Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 41
I DAG
Arnað heilla
pT/\ÁRA afmæli. Á
O vlmorgun, mánudaginn
18. september, er fimmtug-
ur Jón Ögmundsson, vél-
virkjameistari, Rauðalæk,
Holtum. Kona hans er Sig-
rún Sveinbjörnsdóttir.
Þau verða heima á afmælis-
daginn.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
Vestur kemur út með
hjartasexu, fjórða hæsta,
gegn þremur gröndum og
kóngur blinds heldur fyrsta
slag:
Norður gefur; AV
hættu.
V a^mæ**É Á. morgun, mánudaginn 18. septem-
I Vfber, verða sjötug hjónin Guðrún Guðmundsdóttir
og Eiríkur Tryggvason, frá Búrfelli, Miðfirði, nú til
heimilis í Furugrund 68, Kópavogi. Þau taka á móti gestum
í Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 24. september nk.
milli kl. 15 og 17.
á
Norður
♦ K765
▼ K9
♦ Á8
♦ Á8754
Suður
4> Á8
* D75
* KG7543
* K6
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 1 tígull
Pass 1 spaði Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Hvemig á suður að spila?
í iangflestum tilfellum
komast menn upp með þá
ónákvæmni að spila tígulás
og tígli á gosann. Brotni lit-
urinn 3-2 gerir ekkert til
þótt svíningin misheppnist,
því hjartaliturinn er vel var-
inn frá sókn af vesturvíg-
stöðvunum. En hin réttláta
refsing fyrir slíka spila-
mennsku er lega af þessu
tagi:
Norður
♦ K765
▼ K9
♦ Á8
♦ Á8754
Vestur Austur
* D104 ♦ G932
V Á10864 III!!! T G32
♦ D ♦ 10962
♦ G1032 ♦ D9
Suður
♦ Á8
V D75
♦ KG7543
♦ K6
Spilið er tapað um leið og
sagnhafi leggur niður tígul-
ásinn. Austur ver nú litinn
og bíður þess eins að komast
inn til að senda hjarta í gegn-
um drottninguna.
Sagnhafi á ráð við þessari
légu: Hann fer heim á svart
mannspil í öðram slag og
spilar tígli að borðinu. Og
dúkkar svo tíguldrottning-
una.
Með morgunkaffinu
Ást er..
að fara út í náttúruna
með fjölskyldunni.
TM Rog. U.S. Pat. Off. — all rtghts roservod
(c) 1095 Los Angeies Tlmes Syndicato
Afsakið, hlé af
tæknilegum ástæðum.
Þú ert nýkominn
úr langri siglingu.
Hlutavelta
ÞESSAR glaðlegu stúlkur héldu hlutaveltu nýlega
og söfnuðu 6.534 krónum sem þær gáfu til Styrkt-
arfélags krabbamcinssjúkra barna. Stúlkurnar
heita: (aftari röð) Soffía og Salóme, (fremri röð)
Fanney, Sigrún og Unnur.
Pennavinir
TVÆR 15 ára stelpur frá
Svíþjóð sem hafa áhuga á
bókum, teikningu, tónlist og
dýrum:
Kerstin Petersson,
Hansabo,
Valdshult,
S-33027 Hestra,
Sweden.
Jeanette Fálth,
Fagerberg,
S-33027 Hestra,
Swcden.
15 ÁRA sænsk stúlka vill
skrifast á við 13-18 ára ís-
lendinga.
Anna Lundsten,
KolmilevSgen,
66052 Edsvalla,
Sweden.
16 ÁRA stúlka frá Svíþjóð,
með áhuga á knattspyrnu
og bréfaskriftum, vill skrif-
ast á við Islendinga á svip-
uðum aldri:
Sara Jonsson,
Tillinga Vala,
74594 Enköping,
Sweden.
15 ÁRA sænsk stúlka vill
skrifast á við Islendinga á
aldrinum 15-17 ára. Áhuga-
mál: knattspyrna, bréfa-
skriftir, lestur, tónlist og
fleira.
Sara Thorstensson,
OdonvSgen 7,
S-531 71 Vinninga,
Sweden.
STJÖRNUSPA
eftir Franccs Drakc
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú
vilt hafa allt í föstum
skorðum og öryggið er
þér mikilvægt.
Hrútur
(21. mars - 19. aprfl)
Þú kemur til liðs' við ein-
hvern sem er hjálpar þurfi í
dag, og getur það valdið
deilum við ættingja. En ást-
vinir njóta kvöldsins.
Naut
(20. apríl - 20. maí) fl^
Þú eignast nýja vini, sem
eiga eftir að reynast þér
hjálplegir í framtíðinni. Ein-
hver í fjölskyldunni þarfnast
umhyggju.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert með hugann við vinn-
una og færð hugmynd sem
getur gagnast þér vel.
Mundu samt að þetta er dag-
ur fiölskyldunnar.
Krabbi
(21.júní-22.júlí)
Gættu þess að hafa fjöl-
skylduna með í ráðum í dag.
Vel væri við hæfi að skreppa
í stutta ökuferð og njóta svo
kvöldsins heima.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Mál, sem hefur valdið þér
nokkram áhyggjum að und-
anfomu, leysist farsællega í
dag. Vinir veita þér góðan
stuðning.
Meyja
(23. ágnist - 22. september)
Þú ættir ekki að leggja trún-
að á allt sem þér er sagt í
dag. Sumir eiga það til að
ýkja. Sinntu flölskyldunni í
kvöld.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þótt þú eigir í mörgu að
snúast, þarft þú að gefa þér
tíma til að blanda geði við
aðra. Gættu þess að van-
rækja ekki ástvin.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) HlfS
Þú dundar þér heima árdeg-
is, en síðdegis sækir þú
mannfagnað þar sem þér
tekst að setja niður deilur
þrasgjamra gesta.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú metur fiölskylduna mikils
og verð deginum í að sinna
þörfum hennar. En þegar
kvöldar verður ástin í fyrir-
rúmi hjá þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þér berst óvænt gjöf af engu
tilefni í dag frá leyndum
aðdáamda. A næstunni gefst
þér tækifæri til að skreppa
í ferðalag.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú leitar leiða til að auka
tekjurnar vegna óvæntra út-
gjalda. Hlustaðu á tillögu
ættingja um hvernig unnt
sé að leysa málið.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú sætir gagnrýni úr
óvæntri átt árdegis, en sætt-
ir takast fljótlega. Ástvinir
fara út að skemmta sér þeg-
ar kvölda tekur.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra stað-
reynda.
TILBOÐ
ÓSKAST
í Ford Explorer XL 4x4, árgerð '94 (ekinn 8 þús. mílur),
Ford Explorer Sport 4x4, árgerð '94 (ekinn 10 þús. mílur),
Jeep Wrangler 4x4, árgerð '90 og aðrar bifreiðar,
er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn
19. september kl. 12-15.
Ennfremur óskast tilboð í Allis Chalmers gaffallyftara,
4.000 Ibs. m/dieselvél, árgerð '80.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
Vcrslun Liáugavcj'i 83
kjav ík