Morgunblaðið - 11.11.1995, Side 26

Morgunblaðið - 11.11.1995, Side 26
26 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ O Karol Wojtyla, kallaður Lolek, ásamt Emelfu móður sin- nl, sem lést þegar hann var átta ára. Karol átti systur sem var látin áður en hann fæddist og Edmund eldri bróðir hans dó úr skarlatssótt. Karol eldri var klæðskeri að mennt og gegndi jafnframt herþjónustu. Var hann sestur f helgan stein þeg- ar kona hans lést og kom syni sfnum einn til manns. □ Wojtyla yngri gekk fyrst til altaris nfu ára í heimabæ sfnum Wadowice, skammt frá Kraká. Bjuggu feðgamlr f tftilli stúdfó- fbúð og ber kunnugum saman um að Woytila eldri hafi verið umhyggjusamur faðir. Einn skólafélaga páfa minnist þess að hafa komið að feðgunum stuttu eftir lát móðurinnar að lelka fótbolta innandyra með bolta úr gömlum tuskum. □ „Karol var afskaplega venju- legur,“ segir vinur til langs tfma á yngrí árum, „en guðræknfn leyndi sér aldrei“. Helstu áhugamálin vom, trúmál, ijóð- og leiklist og er hermt eftir vin- um páfa f æsku að hann hafi haft umtalsverða leikhæfileika og afar fagra rödd. □ Páfi var mikill skfða- og fjall- göngumaður á yngri árum. „Hann lifði til hins ftrasta,“ seg- ir einn vina hans en myndin er tekin við Parthenon-hofið í Aþenu árið 1946. □ Karol Wojtyla lærði tii prests að áeggjan föður sfns. Frami hans innan kirkjunnar þótti með eindæmum skjótur og hann varð erkibiskup Krakár 43 ára gamall. Árið 1967, eða fjór- um árum sfðar, var hann gerður að kardinála. Kjör hans f emb- ætti páfa í október 1978 þótti með nokkuð óvæntum hætti. Jóhannes Páll páfi I hafði að- eins ríkt f 33 daga og Pótverj- inn Jóhannes Páll II varð þvf fyrstur til að rjúfa 450 ára hefð fyrir ftölskum páfa. □ Jóhannes Páll II hefur lagt land undir fót 68 sinnum og sker sig þvf talsvert úr hópí for- vera sinna sem kusu að leiða hjörð sfna f einangrun. □ Páfa fylgir gjarnan þröngur hópur dyggra fyfgis- og aðstoð- armanna, sem flestir hverjir em pólskir. Nánasti samstarfsmað- ur hans er prelátinn Stanislaw Dziwisz, 56 ára (til hægri við páfa á myndinni) og segja má að Dziwisz fylgi honum nánast hvert fótmál. „Eðli starfsins vegna fer ekki hjá þvf að páflnn fari einfömm mikið til,“ segir einn aðstoðarmanna hans. Sjálfur hefur páfi komist þannig að orði.“ Enginn þekkir mig betur, að Drottni undanskild- um.“ Fyrsti Gyifi i samtímanum Páfí býr sig undir að | 1 30 taka á móti fleiri heim- sóknum. Þeim er yfirleitt sinnt með fámennum fundum eða þá að hann veitir áheyrn. Á miðviku- dögum efnir hann hins vegar til almennrar samkomu á Péturs- torginu ef veður leyfir. Samkom- an þótti heldur litlaus fyrir daga Jóhannesar Páls 11 en þegar best lætur koma allt að því 30.000 manns til að hlýða á boðskap hans og söng. TTJTTj; Páfi sest að stærstu 1máltíð dagsins ásamt riturum sínum og helstu prelát- um í borðstofu í híbýlum sínum. Eldað er að ítölskum sið og boðið upp á pasta, kjötrétti, gufusoðið grænmeti, pólskt sætabrauð eða ávexti og ost. Páfi er jafnan djúpt sokkinn í samræður og fær sér á stundum víngias með matn- um en uppáhalds drykkurinn er te. Að máltíð lokinni leggur hann sig í hálftíma, samkvæmt læknis- ráði. Siðan biðst hann fyrir og veltir vöngum í þakgarði yfir hí- býlum sínum og lætur að því loknu fyrir berast á skrifstofu sinni. TTT! Páfi snæðir fábrotinn 1930 kvöldverð með helstu samstarfsmönnum. Það sem eftir lifir kvölds situr hann á skrif- stofu sinni, undirbýr sig fyrir við- talstíma næsta dags eða rifjar upp þau tungumál sem hann talar ekki reiprennandi. Hann hefur njjög gott vald á ensku, spænsku, frönsku, þýsku, ítölsku, latinu og mörgum slavnesku málanna, auk móðurmálsins. Hann er sagður mikill lestrarhestur og taka Dostojevskí, Tolstoj og Rilke, fram yfir léttmetið. Klassísk tón- list er í miklum metum og einnig er hermt að hann sé ekki með öllu andsnúinn léttri gerð rokktónlistar. Fyrir kemur að páfi horfir á kvikmyndir af myndbandi og segir sagan að honum hafi fallið Dansar við úlfa vel í geð og að uppáhalds kvik- myndin sé Gandhi. til 24.00. Páfi gengur 22” til náða og lýkur degin- um í bæn. • Byggt lí Pcople. GYLFI Þ. Gíslason, prófessor, fyrr- um ráðherra og alþingismaður, er fyrsti nútímamaðurinn sem