Morgunblaðið - 12.01.1996, Side 6

Morgunblaðið - 12.01.1996, Side 6
6 D FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ íF ASBYRGI (f Suóurlandsbraul 54 vió Faxafen, 108 Reykjavik, ■imi 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson. Símatími laugard. kl. 11-13 2ja herb. Álfaskeid — Hf. — bílsk. 2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. ásamt bílsk. Hagst. grkjör. Ýmis skipti, jafnvel bílinn uppí. Áhv. byggsj. o.fl. 3,5 millj. 1915. Blikahólar — útsýni. Falleg 2ja herb. 57 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Nýtt eldh. Parket og flísar. Hús og sam- eign í mjög góöu lagi. Laus. Lyklar á skrifst. 1962. Efstihjalli. Mjög falleg 57 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Góð- ar innr. Parket og flísar. Suðursv. Laus strax. Áhv. 3,4 millj. Ver8 5,5 millj. 4258. Flókagata — tvaer fbúðir. 2ja herb. 75 fm mjög lítið niðurgr. kjíb. og ósamþ. 32,5 fm einstaklíb. íb. eru báðar með sérinng. og hægt að nýta sem eina íb. eða tvær. Með leigu greiðir minni ib. allan kostnað vegna þeirra beggja. Fráb. staðsetn. Verð 7,4 millj. 4605. Framnesvegur — nýtt. Góð 74 fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ésamt stæði í bílskýli. Fjölbhús byggt 1985. Suð- ursv. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. 4235. Hraunbær - gott verð. 2ja herb. 57 fm ib. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 2,2 millj. Verö 4,1 millj. 3804. Mávahlíð — laus. 2jaherb. lítið niðurgr. 72 fm íb. í góðu fjórb. Mikið endurn. og snyrtll. elgn á góðum stað. Sérinng. Lyklar á skrlfst. Verð 6,7 mlllj. 3082. Mjóahil'ð. Góð 2ja herb. 59 fm íb. á 2. hæð I mjög góðu skelja- sandshúsi. Afglrt hornlóð. Laus fijótl. Verð 4,9 mBlj. 3963. Skógarós — sérinng. Stór og rúmg. íb. oa 74 fm á jarð- hæð. Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv. byggsj. 2.160 þús. Verð 6,9 mlllj. 564. 3ja herb. Fróðengi — nýtt. Mjög góðar 3ja og 4ra herb. íb. I fallegu fjölb. Skilast tilb. til innr. eða fullb. Verð frá kr. 5,8 mlllj. 3782. Funalind 1 — Kóp. 3ja og 4ra herb. Ib. i lyftuhúsi 92 og 118 fm. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 6,6 millj. 1958-08. Furugrund — m. aukaherb. Góð 85 fm ib. Gott eldhús og bað. Park- et. Herb. I kj. Hús I góðu lagi. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 6,9 mlllj. 109. Hraunbær. Falleg 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Rúmg. svefn- herb. Gott skipulag. Nýtt parket o.fl. Sam- eign í mjög góðu ástandi. Verð 6,6 millj. 2672. Kleppsvegur 130. 3ja-4ra herb. góð Ib. á 2. hæð 102 fm. Þvherb. i íb. 4616. Vesturbær — Kóp. Til sölu efri og neðri hæð i mikið endurn. tvlbýlish. Neðri hæð er 4ra herb. 77 fm. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,8 millj. 4385. Efri hæð er 3ja herb. 70 fm. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,7 mlllj. 1953. Markholt — Mos. — gott verð. 3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð i eldra húsi. Sérinng. Laus strax. Hagst. greiðslukj. 1333. Rauðalækur. 3ja herb. 96 fm ib. i kj. f litlu fjórb. Parket á stof- um. Fráb. staðsetn. Stutt í skóla og flestalla þjónustu. Laus. Lyklar á skrlfst. Áhv. 2,3 mlllj. Verð 6,7 millj. 