Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.02.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 D 21 Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. ATHUGIÐ! Yfir 600 eignir á Rvíkursvœð- inu á söluskrá FM. Skiptimöguleikar yfir- leitt i boði. Einbýli MOSFELLSBÆR 7679 Til sölu 135 fm'einb. á einni hæö. Húsið stendur á góðum útsýnisst. rétt v. Kaupf. í Mosbæ. Laust nú begar. Verð 9,9 millj. LOGAFOLD 7868 Mjög fallegt 176 fm einb. á einni hæð. Fullb. vandað hús að utan sem ínnan. Bilskúr, Góður garður. Verð 13,6 mlllj. GARÐABÆR 7677 Áhugavert vel byggt einbhús á einni hæð m. tvöf. bílsk. Stærð 180,2 fm þar af 41 fm bílsk. Gott skipul. Húsið er í grónu hverfi og litur vel út. Áhugaverö eign. Skipti mögul. t.d. á góðri íb. í Gbæ. Verð 14,3 millj. _________ __ Til sölu 272 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. sem mögul. er að ínnr. sem séríb. Auk þess góður tvöf. bflsk. Góðar 3tofur. 5 svefn- herb. Eignin þarfnast standsetn. Verð 12,9 mlllj. Raðhús/parhús LAUGARNESVEGUR 6472 Til sölu 105 fm parhús sem skiptist i kj., hæð og ris. Kj. er steyptur en hæð og ris úr timbri. 4 svefnherb. Veggir viðarklædd- ir. Steyptur 29 fm bílsk. Verð 6,8 millj. Hæðir FLÓKAGATA 6363 FRÁBÆR STAÐSETNING Áhugaverð 148 fm 2. hæð i góðu húsi v. Flókagötu. 4 svefnherb., þvhúa og geymsla í fb. Stórar suð- ursvalír. Einníg 25 fm bilsk. Nánari uppl. á akrlfst. FM. SÖRLASKJÓL 5370 Til sölu skemmtil. 5 herb. sérhæð 100,4 fm í tvíbhúsi. Gott útsýni. Verð 9,9 millj. LANGHOLTSVEGUR 5368 Góö sérhæð ásamt bílsk. sem innr. er sem íb. og leigður út. íb. er 97,7 fm. 2 stofur og 2 svefnherb., eldh. m. nýl. innr. Parket á gólfum að hluta. Verð 8,8 millj. NÖKKVAVOGUR 5371 Til sölu áhugav. hæð 93,4 fm. Auk þess 33,6 fm bílsk. íb. skiptist í 2 saml. stofur, 2 herb., eldh. og baðherb. Verð 8,2 millj. 4ra herb. og stærri. ENGIHJALLI 3638 Til sölu 97 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Lyfta. 3 svefnherb., rúmg. stofa m. svöl- um. Þvhús á hæðinni. Verð 6,7 mlllj. GRETTISGATA 3600 Til sölu rúmg. 4ra herb. íb. 108,5 fm f myndarl. steinh. neðarl. v. Grettísgötu. Gott útsýní. Ib. sem gefur góða mögul. sem lúxuslb. GARÐABÆR - M/BÍLSK.3641 3ja-4ra herb. 92 fm glæsileg íb. með suð- ursvölum á 2. hæð í litlu fjölb. íb. er öll hin vandaðasta með nýlegu eikarparketi og flísum á gólfum. íb. fylgir innb. bíl- skúr. Mjög góð sameign. HÁALEITISBRAUT 3568 Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bllsk. fylgir. Frá- bært útsýni. Laus. Verð 7,8 millj. RAUÐHAMRAR 4138 Ný glæsil. innr. 180 fm íb. á tveimur hæðum. Á neðri hæð sem er 120 fm eru saml. stofur m. suðursv., 2 svefnherb., þvhús, eldh. og bað. Parket. Uppi er 60 fm loft þar sem gera mætti 2-3 herb. Góður bílsk. Fráb. útsýni. íb. er til afh. strax. GAUTLAND 3822 Áhugaverð 4ra herb. íb. i litlu fjölb. á þessum vinsæla stað f Fossvogl. Tvennar svalir. Góðar innr, Stórt baðherþ. með þvaöstöðu. Parket á holi og eldhúsi. Mjög góð íb. Verð 7,2 mlllj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3565 Til sölu nýl. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð. íb. er á tveimur hæöum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. ÁLFHEIMAR 3834 Ágæt ib. I góðu fjöib. íb. er 97,2 fm. Gier og gluggar endurn. Falleg viðarinnr. í eldh. Áhv. voðdián 3,5 mlllj. Verð 7,6 mlllj. HVASSALEITI 3630 Falleg 87 fm íb. Auk þess 20 fm bílsk. 3 svefnherb. Nýtt gler og þak. Hús nýmál. Áhugaverð ib. VESTURBÆR 3621 Glæsil. 4ra herb. 115 fm Ib. á 3. hæð. Innr. allar vandaðarfrá Brún- ásí. Stór stofa m. fráb. útsýni yfir sjóinn. Svaíir úr hjónaberb. í suð- vestur. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 millj. Verð 9,2 mlllj. EYRARHOLT — HF. 3639 Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 113 fm íb. á 1. hæð I fallegu lyftuh. 2 svefnherb. m. skápum, stofa og boröstofa. Sérþvhús. Sjónvarpsdyrasími. Parket og flísar. Lyklar á skrifst. Verð 9,9 millj. 3ja herb. íb. FANNAFOLD 2865 Til sölu skemmtil. 3ja herb. íb. á efri hæð í 6-íb. húsi. Inng. af svölum. Auk þess góður bílskúr. Eldhús með fallegri hvítri innr. og vönduöum AEG tækjum. Dúkar og parket. Þvottahús innaf eldh. Áhv. byggsj. 4,9 millj. Verö 8,5 millj. ARNARSMÁRI - KÓP. 2869 Vorum að fá í sölu nýja og glæsil. 3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandaðar innr. og tæki. Fallegt eldh. og baðherb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. íb. getur verið laus strax. MJÖLNISHOLT 2866 Mjög rúmg. og mikið endurn. 84,4 fm 3ja herb. íb. í tvíbhúsi. Parket á gólfum. Áhv. veöd. 3,1 millj. m. 4,9% vöxtum. HRAUNBÆR 2850 Vönduð 3ja herb. 77,7 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. v. Hraunbæ. Eldh. m. nýl. innr. og tækjum. Baðherb. flísal. Björt stofa m. útgangi út á suðursv. Góö gólfefni. Áhugaverð íb. Áhv. byggsj. 2,4 millj. HRINGBRAUT 2855 Til sölu 3ja herb. 79 fm björt endaíb. á 4. hæð + aukaherb. í risi. íb. er töluv. endurn. m.a. nýtt rafm., parket. Áhv. 4,2 millj. Verð 6,5 millj. LEIRUBAKKI 2859 Til sölu 3ja herb. snyrtil. íb. á 1. hæð ásamt litiu aukaherb. í kj. Stærð 83,1 fm. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 6,3 millj. BARMAHLÍÐ 2844 Til sölu falleg 61 fm kjíb. í góðu fjórb- húsi. Fallegur garður. Ról. gata. Áhuga- verö íb. HAMRABORG 2858 Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stærð 70 fm. Stæði í bílskýli. Vel staösett íb. í ról. umhverfi. Ath. verð aðeins 5,9 millj. NÓATÚN 2773 Til sölu áhugaverð 3ja herb. íb. í ágætu húsi v. Nóatún. Stærð 56,8 fm. Getur verið laus fljótl. Verð 5,5 millj. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð með sérgarðl. Parket og flíaar. Áhv. 2,2 millj. V«rð 6,2 mlllj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. 2ja herb. íb. VEGHÚS - HAGST. LÁN 1614 Áhugaverð, falleg 60,4 fm 2ja herb. íb. í góðu fjölbvli. Parket og flísar. Góðar innr. og tæki. Áhv. um 4,8 millj. byggsj. með 4,9% vöxtum. Hagst. verð 6,4 millj. GRETTISGATA 1478 Mjög góð, ósamþ. einstaklíb. á 1. hæð. Flísar á gólfum. Góð eldhinnr. Áhv. 1200 þús. Verð 2,9 millj. Nýbyggingar GRAFARVOGUR 1621 BYGGVERKTAKAR - IÐNMENN Til sölu heilt stigahús í fjölbýlish. t Grafarvogi. Stærð tbúða 40-140 fm. ib. eru tll afh. nú þegar f fok- heldu ástandí. Nánari uppl. á skrifst. FM. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bilsk. samt. 137,5 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðrl lóð en fokh. að innan. Treustur selj- andi. Afh. strax. Mjög hagstætt verð 7,3 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðh. m. innb. bílsk. é eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. Húsið getur veriö til afh. strax. Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN 9256 Til sölu 829 fm lagerhúsn. m. góðum innk- dyrum. Um er að ræða kj. í nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði, 4 m lofthæð. SUÐURLANDSBRAUT 9205 Til sölu á hagst. verði um 900 fm hús- næði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfn. lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð staðsetn. ÍÞRÓTTASALIR 9224 Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 íþrsöl- um, gufubaði, búningskl. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. FM. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð í vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Landsbyggðin RANGÁRVSÝSLA 10376 Til sölu 122 ha landspilda í Ásahreppi. Allt mjög vel gróið land. Verð 6,0 millj. ATHUGIÐ! Á söluskrá FM er mlkill fjöldi sumarhúsa og bújarða og annarra eigna úti á landi. Fáið senda söluskrá. skolunar, öllu sem frá mannskepn- unni kemur í fljótandi og föstu formi er haldið til haga í þar til gerðum tönkum, brotið niður á líf- rænan hátt og verður þar með hinn verðmætasti áburður til hvers kon- ar ræktunar. Lífrænu salernin eru ekki ný af nálinni, sérdeilis hafa þau náð mik- illi útbreiðslu í Skandinavíu og er nú svo komið að í mörgum sumar- húsabyggðum þar eru vatnsalerni bönnuð, aðeins lifræn salerni leyfi- leg. Hvers vegna skyldi það vera? Lífrænu salernin menga umhvef- ið miklu minna eða alls ekki, allt sem frá þeim kemur hverfur aftur til náttúrunnar en safnast ekki sam- an í þróm eða mengar ár og vötn eins og oft vill verða þegar vatnssal- erni eru notuð. Ljós og hiti Þótt ekki. sé unnt að fá tengingu við dreifikerfi rafveitu eða ekki talið æskilegt, er engin þörf á að vera ÞESSI tegund af lífrænu salerni aðskilur strax í upphafi fast og fljótandi og skilar eiganda sinum hinum besta áburði til skóg- eða grasræktar. EIGNASALAN tF símar 551-9540 & 551-9191 -fax 551-8585 Ar INGÓLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVÍK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 567-7789. SAMTENGD SÖLUSKRÁ Asbvrgi IIUWSMW n.MLVSl [ ^jÍHA J Opið laugardag kl. 11—14 Einbýli/raðhús HEIÐARGERÐI Góð húselgn með 2 íbúðum. Getur verið hvort sem er einb. eða tvíb. (4ra herb. á 1. h. og 2ja herb. í risi). Rúmg. bilsk. DIGRANESVEGUR 182 fm eínb. é tveímur hæðum, auk 32 fm bllsk. SKIpti æskll. á góðri minni eign á 1. hæð eða í lyftuh. GRUNDARLAND Tæpl. 200 fm einb. á einni hæð auk bílsk. Góð eign m. fallegri lóö. Bein sala eða skipti á góðri íb. í Fossvoginum. 