Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 16
16 D FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Snorrabraut. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð 55 fm. Mikið endurn. Góð lán áhv. 2,9 millj. byggsj. Sameign í sérfl. Hringbraut. 2ja herb. ib. á 2. hæð 56 fm. Nýtt gler og gluggar. Góð lán áhv. Verð 4,2 millj. Laus. Víðimelur. 2ja herb. glæsil. íb. 48 fm I þríbh. Góð lán áhv. Húsbr. ca 3,5 millj. Njálsgata. Góð 2ja herb. íb. mlk- íð endurn. 51 fm. Áhv. byggsj. og húsbr. ca 2,7 millj. Húsið er allt ný- endurbyggt. Suðurgarður. V. 4,9 m. Laugavegur. 2ja herb. íb. á 2. hæð 55 fm. Þarfn. lagfæringar. Verð 3,5 millj. 3ja herb. Grettisgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð ca 60 fm. Mikið endurn. Húsið nýuppg. Faileg lóð. Áhv. húsbr. 3,6 millj. Verð 6,4 millj. Njálsgata. 3ja-4ra herb. risíb. 76 fm. Verð 4,7 millj. Jöklasel. 3ja herb. falleg Ib. á 1. haað 98 fm. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Suð- ursv. Makaskipti á stærri eign. Vitastígur. 3ja herb. íb. á 1. hæð 69 fm. Fallegar innr. Rúmg. stofur. Verð 5,3 millj. Rauðalækur. Stórgl. 3ja herb. íb. á jarðhæð 99 fm. Fallegar innr. Fiisar á gólfum. Parket. Sólverönd. Húsiö nýmálað að utan. Ibúð í sér- flokki. Framnesvegur. 3ja herb. fai- leg íb. á jarðh. í tvibhúsi 58 fm. Mik- ið endurn. Parket á gólfum. Nýtt gler og rafm. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Verð 5,5 millj. Stóragerði. Falleg 3ja herb. ib. á 1. hæð 87 fm. Ný). gler. Bflskúr. Verð 7,9 millj. Laus. 4ra herb. og stærri Álfatún - Kóp. 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð 123,5 fm m. innb. bílsk. Góðar innr. Stórar suðursv. Fallegt út- sýni. Makaskipti mögul. á 3ja herb. ib. m. góðum bílsk. Verð 10,5 millj. Blöndubakki. 4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt herb. í kj. 115 fm. Glæsil. útsýni yfir borgina. Parket. Nýl. innr. Verð 7,9 millj. Hraunbær. 4ra herb. falleg íb. á 1. hæö, 100 fm. Áhv. göð lán, bygg- sj. ca 3.8 millj. Makaskipti mögul. á góðu raðh. ca 12-15 millj. Vesturbær. 4ra herb. falleg íb., 92 fm, auk bílskýlis. Lyfta. Húsvörð- ur. Gervihnsjónvarp. Fráb. útsýni. Gufubað í sameign. Áhv. húsbréf 4,7 millj. Verð 8,9 millj. Makaskipti mögul. Lindarbraut - Seltj.Faiieg efri sérh. ca 150 frn auk ca 30 fm bíl- sk. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Góð lán áhv. Húsið nýklætt. Verð 12,5 miilj. Rauðalækur. Neðri sérh. í þrí- bhúsi, 137 fm auk bílsk. Tvennar svalir. Húsið nýmálað að utan. Verð 10,2 millj. Laus. Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsil. efri sérhæð 160 fm ásamt 30 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. Stórar svalir. Fallegur garður. Kirkjuteigur. Glæsil. efri sér- hæð, hæð og ris, ca 160 fm. Nýjar innr. Fallegt parket. Glæsil. rishús- næði auk bílsk. Góð lán áhv. Raðhús/einb. Laugalækur. Raðhús á 3 hæð- um, 206 fm, auk 24 fm bílskúrs. Nýl. innr. Suðursvalir. Verð 13,5 millj. Torfufell. Endaraðh. á einni hæð 130 fm auk 24 fm bílsk. Fallegar innr. Suðurgarður. Góð