Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 23 ÞREMENNINGARNIR Sveinn Pálsson, Guðlaug Pálsdóttir og Kristján Sveinsson lögðu allt í sölurnar til að setja á stofn Aktu- Taktu. Nú hyggst Sveinn færa enn út kvíarnar. „Við viljum frekar láta hlutina koma smám saman heldur en taka lán, sem lýsir ef til vill best hvernig við hugs- um. Allt sem unnið er fyrir okkur er staðgreitt, svo og allar vörur.f< leggja fram fjármagn heldur kannski meira að stutt er við bak- ið á manni að öðru leyti,“ segir Kristján. „Við eigum 9 ára gamla dóttur og auðvitað bitnaði það á henni á byggingartímanum, en við eigum góðar mæður sem hjálpuðu mikið til og það er heilmikill stuðning- ur,“ bætir Guðlaug við. - Hvað er framundan á næst- unni? „Framtíð okkar ræðst af því að þessi staður standi sig. Til þess þarf maður að vera vakandi í sam- keppni á markaðinum og kom fram með nýjungar á matseðlinum," svarar Kristján. Nýr staður í uppsiglingu Sveinn ætlar ekki að láta staðar numið hér heldur hyggur hann einnig á samstarf við bróður sinn, Helga Pálsson, sem rekur nú Pylsuvagninn við Ananaust - sem hann keypti reyndar af Sveini á sínum tíma. Upphaflega ætluðu þau þijú að standa að samstarfinu, en Guðlaug og Kristján telja sig ekki hafa fjárhagslegt bolmagn til þess að sinni, auk þess sem fjöl- skyldan hefur þurft að sitja á hak- anum hingað til. „Nú er kominn ákveðinn stöðugleiki og við erum ekki tilbúin að selja allt ofan af okkur aftur til þess að auka við reksturinn,“ sögðu þau. Vegna breytinga á legu Ána- nausta verður núverandi staður að víkja, svo og bensínstöð Olís. „Við Helgi stefnum að því að opna nýj- an stað um þetta leyti á næsta ári, en ég mun samt reka þennan stað áfram. Hann verður mjög svipaður og Aktu-Taktu og mun að öllum líkindum bera sama nafn, enda verður ákveðinn samstarfs- samningur á milli staðanna,“ segir Sveinn og kveðst jafnframt verða í samstarfi við Olís um lóðina þar sem húsið verður reist. „Húsin verða líklega tvö, annað fyrir bens- ínsölu og hitt fyrir sælgæti og smárétti, en þetta er enn á teikni- borðinu. Reksturinn verður þó al- veg aðskilinn," sagði hann. Verslunin hættir AQt á að seljast 30-50% af sláttur ALSPORT Vegmúla 2, sími 568 8075 °Pið mánud. - föstud. kl. 13-17 vöfílujárn fyrir hjartalega vötflur, ferkantaðar vöfflur. Glæsileg tæki f gullfallegu krómi. Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 S 562 2901 og 562 2900 iStmeiHsA/tœ/U/ frá Hamilton Beach eins og þau gerast best fyrir heimili og vinnustaði. I3ICMIEGA srtmBmjmm i hölunnh vítamín og kalk fæst í apótekinu Götuskór fyrir dömur og herra með loftsóla. Verðkr. 8.980- 10.980 5% staðgreiðsluafsláttur af póstkröfum greiddum innan 7 daga. Nýtt frá UTILIFf GLÆSIBÆ . S/MI S81 2922 Ferda og útlvistaraýnlng fjblskyldunnar f Laugardal8höll 31.-24. '95 Útsala hefst á mánudag á 2. hæð. Gott verð - mikið úrval. - kjarni málsins! brautir & gluggatjöld Faxafeni 14, símar 581 3070 & 581 2340. | Ríó SAGA hefst d ny laugardaginn 7. október Þeir eru mættir aftur fullir af fjöri, Ágúst Atlason, Helgi Péturs og Óli Þórðar, og fara á kostum í upprifjun á því helsta úr sögu Ríó triös. Sigrátt Eva Ármannsdóttir slær á létta strengi með þeim félögum, tekur lagið og verður til alls vís. Kvöldið hefst með þríréttaðri, glæsilegri máltíð. Síðan hefst hin óborganlega Ríó saga með tilheyrandi söngi og gríni. Einnig koma fram hljóðfæraleikararnir Björn Thoroddsen, Szymon Kuran og Reynir Jónasson. Að skemmtidagskrá lokinni leikur danshljómsveitin Saga Klass fram á nótt ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og Reyni Guðmundssyni. Pantanir og upplýsingar í síma 552 9900. Kynnið ykkur sértilboð á gistingu á Hótel Sögu. -þín sagaJ Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.