Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 D 17 \ ! ! I 1 ( ( ( ( < < ( ( i < ( i ( i Morgunblaðið/Ásdís PÁLL Friðriksson bygg'ingameistari og sonur hans, Stefán, standa hér fyrir framan fyrsta húsið, sem risið er af þeim sex, er þeir feðgar hyggjast byggja við Grænumýri. HÚSIN við Grænumýri eiga hlutdeild í grenndarsvæði í nágrenninu, sem er fullfrágengið. — Einingamar era þannig úr garði gerðar, að það er eins og húsið sé einangrað að utan, þar sem húsin era með ljósri marmarasteypu að utan, heldur Páll áfram. — Þetta er afar varanleg hlíf, sem á að tryggja mikla endingu og lítið sem ekkert viðhald. Við höfum látið gera prófanir á þessu hjá Rannsóknarstofnun byggingar- iðnaðarins og þær hafa leitt í ljós, að veðurþolið er svo margfalt meira en á venjulegum húsum. Það á því ekki að vera hætta á frostskemmdum eða steypusprangum, sem hér hafa verið svo áberandi og þessi hús eiga því að vera afar viðhaldsfrí í framtíð- inni. Það á t. d. ekki að þurfa að mála þau. Þetta eru nánast heilsteypt ein- ingahús, vegna þess að öll sam- skeyti eru steypt saman. Kuldabrýr verða því engar og hitunarkostnaður verður af þeim sökum lægri en ella. Lekahætta er því ekki frekar fyrir hendi í þessum húsum en í stað- steyptum húsum. Mjög skamman tíma tekur að reisa hús af þessu tagi eða aðeins um þijár vikur. Það stafar af því, að einingarnar eru fluttar tilbúnar á byggingarstað og þeim raðað þar saman. Mjög miklum hluta af bygg- ingarvinnuni er þá þegar lokið. — Með einingunum er hægt að koma við margs konar hagræðingu, segir Páll. — Einingarnar koma fullfrá- gengnar með gluggum og gleri út úr verksmiðjunni. Vegna stutts byggingartíma verður fjármagns- kostnaður og þar með byggingar- kostnaður einnig lægri. Timburnotkun er engin ólíkt því sem á sér stað, þegar byggt er á hefðbundinn hátt. Þar verður óhjá- kvæmilega mikil sóun á timbri, sem skiptir vissulega máli frá þjóðhags- legu sjónarmiði, en allt timbur í hús hér verður að flytja inn. Orugg byggingaraðferð Þeir eru til, sem hafa talið það óráðlegt að reisa einingahús hér á landi vegna jarðskjálftahættu. — Þetta er ekki á rökum reist, segir Páll. — Ströngustu burðarþolsút- reikningum er beitt við hönnun þess- ara húsa og öryggi því sízt minna ef ekki meira en í öðrum byggingum. Þetta kom vel í ljós í miklum jarð- skjálftum, sem urðu í Armeníu í Sovétríkjunum þáverandi seint á síð- asta áratug. Rannsóknir bandarískra verkfræðinga, sem þangað voru sendir, leiddu í Ijós, að fimm og níu hæða fjölbýlishús, byggð úr húsein- ingum, stóðust þessa jarðskjálfta fullkomlega og á þeim urðu aðeins óverulegar skemmdir, á sama tíma og fjöldi annarra bygginga hrundi. Fjöldi húsa hefur líka verið byggður úr húseiningum hér á landi á undan- förnum árum og hafa þau reynzt ágætlega. — Þess má líka geta, að eininga- hús af þessu tagi hafa verið byggð víða um lönd og þar fengizt af þeim mikil og góð reynsla, segir Páll Frið- riksson að lokum. — Hjá frændum okkar, Dönum, er komin mikil hefð á þessi hús, en þeir era á meðal þeirra þjóða, sem náð hafa hvað lengst í framleiðslu og notkun stein- steypueininga. — Einingahús setja manni vissan ramma, sem taka verður tillit til, en það er ekkert því til fyrirstöðu að hanna slík hús eftir því, sem bezt þykir á hveijum stað, segir Árni Friðriksson, arkitekt hjá teiknistof- unni Arkitektar sf., þar sem þessi hús voru hönnuð. — Ég hef tekið þátt í að hanna mörg ijölbýlishús, sem vora byggð úr húseiningum, segir Árni ennfrem- ur. — Búsetahúsið Eiðismýri stendur þarna skammt frá, en í því era 22 íbúðir. Enn má nefna fjölbýlishús við Birkihlíð og