Morgunblaðið - 06.10.1995, Blaðsíða 11
fg) FASTEIGNAMARKAÐURINN HFi
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 D 11
(ír
%
Sérbýli
HAUKANES. Golt 256 fm einb. á
besta staö í Garðabee. Tvöf. innb. bll-
skúr. Saml. stofur og 5 svefnherb. Fal-
leg lóö. Áhv. 3,7 mltlj. hagst. langtlán.
HEIÐARGERÐI. Um 100 fm einb.
sem er hæð og ris ásamt einf. bílskúr. 3
svefnherb. Verð 11,5 millj.
SELJUGERÐI. Mjög vandað 280 fm
einb. með innb. bílskúr. Á neðri hæö eru
stofur, eidh., bað og bílsk. Á efri hæð eru 4
svefnherb. og bað.
RAUFARSEL. Endaraðh. um 240 fm
á þremur hæðum. 4 svefnherb., alrými I
risi, unnt að útbúa 2 herb. þar. Innb. bílsk.
Verö 14,5 millj.
SUNNUFLÖT. Einb. á tveimur hæö-
um 140 fm og 56 fm tvöf. bílsk. Á efri hæð
eru saml. stofur og 3 svefnherb. (mögul. á
4 herb.). Á neðri hæð er bílsk. og geymsl-
ur. Verð 15,9 millj.
SOGAVEGUR. Einb. sem er kj. og
tvær hæðir um 127 fm ásamt 32 fm bílsk.
Húsið er allt í mjög góðu standi jafnt innan
sem utan. Stórkostleg gróin lóð. Mögul. að
taka minni eign upp í. Sjón er sögu ríkari.
REYNIHLÍÐ. Tvílyft endaraðh. um
210 fm. Innb. bilsk. Saml. stofur auk garð-
stofu. Góö verönd. 4 svefnherb. Vestursv.
Góö eign. Skipti á Ibúð f Fossvogi kæmi
til greina
FALAKGATA. Parh. á tvelmur
hæöum um 96 fm auk geymsluriss. Á
neðri hæö eru stofa, eldh. og hol. Á efri
hæö 3 herb.. baöherb., suðursv. Rækt-
uö lóö. Verö 8,3 millj.
HÖRGATÚN - GBÆ. Gott
timbureinb. um 126 fm. Áhv. húsbr. 2,8
mlllj. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íbúö.
Verö 11,5 millj.
HLÍÐARBYGGÐ _ GBÆ. Fai
legt 210 fm endaraðh. m. innb. bilskúr.
Góöar stofur, 3-4 svefnh. Gufubað. Gró-
inn garður. Verö 13,5 millj. Skipti á 4ra
herb.ib.
UNUFELL. Glæsil. 140 fm
endaraöh. Saml. stofur og 4 svefnherb.
Parket, Vandaöar innr. Kj. u. öllu hús-
inu þar sem eru ýmsir nýtingamöguleik-
ar. Húsið klætt að utan. 22 fm bilsk. Fal-
leg ræktuö lóö. Elgnaskiptl koma til
grelna á minnl eign. Verö 11,5 millj.
mjög góö eign.
SKÓLASTRÆTI. 127 fm stein-
hús sem þarfnast standsetningar. Verö
3 millj.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN HF
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
BULAND. Pallaraðh. um 197 fm auk
24 fm bílsk. Stórar stofur og 4 herb. Flísa-
lagt baðherb. Hnotuinnréttingar í eldh.
Vandað hús.
Höfum fjölda annarra eigna á skrá.
Bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
V Söluskrá send samdægurs í pósti eða á faxi. J
Hæðir
BLONDUHLIÐ. Efri sérhæö um 112
fm ásamt 28 fm bílsk. Saml. stofur og 2
herb. Laus strax. Verö 9,5 millj.
VESTURBORGIN Mjög fallegt og
vandað 187 fm raðhús. Stórar saml. stofur
m. suöursvölum, 4 svefnh. rúmg. eldhús,
vand. baðherb. gestasnyrt. 30 fm. bílskúr.