54. Þinghólsbraut - Kóp. — — nýtt útsýni. 3ja herb. mjög skemmtil. jarðh. t þribh. Ib. afh. fullb. Fráb. útsýni. Verð 8 m. 2506. Þverholt — laus. Mjög góð ný 85 fm ib. á 1. hæð ésamt stæði I bil- skýli. Glæsil. eldh. og bað. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj. Verð 8,5 mlllj. 4638. 4ra—5 herb. og sérh. Þingholtin. Glæsil. „penthouse"- íbúð í húsi byggðu 1991. Vandaðar sér- smíðaöar innr. Stórar svalir. Bílsk. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Verð 11,8 millj. 3411. Austurbær — Kóp. — út- sýni. Neðri sérhæð 136 fm auk bílsk. íb. í mjög góðu lagi. 4 svefnherb. Arinn. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,8 millj. 1633. Gardastræti — í hjarta mid- bæjarins. Mjög falleg 4ra herb. íb. á efst^J hæð. Vandaðar innr. Sólstofa. Parket, marmari. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 9,3 millj. 2690. Gullengi 15 — Grafarvogi. 5 herb. íbúðir í 6-íb. húsi 130 fm. Skiptast í stofur, eldhús, baðherb., 4 svefnherb. og þvherb. íb. afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð frá 7,7 millj. 1958-07. Hraunbær 4 — útsýni. Mjög góð 100 fm íb. í nýl. klæddu fjölb. Suö- ursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. 4175. Álfaskeið — Hf. í sölu á 2. hæð í mjög góðu húsi 115 fm íb. Gott eldhús. Þvherb. í íb. Bílsk. með rafmagni og hita. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 8,6 millj. 4129. Fannborg - Kóp. - út- sýni — faus. Góð 97 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldh. Stór stofa. Suðurev. með miklu útsýni. Lyklar á skrifst. Verð 7,2 millj. 3815. Lundarbrekka — Kóp. 4ra herb. 93 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. Gott eldh. og bað. Þvherb. í íb. Parket. Verð 7,4 millj. 4128. Melabraut — Seltj. Mjög góð efri sérhæð í tvíbýlishúsi, 126 fm ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnherb., góðar innr. Glæsilegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 11,5 millj. 128. Kóngsbakki. Falleg90fm4raherb. íb. á 3. hæð í nýl. viðg. fjölb. Nýl. stand- sett baðherb. Parket og flísar. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 millj. 4412. Neðstaleiti — laus. Falleg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli á þessum vinsæla staö. Vandaðar innr. Stórar suðursv. Laus strax. 4194. Raðhús — einbýl Ðerjarimi. 180 fm skemmtil. parh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skiptist. m.a. í góða stofu, 3 svefnherb., sjónvarpshol, snyrtingu og baðherb. Hús- ið er ekki fullb. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 11,5 millj. 4074. Hvammsgerði — 2 íb. í nýju húsi á þessum vínsaela stað eru til sölu 2 samþ. íb. sem seljast fullb. aö utan, fokh. að innan. Stærrl íb. er 164 fm með bílsk., minní íb. er 57 fm. Seljast saman eða sltt ( hvoru lagl. 327. Stekkjarhvammur — Hf. Mjög vandað og fallegt rúml. 220 fm rað- hús á tveimur hæðum aok 25 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í stórt eldhús, stórar stofur, 5 góö svefnherb., og bað. Mjög fallegar og vandaðar innr. Falleg lóð. Bein sala eða skipti á minni eign. Verð 16 millj. 4363. Vaðlaael - skipti. Vandað og gott 214 fm eínb. á besta stað í lokuðum botnlanga. Góðar innr. Mjög gott skipul. Stórar stofur, 4 svefnhsrb. Fatleg lóð. Bein sala eða skipti á raðh. í sama hverfi. 4195. I smíðum Starengi. Einbhús 175 fm m. innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,6 millj. 165. Dofraborgir — Grafarv. 4090. Stararimi. 3886. Fjallalind — raðh. 2962. HlaAbrekka — sérh. 2972. Mosarimi — einb. 3186. Rimahverfi — einb. 2961. Brekkusmári - Kópavogi Raðh. 207 fm með innb. bílsk. Afh. fokh. innan, fullb. utan með grófjafnaðri lóð. Verð 9,1 millj. 3287. Reyrengi - raðhús Mjög skemmtil. 166 fm raðh., hæð og ris með innb. bílsk. Húsin afh. fokh. að innan, að utan fullb. með grófjafnaðri lóð. Verð frá 7,3 millj. 443. Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, fax 568 7072 H SÍMI 568 77 68 MIÐLUN Sverrir Kristjánsson jfm lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari Kristjana Lind, ritari Óskum viðskiptamönnum okkar gleðilegs nýs árs með þökk fyrir viðskipti liðinna ára. Opið: Mán.-fös. 9-18. Laugardag kl. 11—14. Stærri eignir Margar eignir á skrá Seljahverfi — einbýli. Mjögfallegt og vel staðsett 235 fm einb. sem er jarðh., hæð og ris. innb. bílskúr. Á jaröh. er for- stofa, hol og stórt herb. Á hæðinni er eld- hús, stofa, borðstofa, sjónvarpsherb. búr og þvottah. í risi eru 4 svefnherb. og bað. Stórar svalir útaf neöri hæð og rishæö. Fallegur garður. Húsiö stendur frjálst, mikiö útsýni. Skipti á stærri eign í Vesturbæ eða Seltj. eða á húsi m. tveimur íb. eða minni eign. Flatir. Mjög gott 197 fm fallegt einbhýs. íb. er á einni hæð og er fallegar stofur m. arni, 3 svefnherb. o.fl. Útsýni. Innb. tvöf. bílsk. Fallegur garöur. Verðið spillir ekki, 15,1 millj. Dverghamrar — glæsieign. Fallegt og vel skipul. ca 150 fm einb. á einni hæð. 32 fm bílsk. Rúmg. eldhús. Rúmg. stofur. 3 svefnh. Garöhús. Áhv. 4,8 millj. veðd. Skipti. Miðbraut - Seltj. mjög gófi 113 fm efri sérh. ásamt bílskúr ásamt 43 fm bílskúr stór stofa 4 svefnherb. Gott eldhús, þvottah. og bað. Gott útsýni. Áhv. 2,3 millj. veðd. Skiptí á 4ra herb. íb. í vesturbæ eða á Nesinu æskiieg. Lundir — Gbæ — radhús. Mjög gott raðh. á einni hæð með stórum stofum, 4 svefnherb. o.fl. Fallegt útsýni. Ekki er byggt fyrir framan húsið. Ýmis skipti. Hrauntunga. Til sölu ca 300 fm keðjuhús með innb. bílsk. Mögul. á aukaíb. og góðu hobbírými á jarðh. Mjög stórar svalir. Mjög gott verð. Verð 8-10 millj. Lindarbyggð — Mos. Mjög gott nýl. ca 110 fm raðh. á einni hæð. 2 góð svefnh., rúmg. eldh. og stofa. Góð lofthaeð (milliloft). Hér er gott að búa. Áhv. 5,2 milij. veðd. Verð 9,2 milij. Grafarvogur — nýtt. Ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í lyftuh. Útsýni. Áhv. 4,8 millj. veðd. Skipti á 3ja herb. Flúðasel — laus. Vorum að fá í sölu glæsil. 5 herb. endaíb. á 1. hæð (4 svefnherb.). Fallegt eldh. og bað. Yfirb. sval- ir. Bílskýli. Gott verð. Laus fljótt. Langabrekka — sérhseð. 3ja herb. 90 fm neðri sérhæð ( þríb. ásamt 31 fm bílskúr. Ib. er m.a. stofa tvö svefnherb., rúmg. eldhús, nýl. gler og þak. Áhv. 4,6 mlllj. húsbr. Verð 8 millj. Fjallalind 78 — raðhús. Falleg 130 fm raðhús á einni hæð m. innb. bíl- skúr. Húsið afh. fullb. utan, málað og tilb. til innr. innan. Skipti mögul. á 2ja herb. ib. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 9,5 mlllj. Vlðimelur 25. Glæsil. 110 fm kjallara- íb. Sérinng. fb. er m.a. tvær saml. stofur, 2 svefnherb. nýtt faliegt eldhús, flísal. bað, parket. Nýjar hita- og rafl. Verð 8,5 millj. Álftahólar 8. 4 herb. ca. 93 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 27 fm innb. bílskúr. íb. er m.a. stofa m. suðvestursv. Nýtt eldhús. Mikið útsýni. Húsið nýviðg. utan. Verð 8,3 millj. Verð 6-8 millj. Melabraut — Seltjn. Góö 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Stór stofa. Útsýni. Parket. Verð 7,8 millj. Ljósheimar — 4ra herb. 86 fm íb. á 2. hæð. íb. þarfn. standsetn. Verð 6,3 millj. Álfheimar. Ca 106 fm mjög heilleg og stílhrein íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. og góð stofa. Aukaherb. í kj. Nýtt gler. Suö- ursv. Verð 7,7 millj. Sólheimar 27. Góð 75 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Laus. Suðursv. Mikið útsýni. Lyfta. Verð 6,3 millj. Skipti á stærri sór- eign, gjarnan m. bílsk., æskil. Verðbil 9-12 millj. Skaftahlíð. Rúmg. og björt 83 fm kjíb. meö sérinng. Góðar innr. og gólfefni. Mjög góö staösetn. Dúfnahólar — laus. 4ra herb. ca 103 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Stofa með rúmg. yfirb. suöursv. útaf. 3 svefnh., rúmg. eldh. og bað. Parket. Gott útsýni. V. 7,6 m. Laufrimi. í nýju húsi 3ja herb. 94 fm og 98 fm íbúðir í fjölbýli með sérinng. Verð frá 6,6 millj. tilb. til innr. og verð frá 7,6 millj. fullb. Hrísrimi. Rúmg. 104 fm íb. á jarðh. í fjölb. íb. er stofa, tvö svefnherb. Fallegt eldhús,. þvottaherb. í íb. Áhv. 4,1 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Laugarnesvegur. Sérh. laus. 3ja herb. sérh. í þríb. íb. er stofa tvö svefn- herb., eldh. og bað svalir. Verð 6,5 millj. Næfurás. Rúmg. 80 fm 2ja herb. íb á 1. hæð í fjölb. íb. er m.a. rúmg. stofa m. góðum svölum. Fallegt eldhús, rúmg. svefn- herb. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,3 millj. Vindás. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. íb. á jarðh. ásamt stæði í bílskýli. Fallegar innr. Parket, flísar vel skipul. íb. sérgarður. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Verð 2-6 millj. Mávahlíð — góð lán. Ca 70 fm 3ja herb. kjíb. við Mávahlíð. Rúmg. stofa, eldh. og bað. Baðið nýl. Rafmagn nýtt. Áhugaverð íb. Áhv. 3,1 millj., gamla góða veðdeildin. Verö 5,9 millj. Hofteigur. Nýl. góð ca 80 fm íb. í kj. Allt sór. Verð 6,2 millj. Laugateigur — góð lán. Góð 68 fm 2ja herb. kjíb. í tvíbhúsi. Stofa með nýju Merbau-parketi, rúmg. eldh. Nýjar hita- lagnir. Áhv. 2,8 millj. veðd. Verð 5,3 millj. Hraunbær — lán. 2ja herb. 53 fm íb. ó 3. hæö í fjórb. (b. er m.a. stofa m. vestursv., flísal., bað. Austurhlið hússins er nýklædd utan m. Steni. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 5 millj. Ástún. 2ja herb. íb á 1. hæð í fjölb. íb. er stofa m. asutursv., rúmg. svefnherb. Áhv 2 millj. veðd. Verð 6 millj. í smíðum Mosarimi 33, 35 og 41 — tengihús Vorum að fá í sölu þrjú tengi- hús á einni hæð sem eru 132 fm ásamt 24 fm bllskúr. Skilast fullb. utan fokh. innan. Húsin eru teiknuð af Kjartani Sveinssyni. Verð 8 millj. - 8,3 mlllj. Bjartahlið - einb. 146 fm á einni hæð m. innb. bílsk. í húsinu er gert ráð f. 3-4 svefnherb. o.fl. Húsið verður afh. fullb. að utan, einangraðir útveggir, búið er að tyrfa lóð og veröið er ótrúl. 