Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 14
14 D FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNAMIDLON SGÐGRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 mzf' Vantar allar geróir eigna til sölu Góö sala aö undanfömu Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum: ★ Einb- eða raðhúsi í Mosfbte. ★ Raðh. eða einb. i Fossvogi. ★ Hæð í austurborginni. FÉLAG ITfASTEIGNASALA MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Opið laugardag kl. 12-14 HAMRATANGI - MOS. 1546 OFNALÖGN FYLGIR Höfum í einkasölu þetta fallega raðhús á góðum stað við Hamratanga í Mosfellsbæ. Húsið er 150 fm með innb. 25 fm bílsk. í húsinu getur að auki verið ca 50 fm milli- loft sem gefur mikla mögul. Til afh. nú þeg- ar fullb. að utan, fokh. að innan með pípu- lögn. Áhv. húsbr. 6,3 millj. með 5% vöxt- um. Verð 7,3 millj. MOSARIMI 1767 Höfum til sölu þetta fallega 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan nú þegar. 4 svefnherb. Teikn. á skrifst. Eitt hús eftir. ÁLFHEIMAR zose Falleg 4ra-5 herb. 106 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölbhúsi. Fallegar nýl. innr. í eldh. og baði. Stórar stofur. Suðursv. Lækkað verð 8 millj. FÍFUSEL- BÍLSK. 2106 Falleg 4ra-5 herb. 112 fm íb. á 2. hæð m. aukaherb. í kj. og bílskýli. Parket. Suðursv. Þvhús og búr inn af eldh. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,9 millj. Verð 7,9 millj. MIÐTÚN - BÍLSK. 2104 Falleg 4ra herb. íb. é 1. hæð I þrib. 80 fm ásamt bílsk. Suðursv. Ný pípu- lögn, sérrafm., sérhiti, nýjar þakrenn- ur, ný skolplögn. Áhv. byggs). 3,5 mlllj. VerO 8,8 millj. HÁALEITISBRAUT 2095 Falteg 4ra herb. 108 fm fb. é 3. hæð í góðu fjölbh. Parket. Suðursv. Sér- þvhús í tb. Fráb. utsýnl. Verð 7,9 m. HRÍSMÓAR 2046 ÓÐINSGATA 2052 Lítíl snotur 3ja herb. íb. á efrt hæð í tvíbhúsi á góðum stað v. Óðínsgöt- una. Sérinng., sérhití, sérþvhús. Verð 4,5 mltlj. FROSTAFOLD - BÍLSK. 2055 GOTT VERÐ. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð, efstu, í lítilli blokk ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verð 8,0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR - LAUS STRAX 2042 Falleg 3ja herb. 70 fm fb. á 2. hæð i góðu fjölbhúsí. Nýtt bað. Parket. Suðursv. Verð 6,3 mlllj. BJARGARSTÍGUR 2035 Höfum til sölu litla 3ja herb. neðri hæð í tvíb. 55 fm á þessum fráb. stað í Þingholtun- um. Sérinng., sérhiti. Góður suðurgarður. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 4,9 millj. HVERFISGATA 1745 Höfum til sölu mikið endurn. 67 fm stein- steypt parh. á tveimur hæðum sem stendur á eignarlóð bakatil v. Hverfisgötu. Nýtt þak, nýir gluggar og gler. Verð 4,9 millj. 2ja herb. AUSTURBERG 2136 Glæsil. 2ja herb. íb. 60 fm á 2. hæð. Nýjar, fallegar eldhinnr. og baðinnr. Stórar suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,3 millj. HRAUNBÆR 2128 Höfum til sölu góða 45 fm 2ja herb. jarðhæð. Parket. Verð 3,5 millj. ESKIHLÍÐ íb. á 2122 Vorum að fá í sölu gullfallega 60 fm 2ja herb. íb. á 4. hæð í neðstu blokkinni v. Eskihlíðina. Parket. Nýtt gler, nýtt bað o.fl. Fráb. útsýni. Verð 5,5 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. 2036 Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á jarðhæð í nýl. tvíbýli. Góðar innr. Sérþvhús. Sérinng. Góð- ur staður í vesturbæ Kóp. Áhv. byggsj. 2,7 millj. til 40 ára. Verð 5,5 millj. SKÚLAGATA - RIS 2028 Höfum til sölu fallega 40 fm risíb. m. park- eti og fallegu útsýni til suðurs. Nýl. uppg. og málað hús. Áhv. byggsj. og húsbr. 1,9 millj. Verð 3,5 millj. Einbýli og raðhús MIÐBRAUT - SELTJ. 2133 Fallegt 135 fm einb. sem er hæð og ris og stendur á stórri hornlóö á góðum stað á Nesinu. 16 fm gróðurhús. Parket. Talsvert endurn. hús. Nýmálað að utan. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. AKURHOLT 2130 Höfum til sölu einbhús sem er kj. og hæð 253 fm með innb. 64 fm bílsk. Fráb. stað- setn. Falleg ræktuð lóð. Verð 11,3 millj. KVISTHAGI 2127 Höfum í einkasöíu steinstevr>f einb- hús 280 fm sem er kj. og tvær hæðir. I húsinu eru í dag þrjár íbúðir. Eígnin þarfnast verulegrar standsetníngar. Lyklar á skrifst. AUSTURBÆR-KÓP.2018 Höfum tll sölu mjög vel með farið endaraðh. 135 fm á tveimur hæðum ásamt 32 f m góðum bítsk. Stór skjól- sæll suðurgarður m. góðri suðurver- önd. Nýl. bað. Parket. Og ekkl spillir verðlð, aðelns 9,8 millj. HVERAFOLD 1756 Glæsil. einbhús 223 fm m. innb. 32 fm bílsk. á mjög góðum stað í Grafarv. Fallegar innr. Parket. Arinn í stofu. Hornsvalir í suður og vestur. 4-5 svefnherb. Fallegt útsýni. VÍÐITEIGUR Fallegt 3ja herb. raðhús 83 fm á einni hæð á góðum stað í Mosbæ. Góðar innr. Áhv. byggsj. til 40 ára 3.400 þús. Verð 7,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. I smíðum JÖKULHÆÐ - GBÆ 2134 Einbhús á einni hæð 195 fm m. innb. 36 fm tvöf. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Afh. í des. '95. Góð staðsetn. LAUFRIMI AÐEINS EITT HÚS EFTIR. Höfum til sölu fallegt endaraðh. v. Laufrima í Grafarv. Húsin eru 132 fm m. innb. 22 fm bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 7,3 miilj. FJALLALIND - KÓP. 2107 Höfum tll sölu parh. á tveimur hæð- um 180 fm m. innb. bílsk. 4 svefn- herb. Húsið til afh. fljótl. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,7 millj. BJARTAHLÍÐ 1714 Til sölu raðhús 170 fm með innb. 25 fm bílsk. Til ahf. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 6,3 millj. húsbr. með 5% vöxtum. Verð 7,2 millj. 5 herb. og hæðir HRAUNBRÚN - HF. 1697 VIÐ VfFILSSTAOATÚN. Höfum til sölu fallega efri sérhæö 140 fm ásamt 27 fm bílsk. Stórar hornsvalir í suður og vestur. Húsið stendur á fallegum stað m. útsýni til suðurs og vesturs. Gott verð 9,9 mlllj. LANGHOLTSVEGUR 2132 Falleg hæð og ris í tvíb., 150 fm, stór- ar stofur, 4 svefnherb., talsvert end- urnýjúð eign, fallegur sérgarður,"sér bílastæði. Áhv. byggsj. 4 millj. V. 9,5 millj. BREKKUBYGGÐ/GB. 2131 Falleg 90 fm efri sérhæð í tvfbhúsí. Fallegt útsýni. Áhv. 5 mlllj. húsbr. og byggsj. Verð 8,5 millj. GARÐABÆR 2120 Höfum til sölu fallega efri hæð 130 fm i tvib. ásamt 30 fm góðum bílsk. 4 svefn- herb. Suðursv. Húsið er mjög vel staðsett m. mjög fallegu útsýni. Allt sér. V. 10,5 m. VÍÐIMELUR - LAUS 2091 Falieg 3ja herb. efri hæð (þrib. ásamt stórum bílsk. Nýtt eldhús, 40 fm geymsluris yfir (b. innr. sem barna- herb. Suðursv. Nýl. rafmagn. Fréb. staður. Verð 7,5 millj. GLAÐHEIMAR 1949 Falleg 120 fm sérh. í þríbýli ásamt 32 fm góðum bilsk. og góðu auka- herb. i kj. Sérþvh. í íb. Suðursv. Verð 10,6 millj. Skipti mögul. á minni ib. 4ra herb. VEGHÚSASTÍGUR 2137 Falleg 3ja-4ra herb. 139 fm íb. á 2. hæð m. sérínng, í járnklæddu tímb- urh. Nýtt gler og gluggar, nýtt járn utan á húsinu, nýl. rafm. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,4 millj. SKIPASUND 1463 Falleg 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð í þríb. ásamt 36 fm góðum bílsk. Parket. Suðursv. Áhv. húsbr. og byggsj. 3,0 millj. Skiptl mögul. á minni eign. Verð 8,9 millj. LANGAFIT - GB. 1732 Höfum til sölu fallega 4ra herb. íb. á 1. hæð 95 fm ásamt bílskplötu fyrir 25 fm bílsk. Parket. Skipti mögul. á eign í Mosfellsbæ. Áhv. húsbr. 3,2 millj. Verð 7,3 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI 1759 Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 97 fm á 1. hæð ásamt bílskýli. Góðar innr., þvhús í íb. Suðursv. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,6 millj. Verð 7,8 millj. Höfum til sölu 4ra herb. 102 fm ib. sem er hæð og ris I nýl. fjölbhúsi. Stórar suðursval- ir. Góður staður. Skipti mögul. á minni eign. Verð 7,5 millj. 