Fallegur gróinn garður. Verö 14,9 millj.
GNOÐARVOGUR. Mjög góö
131 fm efri hæð í fjórb. Saml. stofur, 3
svefnherb., eldh. meö nýi. innr. Tvennar
svalir. Bilskúr. Verö 11,5 millj.
MANAGATA. 156 fm parh., tvær
hæðir og kj. Saml. stofur. 3 svefnh. I kj. eru
2 herb. o.fl. Þar sem mætti útbúa séríb.
Nýl. gler og gluggar. Verö 10,9 millj.
LAM BASTAÐABRAUT - einb.
kj. hæð og ris. Saml. stofur, 4 svefnh. I kj.
er 2ja herb. séríb. Nýl. gluggar og útihurö-
ir. Hús nýl einangraö og klætt. 33 fm bfl-
skúr. 1000 fm ræktuö eignarlóö. Áhv. 4
millj. hagst. langtfmal. V. 14,5 millj.
VERSLUNARHUSNÆÐI OSKAST í KRINGL-
UNNI EÐA VIÐ LAUGAVEG. Leitum að til kaups eða
leigu fyrir trausta viðskiptavini okkar 60-80 fm góðu verslunar-
húsnæði í Kringlunni og við Lauaveg. Allar nánari upp. á skrif-
stofu.
BYGGINGARLÓÐ VIÐ ELLIÐAVATN. Byggingar
lóð um 1600 fm sem stendur við Melahvarf ásamt samþ. teikn-
ingum. Allar nánar uppl. á skrifstofu.
SUMARBÚSTAÐUR Á ÞINGVÖLLUM . Vorum að
fá í sölu á afar fallegum og kyrrlátum stað í Heiðabæjarlandi við
Þingvallavatn 60 fm sumarbúst. ásamt 70 fm byggingu m. sund-
laug, gufubaði o.fl. Landið sem er 5.945 fm er allt skógi vaxið.
Lega bústaðarins er fremst í landinu við vatnið með fögru um-
hverfi. Allar nánari uppl. á skrifstofu.
BRÁVALLAGATA. 103 fm ib. á 3.
hæð í fjórb. Saml. stofur og 2 herb. Þak
nýl. ib. þarfnast lagfæringa. Laus fljót-
lega. Verö 7,1 millj.
HAGAMELUR. Neöri hæö 96 fm og
bílskúr 23 fm. Saml. stofur og 2 herb. Hús
í góöu standi. Verð 8 millj. Ekkert áhv.
TÓMASARHAGI. 120 fm íb. á 2.
hæö auk 32 fm bílsk. Saml. stofur og 3
herb. Parket. Tvennar svalir. Stórskostlegt
útsýni. Áhv. 2 millj. húsbr.
HJARÐARHAGI. 115 fm íb á 1.
hæð meö sam. inng. Stæði i bílsk. Saml.
stofur og 3 herb. Áhv. 3,4 millj. byggsj.
Verö 8,9 millj.
ÆGISÍÐA. Góö 110 fm íb. á 1. hæö
auk 42 fm bílsk. 3 svefnherb., auk forstofu-
herb. Suðursv. Nýtt rafm. Áhv. 5 millj.
húsbr. Verö 8,9 millj.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR.
Mjög glæsileg 80 frrl risíb. sem öll hefur
verið endurnýjuð að innan og öll mjög
vönduö. Áhv. húsbr. 6,2 millj.
FANNBORG - KÓP. Góð 86 fm
íbúö með sérinngangi á 1. hæö. Stórar
suðursvalir yfirbyggðar aö hluta. Áhv. hús-
br./byggsj. 3,6 millj. Verð 6,5 millj.
BRÆÐRABORGARSTIGUR.
Mjög falleg, nýinnr. 81 fm íb. i kj. 2-3
svefnh. Parket. Sérinng. Nýtt gler og
gluggar. Laus strax. V 6,9 millj.