7.450 þús. Ahv. geta verlð 6,4 millj. húsbr. Hafnarfjörður Laufvangur. 135 fm 6 herb. íb. á 1. hæð i 4ra íb. stigagangi. 4 góð svefnherb. Suöursv. Verö 8,9 millj. Hjallabraut - gott verð. Góð 122 fm 4ra herb; íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Parket. Skipti á 3ja herb. Áhv. 4,7 millj. Verö 7,5 millj. Ný lánakjör á fasteignamarkaði auðvelda viðskiptin. Leitið upplýsinga hjá fasteignasölum í félagi fasteignasala FRÁ Kaupmannahöfn. Því er haldið fram að opinbert mats- verð á atvinnuhúsnæði sé einskis virði, nema til þess að reikna út skatt. Danmörk Mikill munur á markaðs- verði og matsverði SJALDAN kemur fyrir að atvinnu- húsnæði í Danmörku seljist á verði, sem er nálægt matsverði sam- k,væmt athugun dönsku lánastofn- unarinnar Nykredit Erhverv. Athugun var gerð á 45 fasteign- um, sem keyptar höfðu verið með atvinnurekstur fyrir augum og í ljós kom, að á 29 þeirra var munurinn á verði og opinberu matsverði meiri en 25%. Um mikinn mun var sem sé að ræða í 2/3 tilfella. í aðeins 16 tilfellum, eða 36%, var munurinn innan við 10 af hundraði. Þótt almenna reglan sé sú að atvinnuhúsnæði sé selt undir mats- verði eru undantekningar til. Þann- ig seldist ein eign á verði, sem var 131% yfir matsverði, þótt hitt sé miklu algengara að eignir séu seld- ar á verði, sem er helmingi lægra en matsverðið. Opinbert mat lítils virði Að sögn Nykredit Erhverv krefst verðmat á atvinnuhúsnæði mikillar ái-vekni og þekkingar og því er haldið fram að opinbert matsverð sé einskis virði, nema til þess að reikna út skatt. Starfsmaður Nykredit Erhverv bendir á að kaupverð sé yfirleitt ákveðið eftir Ianga og mikla samn- inga milli kaupenda og seljenda og hvert einasta smáatriði sé vegið og metið. Síðan meti bankar og lána- stofnanir verðið og ítrustu ná- ■kvæmni sé gætt vegna slæmrar reynslu frá fyrri árum. Um áramótin verða gerðar strangari kröfur í Danmörku um mat tryggingafélaga og lífeyris- sjóða á verði fasteigna. Framvegis verður reynt að hafa raunverulegt markaðsverð til hliðsjónar, en ekki opinbert matsverð. Lögfræðingar benda á að þegar um sé að ræða fasteignir í eigu hlutafélaga beri stjórn þeirra skylda til að sjá um að sómasamlegt mat á eignum fyrirtækisins fari fram. Röng verðákvörðun getur haft skaðabótaábyrgð í för með sér. Mat á atvinnuhúsnæði í Dan- mörku hefur hækkað mikið að sögn tímaritsins Ejendom & Finans, sem Nykredit gefur út. Á árunum 1981- 1992 hækkaði markaðsverð á lóð- um, atvinnuhúsnæði, verksmiðjum og vörugeymslum um 182-188%. Opinbert matsverð hækkaði á sama tíma um 261%, sem er miklu hærra en markaðsverðið. Fullyrt er í Ejendom & Finans að stórhækkað matsverð hafi leitt til mikillar hækkunar á eignaskatti í Danmörku. Hækkunin nam 1.2 milljörðum danskra króna milli ár- anna 1992 og 1993 eða 20%. En þótt eignaskattar geti verið háir geta eigendur fasteigna séð sér hag í því að matsverð á eignum eigna þeirra sé hærra en raunvirðið, t.d. ef þeir vilja sýna meira eigið fé en þeir eiga í raun og veru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.