3,5 millj. V. 6,3 m. GULLSMAR111 - KOP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara sem á að afh. strax. Verð 5.950 þús. Sklpti mögul. DÚFNAHÓLAR 2092 Falleg 2ja herb. ib. é 1. hæð 60 fm í lyftubl. Vestursv. Fallegt útsýni yfír borglna. Verð 4,9 millj. FRAMNESVEGUR “so Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. íb. í virðul. húsi í Vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er sögu ríkari. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. HRÍSRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrísrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj. ÞANGBAKKI 1282 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. 63 fm. Góð- ar svalir. Þvhús á hæöinni. Áhv. húsbr. og byggsj. 2,7 millj. M EÐALBRAUT - KÓP. 2035 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð í nýl. tvíbýli. Góðar innr. Sérþvhús. Sérinng. Góð- ur staður í vesturbæ Kóp. Áhv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. HRÍSATEIGUR 2015 Snotur 45 fm 2ja herb. íb. í kj. Fráb. stað- setn. Sérinng. Verð 3,1 millj. HRISMOAR 2046 Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm íb. sem er hæð og ris í nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. Gullsmári ÍO - Kópavogi 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. íbúðir íbúðir íbúð Nýjar íbúðir á frábæru verði 28 íbúða 7 hæða lyftu- hús. 15 ibúðir þegar seldar. Byggingaraðili: Járnbending hf. 76 fm 6.200.000 86 fm 6.950.000 106 fm 8.200.000 Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flisalögð baðherb. Gjörið svo vel að líta inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækling. Garðyrkjubýli við Vesturlandsveg HJÁ Fasteignamiðstöðinni er til sölu garðyrkjubýlið Fífil- brekka við Vesturlandsveg. Sam- kvæmt upplýsingum Magnúsar Leopoldssonar hjá Fasteignamið- stöðinni á þetta garðyrkjubýli 9.027 fermetra lóð úr landi Lamb- haga við Úlfarsá. „íbúðarhúsið er úr timbri, byggt 1987,“ sagði Magnús Leó- poldsson.„Það er á tveimur hæð- um á steyptum kjallara með inn- byggðum bílskúr, 144 fermetrar að stærð. Á hæðinni er íbúð með tveimur herbergjum, stofu, eld- húsi, þvottahúsi og baðherbergi. Ris er yfir íbúðinni, óinnréttað.“ „Þarna hefur aðallega verið um útiræktun að ræða en á lóðinni eru fimm gróðurhús úr plasti, milli 40 og 50 fermetra hvert og hefur verið lagður hiti í eitt þeirra,“ sagði Magnús ennfremur. „Þessi eign býður upp á mikla möguleika fyrir þá sem vilja stunda garð- yrkju. Verðhugmynd er 14 millj. kr.“ Fleiri garðyrkjubýli eru á sölu- skrá hjá Fasteignamiðstöðinni, m.a. í Biskupstungum, Hvera- gerði, Reykholtsdal og víðar á Vesturlandi. FÍFILBREKKA er garðyrkjubýli við Vesturlandsveg. Þessi eign er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni og verðhugmynd er 14 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.