HJARÐARHAGI. Snyrtil. og
rúmg. 108 fm íb. i kj. Stofa og 3 herb.
Skápar i öllum herb. Rúmgott eldh.
Áhv. húsbr. 3 millj. Verö 6,5 mlllj.
ALAGRANDI. góö 104 fm íb. á 1.
hæö. Stofa og 3 svefnherb. Parket. Eik-
arinnréttingar í eldh. Tvennar svalir.
Áhv. húsbr./byggsj. 2,3 millj.
GOÐHEIMAR. Falleg 123 fm neðri
sérh. I fjórb. Saml. stofur, 3 svefnh. Nýl.
eldh.innr. Svalir. 35 fm bílskúr. Verö 10,6
millj.
LAUGATEIGUR. Mikiö endurnýjuö
neöri sérh. I þríb. 104 fm og 30 fm bílsk.
Nýtt eldh. og nýl. flísalagt baðherb. Saml.
stofur og 2 herb. Steypt upphitaö plan.
VIÐ LANDSPÍTALANN. Mjög
góð 90 fm íb. á 3.hæð I þríbhúsi. Saml.
stofur, 2-3 svefnh. Parket. Herb. i kj. m.
aög. aö snyrt. Laus starx. Verö tilboð.
HRAUNKAMBUR. Hæö og ris 102
fm. Á neðri hæð eru saml. stofur og eldh.
með nýl. innr. í risi eru 2 herb. og þvotta-
aðstaða. Heitur pottur í garði. Áhv. bygg-
sj. 3,5 millj. Verö 7,3 millj.
4ra - 6 herb.
KEILUGRANDI . 4-5 herb. á 4. hæö
og risi.Á 4. hæð eru stofur, eldhús og 1
herb. og í risi eru 2 góö herb. Mögul. aö
gera 1 herb. út frá stofu. Stæöi í bílskýli.
Laus strax. Verö 9,8 millj. Áhv. 1,5 milij.
EYJABAKKI. Góö 87 fm ib. á 3.
hæö. 3 svefnherb. Þvhús í ib. Áhv. húsbr.
4,7 millj. Verö 7,2 miilj.
DALALAND. Mjög góð 120 fm ib.
á 1. hæð og bilskúr. Rúmgóöar stofur
og eldh. 4 svefnherb. Þvhús i íb.
NEÐSTALEITI. íb á tveimur hæö-
um um 140 fm og stæöi I bílsk. Á efri hæð
eru stofur, 2 svefnherb., baðherb. o.fl. Á
neöri hæö eru fjölsk.herb., svefnherb. og
baöherb. Áhv. 2,4 millj. byggsj.
FURUGERÐI. Falleg 94 fm ib. á
1. hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Suöur-
sv. Útsýni. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Verö
9 millj.
VIÐIMELUR. Snyrtil . 70 fm 3ja herb.
íb. á efri hæð og 40 fm geymsluris sem er
nýtt sem íb.herb. 34 fm bílsk. Áhv. húsbr.
3,9 millj. Verö 7,5 millj.
HÁTÚN. Góö 75 fm íb. á 5. hæð í lyftu-
húsi. Saml. borö- og setust. 2 svefnherb.
Rúmg. eldh. Verö 6,5 millj.
SAFAMÝRI . 78 fm íb. á 4. hæö I góöu
fjölb. Vestursv. Húsið nýmálað aö utan. Bíl-
skúrsréttur. Laust strax. Verö 6,2 millj.
LUNDUR V/NÝBÝLAVEG -
KÓP. Snyrtil. 110 fm íb. á 1. hæö . Stofa,
2 mjög góð svefnherb. og nýl. flísal. bað-
herb. Gler og gluggar nýtt. Áhv. 3,4 millj.
byggsj. Verö 7,3 millj.
FRAMNESVEGUR. eo fm íb. á 1
hæð. mikið endurnýjuð, nýtt gler, þak o.fl.