lán áhv. Hverfisgata. Parhús á tveimur hæðum 91 fm. Verð 5,5 millj. Giljaland. Fallegt raðhús 197 fm. 23 fm bílsk. Stórar suðursv. Hraunbraut. Glæsil. einb. a 2 hæðum alls um 240 fm. Skiptist f 140 fm Ib. m. vönduðum innr. á efri hæð. 100 fm bílskúr og atvinnuhúsnæði á neðri hæð. Eign i sérflokki. Maka- skipti mögul. á minni eign. Bæjargil. Einbhús á tveimur hæðum 165 fm. 40 fm bílsk. Fallegar innr. Verð 15,5 millj. JÓrusel. Glæsil. einbhús á þrem- ur hæðum, 304 fm auk bílsk. 28 fm. Glæsil. innr. Mögul. á 75 fm íb. á jarð- hæð. Lækjarberg. Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð, 300 fm m. bílsk. Glæsil. innr. Garðst., arinst. Suður- garður. Hús í sórfl. Góð lán áhv. Arahólar. 4ra herb. falleg ib. á 7. hæð í lyftublokk. 98 fm. Parket, flfs- ar. Fallegar innr. Áhv. byggsj. 3,6 millj. Útsýni yfir alla borgina. FELAG if FASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 557 7410. ■ Skeiðarvogur. Glæsil. raðhús á þremur hæðum 192 fm. auk 26 fm bílsk. Fallegar innr, rúmg. stofur. Tvennar svalir. Séríb. í kj. m. sérinng. Fallegur garður. Verð 13,9 millj. Makaskipti mögul. á 3ja-4ra herb. fb. í Háaleitishverfi. Réttarsel. Raðh. á tveimur hæðum 164 fm ásamt 29 fm bílsk. sem skiptist f forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, gestasn. á 1. hæð. Á efri hæð 3-4 barnaherb., hjónaherb., baðherb. og rúmg. sjónvhol. Suðursvalir. Suður garður. Arinn I stofu og I garði. Góðar innr. Parket. Góð lán áhv. Verð 12,5 millj. Áifaland. Einbhús á tveimur hæðum 198 fm ásamt 32 fm bflsk. Góðar innr. Rúmg. berb., stórar stofur. Vantar - vantar allar gerðir eigna á skrá. Nýjar íbúðir í grónu hverfi á Seltjamarnesi Það er ekki mikið um nýbyggíngar á Sel- tjamamesi, því að það er nánast fullbyggt. Hér ræðir Magnús Signrðsson við Pál Fríð- riksson byggingameistara, sem nú byggir 24 íbúðir í sex húsum við Grænumýri. LÍTIÐ hefur verið um nýbyggingar á Seltjamamesi á undanfömum ámm. í Kolbeinsstaðamýrinni svo- nefndu, sem stendur við Nesveg næst Reykjavík, er þó risið nýtt hverfi með raðhúsum, parhúsum og nokkrum fjölbýlishúsum. Þetta hverfi hefur byggzt upp á mjög skömmum tíma og hefur fengið gróið og fallegt yfirbragð á örfáum áram. Hús og íbúðir þar þykja yfirleitt vel heppnuð og eru í háu verði eins og annars staðar á Nesinu. NÚ ERU hafnar bygginga- framkvæmdir á síðasta reitnum á þessu svæði. Þar er að verki Páll Frið- riksson byggingameistari, sem hyggst byggja þar sex hús með 24 íbúðum. Húsin standa við Grænumýri 6-28 á mörkum Reykjavíkur og Sel- tjamamess, en gatan er nefnd eftir jörðinni Grænumýri, sem var myndar- leg jörð á Nesinu hér áður fyir. Aðkoma að Grænumýri er frá Nesvegi. Fyrsta húsið er þegar risið og verða íbúðimar í því afhentar í apríl eða maí næstkomandi, en öll húsin verða byggð á þessu ári og ætlunin að ljúka þeim síðustu fyrir næstu áramót. í hverju húsi eru fjór- ar íbúðir, en öll húsin em tvær hæð- ir og því með tveimur íbúðum á hæð. Sérbýlið mótar íbúðirnar Sérbýlið einkennir þessar íbúðir, því að allt er sér. Þær