Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 06.10.1995, Qupperneq 22
22 D FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUÐURLANDSBRAUT 52 v/FAXAFEN ÆgMtr a gsgr OUUunLMiNUOunnu i v/i i i_im HUSAKAUP fasteignaviðskiptum 568 2800 FASTEIGNAMIÐLUN 568 2800 FLI-AC.Ii I ASTF.ICNASALA Brynjar Harðarson viðskiptafrœðingur, Guðrún Árnadóttir löggiltur fasteignasali, Karl G. Sigurbjörnsson, lögfræðingur Sigrún Þorgrímsdóttir rekstrarfræðingur. Opið laugardag kl. 11-13 Séreignir Barrholt — Mos. 24214 144 fm einb. ásamt 34 fm bílskúr. 4 svefnh. Vandaðar innr. Gróinn garður. Sérlega vönduð eign á mjög fallegum stað. Verð 12,8 millj. Mýrarsel 26785 Glæsil. 2ja íbúða hús ásamt 50 fm bílsk. 5-6 herb. íb. og 2ja herb. séríb. á jarð- hæð. Ræktaður garður. Mjög vandað hús og vel innr. Verð 14,9 millj. Grasarimi 26410 Til sölu tvö vönduð parhús á tveimur hæð- um ásamt innb. bílsk. Bæði húsin eru fullb. að utan, að innan er annað húsið í fok- heldu ástandi en hitt tilb. til innr. Eigna- skipti mögul. Viðarrimi 25842 153 og 163 fm einbhús m. bílskúr á hreint ótrúlegu veröi. Afh. á þremur byggstigum. Fokh./t.u.t./fullb. Fullbúið 153 fm einb. án gólfefna m. öllum innr. á aöeins 10.960 þús stgr. Hæðir Álmholt 14863 150 fm efri hæð í parhúsi ásamt 45 fm bílsk. í enda á lokaðri götu í jaðri byggða. 4 svefnherb., 2 stórar stofur, gott eldhús og þvhús. Eikar-innr. Parket. Flísar. Mjög góð kaup aðeins 10,5 millj. Áhv. 3,5 millj. Langholtsvegur 22573 97 fm góð rishæð í þríb. 3 svefnh. Nýviðg. og mál. hús á góðum stað. Parket á gólf- um. Nýtt eldh. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Álfhólsvegur — Kóp. 21603 113 fm sérhæð m. stórum og björtum 30 fm endabílsk. m. gluggum. 5 herb. Parket, teppi og nýl. dúkar. Gróinn garður. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 9,8 millj. Langholtsvegur 25876 103 fm mjög björt og rúmg. neðri sórh. í þríb. ásamt nýl. 29 fm bílsk. Sérinng. og -hiti. Húsið er vel staðs. í botnlanga, þ.e. ekki fram við Langholtsveginn. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Álfaskeið — Hf. 26777 Góð 4ra herb. íb. m. sérinng. af svölum. Rúmg. forstofuherb. 2 önnur herb., rúmg. stofa. Suðursv. Parket. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Flétturimi 3704 108 fm ný og fullb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Merbau-parket. Skápar í öllum herb. Blom- berg-eldhústæki. Sameign og lóð fullfrág. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 8,8 millj. Sér- stakl. hagst. grkjör. Dúfnahólar 10142 Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. bílsk. Tvennar svalir. 3 svefn- herb. Fráb. útsýni. Laus 15. okt. nk. Verð 7.9 millj. Skipasund 26608 4ra herb. u.þ.b. 90 fm hæð og ris í vel staðsettu tvíb. Fallegur garður með gróð- urhúsi. Bílskréttur. Laus fljótl. V. 7,2 m. Miðleiti 23998 Stórgl. 103 fm íb. á 6. og efstu hæð í vönd- uðu nýl. lyftuh. íb. er ein á hæð. Vandaðar sérsm. innr. m.a. innb. ísskápur og upp- þvottavél, Halogen-ljós, nýtt Merbau-par- ket á íb., nýmál., sérþvottahús. Stórar suð- ursv. Stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Verð 10.9 millj. Háaleitisbraut 25489 Mjög rúmg. og björt 135 fm endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt innb. bílsk. 4 svefn- herb., 2 stofur, sjónvhol og 2 baðherb. Sérþvhús í íb. Parket. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,9 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Reykás 26343 135 fm 5 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Hús og sameign mjög huggulegt. Glæsil. íb. með sérsmíöuðum innr., flísum og parketi. Áhv. 6 millj. hagst. lán. Verð 10,5 millj. Engihjalli - Kóp. 18687 Góð 4ra herb, horníb. ofarl. í lyftuh. Suðursv. Fallegt útsýni. Þvottah. á haaðinni. Hús nýl. yfírfarið og málað. Verð 6,5 millj. Lækjargata - Hf. 25879 114 fm „penthouse“-íb. á 3. hæð í nýl. fjölb. ásamt góðum bflsk. Vand- aðar innr. og góífefní. Fráb. útsýni. Aðeins 4 íb. í stigahúsl. V. 9,8 m. Veghús 20815 123 fm glæsil. íb. í litlu fjölb. ásamt 26 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Sólstofa. Allt nýtt og vandað. Parket og flísar. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 10,8 millj. Hjallavegur 25501 Rúmg. rishæð, ásamt óinnr. efra risi, í fal- legu eldra tvíb. Hús í góðu ástandi. Upp- runalegar innr. 2 svefnherb. og 2 stofur. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. Ugluhólar 25480 93 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. ásamt bílsk. Vandað trév. Parket. Eikareldhinnr. og Gaggenau-tæki. Suð- ursv. Útsýni. Hús nýl. málað. Verð 7,7 millj. Leirubakki 24841 103 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket. Þvherb. í íb. Stutt í þjón- ustukjarna. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,8 millj. Laus strax. Vesturberg 21348 96 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefnh. Rúmg. stofa. Sérþvottah. Suðursv. og fráb. útsýni. Ný gólfefni. íb. er nýmáluð. Verð 7,0 millj. Lundarbrekka — Kóp. 20158 4ra herb. endaíb. meö sérinng. Góð gólf- efni. Þvhús í íb. Hús nýl. viðgert. V. 7,4 m. Gunnarsbraut 23805 68 fm góð 3ja herb. íb. á jarðh./kj. Sér- ,inng. Flísar á gólfum og flísal. bað. Björt og rúmg. íb. á góðum stað. Áhv. 3,7 millj. í húsbr. Verð 5,5 millj. Milligjöf einungis 1,8 millj. og grb. 25.600 pr. mán. Lundarbrekka — Kóp. 18876 87 fm góð 3ja herb. íb. m. sérinng. Park- et. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8 millj. Lækkað verð 6,0 millj. Hraunbær 25964 89 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu húsi. Sameign nýl. tekin í gegn. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. Langholtsvegur 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Góður ræktaður garður. Áhv. 3,2 millj. húsbr. og lífeyrissj. Verð 6,7 millj. Reykás 22335 Áhugaerð 64 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Tvennar svalir. Sérl. vándað tréverk. Mög- ul. á að kaupa endabílsk. með. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Útbúum lista eftir þínum óskum. Eigum einnig staÓI- aða lista eftir stærö íbuða, makaskiptalista og lista yfir eígnir með háum byggingasjóðslánum áhvílandi. Hafið samband við sölumenn og þeir senda lista um hæl á símbréfi eða í pósti. 3ja herb. Tryggvagata 24942 Mjög athyglisverö 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. endurbyggðu húsi. Sérsm. innr. og vönduð gólfefni. Parket og flísar. Nýstandsett bað. íb. fylgir stór suðurver- önd þar sem byggður hefur verið vandaður sólpallur. Bílastæði á baklóð. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Verð 7,5 millj. Eskihlíð 21068 100 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð í góðu eldra fjölb. ásamt aukaherb. í risi. Aðeins ein íb. á hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,9 millj. Ofanleiti 25935 111 fm falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð ásamt stæði í bílskýli. Mikið útsýni. Vand- aðar innr. Parket. Suðursv. Þvottah. í íb. Verð 11,5 millj. Langholtsvegur 22615 90 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu þríb. Björt og rúmg. íb. m. sérlega góðum garði. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Kringlan 26698 Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Mjög vandaðar innr. Sólstofa og suð- ursv. Sérl. góð sameign og huggulegt umhverfi. Verð 9,4 millj. Austurströnd 10142 124 fm glæsil. íb. á 2. hæð í vinsælu fjölb. Sérinng. Vandaðar innr. og tæki. Maribop- arket á cjólfum. Flísal. baðherb. Áhv. 3,7 millj Byggsj. Verð 9,2 millj. Nökkvavogur 19909 78 fm mjög glæsil. íb. í kj. í góðu þríb. Mikið endurn. m.a. bað, eldhús og gólfefni sem eru flísar og parket. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,3 millj. Hrísmóar —Gb. 11794 Björt 80 fm 3ja herb. íb. á einum besta stað í Garöabæ. Parket. Óviðjafnanlegt útsýni. Húseign í góðu standi. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Grettisgata 26489 100 fm 3ja herb. íb. í nýju húsi í miðbæn- um. Allt sér þ.m.t. inng., þvottaaðstaða og bílastæði bak við hús. Vönduð ný eign. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,0 millj. Ofanleiti 25895 Glæsil. 3ja herb. íb. á efstu hæð í góöu fjölb. Suðursv. Allt tréverk samstætt. Flísal. baðherþ.-með sturtu, kari og innr. Þvottah. í íb. Bílskýli fylgir. Áhv. 5.150 þús. í byggsj./húsbr. Verð 8,5 millj. Frostafold 26603 70 fm falleg íb. á 4. hæð í góðu lyftuh. Góðar innr. Flísar á gólfum. Vestursv. Mik- ið og fallegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Ásgaróur 26549 59 fm björt endaíb. á efstu hæð í nýl. húsi. Sérinng. Mikið útsýni. Suðursv. Parket, flís- ar. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Grandavegur 22614 Stórlækkað verð. Mjög falleg og vönduð 74 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi. Sér- þvhús og búr. Parket. Laus fljótlega. Verð 5.990 þús. Asparfell 17075 2ja herb. 53 fm íb. í nýviðgerðu lyftuhúsi. Parket og flísalagt baðherb. Þvhús á hæð- inni. Góð sameign. Verð 4,9 millj. Blikahólar 4242 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í ný- viðg. fjölb. Mikið útsýni. íb. sem býður upp á míkla mögul. Áhv. 3,2 mlllj. byggsj. m. 4,9% vöxtum. Verð 4,9 míllj. Kríuhólar 26032 58 fm íb. á jaröh. með sérgarði í góðu nýviðg. fjölb. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,4 millj. Hraunbær 15523 54 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Parket og flís- ar. Húseignin er nýl. klædd að utan. Áhv. 2,4 millj. Verð 4,9 millj. Kleifarsel 25198 59 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góöar svalir. Björt og rúmg. íb. V. 5,3 m. Hátún 25866 54 fm góð 2ja herb. íb. í nýviðg. lyftuh. Suðursv. Sérlega góð sameign. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 5,2 m. Vallarás 25481 Góð 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérgarði. Vandaðar innr. Sameiginl. þvhús m. tækj- um. Áhv. 1,4 millj. byggsj. Verð 4,5 millj. Barónsstígur 25342 Góð lítil sérhæð ásamt geymsluskúr og rými í kj. Mikið endurn. eign í góðu tvíb. Nýtt eldh. og bað. Góðar innr. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 4,7 millj. Þjónustuíbúðir Gnoðarvogur 7919 88 fm 3ja herb. sérhæö í fjórb. Fráb. útsýnl. Suður- og austursvalir. Park- et. Sérínng. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Austurströnd 23275 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. ásamf stæði í bílskýli. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Vallarás 25138 84 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð í nýl. lyftu-' húsi. Góð íb. Vandað fullfrág. hús og garð- ur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,2 millj. Hátán 25201 77 fm Ib. f nýviðgarðu lyftuhúsi. Nýtt gler og hlutl glugga. Góð sam- eign. Mikið útsýni. Verð 6,5 millj. Drápuhlíð 24217 82 fm 3ja herb. íb. í kj. m. sérinng. Áhv. 2,9 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 2ja herb. Rauöarárstígur 26871 70 fm falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýju lyftuh. ásamt stæði í bílgeymslu. Parket og flísar. Stórar svalir. Glæsileg eign. Áhv. 6,3 millj. í góðum lánum. Verð 7,7 millj. Milligjöf einungis 1,4 millj. Kleppsvegur 62 26358 Höfum fengið í endursölu 75 fm íb. á 3. hæð sem snýr í suður og austur. Falleg fjallasýn. Afh. tilb. án gólfefna. Verö 7.940 þús. Teikn. á skrifst. Skrifstofuhúsnæði Knarrarvogur 26690 Mjög gott u.