3ja herb. MIKLABRAUT 2124 Falleg 2ja-3ja herb. íb. í kj. 61 fm. Spóna- parket. Verð 4,4 millj. ÁLFTAMÝRI 2090 Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 90 fm. Stór stofa. Suðursv. Góðar innr. V. 7,5 m. SKIPASUND - LAUS 2123 Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. 85 fm í tvíb. Merbau-parket, nýtt rafm., nýtt gler að hluta. Sérinng., sérgarður. Áhv. byggsj. og húsbr. 4 millj. Verð 6,7 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 2119 Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í .nýviðg. og mál. lyftuh. Áhv. húsnlán 3,1 millj. til 40 ára. Verð 5,9 millj. ENGIHJALLI 2109 Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. íb. 75 fm á 2. hæð í nýl. mál. lyftuh. Fallegt útsýni til vesturs. Stórar svalir. Nýtt parket og flísar. Verð 6,4 millj. MERKJATEIGUR - MOS. 2103 34 FM BÍLSKÚR. Falleg 3ja herb. 83 fm íb. á efri hæð í fjórb. ásamt 34 fm bílsk. Sér- þvhús í íb. Vestursv. Endurn. gler að hluta. Góður garður. Verð 7,6 millj. LAUGARNESV. Séri. glæsil. 3ja herb. ib. 88 fm á 3. hæð í nýl. lítlu fjöibhúsi. Glæsil. innr. Parket. Suðursv. Sérþvherb. í Ib. Verð 7,9 millj. BALDURSGATA 2101 LITIÐ EINBHÚS. Höfum til sölu snot- urt 60 fm steinh. á einní hæð v, Bald- ursgötu. Húsið stendur á góðum stað. Nýl. gler, þakrennur, niðurföll, skólp- og ofnalagnir. Laust strai. Verð 4.2 mlllj. BÓLSTAÐARHLÍÐ 2102 Falleg 2ja herb. 40 fm íb. í risi í 7-íb. húsi. Parket. Fráb. staðsetn. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. GULLSMÁR111 - KÓP. 2007 2JA HERB. ÍB. F. ELDRI BORGARA. Glæsil. ný fullb. 2ja herb. íb. 60 fm á 9. hæð í glæsi- legu nýju húsi f. eldri borgara. Glæsil. út- sýni. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5.850 þús. Skipti mögul. FRAMNESVEGUR 1550 Af sérstökum ástæðum er til sölu 60 fm nýuppg. íb. í virðul. húsi í Vesturbæ. Áhv. 3,0 millj. Tilvalin sem fyrsta íb. Sjón er sögu ríkari. Verð 4,9 millj. KRUMMAHÓLAR 1747 SKIPTI Á 3JA HERB. ÍB. Höfum til sölu mjög rúmg. 68 fm íb. á 1. hæð með sérgarði. Ljósar innr. Stórt bað m. þvottaaðst. Verð 4,9 millj. HRÍSRIMI 2060 Glæsil. 2ja-3ja herb. 76 fm þakíb. í nýju litlu fjölbhúsi á fráb. útsýnisst. við Hrísrima ásamt bílskýli. Fallegar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,5 millj. Atvinnuhúsnæði URÐARHOLT - MOS. 2129 Höfum til sölu 92 fm skrifst. á góðum stað við Urðarholt. Verð 3,3 mlllj. Gullsmári 10 - Kópavogi Glæsilegar nýjar íbúðir á lágu verði 4ra herb. íbúð Nú styttist óðum í að íbúðirnar í glæsilega sjö hæða ly ftuhús- inu við Gull- smára 10 í Kópavogi verði uppseldar. Aðeins eru sjö íbúðir eftir. Ein 2ja herb. ibúð 76 fm Þrjár 3ja herb. íbúðir 86 fm Þrjár 4ra herb. íbúðir 106 fm Allar íbúðlrnar afhendast fullbúnar án gólfefna, flísalögð baðherb. Gjörið svo vel að líta inn á skrifstofu okkar og fáið vandaðan upp- lýsingabækllng. Afhending mars-apríl nk. Byggingaraðili: Járnbending hf. 6.200.000 6.950.000 8.200.000 Róman- tíkin í fyrrirúmi HÉR ER hugmynd að róman- tísku telpuherbergi. Gamli spa- rikjóllinn er ekki gefinn næstu frænku heldur hengdur upp sem veggskraut og rósir og pífur undirstrika fortíðar- þrána. Glæsileg- ar súlur SÚLUR eins og sjást á þessari mynd setja óneitanlega glæsi- legan svip á íbúðarhúsakynni. Þær njóta sín þó varla nema þar sem pláss er nóg. Lampi semekki gleymist ÞESSI lampi (stytta) er svo óvenjulegrar gerðar að hann gleymist vafalaust seint. Það er ekki víst að fólk myndi al- mennt vilja hafa hann sem stofustáss en hugmyndin er allrar athygli verð enda birt í ítalska blaðinu La Mia Casa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.