4-6 herbergja FLUÐASEL Mjög góð íb. 114 fm á 1. hæð. Parkat á gólfum og flísar. Herb. ikj. HVASSALEITI - SÉRHÆÐ Mjög góð sérh. á eftirsóttum stað í borginni. íb. fylgir sér þvottaherb. og herb. í kj. Rúmg. bílsk. m. kj. undir. HÁALEITISBRAUT Góð 4ra herb. ib. é hæð i fjötb. Parket. Laus 1.3. nk. Verð 7,3 míllj. í NORÐURMÝRINNI Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. íb. er 2 stofur og 2 svefnherb. m.m. Parket. Gott útsýni. Suðursv. Góð sameign (geta verið 3 svefnh.). Verð 7,0 millj. ESKIHLÍD/SKIPTI 103 fm endaíb. á 2. hæð i fjölb. Sala eða skiptl á 3ja herb. fb. í Norðurmýrí/Hlíðum eða í Þingh. BRAGAGATA-LAUS Rúmg. 100 fm góð íb. á 3. hæð í steinh. Mikið útsýni. Góð sgmeign. íb. er laus. Við sýnum. SPÍTALASTÍGUR Gláasil. 4ra herb. íb, m. stórum suðursv. og miklu útsýnl. Ib. öil nýendurn. í hólf og gólf. Tíl afh. fljótl. 3ja herbergja EIKJUVOGUR Mjög góð 3ja herb. jarðh. (títið nlðurgr.) f þrib. Ib. er rúml. 80 fm og er með góðum innr. og parket é gólfum. Gler og gluggar nýl. endurn. Hiti i stéttum. Falleg ræktuö lóð. TUNGUVEGUR 3ja herb. snyrtil. risíb. í steinh. á góðum stað I austurb. Ný eldh,- innrótting. Góö eign á góðum stað i borginni. LAUFÁSVEGUR 3ja herb. góð ib. é 2. hæð i stelnh. rétt við gamta Miðbæjarskólann. íb. er 2 góðar stofur og stórt svefnherb. m.m. Góð eign í hjarta borgarinnar. HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í fjölb. Mikiö útsýni. Bílskúr. BLÖNDUHLÍÐ 3ja herb. risib. i fjörb. Snyrtil. elgn m. hagst. áhv. lánum. Laus. 2ja herbergja DALSEL Mjög snyrtil. 2ja herb. íb. á jarðh. í fjölb. Laus eftir samkomulagi. LÆKJARFIT - ÓDÝR Tæpl. 50 fm 2ja herb. risib. Húsið nýl. klætt að utan. Nýl. þakjárn. Verð 3,5 millj. SEILUGRANDI M/BÍLSKÝLI 2ja herb. sérl. góð og vel umgengin íb. í fjölb. íb. fylgir rúmg. stæði í bílskýli. Laus. Atvinnuhúsnæði SMIÐJUVEGUR - KÓP. - TIL AFH. STRAX. 209 fm atvinnuhúsnæði é jarðhæð. Innkeyrsludyr. Góð eign. Traustum aöila boðin góð kjör. BÍLDSHÖFÐI - M/TVEIMUR INNKHURÐUM 300 fm mjög gott atvhúsnæði á jarðh. Allt nýl. standsett. Tvennar innkhurðir. Til afh. strax. Hagst. kjör í boði fyrir traustan aöila. Við sýnum. í AUSTURBÆ: SKRIFSTOFU-/ATVINNUHÚSN. Um 185 fm glæsíl. húsn. é 2. hæð í nýl. húsi í négr. v/Hlemm. Lyfta. Góð bflastæði. SEUENDUR ATH. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ! án ljóss eða án þess að geta hitað vatn til baða og þvotta. Þar er um þrjá orkugjafa að ræða, aðflutt gas eða tvo orkugjafa sem eru til á staðnum, sól og vind. Við trúum því varla að hægt sé að nýta sólarorku hérlendis enda lítið verið reynt, en þar er lausn sem er kominn tími til að sannreyna. Vindmyllur voru algengar á sveita- bæjum um og fyrir miðja þessa öld, en með allsherjar rafvæðingu lands- ins hurfu þær. Tæknin hefur þó verið þróuð áfram og ekki þarf ann- að en að ferðast um hina gróðurríku Danmörku til að sjá slík orkuver í röðum. Sértu að hugsa um að reisa „sum- arkofa“ þá eru möguleikarnir á frumþægindum þó nokkrir og hrein- lætinu vill enginn sleppa. IBUÐ ER NAUÐSYN ÍBÚÐ ER ÖRYGGI Jf Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.