Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1995næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.11.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 15 FRETTIR Slökkviliðsmenn á Keflavíkurflugvelli Aðgerð- um frest- að í viku Á FUNDI allra starfsmanna Slökkviliðsins á Keflavíkurflug- velli síðdegis á fimmtudag var samþykkt að aflétta í eina viku aðgerðum sem fela í sér seinagang í störfum. Er þetta gert vegna til- mæla frá varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, sem lýst hefur því yfir að reynt verði til þrautar á næstu dögum að leysa þann hnút sem kjaramál slökkvil- iðsmannanna eru komin í. Að sögn Guðmundar Vignis Óskarssona, formanns Landssam- bands slökkviliðsmanna, voru á fundinum lagðar fram ákveðnar hugmyndir um að unnið yrði í ágreiningsmálum varðandi kjör slökkviliðsmanna á Keflavíkur- flugvelli í næstu viku og að varnar- málanefnd myndi beita sér til úr- lausnar málsins. Árangur þess verður svo kynntur starfsmönnum öllum á fundi 17. nóvember. Miklar efasemdir Hann sagði að á fundinum hefðu komið fram miklar efasemd- ir t.d. vegna fyrri reynslu af sam- skiptum við starfsmannahald varnarliðsins og fleiri aðila vegna kjaramálanna. „En menn fóru í gegnum þessa umræðu og töldu ástæðu til að treysta varnarmálaskrifstofu til að vinna af fullum heilindum í þessu máli. Á þeim grundvelli sam- þykktu menn að aflétta aðgerðum í viku. Ákvörðun verður svo tekin föstudaginn 17. nóvember um það hvort aðgerðir verða teknar upp að nýju,“ sagði Guðmundur Vign- ir. Atilr velkomnir < öðruvtsi skóta Lýðskéli alla helsina Kynnlng i Norrsena húsinu frá kl. 13.30. Blab allra landsmanna! J9l<nr0tttil>Iahih - kjarni málsins! Dalvík Hrísey ý Raufarhöfn Súðavík ý Bolungarvík ý ísafjörður ý ý Bakkafjörður ý Vopnafjörður ý Egilsstaðir ýýýý Borgarfjörður eystri Seyðisfjörður ý Neskaupstaður ýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýýýýýýý ýýýýýýýý Reykjanesbær ýýýýýýýýýýýý Grindavík ýýýýý ýýýýýýýýýýýýý \Vestmannaeyjar ýýýýýýýýýýýýýýý Leikur sem breytir landsmönnum í milljónamœringa! = Vinningshafi sem hlotið hefur eina milljón eða meira. -vertu viðbúinm) vinningi l aðu þér miðá fyrir kl. 20.2«) i k\ ökL s t o Ð Gledifréttir fyrir þig á þriðjudaginn! Viö ætlum aö koma þér skemmtilega á óvart í auglýsingu í Morgunblaöinu á þriðjudaginn. Þá kemurí Ijós áskriftarverö að fimm sjónvarpsrásum, dagskrárrás Stöðvar 3 og fjórum gervihnattarásum. Fylgstu með! - OG l=>UI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 258. tölublað (11.11.1995)
https://timarit.is/issue/127916

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

258. tölublað (11.11.1995)

Aðgerðir: