Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.1996, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA L A N D S M A N N A JMrtgtmHafeife 1996 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARZ BLAÐ FRJALSiÞROTTIR / EM I STOKKHOLMI i Morgunblaðið/Golli JÓN ARNAR Magnússon í hástökkskeppninni í Evröpumeistaramótinu í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Svekktur en sáttur „ AUÐVITAÐ er ég svekktur, en um leið sáttur með þriðja sætið og bronsverðlaun. Þetta er það besta sem ég hef gert á ferlin- um," sagði Jón Arnar Magnús- son eftir að hann varð í þriðja sæti í sjöþrautinni. Hann sagðist mjög ánægður með fimm grein- ar, allar nema 60 metrana, bæði 60 metra sprettinn og 60 metra grindahlaupið. „Ég held ég hafi verið of ákaf- ur, of æstur. Maður er alltaf að reka sig á að maður verður að vera afslappaður í þessu. Ég fann mig mjög vel í upphitun- inni og þetta virtist allt ætla að vera í lagi. Startíð var reyndar ekki mjög gott en ég náði þeim strax á fyrstu grind þannig að þáð virtist allt vera eðlilegt. Svo rak ég fótinn í grindina, hællinn lenti á henni og fóturinn f ór ekki yfir. Við þetta datt ég nærri því og náði síðan að bjarga mér við næstu grind með því að hoppa jafnfætis yfir hana og kláraði síðan hlaupið. Það er ekkí margt sem maður hugsar á svona stundu, annað en reyna að klára hlaupið þrátt fyrir áfallið. Eg er eiginlega hissa á hversu góðan tíma ég f ékk þrátt fyrir allt. Ef ég hef ði hlaupið grindina eins og maður hefði ég fengið rúmlega 200 stigum meira og þá hefði ég sigrað og sett Norðurlandamet. En það er allt- af hægt að segja ef og ef. Mað- ur verður áð læra af þessum mistökum og nýta sér það næst. Eg ákvað að láta þetta óhapp hvetja mig í stangarstökkinu og það var í rauninni klaufaskapur að fara ekki yfir 5,05 metra. Annars er ég sáttur því ég bætti árangur minn í stöng innanhúss, átti áður 4,90 best. Við Gísli reiknuðum síðan út að í 1.000 metra hlaupinu yrði ég að vera kominn út úr siðustu beygju þegar Pólverjinn kæmi í mark. Eg reyndi að hanga í honum eins og ég gat og það tókst," sagði Jón Arnar um sjöþrautar- keppnina. Martröð... / B9 Mi VIÐTAL VIÐ EVRÓPUMEISTARANN VÖLU FLOSADÓTTUR / B8 fíoimm VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 09.03.1996 5ll3ll9tóS 28137 23 Vinningar \ m 5af5 I 3.*"s Fjöldi 54 2.001 2.060 Vinníngs- upphæð 2.047.790 62.530 9.980 620 4.139.980 IMM VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 06.03.1996 AÐALTOLUR J4M16 36 M 41 M 44 BÓNUSTÖLUR ^ ^ ^ Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings-upphæð 1 . 6af6 1 80.660.000 O 5af6 ¦••+ bónus 1 484.880 3. 5a'6 1 380.980 4. 4are 300 2.020 C 3af6 Oit bónus 1.174 220 Samtals: 1.477 82.390.140 Heitdarvtnningsupprwöð; Áí 82.390.140 1.730.140 KIN VINNINGSTOLUR 05.03.-11.03.96 105/ 0,1^26X27130] m2T7ll3Tl8] Z3p26X28T29] m2T4THTl4] |07/^—y\-V%—y^ /Ó3fc26I28l29] 1 T3T7T18 ,„| «21X24X301 »4T6T15T17 J3p22I24l27] 1X6T15T17 [20^2^p0^ 108/ 111/ í aukaútdrœttí i Vlkingalottólnu siöastliðinn miðvikudag komu upp eftírfarandi tölun 2,8,13, 29,43, og 47. Fjórír skiptu með sér rúmtega 58 milljonum. ; TvíSfalííttr 1, vínningur Vertu viðbiiln(n) vinningl lOf ^%V m'kils a» v'^«»'c, 1. vinmnnur er aætlaður 44 milfjóflir Vt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.