Engihlíð í Hafnarfírði og ég leyfi mér að fullyrða, að reynsl- an af öllum þessum fjölbýlishúsum hefur verið mjög góð. Byggingasvæðið var upphaflega skipulagt fyrir 3-4 hæða fjölbýlishús, en því var síðan breytt. Húsin standa því nokkuð þétt. — Með því fæst betra skjól fyrir norðanáttinni, sem er aða} vindáttin á þessum slóðum, segir Árni að lokum. — Það lífgar upp á umhverfi þess- ara húsa, að á milli þeirra eru þrjú lítil leiksvæði sem era sameiginleg. Þar að auki eiga þessi hús aðgang að stóru leiksvæði skammt fyrir vest- an götuna. Meiri eftirspurn en framboð Það hefur ávallt verið góð eftir- spurn eftir fasteignum á Seltjamar- nesi. Þetta er efnað bæjarfélag og bærinn sér afar vel fyrir öllu, sem að honum lýtur. Bærinn er fyrst og fremst íbúðarsvæði og atvinnuhús- næði þar miðast fyrst og fremst við verzlun og aðra þjónustu, sem þjónar byggðinni, en iðnaðarsvæði aðeins á litlum skika við Bygggarða í útjaðri bæjarins að norðanverðu. Verð á fasteignum á Seltjamar- nesi hefur yfirleitt verið aðeins hærra en á mörgum öðrum stöðum á höfuð- borgarsvæðinu. Fasteignamarkaður- inn þar hefur einkennzt af meiri eftir- spurn en framboði og þar sem mjög lítið er eftir af nýbyggingarlóðum, má gera ráð fyrir, að lítið framboð verði þar af nýjum eignum í framtíð- inni. Það er því ekki ólíklegt, að fast- eignaverð þar muni af þeim sökum frekar hækka en lækka, þegar fram í sækir. Opið virka daga kl. 9.00- 18.00 EnAAJI lTIAIM if rKAIvi iTIÐIN Félag Fasthignasala FASTEIGNASALA • AUSTURSTRÆTI 18 • EYMUNDSSON HUSINU S. 511 3030 Haukur Geir Garðarsson, viðskiptafræðingur Guðmundur Valdimarsson, sölumaður Óli Antonsson, sölumaður Gunnar Jóhann Birgisson, hrl. Sigurbjörn Magnússon, hrl/lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Glæsihús í Garðabæ Stórglæsilegt 233 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr á frábærum stað innst í botnlanga við Arnarneslækinn. Á efri hæð er hiónaherb. með svölum, 2 saml. barnaherb., baðherb. og sjónvarpsskáli. Á neðri hæð er gott herb., gestasnyrting, rúmgott eldhús með borðkróki, stofa, borð- stofa, arinstofa og sólskáli. Glæsilegt útsýni. Fa.llegur gróinn garður. Hiti í plani og stétt. Hönnun: Teiknistofa Vífils Magnússonar. Skipti athugandi. Verð 19,9 millj. Opið laugard. kl. 12-15 Ásgarður - 2 íb. v. 12,5 m. ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR HÆÐIR Gullsmári - Kóp. Fullb. 2ja herb. íbúðir í nýju lyftuh. fyrir eldri borgara. Stutt í alla þjónustu. EINB., PARH. OG RAÐHÚS Brekkuland - Mos. Sjáðu verðið! Vorum að fá í einkasölu einb. á einni hæð, 125 fm, ásamt kj. Stofa, 4 svefnh. Laust fljótl. Eignin þarfn. endurbóta. Verð aðeins 8,5 millj. Mosfellsbær - laust Fallegt og vel við haldið 262 fm endaraðh. sem er kj. og tvær hæðir. Mögul. á séríb. í kj. Sauna, nuddpottur. Bein sala eða skip- ti á ódýrari eign. Verð 12,9 millj. Hafnarfjörður - skipti Vandað raðh. á tveimur hæðum með mögul. á sérlb. á jarðh. Vönduð innr. og gólfefni. Bein sala eða skipti á ódýrari. Álfholt - Hf. - laust Nýtt raðhus á tveimur hæðum 176 fm m. innb. bílsk. Vandað eldh. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Laust strax. Verð 10,9 millj. Bæjargii - Gbæ. v. 14,9 m. Depluhólar. v. i6,5m. Hafnarfjörður - bflskúr Rúmg. 126 fm endaíb. á 1. hæð með sér suöurverönd. Stofa, borðstofa, 4 svefnh. Bílskúr. Verð 8,4 millj. Engihjalli Falleg 4ra herb. íb. ofarl. ( lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Hús nýl. yfirfariö og málað. Verð 6,9 millj. Dalbraut - bílskúr V. 8,9 m. Lindasmári. V. 7,5 m. Blöndubakki. V. 7,7 m. Ljósheimar - laus. V. 6,9 m. Fagrabrekka - Kóp. V. 7,6 m. Efstihjalli - Iftil útb. 3JA HERB. Vesturberg - 4,3 m. Melabraut - Seltj. Góð 4ra herb. efri hæð í þríbhúsi. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Útsýni. Stutt í þjónustu. Áhv. 4,9 millj. langtlán. Verð 7,4 millj. Fannafold - 2 íb. Stór Ibúð á tveimur hæðum í tvíbýlish. ásamt innb. bilsk., samtals 280 fm. Sér- inng. á jarðhæð. Mjög góð staðsetn. Verð 12,9 millj. Glaðheimar - skipti. Falleg og mikið endurn. efri hæð í góðu fjórb. Nýl. eldhinnr., nýtt á baði. Góð stað- setn. v. botnlangagötu. Bein sala eða skip- ti á minni eign f hverfinu. Verð 9,7 millj. Gerðhamrar - tvöf. bílsk. Sjávargrund - Gbæ. - laus Heiðarhjalli - Kóp. - útsýni 4RA-6 HERB. Dúfnahólar - lán Mjög falleg og rúmg. 103 fm íb. i nýviðg. lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Ahv. 3,2 millj. langtl. Verð 7,4 millj. Falleg 3ja herb. íb. ofarlega i lyftuhúsi sem er nýmálað að utan og innan. Stórgl. út- sýni. Áhv. 4,3 millj. byggsj./húsbr. Laus fljótl. Verð 6,2 millj. Freyjugata Góð 3ja herb. ib. á jarðh. m. sérinng. End- urn. eldh. Nýtt gler og gluggar. Verð 5,9 millj. Hörgshlíð - nýtt hús Stórglæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. m. sér- inng. i nýl. húsi. Bílskýli. Vandaðar innr. Áhv. 3,7 mlllj. Byggsj. rik. Kringlan - sólstofa - laus Mjðg falleg 3ja herb. ib. á jarðh. með sérinng.. Suöurstofa með 20 fm sól- stofu. Áhv. 3,1 mlllj. góð langtl. Laus strax, lyklar á Framtíðinni. V. 8,7 m. Hafnarfjörður Falleg 3ja herb. ib. á jarðh. með sérinng. í góðu steinh. við Suðurgötu. Endurn. bað- herb. Parket. Góður garður. Áhv. 2,9 millj. langtl. Verð 5,3 millj. Neshagi. v. 5,8 m. Stóragerði - bílskúr. v. 7,3 m. Álfhólsvegur - bílskúr v. 6,9 m. Frostafold - 4,4 m. byggsj. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum. Suðursv. með glæsil. útsýni. Hús og sameign nýmálað. Ahv. 4,4 millj. byggsj. til 40 ára. Verð 6,4 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á efstu hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Suðaustursv. Ib. er nýl. standsett. Verð 4,3 millj. Freyjugata - laus Á þessum góða stað 2ja herb. ib. í kj. (fjór- býli. Laus. Lækkað verð 3,9 millj. Suðurgata - Rvk. - bílskýli Flyðrugrandi - 3,5 m. byggsj. Stigahlíð - laus fljótl. v. 4,9 m. Bárugata - laus I SMIÐUM Lynghagi Mjög góð 86 fm ib. á jarðh. í fjórb. m. sér- inng. Gegnheilt parket og flísar. Nýtt gler. Suðurverönd. Ákv. sala. Bogahlíð - laus Falleg 3ja herb. fbúð á 3. hæð í nýl. máluðu fjölb. Ný eldhúsinnr. Útsýni. Laus. Lyklar hjá Framtíðinni. Verð 6,9 millj. Lyngmóar - bflskúr Mjög falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í litlu fjölb. Innb. bílskúr. Laus. Verð 8,4 millj. Álfheimar - laus Snyrtil. 2ja-3ja herb. íb. í kj. I fjórbhúsi á eft- irsóttum stað. Laus strax. Lítil útb. Áhv. 3,4 millj. hagst. lán. Verð 5,2 miilj. Garðastræti Á þessum vinsæla stað 3ja herb. (b. með sérinng. í kj. í góðu fjórbýli. Endurn. raf- magn. Verð 7,5 millj. Suðurás - einstök kjör Til afh. strax fokh. raðh. m. innb. bllsk. Áhv. 5,5 milij. húsbr. m. 5,1 % vöxtum. Mjög sveigjanleg kjör á eftirstöðvum. Settu bllinn upp i! Vestgrbær - Kóp.Fokh. raðh. v. 8,7 m. Vesturás. Fokh. raðh. V. 9,2 m. Dofraborgir. Fokh. raðh. v. 8,3 m. Bakkasmári. Fokh. parh. v. 8,7 m. Lindasmári. Fokh. raðh. v. 8,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI Smiðjuvegur - Kóp. Til sölu tæpl. 200 fm atvhúsn. á jarðhæð m. góðum innkdyrum. Góð aðkoma. Laust strax. Ný lánakjör á fasteignamarkaði auðvelda viðskiptin. Leitið upplýsinga hjá fasteignasölum í félagi fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.