þ.b. 100 fm skrifsthúsn. á 3. hæð í nýl. húsi. 4 rúmg. skrifst., kaffistofa, snyrting og mjög gott geymslupláss. Laust fljótl. Harðnandi sam- keppni bygginga- markaða í Danmörku Kaupmannahöfn. SAMKEPPNI danskra bygginga- markaða mun harðna á næstu árum að sögn viðskiptablaðsins Börsen. Heildarveltan nemur nú tíu milljörðum danskra króna og mun aukast í 12 milljarða króna árið 2000. Aukningin mun draga að umsvifamikla erlenda söluaðila og neytendur munu njóta góðs af, seg- ir blaðið. Sem stendur eru 400 bygginga- markaðir starfandi í Danmörku og ljóst er að þeim mun fjölga og þeir muni breytast. Mikið mun fara fyr- ir svokölluðum „fjölskyldumörkuð- um“ og þar verði konur áberandi í þeim hópi viðskiptavina, sem eru handlagnir og vilja gera hlutina sjálfir. Um þetta er fjallað í sérstökum kafla í skýrslu frá stofnun, sem nefnir sig European Construction Research. Þótt karlmenn séu enn í miklum meirihluta þeirra sem kjósa að gera hluti sjálfír verður sífellt algengara að konur gefi hugmyndir um hluti sem þær halda að eiginmenn þeirra geti búið til. Áður sáu bygginga- vöruverslanir um að sinna þörfum þessara viðskiptavina,' en nú eru þær að breytast í byggingamarkaði þá sem svo eru kallaðir. Þar hafa börn aðstöðu til að leika sér meðan foreldramir versla, hægt að snæða í veitingahúsi með sjálfsafgreiðslu og kaupa grænar plöntur í eins konar gróðurhúsi. Tíu sinnum fleiri nú Árið 1984 vom 3-4% viðskipta- vina í dönskum byggingaverslunum konur, en nú hefur þeim fjölgað um 30-40%. Stórar búðakeðjur hafa gert sér grein fyrir þessu og komið upp sýninngabásum með baðher- bergisinnréttingum til þess að gefa þeim hugmyndir um hluti sem eigin- menn þeirra geta gert. Á þessum mörkuðum er aðalá- herzlan lögð á fjögurra manna fjöl- skyldur. Litið er svo á að ungir ein- hleypingar hugsi aðallega um að skemmta sér og að fóik á eftirlaun- um sé lítið gefið fyrir að búa til hluti sjálft. Foreldrar sem eiga fleiri en þtjú böm sjást líka sjaldan á byggingamörkuðum, enda hafa þeir lítinn tíma til að standa í að búa til hluti sjálft. Ung hjón með eitt bam eða tvö eru hins vegar góðir viðskiptavinir, sérstaklega ef þeir ejhi vel stæðir, og reynt að er að höfða til þeirra. Þeir sem lægst KONUR eru orðnar 30-40% viðskiptavina á dönskum bygginga- mörkuðum og miklar breytingar eiga sér stað á þeim vettvangi. hafa launin hafa ekki efni á að versla á mörkuðum sem þessum og þeir sem efnaðastir eru fá iðnaðar- menn til að gera hluti fyrir sig. Þeir sem versla á annað borð á byggingamörkuðum í Danmörku eyða svo miklu að meðaleyðslan á hverja fjölskyldu í Danmörku er 4.300 danskar krónur eða um 50 þús. ísl. Skipta mun í tvö horn Sá aðili sem mesta markaðshlut- deild hefur er áreiðanlega Silvan, sem á 34 markaði, en fast á eftir koma stórir Bauhaus-markaðir sem svo eru kallaðir. Samkvæmt skýrslu rannsóknar- stofnunarinnar European Cons- truction Research verða bygginga- markaðir framtíðarinnar aðallega tvenns konar. Annars vegar verða nýir og stór- ir tómstunda- og fjölskyidumarkað- ir, sem svo eru kallaðir, með miklu úrvali. Þar verða kaffistofa, stór garður og „búð í búðinni.“ Hins vegar verða markaðir, sem höfða meira til fagmanna eða fúskara. Þar verður megináherzlan lögð á byggingavörur handa iðnaðar- mönnum og verkfæri handa fjöl- skyldum sem vita upp á hár hvað þær ætla að búa til sjálfar. Virðu- leg setu- stofa Virðuleiki er eitt af því sem margir vilja gæða hýbýli sín. Leiðin til þess að ná því mark- miði er m.a. sú að nota þunga liti og viðarveggi eins og hér er gert. Á fyrstu áratugum þessarar aldar voru herbergi eins og þetta mikið í tísku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.