Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 15

Morgunblaðið - 11.11.1995, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 15 FRETTIR Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli Aðgerð- um frest- að í viku Á FUNDI allra starfsmanna Slökkviliðsins á Keflavíkurflug- velli síðdegis á fimmtudag var samþykkt að aflétta í eina viku aðgerðum sem fela í sér seinagang í störfum. Er þetta gert vegna til- mæla frá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, sem lýst hefur því yfir að reynt verði til þrautar á næstu dögum að leysa þann hnút sem kjaramál slökkvil- iðsmannanna eru komin í. Að sögn Guðmundar Vignis Óskarssona, formanns Landssam- bands slökkviliðsmanna, voru á fundinum lagðar fram ákveðnar hugmyndir um að unnið yrði í ágreiningsmálum varðandi kjör slökkviliðsmanna á Keflavíkur- flugvelli í næstu viku og að varnar- málanefnd myndi beita sér til úr- lausnar málsins. Árangur þess verður svo kynntur starfsmönnum öllum á fundi 17. nóvember. Miklar efasemdir Hann sagði að á fundinum hefðu komið fram miklar efasemd- ir t.d. vegna fyrri reynslu af sam- skiptum við starfsmannahald varnarliðsins og fleiri aðila vegna kjaramálanna. „En menn fóru í gegnum þessa umræðu og töldu ástæðu til að treysta varnarmálaskrifstofu til að vinna af fullum heilindum í þessu máli. Á þeim grundvelli sam- þykktu menn að aflétta aðgerðum í viku. Ákvörðun verður svo tekin föstudaginn 17. nóvember um það hvort aðgerðir verða teknar upp að nýju,“ sagði Guðmundur Vign- ir. Atilr velkomnir < öðruvtsi skóta Lýðskéli alla helsina Kynnlng i Norrsena húsinu frá kl. 13.30. Blab allra landsmanna! J9l<nr0tttil>Iahih - kjarni málsins! Dalvík Hrísey ý Raufarhöfn Súðavík ý Bolungarvík ý ísafjörður ý ý Bakkafjörður ý Vopnafjörður ý Egilsstaðir ýýýý Borgarfjörður eystri Seyðisfjörður ý Neskaupstaður ýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýý Reykjanesbær ýýýýýýýýýýýý Grindavík ýýýýý ýýýýýýýýýýýýý \Vestmannaeyjar ýýýýýýýýýýýýýýý Leikur sem breytir landsmönnum í milljónamœringa! = Vinningshafi sem hlotið hefur eina milljón eða meira. -vertu viðbúinm) vinningi l aðu þér miðá fyrir kl. 20.2«) i k\ ökL s t o Ð Gledifréttir fyrir þig á þriðjudaginn! Viö ætlum aö koma þér skemmtilega á óvart í auglýsingu í Morgunblaöinu á þriðjudaginn. Þá kemurí Ijós áskriftarverö að fimm sjónvarpsrásum, dagskrárrás Stöðvar 3 og fjórum gervihnattarásum. Fylgstu með! - OG l=>UI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.