Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 37 FRÉTTIR Helg'arnám- skeið um streitu og kvíða HELGARNÁMSKEIÐ sem nefnast Streitu- og kvíðastjórnun hefjast laugardaginn 23. september. Á námskeiðinu er með fræðslu, hagnýtri slökun og samskiptaþjálf- un kennt að takast á við og fyrir- byggja kvíða- og streitueinkenni. Kvíði þátttakenda er mældur fyrir og í lok námskeiðs og einnig er gefinn kostur á að taka persónu- leikapróf. Námskeiðsgögnum fylgir m.a. slökunarsnældan Slökun og vellíðan. Námskeiðin hafa verið haldin reglulega um árabil og er stjórnandi þeirra Oddi Erlingsson, sérfræðingur í klínískri sálfræði. -----♦ ♦ ♦--- Atkvöld Taflfé- lagsins Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir Atkvöldi mánudaginn 18. _septem- ber nk. Tefldar verða sex umferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrst eru tefldar þrjár hraðskák- ir og svo þrjár atskákir en þannig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fisc- her/FIDE-klukkum. Þátttökugjald er 200 kr. fyrir félagsmenn en 300 kr. fyrir aðra. Unglingar fá 50% afslátt. Teflt verður í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi og hefst taflið kl. 20. Mótið er öllum opið. -----♦ ♦ ♦--- Fyrirlestur í þjóðfræði ROGER D. Abrahams, prófessor í þjóðfræði við Háskólann í Pensylv- aníu flytur fyrirlestur í boði félags- vísindadeildar Háskóla íslands nk. mánudag 18. september. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: Átthagar, þjóðerni og alþjóðasýn í þjóðfræðirannsóknum (Localism, Nationalism, Internationalism in Folklore Study) og verður fluttur á ensku. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17.15. Öllum er heimill aðgangur. ------♦--♦-♦----- Fyrirlestur um danska þjóðtrú LISE Bostrup, cand. mag., for- stöðukona Upplýsingamiðstöðvar um danskar bókmenntir, heldur fyrirlestur í Norræna húsinu sunnu- daginn 17. september kl. 16 um danska þjóðtrú í nútíma barnabók- menntum. Gamla danska þjóðtrúin er að öllu jöfnu gleymt fyrirbæri en þó finnast undantekningar. í nútíma dönskum barnabókum er enn sagt frá ljósálfum, tröllum, álfum, dverg- um og jólasveinum. í fyrirlestri sín- um fjallar Lise um þessi fyrirbæri og fleiri í dönskum nútímabarna- bókum og myndasögum fyrir börn. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og eru allir velkomnir og aðgangur ókeypis. -----♦ ♦ ♦------ Okeypis skákæfing SKÁKÆFINGAR fyrir börn og ungl- inga 14 ára og yngri hófust aftur í bytjun september hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Æfingarnar eru haldn- ar í félagsheimilinu, Faxafeni 12, alla laugardaga kl. 14. Verðiaun eru veitt fyrir þijú efstm sætin. .. Fossháls 1 — til leigu Til leigu 1.371 fm húsnæði á Fosshálsi 1, 110 Reykja- vík. Húsnæðið skiptist í 823 fm sýningarsal á 1. hæð, 103 fm bílskúra á jarðhæð að austanverðu, 435 fm eru á jarðhæð vestanmegin með stórum hurðum og 10 fm í sameign. Að auki fylgja húsnæðinu bílastæði norðan- megin við húsið. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-5930 eða á skrifstofu vorri, Lynghálsi 9, 4. hæð, 110 Reykjavík. Rekstrarfélagið hf. r V Fullbúið vandað heilsárshús í Skyggniskógi. 8 rúm í þremur svefnherb., ískápur, blástursofn og vifta í eld- húsi. 6-8 manna heitur pottur. Þú rennir austur í dag með frúnni og Jóhann tekur á móti ykkur. 3ja herb. íbúð óskast í Vesturbæ með byggingarsjóðsláni fyrir fjársterkan aðila. Sumarhús - Úthlíð - Biskupstungum Finnbogi Kristjánsson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Síðumúla 1, sími 533-1313. y Fasteipasala Rfvkjatíkur Suðurlandsbraut 16,2. hæð, 108 RviL / Siprbjöru Skarphéðinssou lg.Cs. Þórðnr lugverssou Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 Einbýli og raðhús Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á 4ra-6 herb. íb. í Ásahverfi. Verð 13,5 millj. Áhv. 6 millj. Suðurás - raðh. Ca 137 fm raðh. með innb. bílsk. fullb. að utan en fokh. að innan. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrirkomulag. Áhv. tæpl. 2,0 m. Ath. skipti á ód. Garðabær - Flatir. Hiýiegt 163 fm einbhús á einni hæð ásamt 42 fm innb. bílsk. á eftirsóttum stað í Garðabæ. Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. útsýni, bílskýli. Eign í sérflokki. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtl. Lindasmári. 5-6 herb. „penth." íb. á tveimur hæðum ca 150 fm. 4 svefnh. til afh. nú tilb. til innr. Verð aðeins 8,3 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. Skipti á ódýrari eign. Garðhús - raðhús í smiðum Vel skipulögð raðhús á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frágengin. Húsin eru til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,4 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,2 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Traustur byggaðili. Reykás - 5 herb. + bflskúr. Sérl. skemmtil. og rúmg. íb. ca 150 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. 4 stór svefnherb., stórar stofur. Suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð 11,8 millj. Traðarberg - 2 flj. Rúmg. ca 126 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt ca 55 fm rými í kj. sem er mögul. að gera að séríb. íb. er til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 9,8 millj. Hraunbær. Vei skipuiögð 4ra herb. íbúð ca 98 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjall- ara. Vélaþvhús. Laus .strax. Áhv. 5 millj. Verð 7,4 milij. Greiðslukjör. 3ja herb. Drápuhlíð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Skógarás - með/án bflsk. Mjög falleg 3ja herb. ca 87 fm endaíb. á 1. hæð (jarðh.). Sérinng. Parket, Góð- ar innr. 25 fm bílsk. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 7,1 millj. án bílsk. 7,9 m. bílsk. Álfholt — Hf. Rúmg. 90 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Tilb. til innr. nú þegar. Verð 6,7 millj. Ath. skipti á ódýrari. Háaleitisbraut. 3ja herb. ca 81 fm íbúð á jarðh. ásamt nýl. stór- um bílskúr, góður staður. Verð 6,9 millj. Góð greiðslukj. Efstasund - útb. 2,2 m. 3ja herb. kjíb. ca 90 fm I góðu steyptu tvíbýli. Sérinng. Parket, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. Skipti á minni eign. Krummahólar. góö 3ja herb. íbúð ca 74 fm í nýviðg. lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni, bílg. Verð 6,4 m. Skipti á 4-5 herb. með bílsk. Orrahótar - útb. 2,4 rn. Mjög góð og vel skipul. 3ja herb. íb. rúmi. 87 fm í nýviðg. lyftuh. Parket. Nýtt flísalagt baðh. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 millj. Verð 6,4 millj. Vesturbær. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm í steinsteyptu þríbýli. Ibúð í góðu standi. Verð 4,7 millj. Hraunbær. Vel umgengin 3ja herb. íbúð á 2. hæð með góðu skipul. Stór herbergi. Parket. Verð 6,6 millj. 2ja herb. Lindasmári. 2ja herb. íb. á 2. hæð-ca 52 fm. íb. er til afh. strax með uppsettum milliveggjum og gifspússuð að innan. Verð 4,9 millj. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm. Laus strax. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur. Fai- leg 2ja herb. íbúð ca 55 fm á 1. hæð í fjölb. rétt við KR- völlinn. Parket, flísar, nýtt baðh. Verð 4.950 þús. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð í verslanamiðstöð. Hent- ar undir ýmsan rekstur. Laust fljóti. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið ertilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 millj. ,, þCTTA BR MOÓDVRAS7A SE/M \IIÞ HÓFOM."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.