eru t. d. allar með sérinngangi, sérhita og geymsl- an er einnig innan íbúðar. íbúðirnar em ýmist 3ja eða 4ra herbergja, en engu að síður allar jafn stórar eða 111 ferm. Að sögn Páls er auðvelt að breyta þessum íbúðum, ef vill, með því að taka niður milliveggi og flytja þá til. Þannig er hægt að breyta 4ra herb. íbúð í 3ja herb. íbúð og hafa í henni tvö góð svefnherbergi og stóra stofu fyrir utan eldhús og rúmgott bað. Stórar svalir eru á íbúðunum á efri hæð og snúa þær í suður og. vestur. íbúðimar á neðri hæð hafa aftur á móti um 20 fermetra lóð út af fyrir sig fyrir utan sameiginlega lóð, sem tilheyrir öllum íbúðunum. Sameignin í húsunum er nánast eng- in, aðeins sameiginleg, hjólageymsla og sameiginlegur inntaksklefi. Verð á þessum íbúðum er frá 10,2 millj. kr., en þeim er skilað fullibún- um að undanskildum gólfefnum nema í baðherbergjum, sem eru flísa- lögð. Bílskúrarnir standa sér, en þeir verða tólf að tölu og em seldir sér. Þeir em 26 ferm. og er einnig skilað fullkláruðum, en verð á þeim er ein millj. kr. Ibúðakaupendurnir hafa því val og ráða því, hvort þeir kaupa bílskúr. Að sögn Páls hafa viðbrögð við þessum íbúðum verið góð, — Fólk er þegar farið að spyijast fyrir um þessar íbúðir segir hann. — Seltjarn- arnesið og Vesturbærinn í Reykjavík hafa alltaf mikið aðdráttarafl og þessar lóðir eru með síðustu bygging- arlóðunum á þessu svæði. Þetta verða nýjar íbúðir í nýlegu en grónu hverfi, sem er að sjálfsögðu mikill kostur. Þá þarf ekki að bíða þess, að þjónustustofnunum og fyrir- tækjum verði komið á fót innan hverfisins, en það tekur oft langan tíma í nýjum hverfum. í næsta nágrenni eru þegar til staðar öll þjónustufyrirtæki og stofn- anir. Við Eiðistorg er mikil verzlun- ar- og þjónustumiðstöð. Þar em Hagkaup, ÁTVR, banki, afgreiðsla pósts og síma, læknastofur og veit- ingastaður fyrir utan sérverzlanir og önnur þjónustufyrirtæki. Skammt frá Eiðistorgi er ennfremur Bónus með myndariega verzlun. Það er ekki heldur langt í skóla og sund- laug. í nágrenni við húsin er enn- fremur mjög skemmtilegt grenndar- svæði, sem er útivistarsvæði með leiktækjum fyrir börnin. Einangruð að utan Húsin eru byggð úr einingum framleiddum í verksmiðju, sem Páll Friðriksson rekur sjálfur, en þakið er Hefðbundið bárujárnsþak. — Þetta er að mínu mati mjög örugg og góð byggingaraðferð, enda byggist hún á meira en 25 ára reynslu hér á landi, segir Páll. — Byggingareiningarnar era framleiddar í upphitaðri verk- smiðju óháð veðri og vindum, en af þeim sökum verður eftirlit með fram- leiðslu og efnisgæðum auðveldara og engin hættá á frostskemmdum við uppsteypu. Meðferð steypunnar getur því vart orðið betri. HÚSIN verða sex með 24 íbúðum og standa við Grænumýri á mörkum Seltjarnarness og Reykjavíkur. í hverju húsi eru fjórar íbúðir, en húsin eru tvær hæðir og því með tveimur íbúðum á hæð. Sérbýlið einkennir þessar íbúðir, því að allt er sér. Þær eru t. d. allar með sérinngangi, sérhita og geymslan er einnig innan íbúðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.