Áhv. 2,9 millj. langtlán. Verö 5,3 millj.
ÍRABAKKI. Snyrtil. 65 fm íb. á 1.
hæö. Tvennar svalir. 2 svefnherb. Park-
et. Verö 6,3 millj.
ESKIHLIÐ. Góö 98 fm íb. á 1. hæö.
Saml. stofur með rennihurð á milli. 2
svefnh. Hús nýtekið i gegn aö utan. Góö
greiöslukjör. Verö tilboö. Laus strax.
HVASSALEITI. 95 fm íb. I góðu
ásigkomulagi á 3. hæð. Góöar stofur, 3
herb. Parket. Bílskúr. Hús nývlögert aö
utan. Áhv. 4,6 millj. húsbr. Losnar fijót-
lega. Verö 8,4 millj.
3ja herb.
DRÁPUHLÍÐ. Mjög rúmg. 119 fm
íbúö í kj. Falleg gróin lóö. Saml. skipt-
anlegar stofur og 1 herb. Áhv. byggsj.
3,6 míllj. Verö 6,9 mlllj.
HJARÐARHAGI. Gullfalleg 83 fm
íb. I hjarta Vesturbæjar. Stór stofa með
bogadregnum suðursvölum. Eikarinnr. í
eldh. Áhv. 2,3 mlllj. byggsj. Verö 8,2
millj.
STELKSHÓLAR. Falleg 77 fm íb. á
2. hæð. 2 svefnherb. Vestursv. Áhv. 1,5
millj. byggsj. Verö 6,0 millj. Snyrtil. Ib.
FANNBORG - KÓP. 2ja 3ja herb
82 fm ib. á 2. hæð meö sérinng. Stórar fli-
sal. vestursv. Útsýni. Laus strax. Verð 6,5
millj. Hentug fyrir aldraðra.
ÖLDUGATA. Falleg 70 fm íb. á 1.
hæö í þríb. Nýl. innr. i eldh. Laus strax.
Verö 4,8 mlllj.
0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. SIMATIMI LAUGARD. KL. 11 -13.
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
ESKIHLÍÐ. Rúmg. 97 im íb. á 3.
hæð. Stofa og 2 herb. Parket. Nýl. innr.
í eldh. Laus fljótlega. Áhv. byggsj. 2,8
millj. Verö 6,9 millj.
MARIUBAKKI. Góð 70 fm íb. á 3.
hæö. Þvherb. I ib. Húsiö allt nýviðgert aö
utan. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 6 millj.
FROSTAFOLD . Góð 90 fm íb. á 1 .hæð.
2 svefnherb. Áhv. 4,9 millj. Verö 7,9 miilj.
FURUGRUND - KÓP. góö 85 fm
íb. á 2. hæð, 2 svefnherb. Suðursv. Auka-
herb. í kj. Góð sameign. Verö 7 mlllj.
KÁRSNESBRAUT - KÓP. Faiieg
72 fm íb. á 2. hæð I fjórb. Ný eldhinnr. Park-
et. Sérinng. Áhv. 2,3 millj. Verö 5,9 millj.
BIRKIMELUR. Snyrtil . 82 fm íb. sem
skiptist I saml. stofur með rennihurö á milli
og 1 herb. Suðursvalir. Áhv. 2 millj. langt-
lán. Verö 6,9 millj.
2ja herb.
FREYJUGATA. Snyrtileg 47 fm
ib. á 1. hæö. Nýtt tvöf. gler. Stór geym-
sla (herb.) í kj. Verð 4,5 mlllj.
BALDURSGATA. Á besta staö I
Þinholtunum 60 fm íb. á 2. hæð Ný innr.
I eldh. Parket. Baöherb. með glugga.
Áhv. byggsj. 800 þús.
TRYGGVAGATA / BYGGSJ.
3,3 M. Huggul. 56 fm íb. á 2. hæö.
Parket á öllum gólfu. Sólpallur út frá
stofu. Áhv. 3,3 millj. Byggsj. Verö 5,3
millj.
