Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 41 IDAG Árnað heilla pT/\ARA afmæli. Á ÍJVrmorgun, mánudaginn 18. september, er fímmtug- ur Jón Ögmundsson, vél- virkjameistari, Rauðalæk, Holtum. Kona hans er Sig- rún Sveinbjörnsdóttir. Þau verða heima á afmælis- daginn. BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson Vestur kemur út með hjartasexu, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum og kóngur blinds heldur fyrsta slag: Norður gefur; AV á hættu. Norður ? K765 ¥ K9 ? Á8 ? Á8754 Suður ? Á8 V D75 ? KG7543 ? K6 ní\ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 18. septem- I V/ber, verða sjötug hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Eiríkur Tryggvason, frá Búrfelli, Miðfirði, nú til heimilis í Furugrund 68, Kópavogi. Þau taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 24. september nk. milli kl. 15 og 17. Meo morqunkaffinu Ást er... að fara út í náttúruna með fjölskyldunni. TM neg. u.s. Pat. Otf. — a!l rtghts raserved (c) 1895 Los Angeles Timos Syndicate >^ Vestur Norður llauí 1 spaði Pass Austur Suður 1 tlgull 3 grönd Hvernig á suður að spila? í langflestum tilfellum komast menn upp með þá ónákvæmni að spila tígulás og tígli á gosann. Brotni lit- urinn 3-2 gerir ekkert til þótt svíningin misheppnist, þvi hjartaliturinn er vel var- inn frá sókn af vesturvíg- stöðvunum. En hin réttláta refsing fyrir slíka spila- mennsku er lega af þessu tagi: Norður * K765 ? K9 * Á8 * Á8754 Afsakið, hlé af tæknilegum ástæðum. Þú ert nýkomirin úr langri siglingu. Hlutavelta Vestur ? D104 V Á10864 ? D ? G1032 Austur ? G932 ¥ G32 ? 10962 ? D9 Suður ? Á8 ? D75 ? KG7543 ? K6 Spilið er tapað um leið og sagnhafi leggur niður tígul- asinn. Austur ver nú litinn og bíður þess eins að komast inn til að senda hjarta í gegn- um drottninguna. Sagnhafi á ráð við þessari légu: Hann fer heim á svart mannspil í öðrum slag og spilar tígli að borðinu. Og dúkkar svo tíguldrottning- una. ÞESSAR glaðlegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega og söfnuðu 6.534 krónum sem þær gáfu til Styrkt- arfélags krabbameinssjúkra barna. Stúlkurnar heita: (aftari röð) Soffía og Salóme, (fremri röð) Fanney, Sigrún og Unnur. Pennavinir TVÆR 15 ára stelpur frá Svíþjóð sem hafa áhuga á bókum, teikningu, tónlist og dýrum: Kerstin Petersson, Hansabo, Valdshult, S-33027 Hestra, Sweden. Jeanette FUlth, Fagerberg, S-33027 Hestra, Sweden. 15 ÁRA sænsk stúlka vill skrifast á við 13-18 ára ís- lendinga. /l/iii<7 Lundsten, KolmiievUgen, 66052 Edsvalla, Sweden. 16 ÁRA stúlka frá Svíþjóð, með áhuga á knattspyrnu og bréfaskfiftum, vill skrif- ast á við íslendinga á svip- uðum aldri: Sara Jonsson, STJÖRNUSPA eftir Frances Drake Tillinga Vala, 74594 Enköping, Sweden. 15 ÁRA sænsk stúlka vill skrifast á við íslendinga á aldrinum 15-17 ára. Áhuga- mál: knattspyrna, bréfa- skriftir, lestur, tónlist og fleira. Sara Thorstensson, OdonvSgen 7, S-531 71 Vinninga, Sweden. MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú vilt hafa allt í föstum skorðum og öryggið er þér mikilvægt. Hrútur (21. mars - 19. april) (?¦!£ Þú kemur til liðs' við ein- hvern sem er hjálpar þurfi í dag, og getur það valdið deilum við ættingja. En ást- vinir njóta kvöldsins. Naut (20. apríl - 20. maí) tfjjfi Þú eignast nýja vini, sem eiga eftir að reynast þér hjálplegir í framtíðinni. Ein- hver í fjölskyldunni þarfnast umhyggju.________________ Tvíburar (21.maí-20.júní) 9»3Í> Þú ert með hugann við vinn- una og færð hugmynd sem getur gagnast þér vel. Mundu samt að þetta er dag- ur fjölskyldunnar. Krabbi (21.júní-22.júlí) *i£ Gættu þess að hafa fjöl- skylduna með í ráðum í dag. Vel væri við hæfi að skreppa í stutta ökuferð og njóta svo kvöldsins heima. Ljón (23.júl(-22.ágúst) <íf Mál, sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum að und- anfórnu, leysist farsællega í dag. Vinir veita þér góðan stuðning. Meyja (23. ágúst - 22. september) ^í Þú ættir ekki að leggja trún- að á allt sem þér er sagt í dag. Sumir eiga það til að ýkja. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. ^ r (23. sept. - 22. október) J^g Þótt þú eigir í mörgu að snúast, þarft þú að gefa þér tíma til að blanda geði við aðra. Gættu þess að van- rækja ekki ástvin. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) <%£ Þú dundar þér heima árdeg- is, en síðdegis sækir þú mannfagnað þar sem þér tekst að setja niður deilur þrasgjarnra gesta. Bogmaður (22. nóv. -21.desember) fffð Þú metur fjölskylduna mikils og verð deginum í að sinna þörfum hennar. En þegar kvöldar verður astin í fyrir- rúmi hjá þér. Steingeit (22. des.-19.janúar) ^85 Þér berst óvænt gjöf af engu tilefni í dag frá leyndum aðdáamda. A næstunni gefst þér tækifæri til að skreppa í ferðalag. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) ^fe Þú leitar leiða til að auka tekjurnar vegna óvæntra út- gjalda. Hlustaðu á tillögu ættingja um hvernig unnt sé að leysa málið. Fiskar (19. febrúar-20.mars) « Þú sætir gagnrýni úr óvæntri átt árdegis, en sætt- ir takast f(jótlega. Ástvinir fara út að skemmta sér þeg- ar kvölda tekur. Stj'ómuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staá- reynda. TILBOÐ ÓSKAST . x K2? mzrr- í Ford Explorer XL 4x4, árgerð '94 (ekinn 8 þús. mílur), Ford Explorer Sport 4x4, árgerð '94 (ekinn 10 þús. mílur), Jeep Wrangler 4x4, árgerð '90 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 19. septemberkl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í Allis Chalmers gaffallyftara, 4.000 Ibs. m/dieselvél, árgerð '80. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. ¦ - SALA VARNARLIÐSEIGN A __

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.