ber nafnið Gylfi, en síðan hafa fjölmargir verið skírðir því nafni. Það var séra Friðrik Friðriksson, sem skírði Gylfa hinn 30. júní 1917, á fimmtugs- afmæli fóður hans, sem jafn- framt hélt þá upp á 25 ára stúdents- afmæli auk þess sem Vilhjálmur elsti sonurinn var stúdent. Foreldr- ar Gylfa voru Þórunn Pálsdótt- ir og Þorsteinn Gíslason ritstjóri og skáld. „Elsti sonur foreldra minna var skírður Vilhjálm- ur og eftir það fékk faðir minn þá hugmynd að skíra öll böm sín göml- um norrænum nöfnum. Sá næsti vár skírður Ingi, þá kom dóttirin Nanna, síöan Baldur og Freyi- og loks ég, sem skírður var Gylfi. Ég bar þetta nafn einn í mörg ár, en faðir minn sótti nafnið í Eddu Snorra Sturlu- sonai', sem hefst þannig: „Gylfi kon- ungur réð þar löndum er nú heitir Svílijóð." Sá næsti sem skírður var Gylfí var sonur Gunnars Sigurðssonar alþing- ismanns frá Selárlæk, en faðir minn og Gunnar voru góðir vinir. Síðan hafa þeir komið koll af kolli og eru nú orðnir fjölmargir svo sem sjá má í símaskránni." Gylfi kvaðst ekki minnast þess að sér hefði nokkurn tíma verið strítt á nafninu þegar hann var drengur. Vísast hefur nafnið þótt fallegt enda hefur það notið vaxandi vinsælda all- ar götur frá því séra Friðrik skírði Gylfa Þ. Gíslason. Þornið í nafni Gylfa stendur fyrir Þorsteinsson, en faðir hans, eins og fleiri, nýtti sér.heimild, sem í gildi var á þessum árum til að taka upp ættarnafn, og valdi sér ættarnafnið Gíslason. Síðan var nafnalögunum breytt og felld niöur sú heimild sem áður hafði veriöi gildi til að taka upp ný ættarnöfn, og jafnframt ákveðið að niðjar þeirra, sem það höfðu gert mættu ekki nota þau. Þess vegna er til dæmis Þorsteinn, sonur Gylfa, Gylfason en ekki Gíslason. Páfi rís úr rekkju. Inni 0530 í svefnherbergi hans er einbreitt rúm, tveir bólstraðir stólar og skrifborð og veggina prýða pólskar helgimyndir. Hann fer með bænir og hugleiðir í ein- rúmi til sjö og þjónar þvínæst fyrir altari í kapeliu sinni. At- höfhina sækja íbúar Páfagarðs og allt að 50 boðsgestir þegar þannig ber undir. Að messu lokinni heilsar hann upp á gestina, sem margir hverjir eru biskupar í tilskilinni Páfa- garðsheimsókn, og situr fyrir á myndum. Þvfnæst býður páfi tignari gestum til morgunverðar þar sem hann kýs að fá sér café au lait og rúnstykki með sultu. Að því búnu rennir hann yfir ítölsku blöðin, þótt hann kjósi fremur að að hitta stjórnmála- ' leiðtoga og preláta kirkjunnar að máli til að fylgjast með. Páfi dregur sig í hlé til Oö°° þess að sinna andlegum hugðarefnum. „Það er algerlega bannað að trufla páfann á þess- um tíma, sama hvert erindið er,“ segir innanbúðarmaður í Páfa- garði. Yfirleitt situr hann við skriftir og þess má geta að bók hans frá 1994, Yfir þröskuld von- ar, spurningar og svör um guð- og siðfræði, seldist í fjórum millj- ónum eintaka. PÓLVERJINN Karol Wojtyla, betur þekktur sem hefur heimsótt 68 lönd í valdatíð sinni, talar að minnsta kosti átta tungumál, er ekki með öllu andsnúinn rokktónlist, horfir stundum á vídeó og á þací til að fá sér vínglas í hádeginu. Árið 1992 var fjarlægt æxli úr ristli páfa, 1993 hrasaði hann í Páfagarði og fór úr axlarliði, 1994 rann hann tU í baðherbergi heima hjá sér og braut lærlegg og skömmu síðar þurfti að skipta um mjaðmarlið. Vinstri hendin er líka farin að titra örlítið sem leitt hefur til orðróms þess efnis að páfi þjáist af Parkin- sons-veiki og muni senn vikja. Því vísar Páfagarður algerlega á bug. 3 Truman, Harry S. Early life and career. Truman was the son of a mule trader and farmer. His patemal fore- bears were English and first came to America in 1666. Truman attended schooi in Inde- pendence, Mo. He completed high school in Hvert var millinafti Harry S. Truman? MARGIR hafa velt því fyrir sér fyrir hvað S-ið í nafni Harry S. Truman, fyiTum Bandaríkjaforseta, stendur. Menn geta endalaust hugsað um það án þess að komast aö niðurstöðu, því sannleikurinn er sá að það stendur ekki fyrir neitt. Þegar Harry Truman fór út í pólitík þótti honum nafn sitt hljóma snubbótt og bætti því S-inu viö, án þess að skýra það nánar. Og þannig þekkti heimurinn liann: Harry S. Truman, forseti Bandaríkjanna. b

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.