HVERAFOLD / BYGGSJ. 5
M. Góð 61 fm íb. á 2. hæð meö bílskúr.
Suðursvalir. Áhv. Byggsj. 5 millj. Verö
7,2 mlllj.
KLEPPSVEGUR. um 50 fm íb. á 1.
hæð. Suöursvalir. Húsið að utan í góöu
standi. Laus strax. Verö 5 millj.
KARLAGATA. Snyrtileg samþ. ein-
staklingsíb. í kj. Nýtt rafm. Nýtt gler. Verð
2.750 þús.
HALLVEIGARSTÍGUR. góö
samþ. 47,1 fm íb. I kj. Endurb. innr. í eldh.
Gluggi á baði. Nýtt rafm. Verö 3,9 millj.
Áhv. 1 millj. byggsj.
POSTHUSSTRÆTI. Falleg 75
fm ib. á 2. hæð í nýl. lyttuhúsi. Vandaö-
ar innr. og gólfefni. Svalir út á Austur-
völl. Húsvöröur. Áhv. húsbr. 3 milij.
P FASTEIGNAMARKAÐURINN HF
Óðinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700
SÓLHEIMAR. Snyrtil. 55 fm ib. á 1.
hæð. Rúmg. stofa með suðvestursv. Nýl.
baðherb. Laus strax. Verö 5,7 millj.
MIÐVANGUR - HF. góö 57 fm íb.
á 5. hæð í lyftuh. Suðursv. Þvhús íb. Áhv.
3.370 byggsj. o.fl. Verö 5,6 millj.
SNORRABRAUT. Góö 61 fm íb. á
1. hæð. Suðursv. (b. nýmáluð. Laus strax.
Verö 4,5 millj.
KLEPPSVEGUR. Snyrtileg 65 fm
íb. á 4. hæð. Parket. Flísalagt baðherb.
Suðursv. Þvherb. I íb.Áhv. 2,7 millj. bygg-
sj. Verö 5,1 millj.
RÁNARGATA 2 ÍB. Tvær 2ja herb.
íb. á 1. hæð. Seljast saman eða hvor I sinu
lagi. Verö 5,7 millj. saman.
í MIÐBÆNUM. Mjög falleg stúdíóíb. á
3. hæð (efstu). Ib. er öll nýtekin í gegn þ.m.t.
lagnir. Frábærar suðursv. Parket. Verö tilboö.
LAUGARNESVEGUR. Rúmg 67
fm íb. á 1. hæö. Húsiö nýviög. að utan en
ómálað. Laus strax. Verö 5,6 millj.
URÐARSTÍGUR. Góð 30 fm
ósamþ. ib. I kj. I þríb. Verö 2,5 millj.
EYJABAKKI. Snyrtil. 60 fm Ib. á 1.
hæö. Suöursvalir. Baðherb. með glugga.
Áhv. langtlán 1,8 millj. Verö 5,5 millj.
Laus strax.
Atvinnuhúsnæði
BANKASTRÆTI. Skrifstofuhús-
næöi á 2. hæð um 160 fm í góðu steinhúsi.
HÁTEIGSVEGUR. Skrifstofu- eða
verslunarhúsnæöi á 1. hæö um 120 fm
meö góöum gluggum.
GARÐAFLÖT - GBÆ. 60 fm at-
vinnuhúsnæöi í góðu standi. Góö aðkoma og
næg bilastæði. Umhverfi og lóð til fyrirmyndar.
VIÐARHÖFÐI. 465 fm húsn. á 1.
hæö með innkeyrsludyrum. tilvaliö fyrir
heildsölu og 350 fm skrifstofuhúsnæöi sem
afh. tilb. til innr. strax. Útsýni. Selst saman
eða I sitt hvoru lagi.
S.
J
IDAG ER FASTEIGN RAUNHÆFUR
FJÁRFESTINGARKOSTUR
If
Félag Fasteignasala